Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 117. tölublaš II 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Fimmtuiagtrr 28. mal 1964
MOHGUNBLAÐIÐ
13
mmummmmimimmimiiUHMimmimmmimimmimmimmmiMmimmimiMmimmiiMiiiMHiiimmmim
^T
^wvMí-M^to^H-AvXv"-:

Hver var dýrasta jörð fs-
lands við síðasta fasteigna-
mat?
Hyanneyri, Hólar, Skálholt,
Egilsstaðir?
Nei.
Sá sem þetta ritaf er að
vísu ekki svo kunnugur jörð-
um og mannvirkjum á þeim
víðsvegar um landið, að hægt
sé að gefa óvéfengjanlegt
svar við þessari spurningu.
Samt er iíklegt að rétta svar-
LaugardæUr í Floa.
Drengurinn úr kotinu
reisti kirkju á höf uðhólinu
s.
ið sé: Laugadælir í Flóa. Þeir
voru metnir á 678.200.00 krón-
ur í fasteignamatsbókinni,
sem kom út árið 1967. Við
það mat, sem nú er hafið,
verður þessi jörð með öilum
húsum og mannvirkjum sjálf
sagt metin á margar milljónir.
Trúlega heldur hún metinu
að vera landsins dýrasta óðal.
Óðal? Óðal hvers? Allra
sunnlenzkra bænda. Allir
bændur Suðurlands, frá Sel-
vogi til Fljótshverfis eru eig-
endur þessarar kostaríku jarð-
ar á bökkum Ölvesár sem
þenur sig með hjáleigum sín-
um 700 ha. að stærð út um
grösugar víðáttur Flóans. Og
þetta er ómetanleg eign sunn-
lenzkum bændum, ekki að-
eins vegna landsins, ræktunar
innar, húsanna, mannvirkj-
anna, áhafnarinnar — heldur
vegna þess starfs sem þarna
er unnið í þágu íslenzkra bú-
vísinda — nautgriparæktar-
innar.
_ 0  —
En það var nú ekki mein-
ingin að fara að skrifa um
vísindamennskuna og tilrauna
raunastarfsemina í Laugar-
dælum í þessari grein. Nei
aldeilis ekki. Það er allt ann-
ar þáttur í lífi þessa staðar,
sem.hér var ætlunin að drepa
á. Það má í sem styztu máli
segja, að það sé „andlega líf-
ið á þessum stað sem var _-
efni þessarar greinar.
Þeir sem aka þjóðveginn
austur Flóann, hafa sjálfsagt
tekið eftir 'því, að nú er risin
ný kirkja i Laugardælum. Sú
bygging á sína sögu eins og
síðar mun sagt vera.
—  0  —
Einn sunnudagsmorgun um
sum'armál, það var raunar
fyrsta sunnudag þessa sum-
ars, lögðum við leið okkar
heim að Laugardælum. Sá sem
þetta ritar hafði aðeins komið
þangað einu sinni áður — var
þar við messu sunnudag
einn í maí vorið 1933. Þetta
var minmsstæð messa, þvi að
þá var sr. Ólafur Sæmundsson
að kveðja Laugardælasöínuð-
inn eftir um 30 ára hirðisstarf.
— En mikið er nú öðruvísi
um að litast hér á þessum
stað heldur en þennan messu-
dag fyrir 30 árum. Hér er
allt „orðið breytt og ólíkt
því sem var í fyrri daga'' eins
og Þorsteinn kvað. Og þó, —
hér er eitt með svipuðum eða
sömu ummerkjum — íbúðar-
húsið á bæjarhóinum — frek-
ar lítið, járnklætt timburhús,
yfirlætislaust — allt að því
hlédrægt, innan um nýtízku-
legar villur, háa súrheysturna
og langar raðir reisulegra
peningshúsa, sem bera óræk-
an vott um þann gripafjölda,
sem er áhöfn þessa stóra stað-
ar.
