Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 121. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudagur 2. júní 1964
MORGUNBLAÐIÐ
21
Rannsóknarleiðangur „Ægis"
•^i
HINN 1. júní leggur varðskipið
Ægir af stað í hinn árlega síldar-
og hafrannsóknaleiðangur. Rann
sóknir þessar eru einn þáttur í
sameiginlegum athugunum íslend
inga, Norðmanna og Rússa, á ætis
göngum síldarinnar á hafsvæð-
unum vestan, norðán og austan
Islands.
Islenzki leiðangurinn rannsak-
ar þannig svæðið út af Vestur-
og Norðurlandi austur á móts
við Þistilfjörð. Norski leiðangur-
inn rannsakar svæðið út aí Aust
ur- og Norðurlandi allt til Jan
Mayen, og rússnesku ransóknar-
Sinntu ekki
kalli bilaðs
báts
'iTJPP ÚR miðnætti aðfaranótt^
imánudags bilaði vél í vb. Þóri(
l frá Reykjavík, sem var
. humarveiðum á venjulegu'
I veiðisvæði 6—7 sjómílur und-
| an Eldey. Skipverjar báðu|
þegar um aðstoð, en þótt,
ifjöldi báta væri á veiðum allt
Jum kring, svaraði enginn kalli'
þeirra. Voru þar t. d. bæðil
Reyk vákingar, Haf nf irðingar,
ag Keflvíkingar. Loftskeyta-
stöðin náði sambandi við
Slysavarnafélagið, en Land-
helgisgæzlan mun ekki hafai
haft aðstöðu til þess að útvega,
bát, sem farið gæti til hjálpar.
\8 lokum tókst tryggingar-
Jfélagi bátsins að útvega bát!
um morguninn. Var það vb.
íslendinigur II., sem fór frá
Reykjavík. Mun hann hafa
komið að vb. Þóri um kl. 181
í gær, og hafði hann þá velkztt
í  reiðileysi  og  rekið  undan,
skipin rannsaka hafsvæðin norð
an og austan þeirra svæða, sem
íslenzku og norsku leiðangrarnir
gera rannsóknir á.
Auk athugana á göngum síldar
innar verða gerðar umfangsimikl
ar sjó-, plöntu- og dýrasvifsrann
sóknir.
Gert er ráð fyrir, að hinum
sameiginlegu leiðöngrum ljúki
með fundi á Seyðisfirði, dagana
22. og 23. júní.
Þátttakendur í Ægisleiðangrin
um eru eftirtaldir starfsmenn
Fiskideildar: Jakob Jaköbsson,
leiðangursstjóri; Ingvar Hall-
grímsson, fiskifræðingur; Dr.
Svend-Aage Malmiberg, haffræð
ingur; Birgir Halldórsson; Árni
Þormóðsson og Guðmundur Sv.
Jónsson.
Skipstjóri á Ægi er Guðmund-
ur Kjætrnested.
Rétt er að geta þess, að leið-
angur Ægis hefst 11 dögum síðar
en ætlað var, vegna þess, að
asdic-tæki skipsins eyðilögðust
fyrr í vor, og ekki reyndist unnt
að koma nýjum tækjum fyrir í
skipinu fyrr en nú.
Leitarskipið Fétur Thorsteins-
son mun leggja af stað í síldar-
leit norðanlands og austan ein-
hvern næstu daga.
(Fréttatilkynning frá
Fiskideild).
*a§
Álftahjónin á Tjörninni með  ungana sína tvo. Kvenfuglinn lá að vísu á sjö eggjum, en
þeirra reyndust fúlegg. — Ljósm. Mbl. Sv. Þ.      _______________________________________
fimm
Áróður Krabbameinsfé-
lagsins ber góðan árangur
en íélagið tapar við það helming af
sígarettutekjum sínum
að  reykingar  hafa  minnk-
ÁRÓÐUR Krammabeinsfélagsins
fyrir því að menn hætti að reykja
sígarettur hefur komið heldur
betur niður á félaginu, því ágóð
inn sem það hafði af sígarettum
hefur minnkað um helming við
það
að.
