Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.11.1963, Blaðsíða 15
Miðvitíudágur 20. nov. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 VIRIDIANA '■ Spænsk, Haínarbíó, 90 mán. Leikstjóri: Luis Bunuel. MJGAR eitt af stórverkum kvik- myn-danna síðari ár birtist a-llt í einu á tj aldinu í Hafnarbíói, eftir látlausa á-gengni ruslara- imynda í öllum -krvikmynda-hiúsum borgarinnar undanfarnar vikur og mánuði þá er ástæða til að fagna. Hér er meistari Bunuel Ikominn í öll-u sínu vægðarlausa veldi, kröftu-gri en nokkru sinni fyrr og dósaml-ega ósvífinn. Sam- anborið við Viridiönu bliknar all-t annað núverandi sýningar- efni kviikmyndaihúsanna. Að >hún hneyksl-a-r rnarga er ekki efi á, og það er kannske engan veginn óæski-legt. Meg tvei-mur síðustu myndum Bunuels er sýndar haf-a verið hér, Nazarin o-g Viridiönu, sýnir Bunuel að hann stendur fáum eð baki og er raunar á tindi frama síns sem kvikmyndahöf- lin-dur. Síðan hann gerði HUnd frá Andalúsiu og Gullöldina, sem með æpandi súrrealisku miskunnarleysi sett-u allt á ann- en endan, hefur ek-kert komið frá -honum sem jafnast á við Viridiönu að brennan-di o,g svíð- en-di dómskvaðningu. Dómskvað in-gu yfir hræsni og fölskum kærleiika og góðgerðarstarfsemi. Því Viridiana er hatrömm árás, ekki á Guð eða Krist, því með slikri árás væri Bunuel raunveru lega að viðurkenna að hann itryði á til-vist þeirra, hel-dur órás á hvernig mynd þeirra er dýrkuð af kaþólku kirkjunni og jótendum kaþólskrar trúar. Bunuel er ekki Guðspottari held ur mannspottari. En þótt hann spotti manninn hef-ur hann a-ld- rei sýnt honum fyrirlitningu. En Viridiana ber með sér að Bunuel er vonsvikinn af manninum. Hina læ-gstu í þjóðfélaginu, sem jafnan hafa átt samúð Bunuels, sýnir hann í Viridiönu sem rabk-a er ráðast hver á annan, úrhrök sem sín á milli eiga einnig úrhrök, sem hinir fyrir- líta, samanber hinn holdsveika sem betlararnir gera útrækan úr sínum félagsskap. Viri-diana (Sil-via Pinal), er ung nunna sem heimsækir ríkan frænda sinn, Don Jai-m-e (Fern- ando Rey), áður en hún gerir lokah-eitið og hverfur al-gjörlega í faðm klausturl-ífsins. Don Jaime sér Viri-diönu sem ei-ginkonu sína endurfædda, en hún hafði látizt í fað-mi hans á brúðkau-ps- nótt þeirra. Hann fær Viridiönu ti-1 að klæðas-t brúðarsikarti því er hún dó i, gefur henni inn evefnly-f og ætlar sér að njóta hennar sofan-di, en gu-gnar á síð- asta a-ugnabliki. Da-ginn eftir hengir hann sig. Virdiana og launsonur hans, Jorge (Franc- isko Raibal, sá er lék Nazarin), erfa óðal hans. Viri-diana reynir að bæta fyrir syndir sínar og hans meg þvi að breyta sínum hlu-ta óðalsins í góðgerðarhæli fyrir betlara og lausingjalýð. þetta -gremst J-orge sem vill reisa óðalið við. Da-g einn þegar þau eru ag heiman, ráðast betl- ararnir inn í húsið og ha-lda þar slíka svallveizlu, að s-líkt mun ekki hafa sézt áður á kvikmynd-a tjaldi. Þegar Viridiana kemur heim, láðas-t tveir betlarar á hana og Jorge -getur aðeins bjar-gað henni með þvi ag m-úta öðrum betlar- anu-m til þess að drepa þann sem er að reyna að nauðga Viri- diönnu. Lokaatriði myndarinnar sýnir Viridiönu, vonsvikna og ru-glaða, setjast ag spi-laborði -meíj Jorge, sem hefur all-taf haft -girnd á frænku sinni, og láðskonu hans og hjákonu. Þann i-g má bera lokin saman við endi leiks Sartre, Lokaðar dyr. Fyrir utan brennur þyrni-kórón-a og kross Viridiönu á báli og inni fyrir glymur amerískur slagari ^shake, shakemedown, sha-ke“. Viridiana, sem er tæknilega futlkomnust af myndum Bunu- els, er full af táknum; fallus- mynduðum handföngum sip-pu- bands litlu stúlkunnar, sem gegn ir stóru hlubverki í myndinni og