Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 143. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvikudagur 27, júní 1962
MOFGVNBF/AÐIÐ
23
Skagafjarðarsýsla
Akrahreppur í  Skagafirði.
í þriðjudagsblaðinu birtust úr-
Slit úr tveimur hreppum í Skaga-
firði, Lýtingsstaðahreppi og Hofs
hreppi. Hér birtast úrslit úr hin-
um  þriðja,  Akrahreppi.
205 voru á kjörskrá og atkvæði
greiddu 176. B-listi (Framsóknar
manna) hlaut 104 atkv. og 3
menn kjörna, D-listi (Sjálfstæðis
manna) hlaut 70 atkv. og 2 menn
kjörna. (1 seðill auður, 1 seðill
ógildur).
Þessir hlutu kosningu af B-
lista: Jóhann Lárus Jóhannesson,
Silfrastöðum; Björn Sigurðsson,
Stóru-Ökrum og Konráð Gísla-
son, Frostastöðum. — Af D-lista:
Magnús Gíslason, Vöglum og
Árni Bjarnason,  Uppsölum.
í sýslunefnd var kosinn af
hálfu B-lista Konráð Gíslason,
Frostastöðum, með 93 atkv. Sig
urður Jóhannsson, Úlfsstöðum,
af hálfu D-lista, fékk 79 atkv. 5
seðlar voru auðir og 1 ógildur.
Eyjafjarðarsýsla
Hrafnagilshreppur: Listakosn-
ing og mun það vera óvenjulegt,
a.m.k. norðanlands. Listarnir
voru merktir L ag M. M-listi
hlaut 79 atkvæði og 4 menn
kjörna, Aðalstein Jónsson, Krist
nesi; Ketil Guðjónsson, Finna-
stöðum; Jón Kristinsson, Ytra-
Felli og ' Snorra Halldórsson,
Hvammi. L-listi hlaut 39 atkv. og
einn mann kjörinn, Jóhannes
Eiríksson, Kristsnesi. Aðeins
munaði einu atkv., að L-listinn
fengi tvo menn kjörna. 138 voru
á kjörskrá, 122 neyttu atkvæða
réttar. Sýslunefndarmaður var
kjörinn Ragnar Davíðsson frá
Grund.
Öngulstaðahreppur:
Óhlutbundin kosning. Kosn-
ingaþátttakan var 39,3% og er
það einsdæmi. Kjörnir voru: —
Kristinn Sigmundsson, Arnar-
hóli; Kristján Sigfússon, Ytra-
Hóli; Siggeír Halldórsson, Öng-
ulsstöðum; Jónas Þórhallsson,
Stóra-Hamri og Gunnar Guðna-
son, Bringu. Sýslunefndarmaður
var kjörinn Björn Jóhannsson,
Laugalandi.
Skriðuhreppur: Óhlutbundin
kosning, kosningaþátttaka um
60%. Kjörnir voru Áðalsteinn
Sigurðsson, öxnhóli; Arnsteinn
Stefánsson, Stóra-Dunhaga; Guð-
mundur Eiðsson, Þúfuvöllum;
Ólafur Skaftason, Gerði; Páll
Ólafsson, Dagverðartungu. Sýslu
nefndarmaður Eiður Guðmunds-
son, Þúfnavöllum.
Glæsibæjarhreppur: Óhlut-
bundin kosning. Kjörnir voru
Gunnar Kristjánsson, Dagverðar
eyri, Frímann Pálmason, Garðs-
horni; Sverrir Baldvinsson, Skóg
um; Stefán Halldórsson, Hlöðum
og Þorsteinn Stefánsson, Blómst
urvöllum. — Sýslunefndarmaður
Einar G. Jónasson, Laugalandi
Arnarneshreppur: Óhlutbund-
in kosning. Kjörnir voru Ingimar
Brynjólfsson, Vésteinn Guð-
mundsson, Hjalteyri; Helgi Helga
son, Eggert Davíðsson, Möðru-
völlum og Halldór Ólafsson. —
Sýslunefndarmaður var kjörinn
sr. Sigurður Stefánsson, Möðru-
völlum.
