Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 249. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						9
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 21. nóv. 1963
Bjarni Benediktsso n forsætisráðherra:
Ekki einhlítt að miða íslenzkan
hagvöxt við erlendan
PRAM var haldið um ræðu I
Sameinuðu þingi í gær, um til-
lögu til þingsályktunar um samn
THRIGE
Rafmagnstalíur
Rafmagnstalíur fyrir
200 — 500 og 1000 kg.
Einnig rafmagns-
KEÐJUTALÍUR 2 hraða.
Sérstaklaga hentugar
fyrir renniverkstæði
og léttan iðnað.
LUDVIG
STORR
Simi^^Bi^l-33-33
Tæknideild
Peningalán
Útvega peningalán.
Til nýbygginga.
— íbúðarkaupa.
— endurbóta a íbúðum.
Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A
Sími  15385  og  22714
Félagslíl
Skíðadeild KB
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn fimmtudaiginn
28. þ. m. kl. 8.30 í Félags-
heimilinu. Dagskrá: Venjuleg
aðalfuindarstörf.
Stjórnin.
JON E. AGUSTSSON
málarameistari Otrateigi
Allskonar  málaravinna
Simi á6346.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjórn Dagfinss. hrL
og Einar Viðar,  hdl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
ing nýrrar þjóðhagsáætlunar fyr
ir árin 1964—68 flutta af nokkr-
um þingmönnum Framsóknar-
flokksins. Stóðu umræður um
tillöguna yfir allan fundartíma
deildarinar. Til máls tóku við
umræðuna Bjarni Benediktsson,
forsætisráðherra, Gylfi Þ. Gísla-
son, viðskiptamálaráðherra, —
Helgi Bergs, (F) framsögumað-
ur tillögunar og Einar Olgeirs-
son (K).
Einar Olgeirsson (K) sagði að
lítill vandi væri fyrir flestar
þjóðir með fjölbreytilega fram-
leiðslu að semja þjóðhagsáætl-
anir. Öðru máli væri að gegn
með fslendinga sem byggðu
framleiðslu sína svo til eingöngu
á sjávarafurðum og framleiðslan
því miklum sveiflum háð. Taldi
EO að auka mætti hagvöxt þjóð
arinnar t.d. með því fullvinna
meira útflutningsafurðir en nú
væri gert en fyrir tilverknað
auðhringa hefði verið komið í
veg fyrir slíkt. EO kvað það
ánægjulegt að heyra hve mikinn
áhuga Framsóknarflokkurinn
sýndi nú á gerð þjóðhagsáætlan
anna, en slíkt hefði Framsókn-
arflokkurinn ekki mátt heyra
minnzt á þegar vinstri stjórnin
hefði verið við völd.
Helgi Bergs (F) taldi upp
ýmis dæmi þess að Framóknar-
flokkurinn hefði sýnt áhuga á
áætlunargerð svo sem með skip-
un nefndar þeirri árið 1934 er
gekk undir nafninu „Rauðka"
sem átti að gera tillögur um
skipun atvinnulífsins. Einnig
minntist HB á fjárhagsráðið frá
1947 og vitnaði í fjárlagaræðu
Eysteins Jónssonar frá 1956*. Með
þessum dæmum taldi HB að það
væri sannað að Framsóknarflokk
urinn hafði ávallt látið í ljós
áhuga á gerð þjóðhagsáætlana.
Varðandi þau ummæli Gylfa Þ.
Gíslasonar frá sl. viku að ráð-
herrann áliti það óeðlilegt að
löggjafarsamkoma skipi nefnd til
að semja nýja þjóðhagsáætlun
þar sem engin dæmi væru um
slíkt hjá öðrum þjóðum sagði
Helgi Bergs að það skipti engu
málL
Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta-
málaráðherra, kvaðst hafa tekið
til máls við umræður um þessa
tillögu í sl. viku vegna þess hve
framsögumaður      tillögunnar
Helgi Bergs hefði veitzt að þjóð-
hagsáætlun ríkisstjórnarinnar og
talið lágkúrulega þá 4%  aukn-
FBANZ LIZT
Píanókonsertar
nr. 1 og 2.