anlega ógeðslega, holdsveikur betlari reynir í máttv-ana hatri að sýkja aðra með því að stinga sjúibum li-mum sínum í vígt vatn við -kirkjudyr, þar sem al-lir dýfa fingrum sínum í. Blindi betlarinn segir sögur af kirkju- ránurn og svikum sínum. Þeir sval-la og ryðja vanþa-kklátle-ga í sig kræsin-gum húsbænd-a sinna drekka sig of-urölfi og í há- marki ólifnaðarins stil-la þeir sér upp eins og postuiarnir við síðustu kvöldmáltíðina, meðan ein gleðikonan þykist ljósmynda -þá -með því að lyfta pilsunum. Og á meðan -þessar atihafnir fará fram hljóimar hið guðdóm-lega GLÆSILEGT ÚRVAL AF enskum ullarkjólaefnum Breidd 140 cm. — Verð aðeins kr: 199.50 pr. m. SILKIBORG Dalbraut 1 — Sími 34151. Don Jahro (Fernando Rey) skoðar föt ekkju sinnar í Viridiana. Don Jaime hen-gir si-g í og einn betlarinn notar síðan sem buxna ihald og kemur við sögu þegar hann reynir að nauðga Viridi- önu. Spenar kýrinnar sem Viri- diana -getur ekiki fengið af sér að snerta. Krossinum með Jesú á, sem einni-g er notaður sem vasahnífur. Eitt a-triði lýsir í raun og veru innta-ki boðskapar B-unuels í myndinni og vonleysi hans yfir núverandi ástandi á Spáni og möguleiikum á umbót- um. Eftir veginu-m k-emur vagn og un-dir honum er bundinn ilítill rakki sem verður að hlaupa eins og fætur geta borið til að fylgja vagninum. Jorge fyllist meðaumkvun og kaupir rakkann til að losa hann undan þjáning- unum. En jafnskjótt og hann hefur loikið þessu -góðverki, kem- ur annar vagn úr gagnstæðri átt og undir honurn er hlekkjað ur hlaupan-di rakki. Tiltæki Jorges er von-laust og tilgangs- laus-t; eitt góðverk er eins og dropi í haf þjáningarinn-ar. Hið sama gildir um Viridiönu og endi myndarinnar er sama sinnis og þetta atriði. Bunuel sýnir betlarana frámun tónverk Halle-lúja-kórinn úr Messías Handels frá glym- skratta og lýðurinn stiígur dans eftir hl-jóðfallinu. Örlö-g þessar- ar myndar á Spáni m-unu flest- -um -kunn. Hún er bönnuð þar og valdhafar gerðu allt sem þeir gátu til að tortíma henni, en tókst ekkL Guði sé lof að við skiul-um -lifa í landi þar sem ekki er hæ-gt að banna slíkt eða koma í veg fyrir ag slík mynd verði skoðuð og þökk þeim er sýna þessa mynd. Pétur Ólafsson SKÓR á alla fjölskylduna ^Sí'Íu rs findréssotiar •Czíugavegi /7 - ^r&rnnesvegi Z. IJtgerðarmenn Höfum til sölu Fiskverkunarstöðvar á Suðurnesj- um og við Faxaflóa. Ennfremur frystihús ásamt verzlunarhúsi. Húsin eru á eignarlóðum og aðstaða til hverskonar reksturs mjög góð. Austurstræti 12 1. hæð Símar 14120 og 20424. Félag Snæfellinga og Rnappdæla Reykjavík heldur skemmtifund í Sigtúni í Sjálfstæðishúsinu n.k. föstudagskvöld 22. þ.m. kl. 9. Skemmtiatriði: 1. Bingó (góðir vinningar). 2. Nýtt skemmtiatriði. (Kynnt í fyrsta sinn). 3. D a n s . Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Símavarzla Stúlka óskast til símavörzlu. Vaktavinna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Símastúlka". O ro o> £þ- Ifl w m CQ O þQ o ' Tíl að halda salerni yðar hreinu og fersku notið- SANILAV Svefnbekkir og svefnsófar Ódýrir — Þœgilegir KR-húsgögn, Vesturgötu 27 sími 16680. Nokkrar tegundir af sófasettum og stökum stólum KR-húsgögn, Vesturgötu 27 sími 16680. Mjög hentug símaborð KR-húsgögn, Vesturgötu 27 sími 16680. Margar tegundir af tallegum sófaborðum KR-húsgögn, Vesturgötu 27 sími 16680. Höfum fengið aftur kommóður og skrifborð KR-húsgögn, Vesturgötu 27 sími 16680. Sófasett á aðeins kr. 7,750,— vœntanleg í nœstu viku KR húsgögn, Vesturgötu 27 sími 16680. Ef yður vantar falleg, ódýr og þœgileg húsgögn, Þá komið til okkar KR-húsgögn, Vesturgötu 27 sími 16680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.