Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 7
/ Þriðjiidagur 26. nðV. T963 MOPGUNBLAÐIÐ 7 7/7 sölu 5 herb. ný hæ3 með 1 herb. í kjallara. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttindi við Hvassa- leiti. 4 herb. íbúð með sér þvotta- húsi á 7. hæð við Ljósheima (endaíbúð). íbúðin er mjög vönduð og skemmitileg. — Laus strax. 2 herb. einbýlishús með geymslu í kjallara og eign- arlóð í Skerjafirði. Einbýlishús í Kópavogi. 1 smíðum 5 herb. neðri hæð, gert ráð fyrir öllu sér við Stiigahlíð. íbúðin selst fok- held með hitalögn. Seljandi býðst til að sjá um allt múr- verk samkvæmt uppmæl- ingu, ef óskað er. tbúðin er samþykkt af húsnæðismála- stjórn til lánveitinga. — Fyrirkomulag útborgunar eftir samikomulagi. Höfum kaupanda að 4 herb. íbúð, helzt sem næst Gamla bænum með bílskúr eða bílskúrsréttind- um eða vinnuplássi í kjall- ara. Góð útborgun. Fasteignasala Aka Jakobssonar OC Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Asgeirsson Simi 14226 og á kvöldin milli kl. 7—8, sími 41087. 2/o herbergja íbúð, tilbúin undir tréverk, á 4. hæð við Ljósheima, er til sölu. 3ja hetbergja risíbúð, 4ra ára gömul, við Brávallagötu, er til sölu. Falleg nýtízku íbúð. Sér hitalögn. Svalir. 3/o og 4ra herbergja fbúðir, að öllu leyti sér, við Miðbraut á Seltjarnarnesi, eru til sölu. íbúðirnar eru á efri hæð og er bílskúr og sér þvottaherbergi fynr hverja íbúð. 6 herbergja glæsilegar íbúðiir í suður- enda í fjölbýlishúsi eru til sölu. Verða afhentar tilbún- ar undir tréverk. Húsið er orðið fokhelt. Teikningar til sýnis á skrifstofuninL 7 herbergja neðri hæð við Miklubraut, er til sölu. Sér inngangur. Sér 'hitalögn og sér þvotta- herbergL 5 herb. íbúð á neðri, hæð við Gnoðarvog. er til sölu. Óvenj u falleg otg vönduð íbúð. Einbýlishús við Skeiðarvog ea* til sölu. Húsið eir raðhús, og er í því 5 herbergja íbúð. Málflutningsskrifstofa VAGNS £. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐKIN naugavegi 168. — Cími 24180 7/7 sölu m.m. Glæsileg íbúðarhæð með öllu sér við Gnoðarvog. Ný íbúðarhæð við Hvassa- leiti. 5 herb. endaíbúð í Vesturbæn- um. Ný íbúðarhæð í Kópavogi. Fokheldar íbúðir og einbýlis- hús á mörguim stöðum. Húseign með tveim íbúðum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu Við Smáraflöt í Garðahreppi 150 ferm. einbýlishús. fok- helt. Að auki stór bílskúr. Verð 450 þús. Stór 160 ferm. . íbúð, 5 herb. og eldhús ásamt bílskúr við Skaftahlíð. Við Mávahlíð 130 ferm. íbúð 4 herb. og eldhús ásamt stórum bílskúr. íbúðir í byggingu 2, 3, 4 og 5 herbergja íbúðir. Steinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Simar 14951 og 19090. 7/7 sölu Rúmgóð 4 herb. íbúð við Stór- holt. 4—5 herb. íbúð í smíðum við Háaleitisbraut. 3 og 4 herb. íbúir í smiðum á SeltjarnarnesL HÖFUM KAUPENDUR að 3—5 herbergja íbúðum. Húsa & Skípasalan Laugavegi 18, Hl. hæð. Sími 18429 og 10634. fasteignir til sölu 4ra herb. íbúð í smíðum við Mosgerði. Allt sér. Fokheld 5 herbergja íbúðar- hæð í Hlíðumum. Hitaveita. Allt sér. 4ra og 6 herb. í'búðir í smíð- um á Seltjarnarnesi. — Allt sér. Bílskúrar. Einbýlishús í smíðum í Kópa. vogi og í Garðahreppi. 