Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 121. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						y  Þriðjudagur 2. iúní 1964
MORGUNBLAÐIÐ
TiLLAGA TIL  ÞJÓDSÖNGS
Tillaga um þjóðsöng, sem ætti að
vera nægílega fjarlægur skyn-
samlegu viti að Erlendi ætti að
f eta likað hann.
Nú skal kyrja listalag
©g láta glymja þjóðarbrag,
þú ættarjörðin flott og fín,
með fjöll og vötn og brennivín,
glæstra skvísna og gæa fjöld
sem ganga að skemmtun margt
eitt kvöld
atomskáld og afglapa
og allskyns  vankanta.
Sjómenn fiskinn sækja á mið
er síðan ristur er á kvið,
írystur, saltur. seldur hér
og seinna að líkum létinn er.
Bændur rækta býlin fríð
©g berja sér í ergi og gríð,
í kaupfélögum kúgaðir
og kannske útpindir.
Flestir puða í póliltík,
og pent er nú í margri vík.
Bröskurum er blessun vis
í bönkum og hjá SÍS.
„Þú fósturjörðin fríð og kær"
með fáka, bændur, kýr og ær.
Táninga, bæði hrund og hal,
við Hreðavatn og Þjói-sárdal.
Nú gagnar ekki „Guð vors lands"
er gengur sinfóníu fans.
Þrætukindur þaulæfðar
nú þrátta um kirkjubyggingar.
Ekki sæmir sjónvarpið
sízt er þar að könum lið,
oss nægir útvarps nægtahorn
og natinn VUli Þ.
Pá
Eimskipafélae  Reykjavikur  h.f.  —
Katla sr I Torreveija. Askja er á leið
til Napoli frá Vestmannaeyjum.
Kaupskip h.f. Hvitan.es losar á Rauf-
•rhöfn.
Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til
Kvikur í dag Eangá fór frá Eskifirði
31. 5. til Gautaborgar. Selá er í Hull.
Effy er á Reyðarfirði. Axel Sif er i
Borgarnesi. Tjerkhlddes er 1 Stettin.
Urker Singer lestar i Rotterdam 3. 6.
og Hamiborg 5. S. til íslands. Lise Jörg
lestar i Sviþjóð
H.f. Jöklar: Drangajökull fer frá
Hafnarfirði i Kvöld áleiðis til Rúss-
lands. Langjökull fer -frá Vestmanna-
eyjum í kvöld til Cambridge. Vatna-
Jökull kemur Ul Rvíkur í kvöld frá
Kotterdam.
Pan American þota kom til Kefla-
víkur fra NY i morgun kl. 07:30. For
til Glasgow og Beriínar kl. 08:15.
Væntanleg frá Berlín og Glasgow í
kvöld ki. 19:50. Fer til NY kl. 20:45.
Eimskipafélag islands h.f.: Bakka-
foss fór frá Vestmannaeyjum 23. 5. til
Napoli. Brúarfsss fer frá Hamtoorg 3.
6. til Rvíkur. Detlifoss fór frá NY 25.
S. til Rvikur. f'jallioss fer frá Akur-
eyri í kvöld 1. e. til Belfast, Ventspils
og Kotka. Goðafoss fer frá Keflavík í
^kvöld 1. 6. til Vestmannaeyja. Gull-
'foss fer frá Leith í dag 1. 6. til Rvikur
Lagarfoss kom til Rvíkur 31. 5. frá
Hamborg. Mánafoss fer frá Hull í
dag 1. 6. til Rvíkur. Reykjafoss fór
frá Norðfirði 29. 5. til Bremen og
Hamborgar. Selfoss fer frá Vestmanna
Þriðjudagsskrítla
Auglýsing: Láíið ekki fúskarann
snuða ykkur, látið fagmanninn
gera þáð.
Höldum borginni
hreinni
Munið, að aðstoð og samstarf yðar
við hreinsunarraenn borgarinnar er
það sem mestu máli skiptir, um að
unnt sé að liadla götum, lóðum og
óbyggðum svæðum í borginni hrein-
um og snyrtilcgum.
Sjáið um að lóðir yðar séu ávallt
hreinar og þokkalegar.
Kastið aldrei pappír eða rusli á göt-
nr eða óbyggð svæði.
