Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.07.1962, Blaðsíða 19
19 Föstudagur 20. júlí 1962 M O P C V JV B T 4 Ð 11> Dr. Gylfi Þ. Gíslason og frú heimsækja Hamborg Utanríkisráðherrar ræðast við í Genf — Samkomulagið um Laos undirritað - Hvað sogðf Adenauer Framh. af bls. 1 þátt í þessu kapphlaupi og sL miðvikudag ásakar hann Morg unblaðið um „stórfelida frétta fölsun“, og lætur að því liggja, að Þjóðviljafréttimar hafi verið réttar, enda þótt Tíminn hafi sjálfur ekki treyst 6ér til að birta NTB-fréttina. Samt Segir Tíminn m. a.: i ,,Fréttastofur, eins og NTB, sendu frétt um bessa ræðu Adenauers með sama orðalagi. Mbl. hirti hins vegar ekki um að birta neitt um þetta „ó- þægilega" tal kanslarans, fyrr en kommúnistablaðið rauk upp og krafðist svara.“ Síðau gefur Tíminn í skyn, að það séu „vinnubrögð naz- ista“, þegar Morgunblaðið vill fá nánari og áreiðanlegri frétt ir um það, hvað dr. Adenauer hafi raunverulega sagt á þing flokksfuiiidinum í Bonn. Þess rná að lokum geta, að í horferð sinni til að koma fréttafölsunarstimpli á Morg- unblaðið, hafa bæði Tíminn og Þjóðviljinn stuðzt við brezku stórblöðin The Guardian og The Times. íslenzku blöðun- um hefði verið í lófa lagið að sjá, að margt hlaut að hafa farið á milli mála frá þvi Adenauer hélt ræðu sina og þangað til fréttirnar um hana tóku að berast út; ástæðan er einfaldlega sú, að fyrmefnd- um brezkum blöðum bar eng- an veginn saman um hvað kanslarinn hefði sagt. The Guardian fuilyrti, að fsland hefði sótt um aðild að Efna- hagsbandalaginu en The Tim- es sagði hins vegar: „Meðal vandamála, sem kanslarinn minntist á, voru þær skipu- lagsbreytinigar sem inntaka Bretlands myndi hafa í för með sér, þar eð umsóknir Nor- egs, Danmerkur, frlands og fslands væru komnar undir inngöngu Bretlands.“ Dannlg kom Tímanum ekk- ert við, hver hin raunveru- legu ummæli Adenauers voru. Aðalatriðið var að geta notað málið af fullkomnu ábyrgðar- leysl i áróðrl hér heima á fs- landi. f því sambandi hefur Timanum verið tíðrætt um nazista og vinnubrögð þeirra og má segja með nokkrum sanni, að tungunni sé tamast það sem hjartanu er kærast. Sænskir þjóð- dansar í Arbæ HÉR er á ferð hópur sænskra ungmenna úr Æskulýðsfélagi Ol- aus Fetri-ikirkjunnar í örebro í Svíþióð, 20 manna hópur. Var Ihópurinn á ferð fyrir norðan og söng þá m.a. í Akureyrarkirkju. Klukkan fimm síðdegis á laug- erdag munu sænsku ungimennin sýna sænska þjóðdansa á pallin- um í Árbæjartúni, og er iþess að vænta að fólk fjölmenni þangað. Lárus Sigurbjörnsson tjáði Mbl. í gœr að aðsókn að Árbæj- arsafni hefði verið óvenju góð undanfarna góðviðrisdaga og Ihafa útlendingar verið fjölmenn- ir og þótt ánægjulegt að sjá safn- ið. SVEINAMEISTARAMÓT íslamdis Jiefst á Melavellinum kl. 8 í kvölid en lýkuar með keppni sem hefist kl. 4 á morguin á sama atað. 30 keppendur eru á þessu móti fm Aikureyri, Sauðárkróki og Reykjavíikurifélögunum Á, ÍR og