Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 1
28 siður 51 árgangur 128. tbl. — Miðvikudagur 10. júní 1964 Prentsmiðja Morgunblaosím Silfverskiöld barón og brúð- ur hans, Désirée Svíaprinsessa Mynd þcssi var tekin við hvort öðru hringana en Upp- brúðkaupið í Stórkirkjunni í salabiskup les þeim blessun Stokkhólmi er sonardóttir . ,. , Bruðhjomn munu setjast að Gústafs Adolfs \I Sviakóngs ^ aettarsetri Silverskiöld Désirée og Niclas Silfver- baróns, Koberg í Suður-Svi- skiöld. barón draga á hönd þjóð. Nixon vill Romney í f ramboð Goldwater segir Eisenhower ekki munu standa / vegi fyrir sér Cleveland, Ohio. (AP). GBORGE Romney, rikisstjóri í Miehigan, lýsti því yfir í dag eft- ir fund með Riohard Nixon, fyrr- verandi varaforseta, á árlegum landsfundi ríkisstjóra, að hinn síðarnefndi hefði beðið sig að vera í framboði til að gefa kost á því, að velja á milli hófsamra Repúblikana og Barry Göldwat- ers ,er kosið verður um forseta- frambjóðanda flokksins. Romney sagði, að Repúblikan- ar hefðu hvatt sig til að fara í framboð, en vildi þó ekki nefna nein nöfn. Hann kvaðst mundu íhuga mál þetta, en þó hefði hann lýst því yfir við Michigan- Beaverbrook lá varður látinn London, 9. júní — (AP) — B R E Z K I blaðakóngurinn Beaverbrood lávarður lézt í dag að heimili sínu í Cherk- ley, skammt frá London. — Lávarðurinn var nýlega orð- inn 85 ára. Áður en Beaverbrook var aðlaður hét hann William Max- well Aitken. Hann fæddist í bæn um Maple í Ontario, Kanada, þar sem faðir hans var efnalítill prestur. Syninum safnaðist hins vegar snemma auður, og þegar hann var 26 ára voru eignir hans metnar á eina milljón punda (120 milljónir króna á núverandi gengi). Árið 1910 fluttist Beaver brook tii Englands, og var skömmu eftir komuna þangað kosinn á þing. Hann hefur gegnt ýmsum ráðherraembættum allt frá því 1918, er hann var skip- aður upplýsingamálaráðherra. í síðari heimsstyrjöldinni var hann um tíma ráðherra í stjórn Churchills, og var verkefni Beaverbrooks að hafa yfirum- sjón með smiði herflugvéla. Framhald á bls. VI búa árið 1962, að hann mundi ekki sækjast eftir frsetakjöri á þessu ári. Hann mun því aðeins samþykkja að verða í kjöri er Repúblikanaþingið æskir þess. Nelson Rockefeller, ríkisstjóri New York, og Wiliam Scranton, rikisstjóri Pennsylvaniu, ræddu við Romney, en hann kvað þá að ems hafa talað um stefnuskrár- mál flokksins. Er Barry Goldwater yfirgaf ríkisstjórnarfundinn til þess að vera viðstaddur atkvæðagreiðslu um mannréttindafrumvarp John- scns, kvaðst hann fullviss um, að Eisenhower, fyrrverandi for- seti Bandaríkjanna, mundi ekki verða þröskuldur í vegi baráttu hans fyrir þeim 655 atkvæðum, sem hann þyrfti á þinginu til að öðlast útnefningu flokksins. Þó væri Eisenhower eini maðurinn, sem staðið gæti í vegi fyrir hon- um. Sagði Goldwater, að þar sem svo væri ekki, teldi hann sig ör- uggan um sigur á þinginu í júlí. Hann sagðist ekki hafa talað mik ið um stjórnmál við Eisenhower, beldur aðallega um golf og sjúk- dóm Eisenhowers og ráð við hon um. Beaverbrook lávarður Tító heim Belgrad, 9. júní (NTB) Tito forseti Júkóslavíu kom í dag heim til Belgrad úr heimsókn sinni til Finnlands og Sovétríkjanna. í Lenin- grad ræddi Tito við Krúsjeff forsætisráðherra, og er talið að aðal umræðuefnið hafi verið skoðanaágreiningur Kínverja og Rússa. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiimii (Dregið um hnattferð | (og þrjá bíla í kvöld | | í GÆRKVÖLDI vantaSi til þess að forða þrengslum I Varla ný sfjórn í Finn- landi tyrr en í haust f + Agreinifigur um skiptingu ráðherraembætta Helsíngfors, 9. júní (NTB) EKKI hefur enn teki/.t að mynda nýja ríkisstjórn í Finn landi. Dr. Johannes Virolain- »n, þingmaður Bændafiokks- íns og fyrrum ráðherra, hef- tir kannað möguleika á mynd tin nýrrar samsteypustjórnar fjögurra fiokka, og var von- azt azt til að unnt yrði að ganga frá stjórnarmyndun- inni áður en þingi lauk í dag og sumarfrí þingmanna hóf- nst. Á síðustu stundu til- kynnti Finnski þjóðarflokkur inn að hann gæti ekki tekið þátt í stjórnarsamstarfi á þeim gnmdvetli, sem fyrir lá. Vill ftokkurinn aðra skipt- ingu ráðherraembætta. Hirui' þrír flokkarnir, íhalds- flokkurinn, Sænski þjóðarflokk- urinn og Bændaflokkurinn, höfðu fallizt á tillögur Virolainens varð andi stjórnarmyndunina. Finnski þjóðarflokkurinn lýsti því yfir að London, 9. júní (AP-NTB) CHRISTINE KEELER, Ijós- myndafyrirsætan brezka, sem nærri var húin að steypa rík- ísstjórn Maemiilans vegna sambands hennar við John nauðsynlegt væri að þjóðarflokk ax-nir tveir fengju hvor um sig þrjá ráðherra í stað tveggja, eins og fyrirhugað var. Og á fundi Framhald á bls. 27 Profume, þá verandi varnar- málaráðherra, hélt í dag fund með blaðamönnum á heimili sínu í London. Ungfrúin var í desember sl. dæmd í níu Framhald á bls. 2v Christine Keeler vill verða leikkona Var Eeyst úr haldi á mánudag | aðeins herzlumuninn á að = seldir yrðu allir miðarnir í | hinu glæsilega happdrætti E Sjálfstæðisflokksins, en | þeir miðar, sem enn eru fá- H anlegir, verða seldir í dag = í skrifstofunni í Sjálfstæð- H ishúsinu, sem verður opin E til kl. 11 í kvöld, svo og í | hinum þremur glæsilegu E happdrættisbíium í Mið- §j bænum. Og í kvöld verður E síðan dregið um hnattferð- ¥ ina og bílana þrjá, að virði É samtals 700 þúsund krón- | ur. — = Með því að kaupa þessa E fáu miða, sem eftir eru, {§ geta menn enn öðlazt mögu E leika á því að komast í E hóp hinna lánssömu, sem 1 hljóta vinninga í kvöld. 1 Sérstaklega er þeim, sem H fengið hafa senda miða, E bent á að skil verður að 1 gera fyrir kl. 11 í kvöld á 1 skrifstofunni í Sjálfstæðis- g húsinu, sími 17104. Menn § eru beðnir að gera skil eins | snemma dagsins og unnt er á síðustu stundu í kvöld. ff Happdrættismiðinn kost 1 ar aðcins 100 krónur, og H sem kunnugt er þá hafa | ekki önnur happdrætti um £ þessar mundir upp á jafn I glæsilega vinninga að H bjóða. Hnattferðin fyrir E tvo, sem farin verður með 1 haustinu, og er fjórðungur {§ millj. að verðmæti gefur |§ hinum heppnu kost á að 1 heimsækja stórborgir, New H York, San Francisco, Honu s lulu, Tókíó, Nýju Dehlí, §{ Bangkok, Kairó, Róm, París s og London. Og í New York = gefst kostur á að heim- § sækja heimssýninguna, og f§ í Japan fara Olympíuleik- H arnir fram. Nú, þá má ekki 1 gleyma bílunum þremur, = Willys-jeppa, DAF-fólks- 1 bíl og SAAB-fóIksbíI. GERIÐ SKIL í DAG EFLIÐ SJÁLFSTÆÐIS- g FLOKKINN Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.