Árskógsstrandarhreppur: Ó-
hlutbundin kosning: Kjörnir
voru Marinó Þorsteinsson, Gunn
ar Níelsson, Hauganesi; Jóhann
Traustason, Kristján Vigfússon,
Litla-Árskógi og Jón Einarsson.
Sýslunefndarmaður Snorri Krist
jánsson.
—  /Jbró//#>
Framh. af bls. 22.
virtust hafa eytt allrj sinni orku
fyrir leikhlé og þrátt fyrir góð-
ar tilraunir Framvarðanna,
Hrannars og Ragnars, tókst sókn
inni ekki að gkapa nein verulega
hættu, að undanskildu þessu
eina taekifæri, sem að ofan grein
ir. Aftur á móti var framldna
K.R. nú mun jákvaeðari og setti
mark Fram hv»að eftir annað í
hættu, Þótt ekki tækist að skora
nema eitt mark. Voru þar at-
kvæðamestir þeir Gunnar Guð-
mannsson, sem vann óvenju vel,
og Sigþór Jakobsson, sem átti
mjög góðan leik og jákvæðan.
Einnig var Gunnar Felixson
betri en í fyrri leikjum og virð
ist nú vera að komast í æfingu
aftur eftir meiðsli, sem hann
hlaut í vor. Vöm K. R .slapp vel
frá þessum leik, en nokkrum
sinnum virtist hún í vandræðuim
með tiltölulega aúðvelda hluti.
I liði Fram voru það ungu
mennirnir, sem mest bar á, sér
staklega Hrannar og Ásgeir.
Einnig átti Ragnar góðan leik og
má segja, að hann ásamt Hrann
•ri hafi borið upp vörn liðsins.
það var áberandi er líða tók
á leikinn hversu margir leik-
manna voru orðnir þungir í spori
og sýnilega orðnir þreklitlir,
enda er völlurinn þungiír og
krefst meiri átaka en mölin vest
ur frá.
Þegar ollu er á botnin hvolft,
er jafnteflj sanngjarnt, þegar lit
ið er á leikinn í heild. Fram
„áttiM fyrri hálfleikinn og K.R.
þann seinni.
Dómari var Haukur Óskarsson
og dæmdi hann ágætlega. Línu-
verðir voru Einar Hjartarson og
Baldur Þórðarsson
Eftir þessi úrslit hefur Fram
forustuna í fyrstu deild með 7
»tig í 6 leikjum, K.R., Valur og
Akranes fylgja svo fast eftir
með 6 stig hvert í 5 leikjum.
Kormákur
Svarfaðardalshreppur: Óhlut-
bundin kosning. Kjörnir voru
Jón Gíslason, Hofi; Júlíus Daní-
elsson, Syðra-Garðshorni; Arn-
grímur Jóhannsson, Sandá;
Sveinn Vigfússon, Þverá; Ingi-
mar Guttormsson, Skeggjastöð-
um. — Sýslunefndarmaður Þór-
arinn Eldjárn, Tjörn.
Saurbæjarhreppur: Þar var ó-
hlutbundin kosning. Kosningu
hlutu: Þorlákur Hjálmarsson,
Villingadal, Ingvi Ólafsson, Litla
dal; Daníel Sveinbjarnarson,
Saurbæ; Hreinn Kristjánsson,
Fjósakosti og Sveinbjörn Hall-
dórsson, Melgerði.
í sýslunefnd var kjörinn Daní
el Pálmason, Núpufelli. — Á
kjörskrá voru 192. — Atkvæði
greiddu 42, eða 21,87%.
Grítnseyjarhreppur: Þar var ó-
hlutbundin kosning og kosnir
þrír fulltrúar: Alfreð Jónsson,
Þorkell Sigurðsson og Bjarni
Magnússon.
Sýslunefndarmaður var kosinn
Magnús Simonarson, hreppstj.
Á kjörskrá voru 38. 32 neyttu
atkvæðisréttar.
Öxndælahreppur: Þar var ó-
hlutbundin kosning, og kosnir
voru: Sigurður Jónsson Miðlandi;
Steinn Snorrason, Bægisá og Her
mann  Ármannsson,  Þverá.
í sýslunefnd: Brynjólfur Sveins
son, Efstalandskoti.