KR. , , , Sveinar ery þeir piltar sem eru 16 áira" á keppnisárinu og yngri. Hamborg, 17. júlí. — Frá fréttaritara Mbl. — Viðskipta- og menntamála- ráðherra fslands, dr. Gylfi Þ. Gíslason, kom í dag ásamt konu sinni í opinbera heim- sókn til Hamborgar. Engelhard, annar tveggja borgarstjóra Hamborgar tók á móti ráðherrahjónunum í ráð- húsi borgarinnar og bauð þau velkomin í nafni öldungaráðs hennar. Magnús Magnússon, hinn nýi sendiherra íslands hjá Sambandslýðveldinu Þýzkalandi var í fylgd með Algeirsborg, Oran og Tlem- een, 19. júlí (AP — NTB) — Sveitir úr þjóðlega frelsishernum (ALN), sem styður Mohammed Ben Bella, varaforsætisráðherra, að málum í dcilu alsírsku leiðtog- anna, byrjuðu á fimmtudag að flytja sig suður á bóginn frá landssvæðinu milli Oran og Tlemcen. Er þetta gert, til þess að komast í beint samband við aðrar deildir hersins. Ekki liggur þó fyrir opinber til kynnig um liðsflutninga þessa, sem fram fara á vörubifreiðum. Leynifundur herforingja. Talsmaður Ben Bella, herráðs- foringinn Ahmed Boumendjel, hefur neitað að láta í té nokkrar upplýsingar um viðræður þær, sem staðið hafa yfir milli 6 svæð isstjóra hersins í Alsír. Hins vegar lét hann í ljós þá trú, að góðir möguleikar væru á samkomulagi. Þó þykja viðræðurnar dragast nokkuð á langinn. í diag verðuir keppt í 80 m Klaupi, kúluvarpi, hástökki, stangarsitökiki og 200 m hlaupi. Á morguin kl. 4 verður keppt í 80 m grindaíhlaupi, 800 m hlauipi, langstöikki, kringluikasiti og 4x100 m boðhiaupi. Mót þesssiria ungu pilta eru oft ekemmtileigustu mótin. Þar er barist af hörku * og ákafa hins unga manns og efckert gefið. ráðherranum. Einnig var aðal ræðismaður fslands í Ham- borg, Árni Siemsen, viðstadd- ur móttökuna. Aðrir dagskrárliðir hinnar opinberu heimsóknar voru hringferð um hina risastóru höfn borgarinnar og heimsókn ir í listasöín borgarinnar og fiskirannsóknarstofnun ríkis- isins. Myndin sýnir ráðherrann og Engelhard borgarstjóra við móttökuna í ráðhúsinu. Minniháttar átök i Oran. f Oran urðu árdegis á fimmtu dag lítilsháttar átök, en engar fregnir hafa borizt af mannfalli eða skaða. Eftirlitssveitir ALN hersins settu upp varðstöðvar í ýmsum götum, til þess að reyna að vinna bug á hópi OAS-manna, sem óku um borgina og skutu á alsírska hermenn. Gestir halda á braut. Utanríkisráðherra Malí og Guineu, Lois Lasana Beavogui og Barema Bocum, héldu í dag á brott frá Algeirsborg, eftir að hafa verið þar í 4ra daga heim- sókn. Akurey j arkirk j a í Vestur Land- eyjum 50 ára Á ÞESSU ári eru fimmtíu ár liðin síðan Akureyjarkirkja í Vestur-Landeyjum var byggð og ný sóknaskipun þar upp tek in. Afmælis kirkjunnar verður minnzt sunnudaginn 29. júlí n.k. kl. 1 e.h. með hátíðarguðs- þjónustu og mun herra bisk- upinn prédika. Viðgerð hefur farið fram á kirkjunni allveruleg, og vill sóknarnefnd þakka öllum, er þar eiga hlut að máli, svo og gjafir þær, er borizt hafa. Sóknar- nefnd vill minna núverandi og fyrrverandi sóknarbörn á þetta afmæli og væntir þess að sjá þau sem flest á afmælishátíð- ihni. — Sóknarnefnd Akureyjarkirkju. GENF, 19. júli (NTB) — Utan- ríksráðherrar Bretlands, Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna munu á föstudag ræðast við í Genf um ýmis alþjóðleg vandamál, sem mikla þýðingu hafa, þ.