Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 1. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudagur 3. jan. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
Njarðvíkingar — Suðurnesjamenn!
Hinn vinsæli
Grímudansieikur
verður í samkomuhúsi Njarðvíkur
laugardaginn 4. janúar kl. 9 e.h. —
Úrvals hljómsveit og songvari.
Góð verðlaun — ballónur o. fl.
Aðgöngumiðar og upplýsingar um bún-
inga í verzluninni Kyndill, Keflavík og
við innganginn.
________Sjálfstæðisfélagið „Njarðvíkingur"
Dregið var á Þorláksmessu, binn 23.
desember sL
Þessi númer hlutu vinning:
38082  Opel Record, árgerð 1964.
37088  Willys-jeppi.
71223  Mótorhjól.
Vinninga má vitja í Tjarnargötu 26.
— Sími 15564. —
Happcfræffi
FramsoknarfEokksIiis
Kvöldverður frá kl. 6.
Söngkona  Elly  Vilfijálms
Hljómsveit Sigurðar Þ. Guðmundssonar.
Ennfremur ítalska tríóið
SALVA  OORI
— Sími 19636 —
Áromótli? út 1 á landi
heldur jólatrésfagnað fyrir börn félaga
sinna og gesti þeirra í Sigtúni kl. 3—6 í
dag, föstudaginn 3. janúar.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Aukavinna gegn prósenfum
Duglegur starfandi sölumaður óskast til að taka
upp pantanir hjá kaupmönnum, kaupíélögum og
iðnrekendum, á vönduðum vefnaðarvörum, skó-
fatnaði, sportvörum, gegn prósentum, til afgreiðslu
beint frá erlendum verksmiðjum. Tilboð óskast sem
fyrst merkt: „Prósentur — 3688" til aígreiðslu
Morgunblaðsins.
Foroyingar
Leygardag 4. jan. kl. 8,30.
JÓLAVEITSLA fyrir Föroyingar.
Hjartaliga vælkomin.
Atvinna óskast
22 ára verzlunarmaður óskar eftir starfi nú þegar.
Menntun: „Verzlunarskólapróf og 1 árs nám við
The London School of Foreign Trade. Nokkur
reynsla í sölumennsku og alg. skrifstofustörfum.
Tilboð sendist i Box 549 eða á afgr. Mbl. merkt:
„3542".
ÁRAMÓTUNUM  var  fagnað '
um allt land með bremium, flug- I
eldum  og  dansleikjum  og fóm
hátíðahöld vel fram. Mbl. hefur
haft sambandi við nokkra frétta- |
ritara sina og fengið fregnir af
áramótunum  á. ýmsom stöðum.
Fara þær hér á eftir.
BrennuT of nálægt húsum.
KiöFLAVÍK — Um áramótin
voru 21 brenna víðs vegar um
bæinn, en margar þeirra höfðu
verið staðsettar of nálægt húsum,
því um það leyti sem kveikt var
í þeim, snerist vindátt í mjög
skarpa suðaustanátt og varð
það til þess að hætta stafaði aí
brennunum. Var slöktkviliðið
kallað fimm sinnum út um
kvöldið tia að aðstoða við að
verja hús, sem voru í hættu
vegna reyks og neistaflugs. Var
fcomið í vee fryir að illt hlytist
af.
Hér var mikið háflæði. Sjór
flæddi yfir bryggjurnar í höfn-
inni og urðu lítilsháttar skemmd-
ir á tveimur bátum og nokkrir
trilluibá'tar í svokaillaðri Stokika-
vör urðu fyrir flóðinu og köst-
uðust nokkuð saman og skemmd-
ust smávegis — H. S. J.
Gamla árið  kyrrlátara  en  það
nýja.
BORGARNESI — Hér var að
vanda brenna iim áramótin og
fóru Lyonsmenn blysfor um
staðinn. f samikamuihúsinu var
dansleifour, sem fór ágætíega
fram. Enigin slys urðu. Veður var
prýðilegt á gamlárskvöld. Aftur
á móti byrjaði nýja árið ekki
eins vel, suðaustan rok reif járn-
plötur af þaki hóteisins og er
skýirt frá því annars staðar. —H.
Álfar dönsuðu og sungu.
ÍSAFIRÐI — Einstaklega gott
veður var um áramótin, þurrt
og stillt og ekki sérlega kalt í
veðri. Brennur voru víða í bæn-
uim og fjölmargir ísfirðingar
lögðu leið sína í Hnífsdal, en
'þar var mikil brenna. Álfakóng-
ur og álfadrottning fylktu liði
til brennunnar ásamt fjölda álfa
og sungu.
Dansleikir voru í öllum sam-
feomuhúsum og fóru ágætlega
fraim. — H. T.
Tvær brennur á Blönduósl.
BLÖNDUÓSI — Tvær stórar
brennur voru hér um áramótin,
önnur norðan, hin sunnan árinn-
ar og safaðist fól-k sama við þær.
Veður var ágætt, lygnt og gott,
<íálitið frost. Skotið var upp
fluigeldum og fór a'Mt mjög vel
fram .Dansleikur var í Félags-
heimilinu.
LJtill snjór er orðið, enda
þiðnað gnám saman og ég veit
ekki annað en allir vegir séu
færir. — B. B.
Aknreyrmgar  söfnuðu  í  nýjan
köst.
AKUREYRI, 2. jan. — Á gaml-
árskvöld var logn, frostlítið og
glaðatungsljos hér um slóðir.
