Morgunblaðið - 08.01.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1964, Blaðsíða 1
24 siður Rödd Chou En-lais I Albaníu: kapítalista og endurskoðunarsinna Enginn lætur blekkjast af hinni fölsku friðarherferð Róm, 7. jan. NTB — AP • Haft er eftir albönsku fréttastofunni ATA, að Chou En-lai, forsætisráðherra Kín- verska Alþýðulýðveldisins sé enn staddur í Albaníu og ferðist nú um landið með albönskum ráðamönnum. • I dag sagffi Chou En-Iai í raeffu að vináttusamband Al- baníu og Kína mundi vara tii eilífffar. „Kína og Albanía eru ekki aðeins nánir samherjar, sagði hann — heldur systur — nei, sannir bræffur. ... í bar- áttunni viff heimsveldissinna og nútima endurskoðunarsinna munu þjóffir okkar, flokkar okk- ar, ríkisstjórnir okkar, berjast hliff viff hliff........“ Og hann bætti við „Kína og Al- banía eru bundin órjúfandi böndum byltingar og vináttu, byggffri á kenningum Marx og Samgöngur á Kýpur í eðlilegt horf. Nicosia, Kýpur, 7. jan. + FULLTRÚAR deiluaðila á Kýpur komust að samkomu lagi í dag um, að ‘aftur skuli komið á eðlilegum samgöng- um um eyna. Götuvígi verða fjarlægð þegar á morgun, — en brezkir her- menn verða um hríð áfram á eynni til þess að halda uppi lögum og reglu. ^ Sendimenn tyrkneskra Kýpurbúa á fyrirhugaða ráð- stefnu í London um deilur eyjarskeggja, héldu í dag flugleiðis til Ankara í Tyrk- landi, til undirbúningsvið- ræðna við tyrknesku stjórn- ina. Þeir fóru um Nicosíu í fylgd brezkra hermanna. Formaffur sendinefndarinnar, Denktansh að nafni, sagði við brottförina frá Nicosía, að hann myndi leggja alla áherzlu á það í London, að réttindi tyrkneska minnihlutans yrðu vel tryggð. Hann sagði, að reynsla liðinna ára hefði kennt tyrkneskum mönnum á eynni að treysta ekki loforðum grískra. Þeir gætu því ekki lengur sætt sig við orðin tóm, heldur yrðu krefjast hald- góðra trygginga. Takmark Grikkja væri öllum ljóst af at- burðum síðustu vikna. Denktash kvaðst mjög ánægð- ur með þá ráðstöfun, að full- trúar Sameinuðu Þjóðanna kæmu til Kýpur að kynna sér ástandið. Einnig lauk hann lofsorði á við leitni brezkra aðila til að bera klæði á vopnin. Kvaðst hann vona, að brezkum hermönnum tækist fyrst um. sinn að koma í veg fyrir frekari átök, en vist Framhald á bls. 23. William Hildred Lenins .... Byltingarþjóffir heimsins munu vissulega eiga eftir aff standa yfir höfuffsvörff- um kapitalískra ríkja og marx- ism-Ieninismi á eftir aff sigra í baráttunni við endurskoðunar- stefnuna.“ . Á þessum sáma fundi talaði Husni Kapo, einn af helztu leið- togum albanskra kommúnista. Hann réðist harkalega á Nehru, forsætisráðherra Indlands, Ken- nedy heitinn forseta og Johnson núverandi Bandaríkjaforseta. — Nehru sagði hann vera að að- stoða Bandaríkjamenn í tilraun þeirra til að einangra Kína. — Heimsvaldasinnar hefðu átt upp- tökin að átökunum á landamær- um Kína og Indlands <5g endur- skoðunarsinnar hefðu lagt þar hönd á plóginn efnahagslega og siðferðilega. „En enginn lætur blekkjast af hinni fölsku friðarherferð þeirra Kennedys, eftirmanns hans á forsetastáli Bandaríkjanna og áhangenda þeirra, endurskoðun- arsinna kommúnismans,“ sagði Kapo. ★ í dag tilkynnti fréttastofan Nýja Kína, að Chou En-lai muni heimsækja