Sviatorlar Bichter
— öndvagisplati..
HVERFITÚIUAR
Hverfisgötu 50.
ingu þjóðarframleiðslu sem gert
væri ráð fyrir í
áætluninni.   —
Kvaðst ráðherr-
ann hafa bent á
að  í  áætluninni
væri  gert  ráð
fyrir sama vexti
þjóðarframleiðsl
unnar  eins  og
verið hefði á und
anförnum árum.
Jafnframt  væri  þessi  vöxtur
4% sá sami sem gert  væri ráð
fyrir í öðrum aðildarríkjum Efna
hags- og framfarastofnunar Ev-
rópu.
Viðskiptamálaráðherra sagði
að hagvöxturinn á íslandi eftir
stríð hefði verið minni en í ná-
grannalöndunum vegna þess hve
þjóðin hefði fylgt óheilbrigðri
efnahagsmálastefnu. Stefnubreyt
ing hefði orðið á þessum málum
árið 1960 er núverandi stjórn
hefði tekið við. Þá hefðu verið
gerðar ráðstafanir til að koma
jafnvægi á í efnahagsmálum en
það væri einmitt frumskilyrði
fyrir öran hagvöxt og ríkisstjórn
in stefndi að því að tryggja slík-
an vöxt í framtíðinni. Hitt væri
annað mál sagði ráðherrann að
illa sæti á Framsóknarflokknum
að deila á ríkisstjórnina um
aukningu þjóðarframleiðslunnar
þegar höfð væri í huga fortíð
Framsóknarflokksins í þessum
málum. En X amsóknarflokkur-
inn hefði einmitt verið höfuð-
málsvari þeirrar stefnu í efna-
hagsmálum sem ríkt hefði frá
styrjaldarlokum og árangur
þeirrar efnahagsstefnu hefði ver
ið sá að vöxtur þjóðarframleiðslu
hfði verið hægari hér á landi
en í flestum öðrum iðnaðarlönd-
um Vestur-Evrópu. Veik við-
skiptamálaráðherra því næst að
landbúnaðinum og kvað það
koma úr hörðustu átt að Fram-
sóknarflokkurinn sem áliti sig
málsvara landbúnaðarins, skuli
telja hagvöxtinn of lágan. Land-
búnaðurinn stæði iðnaði og sjáv-
arútvegi langt að baki hvað fram
leiðni snerti og væri hagvextin-
um fjötur um fót. Hér væri þó
landbúnaður á íslandi ekki í
neinni sérstöðu þar sem sama
vandamálið væri fyrir hendi í
löndum Vestur Evrópu. Minnti
ráðherrann í þessu sambandi á
á fyrirlestur er próf. Philip
fyrrv.     efnahagsmálaráðherra
Dana hefði haldið við Háskóla
íslands. Benti próf. Philip á þá
staðreynd að um 40% af tekjum
bænda í Vestur Evrópu væru
greiddar beint frá samfélaginu í
heild eða í óbeinum styrkjum.
Ræddi ráðherrann síðan þjóð-
hagslegt gildi landbúnaðarins. —
Gerði hann samanburð á mjólkur
verði hér annars vegar og á Norð
urlöndum hins vegar eins og
það hefði verjð árið 1961. Þá
hefði mjólkurverðið verið á Norð
urlöndum 3.50 kr. per lítra en
á ísl. hefði það verið 4.76 kr. pr.
1. Mismunurinn væri því 1.26 kr.
Miðað við alla mjólkurfram
leiðslu landsins árið 1961 næmi
þessi mismunur 119.7 millj. kr.
sem íslenzkir neytendur greiddu
beint til íslenzkra bænda fram
yfir neytendur á Norðurlöndum
Ráðherrann gerði einnig saman-
burð á því kjötverði sem íslenzk
ir neytendur greiddu fram yfir
heimsmarkaðsverð og .\ ði að
þessi mismunur hefði verið 117
millj. Að viðbættum þeim fjár-
lagaliðum sem næmu 60 millj.
kr. í beinum styrkjum til land-
búnaðar þá hefði samfélagið orð-
ið að greiða alls um 300 millj.
kr. til að hslii landliinaðinum
uppi árið 1961, fram yfir það sem
íbúar á Norðurlöndum hefðu
þurft að gera.
