Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 108. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						10
MORGUNPI AÖID
Föstudagur  15. maí  1964
LH
EINS og frá hefur vérið
skýrt í Morgunblaðinu
síendur til að endurminn-
ingar Ernst Hemingways
„A Movable Feast" komi
út hjá Almenna bókafé-
laginu áður en langt um
líður. Bókin er nú þegar
komin út hjá nokkrum
bókaforlögum erlendis og
vekur að vonum mikla at-
hygli. Hún f jallar að
miklu leyti um árin 1920
—30, þegar Hemingway
dvaldist sem mest í París
—i höfuðborg heimsbók-
menntanna á þeim árum,
svo og annarra lista —
eftir að hann hætti blaða-
mennsku og var farinn að
skrifa sögur, „sem enginn
vildi kaupa í Banda-ríkjun-
um". Hér á eftir verður
sagt litillega frá nokkrum
atriðum í bók Heming-
ways, sem hann byrjar
með því að gefa lesandan-
um dálitla hugmynd um
f járhag listamanna á þess
um árum.
„Menn urðu mjög svangir í
París, þegar þeir ekki fengu
nóg að borga", segir Hem-
ingway", því að í ghiggum
brauðbúðanna var svo margt
girnilegt og fólk sat að snæð-
ingi úti á gangstéttuim og
menn horfðu á og fundu
matarilminn". Og hann segir
frá því, er hann átti vart
fyrir mat og gekk svangur
um í Luxembourgarsafninu,
af því þar var engin matar-
lykt til að ýta undir sultar-
tilfinninguna — og skoðaði
Cezanne og velti þvi fyrir
sér, hvort hann hefði líka
verið svangur þegar hann
var að mála, — hvort hann
hefði ekki átt fyrir mat, eða
hvort hann hefði bara gleymt
ið borða. „Seinna hugsaði ég,
að Cézanne hefði sennilega
verið öðruvísi svangur", seg-
¦'r hann.
A þessum áru/m kynntist
Hemingway mörgum lista-
mönnum og konum og fjallar
hann urri margt af þessu fólki
í bók sinni, meðal annarra
um Gertrude Stein, Ezra
Pound, Wyndham Lewis og
Scott Fitzgerald.
Hann segir um Gertrude
Stein, að hún hafi verið mjög
stór kona, ekki há, en sterk-
lega byggð, eins og sveita-
kona. „Hún hafði dásamleg
augu og 9terklegt andlit ....
hún minnti mig á sveitakonu
frá Norður-ltalíu — fötin
henriar, síkvikt  andlitið  og
hárið ___þetta skemmtilega
þykka og lifandi hár, sem
hún 9etti upp eins og maður
gæti trúað að hún hafi gert
á háskólaárunum."
Og hann segir frá lagskonu
Gertrude Stein, — að hún
hafi haft mjög þægllegan
mák-óm, verið srhá vexti,
dökk á hörund og með kónga
nef. „Við kunnium vel við
'ungírú Stein og vinkonu
hennar", segir hann og bætir
við, að sér hafi virzt, að þeim
hatfi einnig fallið vel við
hann og konu hans — þær
„komu fraim við okkur eins
og við væmm góð, vel upp-
alin og efnileg börn og ég
hafði það á tílfiningunni, að
þær hefðu fyrirgefið ofckur,
*.
Ernes  Hemingway árið  1926.
að við vorum ástfangin og
gift .... tírninn myndi laga
það".
Ezra Pound segir Heming-
way að hafi alltaf verið sér
góður vinur. Og að hann hafi
sífellt verið að hjálpa mönn-
um og gera þeim greiða.
„Vinnustofan, þar sem hann
bjó ásamt konu sinni, Dor-
othy, var eins fátækleg eins
og vinnustofa Gertrude Stein
var ríkmannleg. Hún var
mjög vel lýst og hituð upp
með ofni, og þar voru mál-
verk eftir iapanska lista-
menn. sem  Ezra þekkti. ."