Súdan, er hann held- ur áfram ferð sinni um Afríku. Þegar hefur verið tilkymft að hann heimsæki Tanganyika. Sem fæstir. ráðherrar samtímis f jarverandi • Lyndon B. Johnson, for- seti Bandaríkjanna, hefur mælzt til þess, að gerðar verði ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir glundroða í stjórn landsins, ef slys hendi hann eða nánustu samstarfs- menn hans. Hefur hann boriff fram þá til- lögu, aff sem fæstir ráðherrar stjórnarinnar séu fjarverandi frá Washington í senn og sem fæstir ráffherrar ferffist saman, hvort sem er flugleiðis eða með öðrum hætti. Samkvæmt ósk Johnsons munn því affeins þrír ráðherrar Framh. á bls. 23 IATA ákveður fargjalda- lækkun á fundi vestra Tilraun var gerff til þess aff ráffa Kwame Nkrumah, for- seta Ghana, af dögum sl. fimmtudag. — Mefffylgjandi mynd birtist í dagblöðum Accra daginn eftir, skv. heim- ild forsetans. Jafnframt skýrffu þan svo frá, aff forset- inn hefffi sjálfur ráðið niffnr- lögum árásarmannsins og væri myndin tekin rétt á eftir.' Árásarmaðurinn var klædd- ur einkennisbúningi lögregl- unnar og skaut fimm riffil- skotum aff Nkrumah. Skv. op- inberum fregnum hafði Nkrumah bannaff hermönnnm sínum að skjóta manninn, þar sem hann vildi ná honum lif- andi. Ekki er vitaff um afdrif hans, og heldur ekki sögð á honum nein deili. Hins vegar sakar hið opinbera málgagn stjórnarinnar „The Ghanaian Times“ heimsvaldasinna um að standa að baki tilræðinu viff Nkrumah og heitir hefnd- um. — Stutt viðtal við sir William Hildred, aðalframkv.stj. IATA 15000 misstu heim- ili og eignir Algeirsborg, 7. jan. (NTB) TALIÐ er, aff 15000 manns hafi misst heimili sín og eignir í flóð nm, er urffu vegna stórrigninga í suffurhluta Alsír um hátíffarn- ar. Eignatjón er ekki enn full- metiff, en taliff er víst, aff nær- fellt þrjú þúsund hús hafi eyffi- lagzt. Stjórnin í Alsír hefur lát- iff hefja alls herjar söfnun í land inu vegna íbúa flóðasvæðanna. SAMKEPPNI á Norður- Atlantshafsflugleiðinni fer nú óðum harðnandi. Á fundi IATA, sem nú stend- ur í Montreal, hefur verið tekin ákvörðun um all- miklar lækkanir fargjalda yfir Atlantshafið. Mbl. ræddi í gærkvöldi við Sir William Hildred, aðalframkvæmdastjóra IA TA, og greindi hann nánar frá því verði, sem ákveðið hefði verið að halda sér við. Aðspurður um samkeppn isaðstöðu íslenzka flugfé- lagsins Loftleiðir við stóru flugfélögin, eftir að lækk- anirnar ganga í gildi, 1. MHMMIMMMMI apríl n.k., sagði Hildred: „Ég óska þeim alls hins bezta.“ Hins vegar taldi Sir William, að Loftleiðir nytu nú ekki þeirrar aðstöðu, sem félagið hefði haft und- anfarin ár. Hildred fór vinsamlegum orðum um Loftleiðir og starf- semi þess. Sagði hann félagið hafa staðið sig vel. Hins veg- ar vildi hann engu spá um þróun íslenzkra flugmála, en sagði þó þetta: Framhald af bls. 23. Krúsjeff kominn heim Moskva, 7. jan. — NTB. • TASS fréttastofan skýrffi frá því í kvöld, aff Nikita Krúsjeff, forsætisráffherra Sovét rikjanna væri kominn heim til Moskvu. Hann hefur undanfariff dvalizt í Póllandi og átt leynl- legar viffræður Wladislaw Go- múlka og aðra pólska kommún- istaleiðtoga. Ekkert hefur verið látið uppi um viðræðurnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.