En þrátt fyrir þessar stað-
reyndir sagði Gylfi Þ. Gíslason
þá væri landbúnaður nauðsyn-
legur af öryggisástæðum, félags-
legum ástæðum og ekki kæmi til
mála að leggja hann niður. Hins
vegar sagði viðskiptamálaráð-
herra að það væri nauðsynlegt
að finna leiðir til að auka fram-
leiðslu landbúnaðarins.
Bjarni Benediktsson, forsætis-
ráðherra, kvað nú m.a. deilt um
það, hvort gert væri ráð fyrir
nægum hagvexti í þjóðhagsáætl-
uninni og sambærilegum við það,
er annars staðar tíðkaðist. Hafa
yrði í huga, að miða yrði við þjóð
ir, sem líkastar aðstæður búa við
og Islendingar.
Hér hefði orðið
gerbylting á síð-
ustu 50—60 ár-
um og þjóðin
komin yfir tíma
bil skjótastra
umbreytinga. —
Ætíð hlyti að
kosta hlutfalls-
lega    margfalt
VONDUÐ
FALLEG
ODYR6
Siqurpórjónssorí ácco
?      Jlafiiarsturti /t
ísafjarHarflug
UM SÍÐUSTU helgi birtust í
nokkrum dagblöðum Reykjavik-
ur fréttir um stopular flugsam-
gömgur við ísafjörð og var m. a.
gefið í skyn, að flug þangað hefði
fallið niður sl. föstudag vegna
þesis að allar flugvélar hefðu
verið í „gosflugi".
Vegna þessara frétta óskar
Flugfélag íslands að taka fram
efíirfarandi:
Föstudaginn 15. nóvemb^r var
áætluð ferð til ísafjarðar kl.
12:00 og var ákveðið að fl-ug-
vélin „Gljáfaxi" færi vestur að
afloknu flugi til Vestmannaeyja.
Vindur var hægur af norðri,
en skömmu eftir lendingu „Gljá
faxa" í Eyjum hvossti. Var vind-
styrkur 6 vindstig, sem er of
hvass hliðarvindur til þess a<5
flugtak með farþega sé leyfilegt,
srjmkvæmt reglum um Vest-
mannaeyja flugvöll.
Þegar örvænt þótti að lygndi,
svo flugtak með farþega yrði
gerlegt, voru flugstjóra send
skilaboð, hvort hann vildi fljúga
vélinni tómri til Reykjavíkur og
kom hún þangað kl. 14:35.
Þá var orðið of seint að leglgja
af stað vestur, 'egna þess að
flugvélin hefSi lent í myrkri á
ísafirði, en þar er ekki aðstaða
til næturflugs, en aðrar Dakðta
flugvélar félagsins voru í ferð-
um til Hornafjarðar og Akur-
eyrar.
Flugfélag íslands harmar að
svona skyldi fara, ekki sízt þar
sem ófært hafði verið vestur
næstu daga á undan. Það voru
hins vegar veðurguðirnir en
ekki „gosflug", sem ollu því að
ísafjarðarflug féll niður títt
nefndan föstudag.
Daginn eftir, laugardaginn 16.
nóvemiber voru flognar tvær
ferðir til ísafjarðar og allir far-
þegar og vörur er þá biðu flutn-
ingis fluttar.
