Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 19
Þiiðjudagur 2. júní 1964 MORGUNBLAÐIB 19 Byggt við barnaskólann á Isafirði 352 börn / skólanum sl. vetur ' Barnaskóla ísafjarðar var slit- ið 20. þ. m. í Templarahúsinu. Björgvin Sighvatsson, sem gegnt hefir skólastjórastarfinu í vet- ur vegna árs orlofs skólastjórans gerði grein fyrir skólastarfinu á vetrinum og afhenti nemend- um prófskírteini, og bókaverð- laun frá skólanum til þeirra sem ihlotið höfðu vfir 9,00 í aðal- einkunn. Bömin sungu nokur lög undir stjóm söngkennara ákólans, Ragnars H. Ragnar. í skólanum voru alls 352 börn. Börn á aldrinum 7-9 ára voru samtals 184, þar af 108 dreng- ir. Börn á aldrinum 10-13 ára voru samtals 168, þar af 92 drengir. Alls voru 200 drengix í skólanum, en 152 stúlkur. Und- ir barnapróf gengu 57 börn, og luku 55 þeirra prófinu, en tvö börn náðu ekki tilskilinni iág- markseinkunn. Á barnaprófinu hlutu 8 börn agæxiseinkunn, I. einkunn hlutu 26 böm, II. eink- unn hlutu 20 böm og III. eink- unn eitt barn. Hsestu þrjár eink- unnir á barnaprofinu hlutu Sig- ríður Jónsdóttir 9 .' 8. Guðlaug X. Leifsdóttir 9,26 og Guðríður Sig- urðardóttir 9,18 Hæstu einkunn í stólanum hlaut Hjálmar H. Ragnarsson, 9,33, en hann er nemandi í V. bekk. Skólastjórinn gat um gjaf'r, sem skólanum höfðu borizt á skólaarinu. Lio.'.s-klúbbur tsa- fjarðar gaf skólanum vandað sjónprófunartæki á s.l. hausli. Gídeonlélagið Reykjavík sendi öllum 12 ára börnum Nýja- testarr.entið eins og á undan- förnum árum. Bórnin, sem nú brautskráðust tilkynntu við skóh uppsögnina. að þau hefðu ákvefið að fær i skólanum að gjöf ljósmynd af skólahúsinu. Skólastjórinn þakkaði fyrir þess ar góðu gjafir. Sýnhjg á hanlavinnu nemenda skólans var annan hvítasunnu- dag, og voru sýrungangestir nær. :0G0. Auk skólastjórans kenndu við skólann 14 kennarai. í '.æðu sinni gat skólastjórinn þess, aö á næstunm yrðu hafnar framkvæmdir við fyrri áfanga nýs barnaskótahúss, sem bvggt verður meðfram Austurvegi s-.ni kvæmt teikmngu Gunnlaugs Pálssonar, arkitekts. í þeim hluta byggingarinnar, sem nú er verið að byrja á, verða m.a. 8 rúmgóðar kennsiu- stotfur, 4 á hvorri hæð, kennara- stofa ásamt vinnuherbergi og bókageymslu, skrifstofa skóla- stjóra, tvö stór hreinlætisiner- bergi fyrir nemendur. Gangar eru rúmgóðir og er þar komið fyrir fatageymslum nemenda Nýbyggingin veður tengd gamla skólanum, enda verður hann einnig notaður næstu árin. Sam- eiginleg kynding verður fyrir bæði húsin. Tilheyrandi þeim áfanga, sem nú er verið að byrja á, er stór samkomusalur, ásamt með leik- sviði og geymslum. Innangengi er úr nýja skólanum í samlcomu- salinn, einnig er inngangur í sal- inn utan frá, enda er til þess ætlast að salurinn verði einnig til afnota fyrir gagnf.'æðaskói- ann og æskulýðsstarf 1 bænum. Þetta nýja barnaskó! ahus verð ur hin vandaðasta bygging, enda kapp á það lagt, að það fullnægi öllum þeim kröfum, sem nú eru gerðar til nýtízku skolahúsa. BILA & BENZÍNSALAN VITATORGI - SlMI - 23900 23-900 Willy’s Station ’55 með fram- drifi og framdrifaloku í góðu standi með nýupptek- inni vél. Taunus Station ’59 mjög góð- ur. — Volkswagen allar árgerðir. Mercedes Benz 190 ’59, stór- glæsilegur vagn. Allur sem nýr. Nýinnfluttur. Mercedes Benz ’59 220 S. Mjög fallegur. Rambler Classic ’62, ljós- drappaður. — Borgward Station ’60. — Mjög fallegur. Chevrolet ’55, 6 cyl., — bein- skiptur. Góður. Ford’ 55. Góður bíll. Þarf að sprauta. Voikswagen ’55 með stórum glugga, ódýr ,ef um semst strax. Höfum kaupanda að nýlegum 6 manna bíl fyrir veðskulda- bréf. Við seljum bílana. Bilar við allra hæfi. 23-900 Theodór 5 Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, 111. hæð. Sími 17270. A T H C G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu eu öðrum blöðum. IIHAPPDRŒTTÍI Dregið 10. júní Nú styttist óðum þar til dregið verður í Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins. Sjálfstæðisfólk — gerið skil, hafið sam band við skrifstof- una, s. 17104. Munið að margar hendur vinna létt verk. | I SJÁLFSTŒÐISFLOKKSINS Keflavík Kona óskast við bakstur og smurt brauð. IVIatsiofan Vík Keflavík, sími 1980 og 1055. 3/a herb. íbúð Til sölu er skemmtileg 3ja herbergja hæð við Réttar holtsve.g. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Selst tilbúin undir tréverk. — Gott útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Ódýru pólsku bómullarteppin eru komin aftur. Marðeínn Fata- & gardínudeild &. C»Ob Laugavegi 31 - Sími 12816 IMauðungaruppboð Vb. Vonarstjarnan G.K. 26 eign Sigurðar Sigurjónsson- ar og fl. verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og fl. seldur á opinberu uppboði sem fram fer í bátnum sjálfum í dráttarbraut Drafnar hf. föstudaginn 5. júní kl. 2 síðdegis. Uppboð.þetta var auglýst í 141., 142., 143. tölubl. Lögbirtingablaðslns 1963. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Eldri hjón utan af landi óska eftir lítilli íbúð til leigu nú þegar. Reglusemi sjálfsögð. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunbl. merkt: „5250“. vorar Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kjalíell, Gnoðavogi HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERILUN Ný sending einlit STRIG4EFNB mjög fallegt litaval. AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI 17 9 Jarðarför eiginmanns míns, föður, stjúpföður og bróður okkar SVEINS GUÐMUNDSSONAR Þúfukoti, Kjós, fer fram frá Reynivallakirkju í Kjós, miðvikudaginn 3. júní nk. kl. 2 e.h. Petrea Guðmundsdóttir, Svala Guðmundsdóttir, Loftur Guðmundsson, Jóhanna Sveinsdóttir, Sólveig Einarsdóttir, Hörður B. Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.