Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 27. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugardagur 2. febrúar 1963
MORCVNBLAÐIÐ
U
dansarar   eða   loftfimleika-
menn.
—  Kemur ekki fyrir að
menn meiði sig á þessu?
—  Jú, stöku sinnum. Þeir
sem kunna ekki npgu vel. Það
Ihefir komið fyrix að strák-
ar hafa__handleggsbrotið sig
og fóttorotið. Þá er þetta tek-
ið niður af „löggunni". En
(það er alltaf sett upp aftur.
—  Spranga stelpur líka?
— Jú, jú,. En það eru samt
miklu  meira  strákax.    '
— Hafið þið ekki reynt að
setja káðilinn hærra en, hann
er héma?
— Jú, en þá tekur „löggan"
hann niður strax. Það þýðir
ekkert.
—  Hver gefur ykkur svo
foand í þetta og setur það
upp fyrir ykkur?
—  Við verðum alltaf að
stela bandi. Víð setjum það
svo  upp sjálfir.
—  Litux enginn eftir því
hvort bandið er farið að
slitna?
—  Jú, jú. Við gexum það
alltaf  annað  slagið.
— Ég hef farið niður á því,
alveg ofan af brún, segir Guð-
jón. — Það voru einhverjir
Bretar að renna sér niður á
jþví á stígvélum og við fór-
um á eftir.
—  Spranga margir strákar
í Eyjum?
— Já, maxgir.
—  Hvað eruð þið flestir í
einu?
—  Svona um 20 mest.
—  Og ykkur finnst þetta
skemmtilegt?
— Já, það er ofsa fjör að
spranga, maður, segja strák-
Áfengisvarnamefnd kvenna fagnor
úfengislausum skemmfunum
og tómstundastarfi æskufolks
ABALFUNDUR áfengisvarna-
nefndar kvenna í Reykjavík og
Hafnarfirði var haldinn 24. jan-
úar 1963.
Nefndín hefur eins og undan-
farin ár, leitazt við að hjálpa
drykkjusjúku fólki og aðstand-
endum þess, eftir þvi sem unnt
er. Auk þess sem nefndin lætur
ýmis mannúðar- og menningar-
mál til sín taka.
Eftirfarandi tiliögur voru sam-
þykktar á fundinum:
1. Aðalfundur áfengisvarna-
nefndar kvenna í Reykjavík og
Hafnarfirði haldinn 24/1 1963
lýsir ánægju sinni yfir danssam-
komum unglinga, sem haldnar
eru í „Lídó" þar sem áfengis-
veitingar eru ekki leyfðar. Vitað
er að danssamkomur þessar fara
vel fram og unglingunum, sem
sækja þær til ánægju, enda eru
foreldrar og aðstandendur fólks
á aldrinum 16—2il árs þakklátt
fyrir þessa starfsemi. Fundurinn
beinir þvi til réttra aðila, að
leggja  þessari starfsemi það lið,
að „Lídó" geti haldið áfram á
sömu braut, t. d. með því að
fella niður skemmtanaskatt.
2. Aðalfundurinn fagnar öllu
því mikla starfi sem unnið er
til menningar æskufólki víðs
vegar um landið, með því að
kenna því að verja vel tóm-
stundum sínum, ekki sízt hér í
Reykjavík. Um leið og nefndnT
þakkar öll þessi störf beinir hún
því til allra menningarfélaga og
einstaklinga, að leggja hér góðu
máli sem bezt lið. Meðal annars
með því að skapa sterkt almenn-
ingsálit gegn lélegu skemmtana-
haldi, skaðlegum kvikmyndum
og áfengisnautn, og öllu öðru
sem skaðað getur dýrmætustu
eign þjóðarinnar, æskufólkið.
Stjórnin var öll endurkosin,
en hana skipa: Guðlaug Narfa-
dóttir, formaður; Fríður Guð-
mundsdóttir, varafomaður; Krist
ín Sigurðardóttir, ritari; Sesselja
Konráðsdóttir, gjaldkeri; Aðal-
björg Sigurðardóttir, meðstjórn-
andi; Jakobína Mathiesen; Þór-
anna  Símonardóttir.
Spröngupeyarnir þrír  Guðjón, Ásbjörn og Birgir.
hjallarnir geta verið óörugg-
ir, holt undir brúnir og lausir
steinar. Það hafa hlotist af
því slys. Eiginlega þyrfti að
segja strákunum til við þetta
Þingvöllum 1930. Jónas lenti
einnig í því, er hann vax kaf-
ari við Vestmannaeyjahöfn
að sæfcja gamJitn sigfélaga
sinn, sem hrapað hafði úx
Heimakletti.
