Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 1. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22
MORGUNBLAÐIÐ
Fostudagur 3. jan. 1964
•> ¦              *
IIíROTTAFRETTIR MORGUNBIABSINS
Landskeppni í snndi vil
Dani háð í Reykjavík
Einn  keppandi  verður  frá
hverri  þjóð  í  10  greinum
STJÓRNIR sundsambanda fs-
lands og Danmerkur standa nú í
samningum um landskeppni í
sundi milli landanna sem fram
fari á þessu ári. Er samningum
langt komíð og mun nú ekki
standa á öðru en að Danir sam-
þykki nýlega fram borna ósk
um að landskeppnin verði gagn-
kvæm, þannig að fslendingar
heyi aðra landskeppni við Dani í
Danmörku með sama fyrirkomu-
Enska
knattspyrnan
ÍIRSLIT leikja 1 rnsku deildarkeppn-
inni, sem fram íóru s.I. laugardag
urðu þessi:
1.  deild.:
Aston Villa — Wolverhampton...  2—2
Birmingham — Arsenal ................  1—4
Blackburn  —  West Ham  _____...  1—3
Bolton  —  Sheffield  W  ...._......  3—0
Chelsea  —  Blackpool  -----------  1—0
Everton  —  Leicester  ___..............  0—3
Ipswich  —  Fulham  ....................  4—2
Manchester  U.  —  Burnley  ------  5—1
Sheffieid  U. —  N.  Forest  -----  1—2
Tottenham   —  W.B.A............  0-^2
2.  fleild:
Charlton  —  Swansea  ............_..  3—1
Derby  —  Middlesborugh  ........  2—2
Huddersfield — Newcastle ............  3—0
Leyton  O.  —  Grímsby  ......-....._.  0—0
Plymouth —  Southampton  ........  1—1
Portsmouth  —  Bury  ........_......_..  3—3
Preston  —  Cardifí  ................_.  4—0
Botherham  —  Northampton  ....  1—0
Scunthorpe — Manchester City   2—4
Sunderland  —  Leeds  ................  2—0
Swindon  — Norwich  ------......._..  2—2
í  SkotJandi  urðn  urslit  m.a.  þessi:
Dundee  U.  —  St.  Mirren  ....  6—2
Rangers  —  Dundee  —..........  2—1
Staðan  er þá þessi:
1.  deild.:
1. Biakburn ............—....................  34  stig
2. Tottenhajm  ______........-..........  33  —
3. Liverpool________.........—  32  —
4. Arsenal ....................._........_......  31  —
5. Manchester  U.   __________  30  —
2.  deild:
1. Leeds___..........-.....-.......------  37  stig
2. Sunderland  ----------..............  36  —
3. Preston  _........----.........------  36  —
4. Charlton  -----------------------   33  —
lagi og verður á keppninni hér.
Fyrirkomulagið verður allný-
stárlegt eða þannig að í lands-
keppninni verður keppt í 10
greinum karla og kvenna. Einn
keppandi er frá hvorri þjóð í
hverri grein. Hugsanlegt er síð-
an að fleiri syndi með köppun-
um sem berjast um stigin.
Þetta „eins manns" fyrirkomu-
lag hentar okkur íslendingum
mjög vel. Við eigum gott afreks-
fólk en það er ekki fjólmennur
sá hópurinn en mest kemur til
með að hvíla á Hrafnhildi Guð-
mundsdóttur, Guðmundi Gísla-
syni, Davíð Valgarðssyni og senni
lega Herði Finnssyni. Ekki er af-
ráðið hvenær keppnin fer fram
'hér í Reykjavik.
Snjóflutningar á
Olympíuvöllum
VETRAR-OLYMPÍULEIKARN-
IR hefjast í Innsbriick 29.  þ.m.
Þar er  allt til  reiðu nema  að
snjóinn vantar.
Eíns konar vígslumót eða
reynslumót á að fara fram um
næstu helgi í stökkbrautinni sem
notuð verður. Vinna nú 40 stórir
vörubílar og sveit hermanna að
því að flytja snjó í brautina svo
af keppninni geti orðið. Þykir
Austurríkismönnum heldur súrt
í broti að þurfa að standa í slík-
um snjóflutningum nú. En tíma-
bil Olympíuleikanna 29. jan. til"
9. febr. var valið vegna þess að
þá er yfirleitt alltaf kafsnjór á
þessum slóðum.
<&
Árni Sigurjónsson, nýr mark-
vörður hjá ÍR vakti sérstaka
athygli. Hann átti mestan þátt
ÍR-inga  í sigrinum  yfir  Vík-
ing og fékk mikið lof er hann
varði vítaköst hjá Pétri Bjarna
syni og Þórarni.
Ungur markvörður IR varði
vítaköst ©g tryggði sigur ÍR
FH vann öruggan sigur yfir IKR
TVEIR LEIKIR 1. deildar keppn-
innar 1964 í handknattleik fóru
fram milli jóla og nýárs. FH kom
í fyrsta sinn í vetur fram á völl-
inn í kappleik sem einhverju
máli skiptir fyrir liðið. FH mætti
KR og vann auðveldlega og ör-
ugglega 36 gegn 25. Þá mættust
ÍR og Víkingur í mjög jafnri,
skemmtilegri og tvísýnni baráttu
og Iyktaði með sigri ÍR 23 :20.
¦k  ÖRUGGUR SIGUR FH
Framan af fyrri hálfleik var
leikur FH og KR jafn í mörkum.
KR-ingar höfðu framan af nokkr
um sinnum frumkvæðið, þó FH
tækist alltaf að jafna það með
1 marks forskoti. FH komst fyrst
yfir er staðan var 6—5 og náði
þá mjög góðum kafla svo staðan
breyttist úr 5—5 í 12—5. Þar með
var reyndar gert út um leikinn.
