Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 1. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ
F5stu3agur 3. Jan. 1964
Fjölskyldan, sem missti eigur sínar í brunanum. Talið frá vinstri: Steindór, 18 ára, Inga
Marta, 20 ára, Stefanía Guðmundsdóttir, Guðmundur, 10 ára, Oddný, 17 ára, Ingimundur
Steindórsson, og Eyjólfur, 14 ára. Myndin var tekin af Sv. Þ. að Litla-Bjargi, þar sem fjöl-
skyldan dvelur nú.                                     I
en það var ekki tími til að
bjarga öðru. Husið varð fljótt
alelda.
— Svo fór ég í kjallarann
til að hleypa út dúfum, sem
strákarnir áttu þar, og kom-
ust þær út. Eldur komst aldrei
í kjallarann, en þar er mikið
skemmt af reyk og vatni.
—  Vátrygging á húsinu
sjálfu er mjög lág. Okkar inn-
bú var óvátryggt en innbú
móður minnar, Oddnýjar
Hjartardóttur, er eitthvað
tryggt. Mamma var ekki
heima þegar eldurinn kom
upp. Hún er núna 64 ára göm-
ul.
— Við eigum 5 börn, Stein-
dór, 18 ára, Ingu Mörtu, 20
ára, Oddný, 17 ára, Eyjólf,
14 ára, og Guðmund, 10 ára.
— Fjölskyldan er nú öll hjá
Árna Elíassyni, Litla-Bjargi.
Erum við mjög þakklát ná-
grönnunum fyrir alla hjálp-
ina og vinsemdina, sem þeir
hafa sýnt okkur vegna þess-
arar hörmulegu reynslu okk-
Gestir í brennandi
húsinu vöktu fóikið
Rætt við heimilisföðurinn, Ingimund
Steindóisson, sem bjargaðist út á nær-
fötunum einum saman
MORGUNBLAHIÐ átti við-
tal við Ingimund Steindórs-
son í gærdag og sagðist hon-
um svo frá um brunann:
— Það mátti ekki tæpara
standa aðr við björguðumst út.
Elzti strákurinn, Steindór,
sem er 18 ára, var einna hætt-
ast komimt. Honum var bjarg
að út meðvitundarlausum af
tveim gestkomandi mönnum
hjá okkur, þeim Sigurði Stef-
ánssyni og Ólafi Árnasyni, en
þeir sváfu á rishæðinni.
— Þaff var Ólafur, sem vakn
aði og vakti fólkið á efri hæð
inni. Sigurður og dóttir mín
komu hlaupandi niður og
vöktu okkur.
— Þetta var svo naumt, að
allir voru meira eða minna
fatalausir. Eg fór út á nær-
fötunum og konan min, Stef-
anía Guðmundsdóttir, tókst
aðeins að hafa með sér sæng
ina.
— Eg hljóp aftur inn í hús
ið og tókst að ná í buxurnar,
Bátinn „Straumur" rak
á sker — talinn sokkinn
Keflavík, 2. janúar.
VÉLBÁTURINN Straumur,
GK-302, slitnaði frá bryggju í
Höfnum og rak út úr ósunum á
nýársdag. Lenti hann fyrst á
skerjum, skammt frá Básendum,
og talið er að báturinn hafi lið-
azt sundur og sokkið, fremur en
rekið til hafs. Hann var 11 tonn
að stærð.
Eigandinn, Valgeir Sveinsson,
Ifór um borð í Straum á gamlárs-
kvöld á smákænu, sem var svo
illa lek að Valgeir treysti sér
ekki til að fara í henni í Iand
atftwr. Losaði hann  því Straum
frá legufærum og fór á honuim
upp að brygigju, þar sem foátur-
inn var svo bundinn. Hafði
Valgeir farið um borð til að
sækja rakettur til að skjóta á
loft um kvöldið.
Snemima á nýársdaig mun bát-
urinn hafa slitnað frá brygtgrju,
en þá var veður mjög slæmt.
Rak hann út úr ósunum og sást
til hans síðla á nýársdag, þar
sem hann var á skerjum skammt
frá Básendum, eins og getið er
hér að framan.
Hefur ekki sézt til bótsins síð-
an. — hsj.
\fNAIShnitar
\S SVSdhnutv
¥: Sn/Hr»mt
7 Skurir
S Þrumut
WSs
rZSr kmmm
* Hito.Ht
H Hmt
L*Lmt9
Um hádegi í gær var S-átt
og 2—4 st. hiti um allt land.
Þurrt og bjart norðaustan
lands en skúraveður sunnan
lands og vestan. Um 600 km.
suðvestur af Reykjanesi var
alldjúp lægð (965 millibar) en
nærri kyrrstæð. Hins vegar
var háþrýstisvæði (1035 mb)
yfir Þýzkalandi. Var því talið
útiit fyrir milda en óstöðuga
og rysjótta veðráttu næstu
daga.
Mjög góð kirkju-
sókn
KIRKJUSÓKN var með afbrigð
um góð í kirkjum borgarinnar
um jólin og áramótin. Messað
var á hverjum helgum degi,
sums staðar oftar en einu sinni,
og að auki voru haldnar barna-
guðsþjónustur. Má segja, að yf
irfullt hafi verið við sumar mess
urnar en því sem næst troðfullt
við aðrar.
Messað var á einum 13 stöðum
í Reykjavík og Kópavogi þ.e.