SA
NJEST
BEZTI
Banki nokkur sendi öðrum banka, sem hafði opnað nýtt og
glæsilegt útibú á öðrura stað í borginni, blómvönd í tilefni að því.
Á kortinu, sem fylgdi blómvendinum stóð: Vér samhryggjumst
innilega. Útibússtjórinn hiingdi til veslings blómasalans, sem hafði
orðið þessi skyssa á og krafðist skýringa. Ég bið mikillega afsök-
unnar, sagði hann, en ekki veit ég hvernig þeim hefur orðið við,
•em fengu hinn blómvöndinn, í tilefni af dauðst'alli. Á kortinu, sem
fylgdi þeim blómvendi stóö aefnilega: Til hamingju með nýja
staðinn.
eyjum I d3g 1. 6. til Gloucester og NY.
Tröllafoss fer frá Stettin 2. 6. til
Rvíkur. Tunguíoss fer frá Esbjerg í
kvöld 1. 6. til Moss og Gautaborgar.
Skipadeild S.í S.: Arnarfell er á
Eskifirði, fer þaðan til Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Paufarhafnar, Húsavík-
ur, Eyjafjarða- og Faxaflóahafna.
Jökulfell fer á morgun frá Rends-
burg til Hamborgar Noregs og íslands
Dísarfell fer í dag frá Sölvesborg til
Ventspils og Mántyluoto. Litlafell er
væntanlegt til Rvíkur um miðnætti.
Helgafell fór í gær frá Rendsburg til
Stettin, Riga, Ventspils og íslands.
Hamrafell fór frá Hafnarfirði 25. maí
til Batumi. Stapafell kemur til Rvíkur
í dag frá Austfjörðum. Mælifell fer
væntanlega í dag frá Torrevieja til
Seyðisfjarðar.
SkipaútgerS rikisins: Hekla er i
Rvík. Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21:00 1 kvöld til Rvíkur. Þyrill
fór frá Karlsh. á laugardagskvöld
áleiðis til Norðfjarðar. Skjaldbreið er
á Norðurlandshöfnum. Herðubreio*"er
á Austfjörðum á norðurleið.
+ Genaið ?
Gengið  11,  m.ii  1964.
Kaup   Sala
1  Enskt  pund  ...........  120,20  120,50
l Bandarikjadollar  .._   42 95   43.06
1  Kanadadollar........_   39.80   39.91
100  Austurr.  sch.  __.  166.18  166.60
100  Danskar  kr.............   622,  623,70
100 Norskar kr................. 600,93 602,47
100 Sænskar kr................. 834,45 836,60
100 Finnsk  mörk  "_ 1.335.72 1.339,14
100  Fr.  frankJ  _......._  874,08  876,32
100 Svissn. frankar ... 993.53 996.08
1000 ítalsk. lirur _„.... 68,80 68,98
100   V-þýzk  mörk  1.080,88  -.083 62
100 Gyllini   ............_  1.188,30 1,191,36
100  Bel<{.  franki___   8r„17    86.39
ÁMrMÐKuR
Þessi mynd hlýtur að koma við
hjartað í mörgum veiðimannin-
um. Það er staðreynd, þrátt fyrir
flugu og spón.t, er ánamaðkurinn
alltaf vinsælastur, og í sumum
veiðiám blátt áfram nauðsynleg-
ur.
Beztur þykir hinn svokallaði
„skozki" ánamaðkur, en hann er
hingað innfluttur.
Fyrir utan þad' að vera góður í
beitu fyrir lax og fleiri fiska, er
ánamaðkurinn hreinasta gull fyr
ir moldina, gerir hana myldna og
betri. Það er því ekki að ófyrir-
synju að birt er hér myud af
ánamaðki.
CAMAIf 09 GOTT
GOÐATAFL
Heima ræð eg goða minn
bæði vel og lengi.
Ég skal gefa þér súrt smér og
rengi,
ef þú unir hjá mér lengi,
í góðu gengi,
og kasta ég nú fyrir þig.
Góður Volkswagen
'62—'63 óskast strax milli-
liðalaust. Tilboð sendist
afgr. Mbl. merkt: „Stað-
greiðsla — 3315".
<&-
Hvers vegna er ekki malbikað
í kringum Hótel Sögu, svo að
moldrokið fylli ekki vit allra
gesta, sem þangað koma?