En það er þó annað fremur
en  þessar  miklu  byggingar,
sem vekja athygli gestsins.
Það er sú mikla snyrti-
mennska, sá einstæði þrifnað-
ur sem hér ríkir. Hér virðíst
sú ágæta regla í fullkomnum
heiðri höfð. að hver hlutur er
á sínum stað og staður fyrir
Suðurland*. Og hér sannaðist
það sem oftar, að enginn má
við margr.um. Innan stundar
hafði þéttbýlið við Ölvesár-
brú togað td sín prestinn aust
an frá Hraungerði og kirkjuna
ofan frá Laugardælum.
Sú kirkja, sem síðast stóð
í Laugardælum var byggð af
Eggert Benediktssyni árið
1897. Hún var úr timbri gerð
og forgengileg eins og slík
hús gjarna vilja verða í sunn-
lenzkum vatnsveðrum. Þegar
hin veglega og vistlega Selfoss
kirkja var af grunni risin,
vígð og tekin í notkun var
Laugardæiakirkia  tekin nið-
Kirkjan í Laugarælum
hvern hlut, sem til þarf á
þessu stóra búi. Hvergi drasl-
hvergi rusl- eða sorphaugar,
enginn hlutur í vanhirðu eða
óreiðu, aur eða for sézt hvergi.
Stígar og hlöð eru borin bruna
gjalli þeir kvíslast eins og rauð
ir taumar milli húsanna og
um fagurgræn túnin, þar sem
fyrsta nálin er að spretta um
þessi sumarmál. Það þarf
mikla reglusemi til að halda
öllum hlutum í slíku horfi.
Það hlýtu- að vera góð stjórn
og glögg yfirsýn hjá þeim sem
forstöðu veirir, því hér hlýtur
verkafólk oft að vera að koma
og fara eins og annarsstaðar
á þessari hraðfara flurninga-
öld. En nóg um það. Um bú-
skap og tilraunir og annað
veraldar vafstur á þessum
stað, skal ekki frekar rætt að
sinni.
Þess skal aðeins getið,
að bústjórn í Laugardælum
er í höndum Þórarins Sigur-
jónssonar frá Pétursey í Mýr
dal. Hefur svo verið síðan til-
raunastöðin tók til starfa ár-
ið 1952.
Hér í Laugardælum hefur
kirkja staðið frá öndverðri
kristni. Hennar er fyrst getið
í kirkjuskrá Páls biskups frá
því um 1200. Sú kirkja var
helguð Maríu mey og heil-
agri Agötu og átti heimaland
allt. Öðru hvoru sátu prestar
í Laugardælum fyrr á öldum.
Annars hefur þar löngum
verið annexía frá Hraungerði.
En nú er þar til máls að
taka, að byggð fór að vaxa
við brúna yfir Ölvesá. Og þar
kom, að Selfyssingar þóttust
hvorki meaa prests- né kirkju
lausir vera, enda var þá
þorp þeirra orðin heil sveita-
borg, sannkallaður höfuðstað
ur  hinna  gróðursælu  sveita
ur og grunnur hennar var
eins og nýorpið léiði í kirkju-
garðinum. Og nú skyldi mað-
ur ætla, að þegar allt þetta
var komið í kring væri sagan
búin — ekkert meir — ekkert
meir. Kirkjusögu Laugardæla
væri að fullu og öllu lokið.
En svo var ekki. Hér voru
handafli, útsjón og ráðdeild.
Guðjón hafði mikinn áhuga
fyrir því að Laugardælir
misstu ekki kirkju sína enda
þótt kirkja risi~á Selfossi. En
hann fékk ekki rönd við
reist. Hinsvegar var samur
hugur hans til þessa gamla
kirkjugarðar bernskuáranna
og þar kaus hann sér leg. Guð-
jón íést af slysförum 3. 11.