— Ég náði honum í fyrstu
tilraun, er ég kafaði. Höfuð-
ið var klofið. Þetta 'var ekki
alltaf eintóm skemmtun, enda
var þá sigið sér til Mfsbjargar.
Fuglatekja og eggja var stór
liður í lífsbjörg Eyjaskeggja
í þá daga. Egg og dúnn voru
seld og fugl látinn í vöru-
skiptum upp á land.
— Og ferðu enn til fugla-
tekju?
— Ég fer í lunda á hverju
sumri. Méx finnst eiginlega
að ekkert sumar hafi komið
nema ég komist í lundann,
segir þessi broshýri, hvítihærði
maður, sem enn er kvikur í
hreyfingum og léttur á sér.
vig.
Guðjón  sprangar á  annari  hendi.
arnir er við kveðjum þá. Þeir
ihafa sjálfsagt eins og við kom
ið hundblautir heim úr þess-
eri skemmtiför.
Sigm«nn byrja á aS spranga.
Undir kvöldið skrepp ég
að heimsækja Jónas Sigurðs-
son, sem nú er maður kom-
jnn á efri ár og tekinn við
lnúsvörzlu í Gagnfxæðaskól-
anum. Hann er eins og fyrr
eegir einn kunnasti sigmaður
í Eyjum, þótt nú sé hann
hættur þvL
— Já, það byrja allir sig-
menn hér í Eyjum á því að
spranga sem strákar. Svo fara
þeix að stelast í egg, ná sér
í fýlsegg. Það versta er að
þeir faxa sjaldnast í bandi
til þess, klifra í bexgið. Það
getux vexið hættulegt. Þeir
þekkja  ekki  bergið.  Gxas-
og kenna þeim, sem áhuga
háfa, nokkur undirstöðuat-
riði í sigi og að ganga með
byrðar í bratta. Maður á
' alltaf að hafa lausa þá hönd-
ina, sem að brekkunni veit
til þess að" geta gripið sér í
ef eitthvað kemur fyrir.
Jónas segir okkur siðan
ýmsax gamlax sigsögur, sem of
langt er hér að telja, enda
þörfnuðust þæx skýxinga á
staðháttum sem ekki er hægt
að gefa nema í talsvert löngu
máli. Jónas horfði eitt sinn
á efbir einum sínum bezta
vini hverfa fyrir fram af bjarg
brúninni. Þar lét einn fa?r-
asti sigmaðux Vestmannaeyja
lif sitt, fyrir lítilfjöxlega
slysni. Sá hinn sami kleif
bergið með jakkann sinn á
handleggnum, vaðlaus á sama
stað og verið var að sýna á
Hundurinn á Hringver eltir
strákana.
— Sildvei&arnar
Framh.  af bls.  6.
landssildinni. Það, sem fyrst og
fremst hefur orðið til þess, að
svo vel hefur tekizt, eru ýms
bxautryðjendastörf, sem unnin
hafa verið á undanförnum arum
og áratugum í sambandi við
markaðsöflun fyxir þessa síld,
saltaða, frysta og ísvarða, en þá
hafði oft veiðzt vel af henm í
reknet.
Sérstaklega er ánægjulegt,
hversu vel hefur tekizt um sölu
á frystri síld. Á haust- og vetrar-
vertíð 1961—1962 var fryst og
selt til útflutnings 20.000 tonn,
og á þessari vertíð", sem nú stend
ur yfir, er búið að frysta 28.000
tonn, og er það svo til allt selt
Og mikið útflutt. Þó hefur enn
ekkert verið selt til Sovétríkj-
anna, en í nýgerðum milliríkja-
samningi er gert-ráð fyrir allt
að 12.000 tonnum- af frystri síld
þangað á þessu ári. Einnig er
eftir að frysta nokkurt magn af
smásíld og síldarflökum upp í
þegar gerða samninga við V-
Þýzkaland. Það er því enn hægt
að frysta verulegt magn af síld
á þessum vetri og vori vegna
markaðsaðstæðna. Undanfarin ár
hefur nokkuð verið flakað af
Suðvesturlandssildinni og hafa
fl&kin verið söltuð og súrsuð í
tunnur til útflutnings. Markaðs-
möguleikar eru nokkuð góðir
fyrir síldina þannig verkaða og
verið gerðir verulegir sölusamn-
ingar um þannig verkaða síld.
En á þessari verkunaraðferð exu
þeix vankantar, að framleiðslu-
kostnaður vexðux nokkuð hár og
því ekki hægt að greiða viðun-
andi verð fyrir fersksíldina.