Með þökk fyrir birtinguna,
Flugfélag tslands hf.
meira fé að halda uppi litlu þjóð-
félagi en stóru. Eins og bent
hefði verið á í umræðunum um
Efnahagsbandalag Evrópu, væri
vafalaust hyggilegast, ef ein-
göngu væri miðað við að bæta
lífskjör hér á skömmum tíma, að
taka skilyrðislausan eða lítinn
þátt í bandalaginu, en hins vegar
væri málið engan veginn svo ein-
falt; hér kæmu til miklu fleiri
atriði, sem gerðu það að verk-
um, að aðild okkar að slíku banda
lagi yrði íslandi aldrei til far-
sældar, nema full gát væri á höfð
og svo margir fyrirsvarar af okk-
ar hálfu, að litlar líkur væru til
þess, að aðrir gætu á þá fallizt. —•
Komið hefði í ljós, eins og stjórn-
arflokkarnir spáðu, að Efnahags-
bandalagið væri ekki á dagskrá
fyrst um sinn, e.t.v. um næstu
áratugi.
Forsætisráðherra sagði að
vegna sérstöðu íslands væri á-
kaflega erfitt að bera lífskjara-
bata okkar og framleiðsluaukn-
ingu saman við önnur lönd. Til-
kostnaðurinn við okkar sjálf-
stæða þjóðfélag væri hlutfalls-
lega meiri en hjá flestum öðrum.
Kostnaðarminna væri að láta
stjórna þjóðinni frá erlendri
stjórnarskrifstofu en bera uppi
allt okkar ríkiskerfi, en engum
kæmi það til hugar fremur en að
láta alla íslendinga búa við
Faxaflóa og á Suðurlandsundir-
lendinu vegna minni kostnaðar.
Menn gætu haft misjafnlegari
skilning og áhuga á því, sem kall-
að er jafnvægi í byggð landsins,
en það gera sér allir grein fyrir
því, að við viljum án tillits til
skoðanaágreinings að öðru leyti
reyna að halda uppi hinni fornu
byggð í landinu. Mikill kostnað-
ur væri þessu auðvitað samfara.
Dýrara væri að halda uppi sjálf-
stæðu menningarríki hér en víð-
ast annars staðar. íslendingar
hefðu tekið ákvörðun um að
byggja land sitt og halda uppi
sjálfstæðu, og frjálsu þjóðfélagi,
og því hlyti að fylgja margvís-
legur kostnaður. En engum dytti
í hug að gefast upp, sagði for-
sætisráðherra. Hér gæti aldrei
orðið um eiginlegt reiknings-
dæmi að ræða. Við yrðum að vera
reiðubúnir að taka á okkur þann
kostnað, sem því fylgdi að vera
áfram íslenzk þjóð.
Forsætisráðherra sagði að það
væri óhagganleg staðreynd að án
íslenzks landbúnaðar héldi ís-
lenzk þjóð ekki sínu eðli og glat-
aði mörgu því bezta, sem í henni
væri, enda kæmi vitanlega eng-
um til hugar að leggja landbún-
að niður hér á landi.
Að lokum sagði forsætisráð-
herra, að tölulegur samanburður
við fullþróuð iðnaðarlönd væri
gersamlega villandi og út í hött.
Framleiðsluaukningin færi lang-
mest eftir því, hvort vel aflaðist
eða ekki. Þetta væri of erfiður og
óviss grundvöllur fyrir þjóðfélag
okkar. Þess vegna þyrfti að f jölga
stoðunum, sem undir öruggri hag
þróun hlytu að hvíla, og það væri
auðvitað eitt af megin-verkefn-
um næstu ára.
Veiðimaðurinn
kominn út
65. HEFTI tímaritsins „Veiðimað
urinn", málgagn stangaveiði-
manna, er komið út, glæsilegt
að vanda. Forsíðu prýðir litmynd
frá Þingmannaá í Vatnsfirði á
Barðaströnd. Ritstjóri, Víglund-
ur Möller, ritar rabb, sem hann
nefnir Haustkyrrð, svo og um
veiðina í sumar og „Hugleiðing
ar við ána". Guðmundur Daníels
son ritar „Lokadag", og margt
annað efni er að finna í ritinu,
m.a. nokkrar fróðlegar þýddar
greinar um eitt og annað. Fjöldt
mynda prýðir MVeiðimanninn"
að vanda.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24