Þingeyjarsýsla
Svalbarðsstrandarhreppur:  —
Kosning var óhlutbundin. —
Kosnir voru: Valdimar Kristjáns
son, Sigluvík; Steingrímur Valdi
marsson, Heiðarholti; Hreinn Ket
ilsson, Sunnuhlið; Þór Jóhann
esson, Þórsmiörk og Gunnlaugur
Karlsson, Svalbarðseyri.
f sýslunefnd: Jóhannes Laxdal,
Tungu. — Á kjörskrá voru 139,
atkv. greiddu 61.
Aðaldælahreppur: Óhlubbundin
kosning: Þessir voru kosnir: —
Skafti* Benediktsson, Garði; Jó-
hann Kristjánsson, Sigurður
Friðfinnsson, Skriðu; Friðjón
Guðmundsson, Sandi; Steingrim
ur Baldvinsson, Nesi.
í sýslunefnd: Bjartmar Guð-
mundsson, alþm. í Sandi. Hann
hafði áður verið í hreppsnefnd,
en baðst eindregið undan endur
kjöri.
Mývatnssveit: — Óhlutbundin
kosning. Kosnir voru: Helgi Jóns
son, Grænavatni; Halldór ísfelds
son, Kálfaströnd; Pétur Jónsson
hreppstjóri í Reynihlíð; Jón. Þor
láksson, Skútustöðum og Jón
Gauti Pétursson, Gautlöndum. —
Hann var einnig kjörinn sýslu-
nefndarmaður.
Grýtubakkahreppur: Þar var ó-
hlutbundin kosning, og hlutu
þessir kosningu: Jón Laxdal,
Nesi; Sverrir Guðmundsson,
Lómatjörn; Þorbjörn Áskelsson,
Grenivík; Arthúr Vilhelmsson,
Grenivík og Oddgeir ísaksson,
Grenivík.
í sýslunefnd var kjörinn Sæ-
mundur Guðmundsson, Fagrabæ.
V-Skaftafellssýsla
Dyrhólahreppur: — í hrepps-
nefnd voru kosnir: Sigurður B.
Gunnarsson, Litla-Hvammi; Tóin
as Lárusson, Álftagróf; Gunnar
Stefánsson, Vatnsskarðshólum;
Guðmundur Eyjólfsson, Hvoli og
Tryggvi Ólafsson, Skeiðflöt.
í sýslunefnd var kjörinn Guð
mundur Eyjólfsson, Hvoli.
Barðastrandarsýsla
Þar var alls staðar kosið ó-
hlutbundinni kosningu.
Tálknafjarðarhreppur: Kosnir
voru Albert Guðmundsson, kaup
félagsstjóri Sveinseyri; Guðmund
ur Kr. Guðmundsson bóndi Kvíg
indisfelli og Sigurður Einarsson
bóndi Tungu.
Sýslunefndarmaður: Albert
Guðmundsson.
Rauðasandshreppur: Snæbjörn
J. Thoroddsen sparisjóðsstjóri
Kvígindisdal; ívar ívarsson,
kaupfélagsstjóri, Kirkjuhvammi;
Össur Guðbjartsson, bóndi, Lága
núpi.
Sýslunefndarmaður: Snæibjörn
J. Thoroddsen.
Barðastrandarhreppur: Karl
Sveinsson, bóndi, Hvamani;
Bjarni Hákonarson, bóndi, Haga;
Haraldur Sigurmundsson, bóndi,
Fossá.
Sýslunefndarmaður: Hákon J.
Kristófersson, bóndi, Haga.
Gnfudalshreppur: Gísli Ágústs
son, bóndi, Hofsstöðum; Guð-
mundur Sveinsson, bóndi, Gröf;
Haukur Breiðfjörð, bóndi, Fjarð
arhorni.
Sýslunefndanmaður: Kristján
Andrésson, bóndi, Djúpadal.
Haukur
Lisinynmng
Einar Þorláksson
listmálori
LISTKYNNItNG Mbl. hóf í gær
sýningu á listaverkum eftir
Einar Þorláksson listamálara.
Hann er Reykvíkingur að ætt,
sonur hjónanna Valgerðar Einars
dóttur og Þorláks heitins
Björnssonar frá Dvergasteini.