Þessar upplýsingar fékk blað-
ið hjá Halldóru Thoroddsen, rit-
ara Krabbameinsfélaganna. Hún
sagði   að   Krabbameinsfélagið
Landskunnir skipstjórar
í aflahæstu sveitinni
tímann.
tJVb.  Islendingur II.  var  svo^
Jvæntanlegur  til  Reykjavíkur(
í nótt með vb. Þóri í eftir-
dragi.
Flugvél
hlekkist
LAUST FYRIR kl. 11 á laugar-
dagsmorgun hlekktist lítilli flug-
vél af gerðinni Air Cub á í flug-
taki á Sandskeiði. Skemmdist
vélin nokkuð en flugmaðurinn
slapp ómeiddur. Flugmaður
þessi er flugnemi, og hafði lokið
sóló-prófi, en halði hinsvegar
ekki öðlast skírteini einkaflug-
manns. Er menn hafa lokið sóló
p'rófi mega menn fljúga einir í
næsta nágrenni við Reykjavíkur
flugvöll undir eftirliti kennara.
Má ekki fara lengra en að Korp
úlfsstöðum og Álftanesi.
1 Einhverra hluta vegna fór um
ræddur flugnemi út fyrir þetta
svæði, og lenti á Sandskeiði. Er
hann hugðist hefja vélina til
flugs á ný, varð ójafna fyrir nef
hjóli vélarinnar með þeim afleið
ingum að það brotnaði. Við það
rakst skrúfan í jörðu og brotnaði
einnig. Er vélin nokkuð skemmd.
Sjóstangaveiðimótið tókst mjög vel
FIMMTA alþjóðastjóstangaveiði-
mótinu, sem haldið var í Reykja-
víka að þessu sinni er lokið. Því
var slitið með hófi í Sigtúni á
sunnudagskvöldið. Þar voru af-
hent verðlaun af formanni dóm-
nefndar, Páli Þorbjarnarsyni, en
að lokum sleit Birgir Jóhannsson,
sem verið hefur formaður félags-
ins sl. 2 ár, mótinu með kveðju-
ræðu.
Sjóstangaveiðin er að verða
mjög vinsæl íþrótt á íslandi, enda
er hún holl íþrótt. Þátttakend-
urnir komu af veiðunum sólbrún-
ir og sællegir og þess má geta að
allir nýir þátttakendur gengu í
félagið að loknu mótinu.
Gaman er líka að veita því at-
hygli að í aflahæstu sveit móts-
ins eru tveir landskunnir skip-
stjórar^ og aflamenn, þeir Har-
aldur Ágústsson og Gunnar Guð-
mundsson.
Veitt var í þrjá daga, föstudag,
laugardag 'og sunnudag, en til
veiðanna voru notaðir 9 bátar.
1.  dagur,  keppendur 45,  afli
653 fiskar = 753.9 kg.
2.  dagur,  keppendur  46,  afli
1049 fiskar = 1973.6 kg.
3.  dagur,  keppendur  47,  afli
1697 fiskar = 2868Æ kg.
Afli alls á mótinu 3399 fiskar
= 5596.3 kg.
í sveitakeppni varð sveit nr. 7
hlutskörpust, hana skipuðu: Kol-
beinn Kristófersson læknir, Har-
aldur Ágústsson skipstjóri, Hann-
es Þórarinsson læknir og Gunn-
ar Guðmundsson skipstjóri. Afli
sveitarinnar varð 680 kg.
Bezt aflaðist á bát nr. 2, Ás-
björgu, skipstjóri Símon Guðjóns
son, eða 200.67 kg. á mann.-
Næstur varð bátur nr. 8, Jón
Bjarnason, skipstjóri Halldór
Bjarnason, eða 179.7 kg. á mann.
Þriðji varð bátur nr. 7, íslend-
ingur II, skipstjóri Jóhannes Guð
jónsson, eða 164.86 kg. á mann.
Þessir höfðu mestan afla:
Halldór Snorrason, 255.4 kg.
Magnús Valdimarsson 205.9 kg.
Ómar Konráðsson, 196.7 kg.
Mestur afli á föstudag:
Halldór Snorrason, 92.5 kg.