„Ezra var betri og kristi-
legri í viðhorfum sínum til
fólks en ég. Ég leit alltaf á
hann sem eins konar dýrling,
— ritverk hans voru, þegar
honum tókst upp, svo fuM-
komin, og hann var svo ein-
lægur í mistökum sínum og
svo hrifinn af ávirðirngum
sínum. En hann var líka upp
stökkur, en það hafa ef til
vill margir dýrlingar verið."
Hemingway "segir Ezra
Pound hafa verið örlátasta
rithöfund, sem hann hafi
nokkru sinni kynnzt,- —
hann hafi hjálpað ljóðskáld-
um, málurum, myndhöggvur-
um og rithöfundum, sem
hann trúði á —¦ og reyndar
hvort, sem hann trúði á þá
eða ekki, væru þeir í krögg-
um. Hann hafi haft miklar
áhyggjur af listamönnum og
um það leyti, er þeir kynnt'-
ust fyrst. hafi áhyggjur hans
fyrst og fremst snúizt um T.
S. Eliot, sem „varð að vinna
í banka i London og hafði
þyí bæði ónógan og óhentug-
an tíma til þess að yrkia."
Til þess að bjarga T. S.
Eliot komu Ezra Pound og
auðug bandarisk kona, bú-
sett í París, Miss Natalie
Barney, á laggirnar félags-
skap. er þau nefndu „Bel
Exprit." Hugmynd beirra var
sú, að fá sem flesta lista-
menn og vini beirra til að
leseia fram ákveðinn hluta
af tekium beirra í sióð, er
veria skyldi til að koma T.
S. Eliot úr bankastarfinu og
gera honum fært að yrkia
lióð. ..Mér virtist betta ágæt
hugmynd og síðan, er við
væirom búnir að koma Tíliot
úr bankanum, r^ugsaði Ezra
sér, að við héldum áfram og
styrktum hvern sem var...."
1 garði ungfrú Barney var
eftirlíking af grísku hofi og
þar átti Eliot að halda til við
ljóðagerðina. Einhvernveg-
inn fór þessi .Bel Exprit fé-
lagsskapur út uan þúfur —
„ég man ekki hvers vegna
....", segir Hemingway en
baetir við „ég hugsa að það
hafi staðið í einhverju sam-
bandi við útgáfu „The Waste
Land".
Hann segir það reyndar
hafa valdið sér vonbrigðuim,
að þeir skyldu ekki ná Eliot
úr bankanum með Bel Ex-
prit-sjóðnum einum, því að
hann hafi séð í anda, er Eliot
væri búinn að koma sér fyrir
í gríska hofinu, að hann,
og Ezra Pound kæmu
þangað til að krýna
Eliot lárviðarsveig .... „ég
vissi hvar ég gat náð í ágæt-
an lárviðarsveig .... ég gat
sótt hann á hjólinu mínu
og ég hugsaði sem svo
að við gætum krýnt hann,
þegar hann væfi einmana,
eða þegar Ezra væri búinn
að lesa yfir handrit eða
prófarkir að nýju stóru ljóði
í líkingu við „The Waste
Land." Loks' minnist skáldið
þess, að afdrif Bel Exprit-
sjóðsins höfðu heldur óheppi-
leg áhrif á hann siðferðilega,
því að þeim peningum, seim
hann hafði la.gt fram til að
bjarga skáldinu úf bankan-
um, eyddi hann í að veðja á
hesta.
En heima hiá Ezra Pound
kveðst Heminewav hafa hitt
einhvern óffeðfelldasta mann.
er hann hafi kynnzt —>
það var Wyndiham Lewis.