Einar er fæddur 19. júní árið
1933 og er því 29 ára gamall.
Hann iauk stúdentsprófi árið
1953 og var síðan í siglingum
um tveggja ára skeið. Þá hóf
hann listanám í Hollandi og
dvaldi þar á annað ár. í eitt ár
stundaði hann síðan listnám á
Konunglega listaháskólanum
Kaupmannahöfn. Loks hefur
hann dvalið í Osló við listnám.
* Hann hélt fyrstu sjálfstæðu list
sýningu sína hér heima í Lísta-
mannaskálanum sJ. vor. Hlaut
hann mjög góða dóma fyrir verk
sín þar.
Einar Þorláksson sýnir nú 4
oliumálverk á vegum listkynn-
ingar MbL
Reykhólahreppur: Jóhann Jóns
son, bóndi Mýrartungu; Garðar
Halldórsson, bóndi Hríshóli;
Karl Árnason, bóndi Kambi;
Snæbjörn Jónsson, bóndi Stað;
Óli Ananíasson, bóndi Hamra-
landi.
í sýslunefnd: Magnús Þorgeirs
son, bóndi Höllustööum.
Ge.iradalshreppur: — Júlíus
Björnsson, bóndi Garpsdal; Karl
Guðmundsson, bóndi Valshamri
og Grímur Árnason, bóndi Tind-
um.
Sýslunefndarmaður: — Júlíus
Björnsson.
-—  Fuglahópur  .
Framh. af bls. 1.
hækkaði þegar fluglð, en gerði
mér jafnframt ljóst, að fuglarn
ir myndu skella á vélinni fram
anverðri. Eg kallaði því í aðstoð
arflugmanninn, Stefán Gunnars-
son, og sagði honum að kasta sér
niður við vegginn fyrir neðan
rúðurnar, og það gerði ég einnig
sjálfur. Nokkrum sekúndum sáð
ar skullu fuglarnir á rúðunum
og vélinni allri að framan. Er við
vorum lausir úr þessum ófögn-
uði og ri'sum upp, urðum við
þess varir, að framrúður flug-
vélarinnar höfðu brotnað og
blóð, fjaðrir og líkamslhlutar-
fugla lágu á rúðubrotunum og
inni í stjórnklefanuim. Eitthvað
lenti á höfðinu á mér, enda er
ég rifinn og blóðrisa í andlitinu.
Eftir þetta hættum við við lend
ingu á Sauðárkróki, en héldum
til Akureyrar.
Vist okkar flugmannanna var
köld á leiðinni til Akureyrar,
bví að stormurinn næddi inn um
brotnar rúðurnar, þótt við flygj
um með minnsta hraða, sem við
gátum. Öll stjórntæki vélarinn
ar voru þó i lagi, og vil ég sér-
stáklega taka fram, að farþegum
vélarinnar var engin hætta búin
af þessum atburði. Fuglarnir
munu aðallega hafa verið kríur
og veiðibjöllur. Þessi atburður
sýnir, að Sauðárkrókur er sér-
staklega hættulegur staður
vegna fuglamergðar við flugvöll
Framh. af bls. 1
þannig: Ákærður Haukur greiði
5/10 hluta kostnaðarins, ákærð-
ur Jóhann Gunnar 2/10 hluta,
ákærðir Helgi, Skúli, Ástþór,
Jakob og Karvel greiði in
solidum 2/10 hluta og ákærður
Vilhjálmur 1/10 hluta.
Dóminum ber að fullnægja
með aðför að lögum.
Dóm þennan kváðu upp Gunn
ar Helgason og Guðmundur
Ingvi Sigurðsson.
Ákæruefni
Ákaaruefni voru i aðalatriðum,
þessi:
1)  Haukur Hvannberg er á-
kærður fyrir að hafa dregið sér
úr sjóðum Oliufélagsins h.f. og
HÍS fjárhæðir, sem nema sam-
tals tæpum níu milljónum rkóna
miðað við núverandi gengi.