á.m. Berlín ar-málið, kjarnorkutilraunir og afvopnun. Þeir koma annars til Genfar til þess að undirrita sam- komulag það, sem náðst hefur um Laos. Búizt er við að utanríkisráðherr arnir haldi með sér allmarga einkafundi um áðurnefnd vanda mál. Schröder og Murville með. Vestur-þýzki utanríkisráðherr- ann Gerhard Schröder og utan- ríkisráðherra Frakka, Couve de Murville, eru einnig væntanlegir til Genfar. Á laugardag munu þeir ræða ástandið í alþjóðamál um við þá utanríkisráðherrana Dean Rusk og Home lávarð. Fundimir með Gromyko. Meðal stjórnmálamanna er þess naumast vænzt, að Schröder verði þátttakandi í þeim viðræðum sem —Þekkirðu trén? Framh. af bls. 3. tegund með rauðbrúnleitar greinar, ryður sér til rúms síðustu árin, góð í limgerði, einstakar ihrístur eininig snotr- ar. Gljávíðir beir breið, óvenjiu flallega gljáanidi lajuf. Stendur stór, gömul gljárvíðilhiríslia í Bæjarfógieitagarðiniuim við Að- alsrfxæti, rétt hjá viðfkomustað strætisvagnarana. Gljávíðir get utr myndað stóra, fagra runna- brúska og fer einntg vel í limgerði. Nefna má og selju O.I0. Flestar „viðitegundanna" eru í raun og veru bastarðar, sem eiga til tveggja, þrigigja eða jafnvel fjögurra tegunda kyn sitt að rekja. — Gullregn er eitt hið feguirsita, blómtré (eða stórrunni, sem hér sést í görðum. Hinir löngu, hang- andi faigurguiu blóimiklaisar beinlíniis lýsa upp umlhverfið um blómgunartímann. En ald- iniin eru eitruð. „Með blómgan beykiskóig, sig breiðir land eitt fagurt“, segir í þjóðsön.g Dana. Hér er beykið runnkennt og þroska- lítið. í Birtingaholti stóð þó lengi vænt beykitré. Hesta- kastama er stórt og fagurt tré í hlýrri löndium, vex hér seint, en ekki er vonlaust um hana í góðum görðum. Blöðin mjög sérkennileg (sjá mynd). Askur er fræigast tré í fom- urn sögum. Við Laufásveg 43 getur að líita vænsta askitré á íslandi, um 10 m hátt. Askux- inm er fremiur vandgæfur hér og aðeins reynandi á góðoim stöðum. Blöð hans eru tals- vert svipuð reymiviðarblöðum, fljótt á litið. Eiikin er líka fræg't tré að fornu og nýju. Hér er hún smárvaxin og þroskalítil, stærstu hríslur 2—3 m. á hæð. Askur og eik laufgast seint. Er laufg- un þeirra einskonar sumar- spá í ýmsum löndum. Norð- menn segja t. d.: „Komm- er eik för ask, blir sommeren plask“, en „komrmer ask för eik, blir sommeren blei'k.