1961, svo sem mörgúm er í
fersku  minni og varð mikill
harmdauði öllum síhúm
mörgu vinum. Hann var jarð-
sunginn að Laugardælum laug
ardaginn 11. nóv. 1961. Á ald-
arafmæli föður þeirra 26.
marz 1962 gáfu þau systkinin
frá Þorleifskoti 150 þús. kr.
til - minningar um foreldra ^
varið til byggingar nýrrar
sína. Skylrli þeirri fjárhæð
kirkju í Laugardælum.
_ 0 —
Árið eftir í júní 1962 var
hafizt handa um kirkjubygg-
ingu í Laugardælum. For-
göngu um málið hafði bróðir
Guðjóns, Magnús Vigfússon
frá Þorleifskoti, húsameistari
í Reykjavík. Aðaláhugamenn
um þetta mái heima í héraði
voru þeir bústjórinn í Laug-
ardælum, Þórarinn Sigurjóns-
son, sem fyrr er nefndur, og
sr. Sigurður Pálsson, sem var
brennandi á andanum fyrir
nýrri kirkju á sinni gömlu
annexíu. Bygging kirkjunnar
gekk eins og í sögu. Alla efnis
útvegun og kostnaðarhliðina
að öllu leyti hefur Magnús
Vigfússon annast. Hefur þar
aldrei á neinu staðið og aldrei
neitt verið skorið við nögl,
enda er húsið hið prýðilegasta,
vandað að ö!lum frágangi fag
urt að útliti. Yfirsmíðin hef-
ur verið í höndum Sigfúsar
Kristinssonar húsameistara á
Selfossi, en kirkjan er teikn-
uð af Bjarna Pálssyni, sem
einnig teiknaði hina nýju Sel-
fosskirkju. Listahjónin Jón og
Greta Björnsson, hafa ann-
ast málningu kirkjunnar. All-
ir lofa þeirra handbragð. Hin
nýja Laugardælakirkja, stend
ur nákvæmlega á sama stað og
sú gamla og er af s6mu eða
svipaði stærð. Hún tekur um
60 manns í sæti.
— 0 —
Nú þegar smíði þessa nýja
Guðshúss er lokið og það
stendur á hinum gamla kirkju
stað tilbúið til notkunar, bíð-
andi heilagrar vígslu, verð-
ur það afhent þeim söfnuði,
sem myndaður er um hana,
Þorleifskot  í Flóa.
bara þáttaskil. Kaflaskipti I
sögu, sem heldur áfram að
gerast, útlit er fyrir að
verði lagt framhald á. Skal nú
nánar greint með hverjum
hætti þecta framhald er.
v Fyrsta þriðjudag þessarar
aldar bjuggu á Þorleifskoti,
einni af hjáleigum Laugar-
dæla, hjónin Sólveig Snorra-
dóttir frá Þórustöðum í Ölvesi
og Vigfús Jónsson frá Iðu í
Biskupstungum. Þetta voru at-
orkuhjón og vel metin og
höfðu mikið barnalán. Meðal
barna þeirra var Guðjón f. 9.
10. 1909, bifreiðarstjóri í
Reykjavík, annálaður greiða-
maður ag vinsæll. Hann gerð-
ist  vel  fjáreigandi  af  eigin
full frágengið og skuldlaust
jneð öllu.
Óg ég spyr Magnús Vigfús-
son:
Hvað hefur nú þetta hús
kostað?
Ég bíð eftir svari.
En ég fæ ekkert Svar. Hann
eyðir því, gefur ekkert út á
það. Það er eins og það komi
ekkert málinu við. Það er
nefnilega svo, að þegar verið
er að vinna fyrir hugsjónir,
þá hefur kostnaðurinn ekkert
að segja. Upp á plani hug-
sjónamanna spila peningarnir
enga rullu.
G. Br.
tH
_iiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiriHiiti;iiiH'itiiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititiitiiiiiiiiitiiiiiiiHtiiiiiiiiiiiiritiiiiiiiiiiiiiHiiiitiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24