í hálfleik stóð 18—8 fyrir FH.
Það bil minnkaði aldrei eftir það
og leiknum lauk með 11 marka
sigri, 36 gegn 25.
Hvorugt liðið var fullskipað
sínum beztu mönnum. Einar Sig-
urðsson vantaði hjá FH og Reyni
Ólafsson hjá KR.
FH kemur vel til þessa móts
og ef af líkum má ráða verða
FH-menn ekki auðveldlega sigr-
aðír í þessu móti.
*  EFNILEGIR UNGIR
LEIKMENN
Barátta ÍK og Víkings var
frá byrjun til enda hörð og
jöfn og oft skemmtileg. Sér-
staka athygli í leiknum vöktu
piltar úr 2. aldursflokki hjá
ÍR, sem léku með, þeir Ólaf-
ur Tómasson og ekki sízt Árni
Sigurjónsson,    markvörður,
sem öðrum fremuf „átti" sig-
urinn yfir Víking. Hann varði
oft frábærlega vel en mestan
fögnuð vakti þó meðal áhorí-
enda er hann varði vítaköst
frá Pétri og Þórarni og hafði
nær að fullu varið hið þriðja
frá Rósmundi.
Annars var þetta mikill víta-
kastaleikur. Þau urðu alls 14 í
leiknum.
Víkingar höfðu nokkrum sinn-
um mark yfir í byrjun síðast er
staðan var 7—6 Víking í vil.
Rétt fyrir leikhlé var staðan 9—9
en á síðustu mínútu tókst Gunn-
laugi að skapa forskot ÍR í hléi
10—9.
í síðari hálfleik náðu ÍR-ing-
ar betri tökum á leiknum og
komust fljótt í 14—11. Hélzt sá
munur lengstum en er á leið
tókst Víkingum að minnka for-
skot ÍR í 1 mark og æstist nú
leikurinn og varð mjög spenn-
andi. En í lokin tókst ÍR-ingum
Rússar
OSA
í loka-
NÝLEGA er lokið tveim leíkj-
um í undankeppni fyrir heims
meistarakeppnina í handknatt
leik. Úrslit leikanna varpa all-
skýru ljósi á það hvaða lönd
komast í „lausu sætin" í tveim
riðlum lokakeppninnar, sem
fram fer í Tékkóslóvakíu 5.—
15. marz.
Eins og kunnugt er komast
íslendingar í lokakeppnina án
þátttöku í undankeppni þar
sem þeir urðu nr. 6 í síðustu
heimsmeistarakeppni og kom-
ast 6 efstu liðin í lokakeppn-
ina nú án undankeppni.
Þeir tveir leikir er áður um
getur voru annars vegar milli
Sovétríkjanna og Finnlands og
fór sá leikur fram í Tblisi. —
Sovétríkin unnu með 29—16
og þykir öruggt að þeir hafi
þar með komizt í lokakeppn-
ina, því að Finnum takizt ekki
að vinna upp slíkt markafor-
skot. Rússar lenda í riðli með
Rúmeníu, Noregi og Japan í
lokakeppninni í Tékkó-
slóvakíu.
Þá fór fram leikur milli
Bandaríkjanna og Kanada. —
Flestir höfðu búizt við að
Kanadamenn væru beztir
handknattleiksmenn í „hin-
um nýja heimi." En Banda-
ríkjamenn unnu með 17—15 í
leik í Ontaríó. Þykir þá lík-
legt að þeir vinni og á sínum
heimavelli og komist í loka-
keppnina. Þar lenda þeir í
riðli með Austur-ÞjóSverjum,
Vestur-Þjóðverjum og Júgó-
slövum.
aftur að ná öruggri forustu og
unnu tvö verðmæt stig með 23:20.
Leikurinn var á köflum allvel
leikinn og skemmtilegur og áttu
hinir yngri menn ekki sízt þátt í
að svo varð.
Úr leik FH og KR. — Birgir (3. frá v.) hafði skotið en Sigurð ur Johnny varið. Rajrnar var
bá fljótur til og fékk skorað.                                   (Ljósm. Sv. Þormóðsson)
Jón Þ. Ólafsson
vann ©II stökkin
og  jafnaði  eitt  Islandsmet
Á „JÓLAMÓTI" er frjálsíþrótta-
deild KR efndi til í frjálsum í-
þróttum innanhúss milli jóla og
nýárs jafnaði Jón Þ. Ólafsson fs-
landsmet sitt í langstökki án
atrennu, stökk 3.38 m. Allgóður
árangur náðist á mótinu en Jón
Þ. Ólafsson var þar í sérflokki
hvað afrek snertir. Hann sigraði
í öllum stökkunum, fjórum tals-
ins. —
Helztu úrslit mótsins voru þessi:
Hástökk án atrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1.70
Halldór Ingvarsson, ÍR, 1.60
Valbj. Þorláksson, KR, 1.60
Þrístökk án atrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 9.69
Reynir Unnsteinsson HSK 9.30
Halldór Ingvarsson 9.09
Langstökk án atrennu:
Jón Þ. Ólafsson 3.38
(metjöfnun)
Halldór Ingvarsson 3.19
Reynir Unnsteinsson 3.11
Hástökk með atrennu:
Jón Þ. Ólafsson 2.00
Valbjörn Þorláksson KR 1.80
Halldór Jónasson ÍR 1.75
Jón gerði næst tilraun við 2.07 I
m en mistókst í öll skiptin.
Kúluvarp:
Ólafur Unnsteinsson ÍR 12.98
Valbj. Þorláksson KR 12.82
Erl. Valdimarsson ÍR 12.30
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24