Dómkirkjunni, Hallgrímskirkju,
Neskirkju, Laugarneskirkju, Sjó
mannaskólanum,     Langholts-
kirkju, Breiðagerðisskóla, Kópa-
vogskirkju, Fríkirkjunni, kirkju
Óháða safnaðarins, elliheimilinu
Grund, kirkju kaþólskra, Krists
kirkju, svo og voru helgistundir
hjá hinum ýmsu sértrúarflokk-
um.
-  NATO
Framh. af bls. 1
ust þeir við í tvær stundir. Þá
hafði  erkibiskupinn  ákveðið  að
fella úr gildi Kýpursamninginn.
t dag var allt með kyrrð og
spekt í gríska hhrta Nioosia.
Búðir voru opnar að venju, og
margt manna var á götuim úti.
Á hlutlausa svæðinu var hins
vegar enginn á fecrli, ef frá eru
taldir brezkir hermenn, sem
stóðu vörð.
Sir ALec Douglas Home, for-
sætisráðherra Breta, sem verið
hefur í jólaleyfi í Skotlandi,
ákvað í dag að halda til London,
vegna þess, hve ástandið er al-
varlegt á Kýpur. Á morgun,
fdstudag, verður Duncan Sandys
kominn til London, og mun hann
þá gera Riohard Butler, utan-
ríkisráðherra, grein fyrir ástand-
inu á Kýpur og viðræðunum við
Makarios.                ~^\
Krúsjeff í Pólla
—  kom þangað skyndilega í gær; talinn
munu eiga einkaviðræður við ráðamenn
Varsjá, 2. janúar — NTB:
Krúsjeff,  forsætisráðherra  Sov-
étríkjanna, kom í dag til Varsjá-
ar,  höfuðborgar  Póllands.  Þar
hafði  hann  þó  aðeins  skamma
Jarðhrær-
ingar á
Suðurlandi
Grunur fellur á
gosið
JARDSKJALFTAMÆLARNCR á
Kirkjubæjarklaustri, í Vík í
Mýrdal og í Reykjavík hafa nú
á annan mánuð sýnt öðru hverju
vægar hræringar og gera enn.
Hlynur SigTtryggsson, veðurstofu-
stjóri, tjáði blaðinu að þessar
hræringar væru dálítið sérkenni
legar, að því leyti að þær líkist
hvorki venjulegum jarðskjálft-
um né jarðaróróa, sem ailtaf ber
á. Bkki kvaðst hann vita af
hverju þetta stafaði, en grunaði
þó gosið við Vestmannaeyjar um
að valda því.
Þessar hræringar byrjuðu að
vísu ek£ki alveg um leið og gosið
byrjaði, en hafa verið öðru
hverju lengst af þann tíma. Þar
eð ekki fylgja hræringum þess-
um venjulegaa- hreyfinigar frá
jarðskjálftum, er erfitt að úr-
skurða hvaðan þetta kemur, þó
gírunur falli á gosið.
Akranesbátar
Akranesi, 2. janúar.
AUK hinna þriggja báfca, sem
þegar eru byrjaðir á línu, láta
4 beita línuna í dag. Aðrir 4
láta beita á morgun eða hinn
daginn.
Sólfari fer í nótt í útilegu með
línu og Höfrungur II einnig á
útilegu á næstunni. — Oddur
viðdvöl, en hélt síðan til Olsztyn
héraðs, fyrir norðan borgina.
• í fylgd með forsætisráðherr
anum voru þá T. Mazurov, aðal-
ritari kommúnistaflokks Hvíta-
Rússlands, aðalritari pólska
kommúnistaflokksins, VladyslaTf
Gomulka, pólski forsætisráðherr
ann, Josef Cyrankiewicz, og Mar-
ian Spychalski, varnarmálaráð-
herra.
Fátt hefur veríð Iátið uppi um
erindi Krúsjeffs til Póllands nú,
en fréttastofan PAP segir svo
frá, að forsætisráðherrann hafi
komið í opinbera heimsókn, eftir
að hafa fengið um það boð frá
Gomulka og Cyrankiewicz.
Það hefur áður komið fyrir, aS
Krúisjeff hafi komlJ í heim-
sókn til Póllands að vetrarlagi,
og hefur hann þá átt viðræður
við pólska ráðamenn. Hafa þær
farið fram á laun.
ifMn—iiiii tv mmmmi !>ir„  iwil
EFTA-Iöndin
lækkuðu
tolla
innbyrðis
ENN EIN tollalækkunin kom
til framkvæmda nú um ára-
mótin hjá EFTA-löndunum og
nemur hún 10%. Hafa EFTA-
löndin nú lækkað tolla sín í
milli á ýmsum vörutegundum
um 60%.
Sem dæmi um það má
nefna, að 10% tollur á freð-
fiski er nú kominn niður í 4%
þegar hann er seldur milli
EFTA-landanna. Hins vegarj
þurfa íslendingar og aðrir ut-
an EFTA að greiða 10% toll af
freðfiski, mjöli, lýsi, niður-
soðnum sjávarafurðum og
hvalafurðum.
1,'m kl 9 f nýársmorgun brotna ði niður aðalálma á miklum bygs
ingarkrana, sem notaður hefur verið við byggingu á sambýlis-
húsi við Kringlumýrarbraut. —Brotnaði álman niður í hvassviS
rinu þá um morguninn.   _^"     ' N (Ljósm.: Sveinn Þ.).
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24