Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 1
28 siðtir 51 árgangur 121. tbl. — Þriðjudagur 2. júní 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kosið í dag í Kaliforníu Álitið að sigur þar nægi Goldwater til framboðs Washington, 1. júní (AP) Á MORGUN, þriðjudag, fara fram kosningar kjörmanna á landsþing repúblikana í sum- ar í þremur ríkjum Banda- ríkjanna, Suður-Dakota, New York og Kaliforníu. Veltur mikið á þessum kosningum, því stuðningsmenn Barry Goldwaters telja að ef hann beri sigur úr býtum í Kali- forníu, megi telja víst að hann verði kjörinn frambjóð andi flokksins við forseta- kosningarnar í haust. í Kaliforníu og Suður- Dakota eru kosningarnar þannig að sá, sem fær flest atkvæði hlýtur alla kjörmenn ríkisins, en þeir 86 í’ Kali- forníu ©g 14 í Suður-Dakota. í New York skiptast kjör- mennirnir hins vegar, en þar eru þeir alls 92. Af þessum 92 kjörmönnum kýs flokks- stjórnin í New York 10, og er talið að Nelson Rockefell- er fái að minnsta kosti 70 af þeim 82, sem eftir eru. Til að hljóta útrvefningu flokks RockefelEer spáð sigri En aðallega vegna andúðar á Goldwater Mynd þessi var tekin þegar verið var að skjóta Saturnus eld- flaug, öflugust eldflaug heims. á loft sl. fimmtudag frá Kenne- dyhöfða. Var þetta fyrsti liðurinn í áætlun Bandaríkjamanna um að koma mönnuðu geimfari til tunglsins. Efst á eldflaug- inni var AppoIIo geimfar, og fór það á braut umhverfis jörðu, eins og fyrirhugað var að þessu sinni. ------------1---------------------------------------------- Los Angeles, Kaliforníu, 1. júní (NTB) ÞRJAR stofnanir, sem starfa ag skoðanakönnunum, spáðu því í dag að Nelson Rocke- feller bæri sigur úr býtum í kjörmannakoSningunum í Kaliforníu á morgun (þriðju- dag). Hinsvegar er tekið fram að ef svo verður megi Rocke- feller frekar þakka baráttu gegn íhaldsstefnu Barry Goldwaters sigurinn en eigin vinsældum. Bkki eru stofnanirnar á einu máli um yfirburði Rocke fellers. Ein þeirra segir hann fá 46%, Goldwater 37%, en 17% kjósenda hafi ekki tekið ákvörðun. Önnur stofnun seg- ir Rockefeller fá 51%, Gold- water 41%, en 8% „vita ekki“. Þriðja stofnunin segir Rooke- feller sigra, en nefnir engar tölur. Einn helzti stjórnmála- fréttaritari blaðsins New York Times, James Reston, segir í dag í blaði sínu að kjörmannakosningarnar í Kaliforníu muni leiða til þess að bæði Rockefeller og Gold- water verði úr leik á flokks- þingi 'repúblíkana í næsta mánuði, með þeim afleiðing- um að einhver þriðji maður verði kjörinn frambjóðandi flokksins við forsetakosning- arnar í haust, sennilega Willi- am Scranton, ríkisstj óri í Pennsylvania. ins sem forsetaefni á flokksþing inu þarf frambjóðandi atkvæði 655 kjörmanna. Þingið verðuir haldið eftir sex vikur, en segja má að kosningarnar á morgun hafi úrslitaþýðingu. Samkvæmt athugun Associa- ted Press skiptast kjörmenu þeir, sem þegar hafa verið kosn- ir, þannig milli frambjóðenda: Barry Gold': ater ......... 316 William Scranton ........... 71 Henry Cabot Lodge .......... 44 Nelson Rockefeller ......... 41 Margaret Chase Sm’ith „.. 15 Richard M. Nixon ........... 10 Aðrir frambjóðendur ....... 100 Öháðir kjörmemn ........... 261 Kjörmennirnir eru aðeins skuldbundir við fyrstu atkvæöa greiðslu á flokksþinginu. Ef eng inn frambjóðenda hlýtur tiiski.l- inn meirihluta, verða fleiri at- kvæðagreiðslur, og eru kjör- mennirnir þá óbundnir. Þótt Goldwater 9é hér aðeins talinn hafa fylgi 316 kjörmanna, er talið að hann hafi í rauninni tryggt sér fylgi 569 kjörmanma á flokksþinginu, en þá ekki reiknað með Kaliforníu. Sigur í Kaliforníu á morgun hefði þau áhrif að Goldwater hlyti stuðn- ing 655 kjörmanna við fyrstu at kvæðagreiðslu, eða nákvæmlega það atkvæðamagn, sem til þarf. Greinargerð sjóslysanefndar um rannsókn skipstapa: Síldarnót á bátapalli ein aðalorsök hinna auknu skipstapa Sum slysin hafa orsákazt af „reynzluleys i, þekkingarleysi eða vanmati skipstjórnarmanna eða skipverja á aðstæðum" SJÓSLYSANEFND tók til túiirfa sl. haust, samkvæmt þing-sályktunartillögu frá 10. apríl 1963, og er það verk- eini hennar að rannsaka or- aakir skipstapa sl. 2—3 árin •g gera tillögur til úrbóta ef ástæða þykir til. Nefndin sit- ur enn að störfum, en hefur aamið greinargerð um það sem gert hefur verið fyrstu mánuðina. 