Svo bar við. að Ezra Pound
vildi láta Heminpway kenna
sér box og voru þeir að box-
æfinmjm    á    vinnustofu
Pounds. er T.ewis Vom banc-
að í heimsókn." Ezra haifði
ekki boxað í lancran t'ma og
mér þótti miður að láta
hann eera það frammi fvrir
manni. sem hann bekkti
svo að ée reyndí að láta hann
sýnast  eins  góí^an  oe hæet
var...... Éí» viidi h»»H-.s». en
Lewi1! heimtaði að við héld-
um áfram oe é» ísá að Iwrm
beið eHir b^f p« siá Ezra
fara hnllrwVa. F.n oWert eerð-
5«t. Ég sótti aldrei. en lét
Ezra eani^a á wi*. hnnn
gaf p;t> virita+ví handar hö««
Og pAVlnir ha^o'ri. n<* svo saw?!i
ée að við wwi ^''1^1^. Hvoðí
mér 0« burT,1)'!'ði  ocr  fór  í
skvrt.unq." TTarninffwíiv "jer'ir
að Lewis hafi verið klæddur
eins og persóna úr ,.La
Bnheme". með svartan b=>rða
stóran  hatt.   „Andlit  hans
minnti mig á frosk", segir
hann. Og síðar „við fengum
okkur eitthvað að drekka og
ég hlustaði á Ezra og Lewis
tala um fólk í London og
París.. Ég skoðaði Lewis ná-
kvæmlega, án þess sæist, að
ég horíði á hann, rétt eins
og maður gerir í boxi — og
ég held ekki að ég hafi
nokkru sinni séð andstyggi-
legri mann í útlitd. Surnt
fólk ber með sér mannvonzku
rétt eins og góður veðreiða-
hestur ber með sér kyn sitt.
.... Lewis bar ekki með sér
mannvonzku — hann var
bara svo ógeðfelldur í útliti.
Þegar Hemingway kom
heim til sín sagði hann við
konu sína „í dag hitti ég
ógeðfelldasta mann, sem ég
hef nokkru sinni séð. Hún
svaraði: Tatie, góði segðu
mér ekki frá honmm, við er-
um að fara  að borða."
*
Meðal þeirra, er Heming-
way segir frá, er skáldið
Francis Scott Fitzgerald og
kona hans Zelda. Kemur
fram af lýsingu hans, að þau
hafi bæði hneigzt til drykkju
á stundum og að afbrýði
semi Zeldu í garð ritstarfa
Fitzgeralds hafi verið honum
mikill fjötur um fót, framan
af, og tafið hann verulega
frá ritstörfum. Hemingway
segir m.a. frá því, er hann
og kona hans voru boðin í
hádegisverð heima hjá Seott
Fitzgerald og Zeldu. en þau
bjuggu þá ásamt lítilli dótt-
ur þeirra við Rue de Tilsítt.
v Er þau komu reyndist Zelda
ekki of vel undir það búin að
taka á móti gestum. þau hjón
in höfðu verið að skemimta
sér á Montmartre kvöldið
timburmönnuim. „Hún var
áður oe var Zelda illa haldinn
kurteislega elskuleg .... en
svo var. sem hún væri ekki
viðstödd nema að litlu leyti,
eins og hún væxi enn í veizl-
unni.  sem hún  hafði  komið
úr. þá um moreuninn......",
seeir Hemineway oe síðan:
„Scott var hinn fuillkomni
gestgiafi og við snæddum
rniöe glæman hádeeisverð.
Vínið lífgaði ofurlítið upo á
hann en heldnr ekki meira.
Litla teplan beirra var ljós-
hærð og bústin í kinnum,
fallega skapað og hraustleet
barn að sjá og hún talaði
ensku með greinilegum
Cockney hreim. Scott 9agði,
Framhald af 19. síðu.
Ezra Pound
1H
IH
Wyiidliam Lewis
Gertrude Stein
ai
HIUIIIIIIIIIIIIIIIIIlllHllllflHltlllllllllllllllHIIIIÍIHIItllllMllllllil^lllllÍllll.tllllUilllllllJIII.......I
.iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiMiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiniHiiiiim.....iinii.....ii^iiHiimMHiiiiM.....HiiiimmiMHiimiiiHiiiiiiiiMiiMMiiiimmmiMiii.........mimmiiiiitniHi!MimimiiimiMHiniim#
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28