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. Svalir. Sér hitaveita. 5 herb. íbúðanhæð við Gnoða- vctg. Sér hiti. Bílskúr. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Til sölu 26. Ný glæsileg 5 herb. íbúðarhæð 150 ferm. með sér inngangi og sér hita við Hvassaleiti. 1 herb. og fleira fylgir í kjallara. Bílskúrsréttindi. — 1. veðréttur laus. Nýtízku 6 herb. íbúðarhæðir sér í Laugarneshverfi. Steinhús um 90 ferm. kjallari og 2 hæðir ásamt bílskúr á hitaveitusvæði í Austurborg inni. Allt la-ust til íbúðar. Nýtízku 4 herb. íbúðarhæð 105 ferm. með sér þvottahúsi á hæðinni við Ljósheima. — Laus til íbúðar. 4 herb. kjallaraíbúð 105 ferm. með sér inngangi við Lang- holtsveg. 3 herb. kjallaraíbúð með sér inngangi í Hlíðarhverfi. — Útb. 200 þús. Laus 1. dos. nk. 2—3 herb. kjallaraíbúð um 80 ferm. Lítið niðurgrafin við Sörlaskjól. Sér inngangur og sér hiti. 2 herb. kjallaraíbúð um 75 ferm. með sér inngangi og sér hita í Vesturborginni. 4 og 5 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Hýjafasteipasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. 7/7 sölu Ný vönduð 3 herb. 2. hæð við Kaplaskjólsveg. Nýleg 3 herb. jarðhæð við Skólabraut, Seltjarnarnesi. Laus strax. 4 herb. rúmgóð risíbúð við Eikjuvoig. íbúðin er með sér hita, sér inngangi, tvennum svölum. Skipti möguleg á 3 herb. íbúð. Má vera í kjallara. Við Hjarðarhaga 4 herb. 4. hæð. Gott verð. Lán tíl langs tíma geta fylgt. Nýlegar 5 herb. hæðir við Grænuhlíð, Bogahlíð, Hjarð- airhaga, HáaleitisibrauiL 6 herb. hæðir við Rauðalæk og Bugðulæk. I smíðum glæsilegar 5 og 6 herb. sér hæðir í Vestur- bæ (í Högunum). Seljast fokheldar. Teiikniingar til sýnis á skrifstofunni. V/ð Úthlíð til sölu: Vönduð 4ra herb. risíbúð. — Svalir. Laus nú 15. des. Einar Sigurðsson hdl. tngolfsstrætí 4. Simi 16767. Hafnarfjörður Til sölu 2 herb. hlaðið stein- hús á Hvaleyrarholti. Verð ca. kr. 230 þús. Úfcb. 120 þús. 4 herb. timburhús á mjög góðri lóð í Miðbænum. 6 herb. gott timburhús með bílgeymslu á góðum stað í Miðbænum. Laust næsta vor eða sumair. 4—6 herb. íbúðir sem seljasit tilbúnar undir tréverk seinna í vetur. Arni Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hainarfirði. Sími 50764. 10—12 og 4—6 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu 5 herb. falleg erdaíbúð við Háaleitisbraut. Bílskursrétt- UT. 5 herb. nýtízkuleg íbúðarhæð við Gnoðavog. Allt sér. 5 herb. íbúðarhæð við Úthlíð. 5 herb. endaíbúð við Bciga- hlíð. 4ra herb. íbúðir í smíðum við Ljósheima. 3ja herb. fokheld jarðv,æð við Baugsveg. Veitingastofa Veitingastofa í fullum gangi í austurhluita borgarinnar til leigu. Nánari uppl. á skrifstofunni. Bkki í síma. 7/7 sölu Glæsileg 3ja herb. íbúð í Hög- um. 4ra herb. hæð í Laugarnes- hverfi. 5 herb. hæðir í Hlíðum og víð- ar. 4ra herb. glæsilegar íbúðir við Ljósheima seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 5 og 6 herb. glæsilegar íbúðir til sölu í Kópavogi, seljast tílbúnar undir tréverk og málningu. Hagstæð kjör. 7 herb. fokheldar hæðir í SafamýrL Austurstræti 12 — II. hæð. Símar 14120 og 20424. 