1 greinargerð nefmdarinmar kemur m.a. eftdrfarandi fiam: • Nefndin byggir rannsóknir einar aðallega á sjóprófum, sem fríttn hafa farið vegna sjósl.vsa og ihefur einnig albugað >þau tilfelli þar seim við borð hefur legið að akipstapar yrðu. Vegna nauðsyn legs samamburðar hefur nefndin einnig kynnt sér sjóslys á tíma- bilinu 1946—1960. • Nefndin mæilti eindregið með því, að reglugerð skipaskoð unarstjóra um hleðslu síldveiði- skipa á vetrarsi ldveiðum, sem samin var s.l. lauet, verði strang lega fram.fylgt, en meginatriði er, að bannað er að lesta skip dýpra en að efri biún þil'fars við skips- hliC. • Nefndin hefur einkum fjall- að um öryggismál s>íldveiðiskipa á vetrarsdldveiðum, sem talið er ei'fiðasta og brýnasta verkefnið. Nefndin mun væntanlega skila greinargerð einda'niega á næsta hausti. Vegna hinma alvarlegu sjóslysa sem urðu j vetur er diepið í greinaiigerð sjóslysanefndar á nokkur atriði, sem fram hafa komið og nefndin hefur rætt og varða öryg.gi síldveiðlski.pa. Meg inatriði þessa kafla greinargerð- arinnaf eru: 1. Frá því veiðar hófust á síld með kraftiblökk að sumar- og vetrarlagi hafa skipstapar aukizt ískyggilega. Fiá 1960 fórust 11 síldveiðiskip, eða mun fleiri en á rúmlega 30 ára tímabili þar á undam, 4 voru á sumarsildveið- um, en 7 á vetrarsíldveiðum. 2. Skipin hafa farizt á þann hátt að leggjast á stjórniborðshlið og sökkva síðain. Þau hafa an.nað hvort verið með síldarnót stjórn- borðsmegin á bátapalli eða útbú- in til að hafa nótina þar. Tvö voru tóm,- hin mismunandi hlað- im. 3. S'tærð þeirra hefur verið frá 65 brl. og allt upp í 150 brl., sum úr stáli, önnur úr tré, gömul eða ný. Meira en helmingur hafði stundað veiðar í öllum veðrum í hálfan annan áratug eða leng- ur, en fórust eftir að þeim var breytt þannig, að síldarnót er höfð stjórnborðsmegin á báta- palli og kraftiblökk í gálga yfir bátapalli á sömu hlið. Sum skip- in fengu steerri og þyngri tog- vindur vegina snurpingar stærri sdldarnóta og snurpuvírinn hefur einnig verið gildari og lengrL 4. Bátapallur eldri skipanna var aldrei ætlaður fyrir síldar- nót og hefur því vevið breytt á þeim. Skipin hafa þyngzt mjög að ofan. 5. Af framangreindu dregur nefndin þá ályktun, að ein megin orsök aukinna skipstapa sé, að síldarnót á bétapalli, með viðeig andi útibúnaði, sé hreinlega of- viða minnstu skipunum. Br miðað við skip um og undir 150 brúttó lestir. 6. Nefndin hefur rætt ýmsa möguleika til að auka öryggið, tþ.á.m. að baona ölium skipum, 150 bui. og minni, sÁldveiðar með Framhald á bls. 8 Lal Bahadur Shastrl Shastri talinn örui!f«;ur eftir- nn maður Nehrus Nýju Delhi, 1. júní (AP): — ALLT bendir nú til þss að Lal Badhadur Shastri verði einróma kjörinn eftirmaður Nehrus for- sætisráöherra. Fundur var hald- inn í dag í stjórnarnefnd Koo- gressflokksins, ogað honum lokn um sagði Morarji Desai. helzti keppinautur Shastris, að hann viðurkenndi ákvörðun stjórnar- nefndarinnar um að skipa Shast- ri i forsætisráðherraembættið. Hann kvaðst einlægur stuðnings- maður flokks síns og þessvegoa hlita fyrirmælum hans. Þingflokkur Kongressflokksins kemur saman til fundar á morg- un, þriðjudag, og þar mun G. L. Nanda, núverandi forsætisráð- herra bráðabirgðastjórnarinnar, leggja formlega til að Shastri verði skipaður i embættið. Senni legast er talið að tillagan verði einróma samþykkt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.