Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1962, Blaðsíða 5
| Sunnuctagur 13. maí m MORCrNTtLJnift 5 MENN 06 = mLEFNI = ÞEGAR Raoul Salan hershötfð ingi, yfirmaður O.A.S. hafði verið handtekinn á dögunum, og hlið Santé fangelsins í París lokaðist að baki honum, spurði hann: „Hvar er konan mín?“. Lucienne Salan var hjúkrun arkona hjá hernum, þegar hún kynntist manni sínum í Indó- Kína 1938. Salan fór heim 1944 til að berja-st með fransíka hernum í síðustu heimsstyrj- öldinni og kona hans fór með honum og keyrði bil fyrir her- inn. La Bibiche (litla dúfan) eins og hermennirnir kölluðu frú Salan er veikbyggð, með granna faetur, langt andilit og fjólublá augu. En hún er ha.rð ari af sér en hún lítur út fyrir að vera og á meðan maður hennar kleif metorðastigann réði hún hvenær hann hitti menn hvernig hann ferðaðist (helzt aldrei í flugvél) og hvað hann dralkk (whisky og vatn í kældu glasi). Nú er farið að kalla hana Lucienne hershöfðingja. Þegar de Gauille kom til valda 1958, var Salan yfirmað- ur í Alsír og þegar hann var að ráðgera hvernig hann ætti að taka á móti de Gaulle, sagði Lucienne, sem er mjög andsnúin forsetanum og stefnu hans, við mann sinn, að hann yrði að ganga ytfir hana, etf hann ætlaði að taka á móti de Gaulle. Hún lét ekki standa við orðin tóm, heldur lagðist endilöng fyrir framan útidyrn ar og Salan Og tólf háttsettir embættismenn urðu að stíga ytfir hana til að komast út. Þegar hershöfðingjarnir gerðu uppreisn gegn de Gauile 1961 var Lucienni í flokki með þeim, flúði hún með manni sínum þegar uppreisnin mis- tókst. Lucienne dáist að Salan og þegar hendur voru hafðar í hári hans var hann á leið til íbúðar einnar í Algeirs-borg, þar sem hann ætlaði að eyða páskaleyfinu með konu sinni. Lucienne var einnig hneppt í varðhald og samfkvæmt ósk var hún flutt til Frakklands, þar sem hún er nú í gæzluvarð haldi nálægi Avignon. Hún er aðeins ákærð fyrir að bera falsað vegabrétf, en á það atf- brot er ekki litið mjög alvar- legum augum. Eiginmaður hennar er enn í Santé fangelsinu. Hann krafð- ist þess að de Gaulle forseti, René Coty fyrrv., forseti og Vincent Auriol, yrðu meðal vitna verjanda hans við rétar höldin yfir honum í næstu viku. Kröfunni var synjað. En hann hefur fengið lánaða ratf magnsrakvél, til þess að raka af sér yfirvaraskeggið, sem hann lét vaxa tiil þess að hann þekktist síður. Lucienœe „hershöfðingi“ konu Snlons aere'rt — Ég skal sleppa yður, ef þér takið myndina af tengdamóður minni með yður. — ★ —■ Tveir flækingar sátu f skurði við þjóðveg og voru að tala um góðu gömlu dagana: — Það var munur, þegar m.að- «r ók í sínum eigin vagni, sagði annar klökkur. — Hvenær var nú það?, spurði hinn vantrúaður. — Þegar ég var barn, móðir mín ýtti honum á undan sér. — ★ — Pétur litli, sem var fimm ára var fremur skýr eftir aldri, en þrátt fyrir það varð hann eitt sinn viðskila við móður sína á útsölu í stórri verzlun og varð dálítið hræddur: — María, hrópaði hann . . . . María! Móðir hans kom, en hún var önug á svipinn. — Pétur, sagði hún, hvernig getur þér dottið í hug að kalla mig Maríu? Ég er móðir þín og þú veist að þú átt að kalla mig mömmu. — Já, en maimma, greip Pétur fram í, það eru svo margar mömrnur í svona stórri verzlun. Læknar fiarveiandi Esra Tétursson óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Guðmundur Benediktsson frá 7.—21. maí (Skúli Thoroddsen). Söfnin Kristín E. Jónsdóttir til 28. maf, (Björn Júlíusson, Holtsapótéki kil. 3—4 þriðjudaga og föstudaga). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson 1 maí og Kristján í>orvarðsson í júní). Ólafur Jónsson frá 10. maí í 2—3 vikur. (Tryggvi Þorsteinsson). Ólafur Þorsteinsson til maíloka — (Stefán Ólafsson). Páll Sigurðsson, yngri til 20 maí (Stefán Guðnasoxif. Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15. júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí 1 6 vikur (Björn Þ. Þórðarson). Þórður Þórðarson til 21. maí (Berg sveinn Ólafsson). Þeim skal duga, sem þörf er meiri. Þeim er ótta von, sem illt gjörir. Þeim er falls von sem flasar. Þeim er búið fall, sem byrgir augu sín. Þegar maðurinn er heyrnarlaus og konan mállaus, þá er hjónabandið friðsamlegt. Þegar fara á betur en vel, fer oft ver en illa. Þá skal marka manninn, þegar mest Ustasafn íslands: Opið sunnud. — |>riðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er epið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 9,30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavfkur, síml: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á punnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- lim. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kL 2—4 e.h nema mánudaga, . > í KVÖLD kl. 9 verður sýnd í Tjarnarbæ íslenzka kvikmynd in „Nýtt hlutv©rk“, sem Óskar Gíslason hefur tekið. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Vilhjálms S. Vilhjálm.ssonar og gerist öll í Reykjavíik. Myndin var frumsýnd fyrir 8 árum, er þetta talmynd og þótti talið einkum hafa tekizt vel, og fékk myndin góða dóm-a. Leikstjórn annaðist Ævar Kvaran og eru leikend- ur 16. Óskar Ingimarsson, Gerður H. Hjörleifsdóttir og Guðmundur Pálsson leika að- alhlutverkin. Tvöfalt gler Peysuföt annast ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Pantið í tima í síma 37974. ásamt svuntusetti Oig hútfu til sölu. Upplýsingar í sima 22935. Tek Trillubátur að mér fjölritun og vélrit- un. Upplýsingar í síma 37261. Ný smíðaður.3ja tonna bát ur, án vélar, til sölu. UppL í síma 50409. Stúlka óskast Ódýrir til starfa (og umsjónar) á matstofu opinberar skrif- stofu. Uppl. í síma 24433. morgunkjólar í öllum stærðum. Miklubraut 15. — SÍmj 15017. Sumarvinna Stúlka óskast Duglegur 15—16 ára dreng ur getur fengið sumar- vinnu. Hátt kaup. Uppl. í síma 10119 í daig kl. 2—7. hálfan daginn. Uppl. í Hverfiskjötbúðinni, Hverf- isgötu 50 á mánud. og þriðjudag milli kl. 5 og 7. 2 Mæðgur óska eftir góðri 2ja heTtb. íbúð, helzt með sér hita, má vera í kjallara. Reglu- semi oig fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 24927 — 17330. Af sérstökum ástæðum vantar mig 1—2 herbergi og eldhús ekki kjallara, strax er einhleyp. Sími 16318, Jónína Krist- jáms áður vökukona, Sól- heimum. Viðtalstími minn verður framvegis kl. 3.30—4.30, nema laugard. Hannes Þórarinsson, læknir Geymsluhúsriæði til leigu. Upplýsingar I síma 38138. Sumarbústaður eða sumarbústaðarland á góðum stað óskast. Tilboð er greini söluverð og stað, sendist Mbl. fyrir 18/5 merkt 4831. Málningavörur Hef til sölu alls konar málningarvörur. Sendi heim. Sími 35860. Litaskál- inn við Kársnesbraut á móti Blómaskálanum. ATHUGIÐ að torið saman við út.breiðslu er .angtum ódýrara að auglýsa í Mcigunblaðinu, en öðrum blöðum. — Fullorðin kona sem vinnur úti, ósk- ar eftir stofu og eldunar- plássi í Kópavogi, helst í Hvömmunum. Sími 24894. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda hefur bazar og kaffisölu í dag sunnud. 13. maí kl. 2 eJi. í Sjálf- stæðiahúsinu Borgarhöltsbraut 6 KópavogL Mikið úrval góðra muna. fsl—Ameríska félagið Aðalfundur fsl—Ameríska félagsins verður haldin í Þjóðleikhús- kjallaranum þriðjudaginn 15. maí n..k. kl. 8,30 ejh. Fundarefni: A Venjuleg aðalfundarstörf B Lagabreytingar Að fundinum loknum verður kvikmyndasýning. Stjórnin Pípulagnmgarmenn eða menn vanir pdpulögnum óskast. BORGÞÓR JÓNSSON, pípulagningameistari Sími 23294 Adalfundur Blindravinafélags Islands verður haldinn þriðjudaginn 15. maí n.k. IsL 8,30 e.lh. i Vonarstræti 4. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Blindravinafélags íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.