7/7 sölu m.a. Fokhelt einbýlishús við Álf- hólsveg. Fokhelt einbýltshús við Þing- hólsbraut. Fokhelt einbýlishús pið Kaist- alagerði. Fokhelt einbýlishús við Silfur- tún. Fokheldar 6 herb. hæðir við Safamýri. Tilbúið undir tréverk og málningu: 5 herb. hæðir við Fellsmúla. 5 herb. hæðir við Háaleitís- braut. 5 herb. hæðir við Miðbr&ut. 5 herb. hæðir við Melabraut. 3 herb. hæðir við Fellsmúla. 3 herb. hæðir við Miðbraut. Fullgerðar íbúðir: 2ja herb. íbúð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð við Flókagötu. 3ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. 3ja herb. íbúð við Brávalla- götu. 4ra herb. íbúð við Laugarás- veg. 4ra herb. íbúð við Hjarðaæ- haga. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Einbýlishús við Akurgerði. Einbýlishús við Hlíðarveg. Raðhús við Lanigiholtsveg. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 21750 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. 7/7 sölu Hárgreiðslustofa í fullum gangi í Austurbænum. 2ja herb. kjallaraíbúð við Akurgerði. 2ja herb. jarðhæð við Lyng- brekku. Tilb. uniir tré- verk). 3ja herb. jarðhæð við Efsta- sund. Allt sér. 3ja herb. risíbúð við Flóka- götu. Laus strax. Stór 3ja herb. íbúð ásarnt 1 herb. í kjallara við Laug- arnesveg. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð við Ásvalla- götu. Sér hitaveita. Nýleg 4ra herb. hæð við Kárs- nesbraut. Allt sér. 4ra herb. íbúð við Sólvalla- götu. 5—6 herb. hæð í Vogunum. Stór bílskúr fylgir. 5 herb. hæð við Skólagerði. Sér inngangur. 6 herb. hæð við Buigðulæk. Sér hitaveita. 6 herb. hæð við Rauðalæk. — Sér hitaveita. Þrennar sval- ir. Teppi fylgja. Ennfremur íbúðir í smíðum í miklu úrvali víðsvegar um bæinn og nágrenni. IGNASALAN • RfeYKJAVIK J?ór6ur <S;. 3-latldóróöon liQqlltur faatetgnaiatl __ Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl 7. sími 20446 og 36191. 2, 3 og 4 herb. íbúðir óskast. Miklar útborganir. 7/7 sölu 2 herb. íbúðir fullbúnar undir tréverk í Kópavogi. 80 ferm. fokheld íbúð á jarð- hæð í Kópavogi. Tækifæris- verð. 3 herb. hæð í timburhúsi við Grettisgötu. Laus nú þegar. 4 herb. nýleg og góð íhúð 1Ó0 ferm. á 1. hæð við Njörva- sund. Sór inngangur, sér hiti. Tvöfalt gler. Teppi á stofu og holi. Steypfcur stór bílskúr ag geymsla. Ræktuð Og fullfrágengin lóð. Laus eftir samkomulagi. Lúxusíbúð á 2. hæð í Hlíðun- um, fullbúin undir tréverk. Hús við Langholtsveg. — 1. hæð. Hentug fyrir litla verzlun, fiskbúð eða léttan iðnað. Hagkvæm kjör. Byggingarlóð við Hrauntungu. soinsa PlOHUSIAD Laugavegi 18, — 3 hæð Sími 19113 Keflavík Til sölu 3 hearb. íbúð í stein- húsi. Verð kr. 275 þús. — Útb. kr. 150 þús. Uppl. gefur Eigna- og verðbréfasalan, Keflavík. Símar 1430 Oig 2094. Keflavik Til sölu íbúð í raðhúsi, 6 herb. ekki fullgerð. Uppl.. gefur Eigna og verðbréfasalan Keflavík. Símar 1430 og 2094. Bílasalon BíUinn Höfðatúni 2, Sölumaður Matthías hefur bílinn. — Sími 24540.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.