Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1964, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLADIÐ Fimratudagur 11. júní 1964 Atvinna Fyrirtæki í Reykjavík vill ráða bifvélavirkja, rétt- ingamenn, bílamálara og lærlinga. — Tilboð — merkt: „B.R.B.L. — 4538“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld 15. júní 1964. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins ' 1964 á Sunnubraut 10, Keflavík, eign Benedikts Guð- mundssonar fer fram að kröfu uppboðsbeiðanda Þorgeirs Þorsteinssonar hdl. og Hauks Jónssonar hrl. á eigninni sjáifri laugardaginn 13. júní 1964 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn í Kefiavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins á Suðurgötu 25, rishæð, Keflavík, eign Sverris Hákon- arsonar fer fram að kröfu uppboðsbeiðanda, innheimtu manns ríkissjóðs á eigninni sjálfri, laugardaginn 13. júní 1964 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn í Kefiavík Nauðungaruppboð verður haldið eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, að Síðumúla 20, hér í borg, (Bifreiðageymslu VöKu) föstudaginn 12. júní n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-1176, R-2259, R-2776, R-2889, R-3601, R-4433, R-4645, R-4893, R-5901, R-6243, R-6631, R-6918, R-7095, R-7267, R-7472, R-7502, R-7620, R-7773, R-7846, R-7922, R-8181, R-8482, R-8611, R-8760, R-8964, R-9272, R-9462, R-10249, R-10488, R-10512, R-10521, R-11072, R-11593, R-11682, R-11844, R-12201, R-12422, R-13363, R-13546, R-13731, R-13757, R-14298, R-14786, R-15246, R-15495, R-15610, G-2322, G-2323, í-817. Óskrásett Chevrolet-bifreið árg. 1962, og óskrásett Reó- studebakerbifreið. Ennfremur ýtuskófla (International) og dráttarvél (Ferguson) ásamt sláttuvél Rd-69. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HRflNSHM teppi og húsgögn í heima- húsum. Nýja Teppa- og hús- gagnahreinsunin. Sími 37434. DHN«4 JATNSSTIG 3 S( tÐEINS ÖRFA SKREF ^íOAUGAVEGI REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sceng- Urnar.eiqum dún-og fidurheld ver. 5EUUM ædardúns-og gaesadúnssæng- ur og kodda af ýmsum stærdum. Verzl. Dettifoss AUGLÝSIR Barnafatnaður, fallegur gott verð. Hvítt léreft, tvíbreitt, einbreitt. VERZLUNIN DETTIFOSS Hringbraut 59 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga. 77/ sölu sem nýtt útlent gólfteppi, 3x4 m. að stærð. Sófi og tveir stólar (hörpudiskalag). Selst ódýrt. Eskihlíð 18, III. hæð til vinstri, kl. 7—9 e.h. Ráðskona óskast á fámennt heimil’ sem er 6t- km, frá Reykjavík. — Hún má hafa með jér 1—2 börn. — Allur aðbúnaður er góður. — Tilboð sendist blað- inu, fyrir hádegi laugardag, merkt: Ráðskona 1 — 4530. Félagslíf Miðsumarmót 1. fl. Melavelli í kvöld kl. 20. — VALUR — ÞRÓTTUR MótanefnJ. t jölritun — prentun — kópering Klapparstíg 16 Símar: 21990 — 51323 Hafið þér kynnzt hinum frá- bæra, ódýra Trabant? Hefur reynzt sérlega vel, enda mjög sterkbyggður. Viðgerðarþjónusta alla daga, varahlutir í úrvali. Loftkæld vél. Sjálfstillandi bremsur. 4 gíra kassi samfasa og margt fleira. Nokkrir bílar til afgreiðslu nú þegar. Leitið upplýsinga um þennan einstæða, ódýra smá- bíl, Trabant 600. EINKAUMBOO INGVAR HELGASON TPVGGVAGOTU 4 SIMI W655 SOLUUMBOO BlLAVAL tAUGAVEGi ?0 SIMA« 19092- 18«ö6 I VIOGfROAhJÖNUSrA | BIFREIOAÞJONUSTAN • SUOAVO.GI • Frímerki og frímerkja- vó'-ur, — fjölbreytt úrval. Kaupum íslenzk frí- merki hæsta verði. FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - sími 21170 Skrifstofustúlka Dugleg og áreiðanleg stúlka óskast strax, eða fljótlega, til vinnu við skýrslugerðarvélar. — Við- komandi þarf að vera viðbragðsfljót og eftirtektar- söm. Góð vinnuskilyrði. Umsækjendur vinsamleg- ast leggi inn nafn, heimilisfang, símanúmer og helzt upplýsingar um fyrri störf, til afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „4534“. Múrarar óskast til að múrhúða fjölbýlishús. Mjög aðgengileg vinna. Ólafur H. Pálsson, símar 19208 og 32976. Góð viðskipti Get útvegað peninga að láni yfir stuttan tíma, gegn góðri tryggingu. — Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn og heimilfang ásamt síma, í lokuðu bréfi í póst, merkt: „Góð viðskipti — 999“, Box 58 Reykjavík. Síldarstúlkur Viljum ráða duglegar síldarstúlkur fyrir Hall- dórsstöð Siglufirði. Ráðningartími eftir samkomu- lagi. Stúlkur fá gott húsnæði á vinnustað og fríar ferðir. Einnig óskast nokkrir fullgildir verkamenn. Upplýsingar í Reykjavík í síma 16636 og síma 5 Siglufirði. — Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar veitir einnig upplýsingar. Sveitarstjórastarf Flateyrarhreppur, Vestur-ísafjarðarsýslu óskar eft- ir að ráða sveitarstjóra til starfa fyrir hreppinn frá 1. september nk. Umsóknir þar sem tilgreind séu fyrri störf skulu hafa borizt hreppsnefnd Flateyr- arhrepps fyrir 1. júlí nk. Oddviti Flateyrarhrepps. Vaitar saumastúlkur óskast Upplýsingar í síma 14361 eftir hádegi í dag. HELGI HJARTARSON, Skólavörðustíg 16. Tökum að okkur sprengingaframkvæmdir. G O Ð I hf- Steypustöð — Verktakar. Laugavegi 10. — Sími 22296. Ódýrt — Ódýrt Vinnuskyrtur aðeins kr. 119.— Smásala —Laugavegi 81.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.