2)6 brennur voru víðsvegar um
únhverfi bæjarins og safnaðist
að þeim fjöldi fólks. Kvöldið fyr-
ir gamlársdag kveikti einhver í
prakkaraskap í einum stærsta
kestinum, sem nokkrir drengir
höfðu dregið saman með súrum
sveita. Morguninn eftir brugðu
'góðir  menn  við  og  söínu&u  í
gkyndi nýju efni í köstinn og
Wóðu hann upp aftur fyrir
drengina, svo að þar varð ein-
hver veglegasta brennan á gaml-
árskvöld. Hýrnaði há heldur yfir
ungu mönnunum .Mikið var um
iluigelda ag vanda og um mið-
nætti var kveikt á fjölda blysa
í Vaðlaheiði, sem mynduðu ár-
ialið 1964. Annaðist Guð>varður
Jónsson, málarameistari fram-
kværndina, eins og mörg undan-
farin áramót.
Dansleikir voru á 4 stöðum í
oænum og autk þess ókeypis
dansleikur í Gagnfræðaskól-
anum fyrir skólafólkið, og fóru
þeir allir prýðisvel fram. Engar
|ósp«ktir urðu á götum og slys
og óhöpp engin í sambandi við
versta  veður,  slydda  og  rign-
ing. — Sv. G.
Álfabrenna í Fljótshlíðinni.
HVOLSVELLI — Á gamilárs-
kvöld voru víða hér fyrir austan
brennur, t. d. var stór brenna á
Hvolsvelli, sem nokkrir krakkar
í búningum dönsuðu kring um.
Á gamlárskvöld er að jafnaði
einnig stór brenna á Hellu og
minni í kring.
Þann 2ð. desember var að
venju álfabrenna við Goðailand
í Fljótshliðinni. Kemur margt
fólk úr sveitunum þangað. Eru
skemmtilega búnir álfar við bál-
ið, dansa í kringum það og
syngja.
Brennur voru full nálægt húsum og nnnn slökkviliðsmenn a«
því að verja þau í Keflavík.
áramótin. Lögreglan hefur
undanfarið gengið hart fram í
iþví að uppræta kínverjafaraldur
og orðið vel ágengt. Einnig hef-
ur hún haldið spurmwn uppi um
heimatilibúnar spengjur og á
nokltrum stöðum gert þær upp-
tækar eða komið i veg fyrir
gerð þeirra. — Sv. P.
Blys  mynduðu ártalið 1964.
ÓLAFSFIRÐI — Hér var ágæt
is veður um áramótin og stór
brenna, sem iþróttafélagið stóð
að. Um áramótin var kveikt á
blysum í fjallinu fyrir ofan
Ólafsfjörð og myndað ártailið
1964. Var það mjög fallegt á að
sjiá. Um áramótin voru lika dans-
leikir og skemmtanir og fór það
allt vel fram. Veður var ágætt.
Á jóladag kyngdi niður
óhemju af snjó, svo að á annan
jóladag var jafnfallinn snjór á
annan meter. Síðan hefur verið
ájgætis veður, vegir verið mok-
aðir og snjór minnkað — Jakob.
Ljósum prýdd sbip inni.
SEYÐISFIRÐI — Á gamlárs-
kvöld voru á Seyðisfirði þrjár
stórar brennur og fleiri minni.
Veður var ágætt logn og létt-
skýjað og vægt fnost. Var margt
fólk  við  brennurnar.
Tvö iHutningaskip og eitt varð-
skip lágu inni og ljósum prýdd.
I bænum var mikil skothríð af
flugeldum, einkum frá skipun-
um, sem eyddu neyðarrakettum
til að endurnýja birgðir sínar.
Áramótadansleikur var haldinn
í félagsheimilinu Herðubreið og
fór ágætlega fram.
í gær var austan slagveður og
Veður var hér ágætt á gaml-
ársfcvöld, aðeins stinnings-
kaldi. — O. E.
Brennur og dansleikir.
SELFOSSI — Gott veður var
um áramótin, nema hvað nokk-
urt rok var á nýjársmorgun. Allt
fór fram með venjulegum hætti
og engin slys urðu. Dansleikir
voru á nýjársnótt á 'Hótel Sel-
tfossi og Tryggvaskála og fór það
mjog ved fram. Nokkrar brennur
voru á Selfossi og mikig skotið
af flugeldum. — Ó. J.
Annast af greiðslu
fyrir Samvinnu-
bankann
ARIB 1963 tók til starfa á
Akranesi sérstök skrifstofa, setn
annast umboð fyrir Samivúmu-
tryggingar.
3. janúar opnar þessi skrif-
stofa afgreiðslu fyrir Samvinnu-
bankann. Þar verður tekið á
móti innlögnum og ýmis önnur
þjónustu veitt í umiboði Sami-
vinnubankans. Jafnframt sam-
einast Innlánsdeild Kaupfélags-
ins Samvinnubanikanum og tek-
uir bankinn við rekstri hennair.
Umiboðsmaður Samvinnutrygg
inga og Saimvinnubankans á
Akraniesi er Sveinn Guðmimds-
son, fyrrverandi kaupfélagsstjórL
(Frá Sambandi ísi.
samvinnufélaga).
HALLDÖRS ÞORSTEIMWR
M\l \SKSII1
3-79-08-----SSMi-----3-79-08
Lærið talmál erlendra þjóða í fámennum
flokkum. — Innritun frá kl. 5—8 e.h.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24