Laugardag: Halldór Snorrason,
122.4 kg.
Sunnudag: Ómar Konráðsson,
126.7 kg.
Flesta íiska dró Halldór Snorra
son, 156 stykki.
Stærstu lúðuna dró Ómar Kon-
ráðsson, 2.8 kg.
Stærsta þorskinn dró Haukur
Clausen, 14.2 kg.
Stærstu ýsuna dró Luðv. Nord-
gulen, 4.5 kg.
Stærstan ufsa dró Ómar Kon-
ráðsson, 1.9 kg.
Stærstu löngu dró Rolf Johan-
sen, 1.2 kg.
Barn skaðbrennist
í GÆR skaðbrenndist barn á
Hvammstanga, þegar það kippti
taug úr hraðsuðukatli, svo að
sjóðandi vatn helltist yfir það.
Sjúkraflugvél frá Birni Pálssyni
sótti barnið norður. Barnið mun
vera mjög illa brennt.
Stærstu keilu dró Hákon Jóh.,
4.8 kg.
Stærsta  steinbít  dró  Sveinn
Magnússon, 2.2 kg.
Stærstan  karfa  dró  Sveinn
Magnússon, 2.4 kg.
Stærstu lýsu dró Jón B. Þórð-
arson, 2.0 kg.
Mestur afli konu, Edda Þórz,
123.1 kg.
Næst  mestan  afla,  Steinunn
Roff, 86.5 kg.
Stærsta  fisk  konu,  Steinunn
Roff, 6.9 kg.
væri búið að fá 25 aura af hverj-
um heldum sigarettupakka í hálft
annað ár, síðan fyrsta janúar
1963, og á þiem tíma hefði sala á
sígarettum minnkað svo mjög að
nú væri þessi tekjuliður orðinn
helmingi minni á hverjum mán-
uði en þegar mest var. Þessi
skattur á súgarettunum hefur
komið sér vel, því sígarettutekj-
urnar hafa verið drjúgar þegar
útgjöldin hafa verið mikil við
húsakaupin í Suðurgötu og upp
komu leitarstöðvar fyrir leg-
krabba í kjallara hússins. — En
þetta sýnir að áróður okkar hef-
ur borið árangur, jafnvel þó við
vitum að eitthvað af reykinga-
fólki hafi farið yfir í pípu og nef-
tóbak, sagði Halldóra.
Mest hefur hrapið orðið í sölu
Camel sígaretta, enda þær lang-
hæstar, gáfu t.d. í janúar í fyrri
6 sinnum meiri tekjur til Krabba
meinsfélagsins en næsta tegund
á eftir. Yfirleitt hefur minnkað
mest salan á Camel og Chester-
field, en eitthvað komið í staðinD
af filtersígarettum, en í heild hef
ur seldum pökkum af sígarett-
um fækkað um helming og tekj-
ur Krabbameinsfélagsins af
þeim því minnkað um helming.
Unglingar ræna móður-
silungi á Laxalóni
Feriaðir til Luxemborgar
vegna  viðgerðar  á  flugbraut
UM þessar mundir fer fram við-
gerð á hluta af flugbraut á Lux-
emborgarflugvelli, þar sem flug-
vélar Loftleiða hafa daglega við-
komu. Lagfæringa var þörf á
fhluta af þeirri braut, sem íslenziku
flugvélarnar nota aðallega, og
hafa þær staðið yfir í þrjá mán-
uði. Af þessum sökum hafa Loft-
leiða-vélarnar orðið að hafa við-
komu á flugvöllunum í Briissel
og Amsterdam til þess að fylla
eldsneytisgeyma, áður en lagt
hefur verið af stað vestur  um
haf.
Magnús Guðmundsson, flug-
stjóri hjá Loftleiðum, tjáði blað-
inu í gær, að yfirvöld á Luxem-
borgarflugvelli hefðu gert ráð
fyrir að þessari viðgerð yrði lokið
nú um mánaðamótin, er hin nýja
flugvél Loftleiða lenti þar fyrsta
sinni, en á viðgerðinni hefðu orð-
ið tafir og lýkur henni sennilega
ekki fyrr en eftir tvær vikur.