Geitfé eða Bítlar?
Heyrðu manni! Kallaði kunn-
ingi minn til mín á götu um dag-
inn. Þetta er ekkl rétt, sem sagt
er um geitféð, að það sé helzt að
finna í Þingeyjarsýslum. Ég get
ekki annað séð, en að mesta við-
koman sé hér í Reykjavík. Núna
tvö síðustu ár hefur aukningin
verið gífurleg. En það er það að
athuga að þetta geitfé hérna
eru allt hafrar. Allt hafrar. Það
er æxlunarlaus. þróun Það er
smitfrjógvun, sem verkar nei-
kvætt. Svo er annað við þetta
að það er allt á tveimur fótum.
Geitartopparair eru mislangir og
misiþykkir. Það á ekkert skilt við
Karakúlféð, sem einu sinni var
nafnfrægt hér. Þetta er eitthvert
Bítilæði.   (Aðsent)
H O R N I Ð
Fari ég að heiman á kvöldin,
leikur konan á móðgunarstreng-
ina . . . , en sé ég heima leikur
bun á píanó.
Keflavík
Allt á börnin í sveitina. —
Gallabuxur  á  drengi  og
telpur í miklu úrvali.
FONS, K^lavík
Keflavík
Kvenblússur við allra hæfi.
Þýzkar perlon blússur ný-
komnar.
FONS, Keflavík
Ræstíngarkona
óskast ca tvo tima á dag í
lítið bakari. Simi 33435.
Vil kaupa
notað en gott orgelharmoní
um. —
Eyþór Stefánsson
Sími 17520 milli kl. 6 og 7
næstu tvo daga.
Til ieigu
Tvær stofur, herb., eldhús
og bað á efri hæð í Kópa-
vogi til 1. okt, Fyrirfram-
framgreiðsla. Tilb. sendist
Mbl. fyrir 4. þ.m. merkt:
„Kópavogur — 3316".
Vantar atvinnu
Læknanema vantar at-
vinnu hálfan daginn yfir
sumarmánuðina. — Tilboð
sendist fyrir fimmtudags-
kvöld merkt: „Atvinna —
9532".
STtfLKA ÓSKAST
til eldhússtarfa. Upplýsing-
ar á Hótel TryggvasJsála,
Selfiossi. Sími 8.
KEFLAVÍK
Kona óskast við bakstur
og smurt brauð. Matstofan
VÍK, Keflavík. Simi 19S0
og 1055.
1—3 HERB. OG ELDHÚS
óskast til leigu strax. Tvö
í heimili. Simi 34472.
HJÓN
Vön hverskonar matreiðslu
störfum, óska eftir stanfi
úti á landi. Við rriötuneyti
eða hliðstæð störf. Tiliboð
sendist Mtol.  merkt:  9947.
Til sölu
Mercury '49. —
Upplýsingar í síma 50610
etfirkl. Vá.
Atvinna
Stúlka milli 20—50 ára ósk
ast strax í biðskýli. Mikil
frí. Uppl. í síma, 51889.
Til sölu
í Ford '51 vörubíl: Housing
(tvískipt drif), brettasam-
stæða; einnig 90 ha diesel-
vél (Mercedes-Benz) með
gírkassa. Uppl. í síma 115,
Borgarnesi.
Arkifektar
Tœknifrœðingar
Verkfrœðingar
LJÓSPRENT S.F. Brautarholti 4 ljósprentar hvers
konar teikningar með fullkomnum tækjum.
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Ljósprent  sf.
sími 21440.
Veiðimenn
Nokkur ósótt veiðileyfi í Laxá í Leírársveit, seinni
hluta ágústmánaðar, verða seld næstu daga.
Upplýsingar í símum 22930 og 22865 næstu kvöld,
frá kl. 5 til 7.
Veiðiklúbburinn
STRENGUR.
Dömur!
url
Nýkomið mikið úrval af SUMARHÖTTUM
úr strá og filtefnum.
Einnig hinir margeftirspurðu
RÚSSKINNSHATTAR, REGNHATTAR
og HÚFUR
Nýjar gerðir sem ekki hafa sést hér áður.
Verzlunin  Jenný
Skólavörðustíg 13 A.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28