2)   Haukur Hvannberg, Jó-
hann Gunnar Stefánsson, Helgi
Þorsteinsgon, Skúli Thorarensen,
Ástþör Matthíasson, Jakob Frí-
mannsson og Karvel gmundssjon
eru ákærðir fyrir að OMufélagiS
h.f. og HÍS hafi á timabilinu frá
desember 19>56 til desember 1958
flutt inn 23 vörusendingar og til
greint ranglega á innflutnings
skilríkjum að viðtakandi vöruna
ar væri varnarlið Bandaríkja-
anna á fslandi (Iceland Air Def
ense Force), til þess að komast
hjá greiðslu aðflutningsgjalda.
Ennfremur er Haukur Hvann^
berg ákærður fyrir að hafa rang
lega skýrt svo frá að bíll, sem
HÍS flutti inn, væri fenginn á
leigu og fengið aðflutningsgjöld
reiknuð samkvæmt því.
3) Þá eru sömu menn ákærðir
fyrir að hafa vanrækt að standa
gjaldeyrisyfirvöldum skil 4
ýmsum ggjaldeyristekjum fé'lag-
anna, bæði í Bandaríkjunum
og Englandi. Þeir Hauk
ur Hvannberg Jóhann Gunn-
ar Stefánsson og Vilihjálm-
ur Þór eru ákærðir fyrir að hafa
á árinu 1954 ráðstafað $145.000,00
af innstæð'u Olíuíélagsins hf á
reikningi þess hjá Esso Éxport
Corporation til Federation of Ice
land Cooperative Societies í New
York án leyfis gjaldeyrisyfir-
valda og ekkert gert þeim grein
fyrir þessu fé fyrr en 26. febrú-
ar 1957. Jafnframt er Haukur á-
kærður fyrir að hafa í bréfi til
gjaldeyriseftirlitsins 28. október
1955 skýrt ranglega svo fré að
fyrirfram greiddar leigutekjur
fyrir olíugeyma fyrir tmabilið
1957-61 næmu $186.538,46 í stað
$224.000,00 og fyrir að hafa van-
rækt að standa skil á mismunin-
um. Ennfremur er Hauki gefið
að sök, að hann hafi leynt gjald
eyrisyfirvöld tekjum að fjárhæð
$5.056.93 fyrir staðgreitt bertzín
og Olíur á Keflavíkurflugvelli, en
hann er einnig ákærður fyrir að
hafa dregið sér þetta fé, sbr. 1.
lið hér að framan.
4) Loks eru þeir, sem nefndir
eru í lið 2 hér að framan, ákærð-
ir fyrir vanrækslu í bókhaldi fé-
laganna. Einnig er Haukur
Hvannberg ákærður fyrir aS
hafa látið færa margvíslegar
rangar færslur í bókhaldinu.
Dómkröfur ákæruvaldsins eru
þær, að ákærðir verði dæmdir
til refsingar, til greiðslu skaða-
bóta, ef þeirra verður krafizt, og
greiðslu sakarkostnaðar. Þá eru
stjórnir félaganna ákærðar til að
sæta upptöku á andvirði ólög-
legrar innfluttrar vöru, að fjár-
hæð samtals kr. 280.826,00.
—  Skáki
in
Framh.    bls. 2
Menn eru nú þegar farnir «5
ræða um möguleika þeirra Keres
ar og Petrosjans í einvígi gegn
og  eru  þar  skiptar
skoðanir, eins og gefur að skilja.
Á Kúbu er nýlokið minningar-
I móti um J. R. Capablanca, sem
inn, og einnig má benda á annan | Botvinnik
stað, sem er hættulegur af sömu
ástæðu, en það er Grímsey. Ferð
in til Akureyrar gekk ágætlega,
og hér lentum við heilir á húfi
og bíðum nú þess, að rúðurnar i var heimsmeistari frá 1921—
verði endurnýjaðar í Glerslípun 1^27. Argentínumaðurinn M. Naj
Akureyrar".                   I dorf iékk „come back" með því
Ingimar kvaðst mundu leggja j að vinna fyrsta sætið. Hlaut hann
af stað til Reykjavíkur, um leið ; 16% v. 2-"-3  Spassky og Póluga-
og hann hefði fengið hinar nýju  jewsky  16   4—5.  Gligoric  og
jruöur. — St. E. Sig.           I Smyslof 15%. 6. Ivkov 14%.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24