Flugbraut þessi er mun lengri
en lengsta braut Reykjavíkurflug
vallar og hafa létthlaðnar Cloud-
master-vélarnar getað notað hana
auðveldlega þrátt fyrir að við-
gerð sé framkvæmd á hluta henn
ar. Öðru máli gegnir þó um nýju
flugvélina Leif Eiríksson. — í
Briissel verður hún að skilja eftir
hluta farþeganna, sem verða síð-
an ferjaðir til Luxemborgar í
smærri f lugvélum.
Leifur Eiríksson fer fyrstu á-
ætlunarferðina yfir Atlantshaf í
dag. Var hann væntanlegur til
Keflavíkurflugvallar í morgun
frá New York og heldur þaðan
til Luxemborgar með viðkomu í
Briissel.
A LAXALÓNI við Grafarvog
skammt frá Reykjavík fer fram
ræktun og uppeldi á regnboga-
silungi og eru fiskurinn og seyð
in geymd í sérstökum tjörnum.
Nú hefur það gerzt að unglinig-
ar hafa farið að heiman frá
sér í bænium með véiðistengur,
og stolizt til að yeiða í tjörnun-
um móðurfiskinn, sem ræktað er
undan. Geta þeir eyðilagt mikil
verðmæti á skömmum tíma með
því að stela þessum fiski.
Skúli Pálsson á Laxalóni sa.gði
við Mbl. að þetta sé eins og ef
drepnar væru ær bæmda að vor-
inu, þvi þarna er uim að ræða
móðurfiskinn,  sem  hrognin  eru
Slys í Þorlákshöfn
Þorlákshöfn, 1. júní: —
BENEDIKT Thorarensen, fram-
kvæmdastjóri Meitils h.f., slasaS-
ist hér í Þorlákshöfn á laugar-
dag, þegar verið var að setja
nýtt steinker í höfnina. Slóst vir
í annan fót Benedikts, svo að
hann hlaut opið beinbrot rétt of-
an við ökla. Einnig fór öklinn úr
liði.
Þetta var þriðja kerið, sem
sett er við þessa bryggju, sem
nú er orðin 15 metra löng. Næsta
ker verður sett niður eftir há'lf-
an mánuði, og gengur verkið nú
ágætlega. Sex ker eru nú tilbúin
til að fara í sjóinn, og Efrafall
er að steypa fleici.
15 ker verða við Suðurvarar-
bryggju, en 34 við Norðurvarar-
bryggju. — M. Bj.
tekin úr. Sé þessi fiskur svo van
ur mönnunum sem fæða hann að
ekki þurfi nema setja fingur á
vatnið til að hann komi.
Það var lögregluþjónn, sem
varð var við strákana, sem höfðu
komið raeð poka og stengur til
að ræna fiski. Sagði Skúli að
eftirleiðis yrði tekið mjög
strangt á þessu, ef unglingar
stælu fiskinum. Og ættu foreldr
ar að fylgjast með hvert drerag-
ir ætluðu," ef þeir færu með
stöng að heiman, því að fara í
tjarnirnar sé ekki betra en að
brjótast inn og hirða verðmæti
í húsum.
|Rockefelleri
{eignast son
(New York, 31. maí  (AP) —
MARGARETTA   (Happy)
I Rockefeller,   kona   Nelsons
Rockefellers ríkisstjóra í New
'York,  ól  á  laug-ardag  14
)marka  son.   Er  það  fyrsta
jbara  þeirra  hjóna,  en  bæði
, eiga þau born úr fyrri hjóna
' böndun*i   Rockef eller  kom
Iflug'leiuis  til  New York  frá.
jKaliforníu á laugardagsmorg- !
, un til að vera hjá konu sinni, |
'og kom skömmu áður en son-
Ríkisstjórinn
l urinn fæddist,
)hélt síðan aftur til Kali
íforníu á sunnudagskvöld til
að halda þar ái'ram baráttu
' sinni f yrir kjörmannakosn-
(ing'arnar á þriðjudag. Móður
|Og syni líður vel. Syninum
, var gef ið naf nið Nelson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28