“ Englendingar ríma þetta einn- ig. Þið getið reyint á islenzku. Þetta voru aðeinis nokkur daami. Margar fleiri trjáteg- undir daifna í görðum í Reykjávík. Gangið um bæinm og lítið á garðagróðurinn. Rusk og Home eiga við Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna. — Sildin Framih. af bis. 20. ursvæðinu sá á miðnætti í fyrri nótt tvær sæmilegar torfur 29 —30 mílur austur af Kolbeins- ey, og skömmu síðar nokkrar smærri torfur. Engin skip eru á þessum slóðum en búizt var við því að Ægir athugaði þetta svæði í nótt. í gær komu fá skip til Siglu fjarðar með síld e- í nótt var von á mikilli síld, og var búizt við söltun þar í nótt. f gær komu níu skip til Nes- kaupstaðar með um 7,000 mál og tunnur, en lítið sem ekkert hefur verið saltað af þeirri síld. Vaðandi síld var á Norðfjarðar- flóa í dag og voru um 20 sk-ip að kasta þar. Voru þau svo skammt frá landi að vel mátti fylgjast með veiðunum. Búið er að salta um 800 tunn ur á Fáskrúðsfirði. Bræðsla hef ur gengið vel þar og í gær biðu þar fjögur skip löndunar. Síldarverksmiðj an á Seyðis- firði er enn ekki tilbúin að taka á móti síld. Uinnið er að því aS prófa vélar verksmiðjunnar og iniun hún verða tilbúin að taka á móti síld í nœ®tu viku. Verk- smiðjan miun bræða 5000 mál 4 sólatihring. Á Seyðisfirði er nú saitað rwtt og dag. Raufarhöfn Saltað var á öllum stöðvum á Raufarhöfn í gser. í fyrradag voru saltaðar iþair 5035 tuninxir og alls hafa verið saltaðar þar rúm- lega 42 þúsumd tunnur. Síldar- veríksmiðj'am á Seyðisfirði Iheifiur tekið á móti 116.000 máluim. í .geer biðu mörg skip löndunar á Raiufairhöfn og vair talið a5 löndun úr þeim rnundi taka um tvo sólarhringa. Vopnafirði Frá því í gærkivöldi og þar til kl. 3 í dag hatfa eftirtelin skip komið hingað með síld til sildar- bræðsluinnax: Reykjaröst KE 486 mál, Hólma nes SU 1020, Halldór Jónsson SH 1076, Þorlákur 353, Þorbjöm GK 722, Bjarni EA 594, Pétur Jóms- son 627, Guðfinnur KE 600, Sigur fari BA 900, Júlíus Björnsson 600, Árni Geir 1000, Meta VE 650, Guðbjörg ÍS 1000, Lars VE 800, Askell ÞH 650, Hrefna EA 600, Sigurfari AK 700, Sæþór C>S 1200, Fjarðar'kletbur GK 1000 og Ásgeir Torfason 650 mál. 12 af þessum skipum biíða lönd unar með saimtals 9.700 miál og mun þeirri löndun ekki verða lokið fynr en á sunnudaigsnótit. Hér er nú saltað á þremur stöðvum. Ný stöð, Söltuinarstöð- in Jón og Örn, eign Karls Jóns- sonar bættist við í morgun. Hæsta stöðin er Aiuðbjörg með á þriðja þúsund uppsalteðar tumniur. Sjómenin sagja feiki mikið síld- armagn alla leið frá Sikrúð og norður að Langanesi, og er veður niú gott á miðunum. Hér er í dag lýsisstökuskip, sem tekur 500 tonn af lýsi til út- flutningis, og í nótt er von á Tungufossi sem hér á að taka 500 tonn af síldarmjöli. Síldarbræðslain hér vinnur rúm lega 4000 mál á sólarhring, en vegna þess hve rafmagn er af skornum skammti nær hún ekki fuillum afköstum sem áætluð eru 5000 mál á sólarhring. — S. J. Sextugur Sextugur er í dag Ragnar Gunnarsson, bóndi og vegaverk- stjóri að Fossvöllum í Jökulsár- hlíð. Svéinameistaromótið í kvöld og á morgun — Ljósm.: Conti-Press. Liðsflutningar til Alsír

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.