Einnig þarf flökunarvélar, sem
eru mjög dýrar í stofnkostnaði.
Af þessum ástæðum hefur ekki
verið framleitt nægilegt upp í
þessa samninga. Þessari fram-
leiðslu fylgja einnig þau vand-
kvæði, að hún hefur mjög tak-
markað geymsluþol, og verður
því að afhenda vöruha svo til
eftir hendinni, eftir því sem
neyzluþörfin er hverju sinni. Á
síðastliðnu hausti tókst að selja
nokkurt magn af frystum síldar-
flökum. En vegna þess að fram-
leiðslukostnaður er einnig nokk-
uð hár á þeixxi vexkun, varð
ekki mögulegt að greiða viðun-
andi verð fyrir fersksildina til
þessarar verkunar heldur. Þótt
enn hafi ekki tekizt að selja
fryst síldarflök á því verði, að
jafngildi markaðsverði á heil-
frystxi síld, tel ég mjög líklegt,
að þessi vexkunaxaðferð eigi
mikla fxamtíð fyxix séx. Þegax
síld eða síldarflök hafa verið
fryst með þeirri tækni, sem við
ráðum nú yfir, er hægt að geyma
hana óskemmda í 2 ár eða meira.
Matvæli,  sem  hafa  svo  mikið
geymsluþol, eru auðveld til
flutnings og dxeifingar svo til
hvext sem er í heiminum. Með
því að flaka síldina, verður hún
fyrirferðarminni, en ef hún er
heilfryst, og því minni kostnað-
ur vegna flutnings og umbúða.
Þá er það mikill kostur, að hægt
er að nota til flökunar gæða-
minni síld en til annarrar verk-
unar til manneldisneyzlu. Síldin,
sem veiðist síðari hluta vetrar
og á voxin er mögur og því ekki
hæf til söltunar og jafnvel ekki
til heilfrystingar, en hún er
ágæt til flökunar. Það er því
mjög þýðingarmikið, a<ð fram-
leiðendur eigi kost á hagkvæm-
um stofnlánum til kaupa á flök-
unarvélum, sem eru mjög dýrar
og því flestum framleiðendum
ofvaxið, nema fjárfestingarlán
fáist til þess.
Ég held, að það verði nú varla
um það deilt lengur, að sjávar-
útvegurinn er og verður um
langa framtíð afkastamesti verð-
mætisöflunaxmöguleikinn, sem
þjóðin hefur völ á. Vil ég þó á
engan hátt gera lítið úr ýmsum
öðrum möguleikum, svo sem
landbúnaði, neyzluvöruiðnaíii,
ferðamannaþjónustu, flugi og
siglingum, og jafnvel stóriðju.
Möguleikar þjóðarinnar eru mikl
ir, en sjávaraflinn er og verður
afkastamestur og hagstæðastur.
Sérstaklega eru það síldveiði-
möguleikarnir, sem gefa mikla
möguleika. Og vitanlega ber að
keppa að því að nýta þá sem
bezt, og er þá aðalatriðið í því
sambandi að framleiða sem mest
af síldinni til manneldis. Til þess
eru vissulega mjög miklir mögu
leikar, þar sem verulegur hluti
mannkynsins býr við matvæla-
skort. En síldin hefur mikið næx-
ingargildi, sem kunnugt er, svo
sem eggjahvítuefni, fitu og
vítamín, einnig flest steinefni,
sem lífið þarfnast. Það ætti a6
vera hægt að auka mjög síldar-
neyzlu í heiminum, en til þess
þarf mikið átak, mikla vinnu,
tækni og fjármagn. Það er mik-
ið talað um samstarf þjóða nú.
Hér er verkefni fyrir þær þjóð-
ir, sem mesta hagsmuni hafa af
síldveiðum. Til dæmis væri ekki
óeðlilegt, að samstarf tækist
með íslendingum, Færeyingum,
Norðmönnum, Svíum og ÍDönum
um stórt átak til markaðsöflunar
á síld til manneldis. Væri ekki
rétt, að ráðherrar okkar kæmu
þessu stóra máli á dagskrá á ein-
hverjum þeim mörgu fundum
Norðurlandaráðs eða ráSherra-
fundum Norðurlandanna. Ef
hægt væri að työfalda eða marg-
falda tölu þeirra manna, sem
nota síld til. neyzlú í svipuðum
mæli og ýmsar þær þjoðir, sem
mest nota nú, svo sem Svíar,
Þjóðverjar, Tékkar og Pólverjar,
yrði mikil eftirspurn eftir ýms-
lim tegundum síldarafuxða.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24