Morgunblaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.11.1963, Blaðsíða 16
16 MORGUN B LAÐIÐ Fimmlndagur 21. ífóv. 1963 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Uppl. í skrifstofu Trésmiðjunnar Víðir eða í síma 12765. Auglýsing Skipshöfn og farþegar í Hollandsferð m/s „Heklu“. Munið skemmtikvöldið í Þjóðleikhúskjallaranum 21. nóv. n.k. NEFNDIN. Keflavík — Suðurnes Tek að mér vinnu við veggfóðrun dúka- og flísa- lagningu og fleira. — Uppl. í Hátúni 8 (uppi), Keflavik eða í síma 23923 og 32793. TÓMAS S. WAAGE veggfóðrara- og lúkalagningameistari. Verjið húð yðar gegn vetrar- kuldanum Nœrandi krem (Lanolin & Leethin) E-vítamín-krem styrk jandi og nærandi Pósthússtræti 13 Sími 17394 Posthusstræti 13 Sími 17394 NÝTT frá Snyrfisliólareum Dömur athugið! Á námskeiðum þeim sem hefjast í þessari viku verður sú nýjung tekin upp, að innifalið í kennslunni verður andlitsnudd og fullkomin andlits- snyrting (make up). Dag- og kvöld- tímar. Fákskonur munið fundinn í félagsheimilinu fimmtu dagskvöld 21. nóv. kl. 9 e.h. Kvennaklúbburinn. SEMPERIT snjó-hjólbarðana fáið þér hjá HJÓLBARÐAVINNUSTOFU OTTA SÆMUNDSSONAR, Skipholti 5, Einkaumboðsmenn G. Helgason & Melsted h.f. Snyrtiskólinn Hverfisgötu 39 Sími 19591 Hestamannafél. Fákur Húnvetningar Reykjavík Munið skemmtikvöldið í Lidó föstudaginn 22. þ.m. kl. 9. Góð skemmtiatriði — Dans til kl. 1. Skemmtinefndin. Afgreiðslustúlkur Okltur vantar afgreiðslustúlku á kvöld- lúgu frá kl. 6 — 11,30. Grensáskjör Grensásvegi 46. Leyndardómur PERSONNA er só, aS með stóð- ugum tilraunum hefur rannsóknarliði PERSONNA tekizt að gera 4 flugbeittar eggjar á hverju blaði. Biðjið um PERSONNA blöðin. Hin fróbœru nýju PERSONNA rakblöð úr „stain- less steel" eru nú loksins fóanleg hér á landi. Stoersta skrefið i þróun rokblaða frá þvi að fram- leiðsla þeirra hófst. PERSONNA rakblaðið heldur flugbiti frá fyrsta til siðasta = 15. raksturs. SIMAR 1312 2 - 1 1 2 9 9 HEIIDSOLUBIPGOIR (jj Mpr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.