Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						20
MOHGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 11. júní 1964
24
SYSTIR
Hann stóð afsíðis í hestagirð-
ingunni. Varirnar voru á sífelldri
hreifingu, rétt eins og hann
væri að biðjast fyrir eða bölva
við sjálfan sig, og ég vissi vel,
að hann var að horfa á konuna
sína. Hún stóð við höfuðið á hest
inum, milli Brendans og Wood-
þournes og leit á þá á víxl. Svo
TOk hún arm lávarðsins með svip
eigandans, rétt eins og hún vildi
auglýsa það alþjóð, að þetta væri
maðurinn, sem hún hefði valið
sér.
Brendan hélt í Grána, meðan
Vestry hjálpaði knapanum á bak
og teymdi síðan hestinn út að
brautinni. Hann leit ekki í þá
átt sem Soffía var. Eg leit snöggt
við, en Dan var horfinn.
Við frú Vestry komum á okk-
ar stað, rétt þegar hestarnir voru
að nálgast löngu brekkuna þang
að sem lagt var af stað. Allra
augu mændu á litskrúðug merk-
in á knöpunum. Loksins voru'
þeir komnir af stað og deplarn
ir þutu áfram, og hurfu svo stund
um bak við runnana, komu aftur
fram og þutu svo niður eftir
brekkuna í áttina að Tattenham
horninu. Eg sá liti Woodbournes
lávarðar meðal þeirra fremstu.
Eg fór að velta því fyrir mér,
hvort ég myndi vera eina mann
veran þarna, sem horfði á þá
án þess að sjá, og ég heyrði held
ur varla vaxandi öskrin í mann
fjöldanum þegar hestarnir komu
þjótandi fyrir hornið og á beinu
brautina. Eg var í minni eigin
veröld ógnandi skugga og ótta,
ástríðu og óróleika, sem ég skildi
ekki sjálf.
Eða þó réttar sagt: sumt skildi
ég óþarfiega vel. Eg s'kildi, að
systir mín hafði yfirgefið mann-
inn sinn til þess að verða hjá
kona lávarðsins. Eg vissi líka,
að ef hún elskaði nokkurn mann
þá var það ekki lávarðurinn held
ur Brendan, manninn, sem ég
hélt mig sjáifa vera ástfangna
af.
Þegar hestarnir komu fyrir
Tattenham-hornið, heyrðust óg-
urleg öskur frá mannfjöldanum
og frú Vestry greip í hand'egg
inn á mér í miklum æsingi. Hest
arnir voru að koma eftir beinu
brautinni, en litirnir, hans Wood
bourne lávarðar voru ekki leng
ur meðal hinna fremstu.
— Hvað er að? æpti ég.
— Það hefur eitthvað komið í
veginn . . . hann er út úr hlaup-
inu . . . en bæði hesturinn og
knapinn eru samt uppistandandi.
Hestarnir komu nú fram hjá
okkur, og nafn sigurvegarans
var öskrað upp um leið og hann
kom að. Þá kom Brendan og hljóp
út á brautina og til mannlauss
hestsins  og haltrandi knapans.
— Brendan nær í hann, sagði
frú Vestry. — Við skulum hypja
okk'ur. Eg er hrædd um, að lá-
varðurinn þurfi eitthvað um
þetta að segja; hann er ekki mað
ur til að taka tapi með jafnað-
argeði.
Við ruddumst gegn um mann-
þröngina áleiðis til hestagirðing
arinnar. Eg var þreytt og leið á
þessum manngrúa og svo af hit
anum, en ekki sízt af geðshrær-
ingunum, sem ég hafði orðið fyr
ir. Eg hafði farið eldsnemma á
fætur og ferðazt og gengið langa
leið. Eg sleppti mér út í þessar
hugsanir um mótlætið, sem ég
hafði orðið fyrir og ég var of
ung og óreynd til að sætta mig
við það.
Eg skoðaði enn hlutina í ljósi
þeirra, sem óreyndir eru. Ef
Brendan var ástfanginn af Soffíu
hversvegna hafði hann þá farið
að kyssa mig? Ef Soffía var hrif
inn af Brendan, hversvegna var
hún þá að leggja lag sitt við
Woodbourne lávarð? Allt þangað
til í dag, hafði það virzt svo ein-
falt mál að fara eftir því, sem
hjartað bauð.
Eg hafði alveg gleymt því, að
ég var þarna í leyfisleysi, og að
ég var að skrópa, þangað til
ég  kom  að  hópnum  kring  um
Woodburne lávarð og hestinn
hans og stóð beint frammi fyrir
Soffiu, sem glápti á mig, hissa
og reið. —! Rósa! Og hvað ert þú
hér að vilja, má ég spyrja?
Eg horfði hrædd á þennan
hring af andlitum. Lávarðurinn
var sýnilega í illu skapi. Folinn
hafði meiðzt á herðakambinum
við áreksturinn, og enda þótt
það væri ekkert tamningamann-
inum að kenna, gat ég séð á
svipnum á Vestry, að þeim hafði
lent saman. Brendan leit á mig
en brosti ekki og Hugh Traves
kinkaði kolli feimnislega.
Eg gat greinilega merkt djarf-
leg og hrifin augnatillit karl-
mannanna þarna, og það gat
Brendan líka. Eg gekk til Soffíu
og sagði kæruleysislega: — Hann
Brendan sagði fyrir mörgum vik
um, að hann skyldi fara með mig
á veðhlaupin, ef ég gæti sjálf
komist til ^ipsom. Því kom ég.
— Þú spurðir mig ekki leyfis,
Frekja! Og hvað um skólann,
þar sem maður er að trúa, að þín
sé gætt svo vel?
— Eg sagði þeim ekki af því.
Eg fór bara eldsnemma. Eg er að
hætta í vikulokin, hvort sem er.
Og ég spurði þig ekki . . . ja . . .
vegna þess að . . . jæja . . . vegna
þess, að ég hélt ekki að þú mund
ir leyfa mér að fara.
Karlmennirnir þarna í kring
reyndu að stilla sig um að hlæja,
en tókst misjafnlega. Bláu augun
í Soffíu leiftruðu af reiði. Nú var
engin blíða í svipnum á henni.
— Væri ekki góð hugmynd, að þú gerðist atvinnu hnefaleikari.
— Það er ekki nema satt —
ég hefði aldrei leyft þér það.
Hvað heldurðu að fólki detti
í hug, þegar þú ert að fiækjast
alein yfir sandhólana.
— Eg var ekki alein.
—  Nú fyrst tók Brendan til
máls. — Þú -varst með mér, Rósa,
sagði hann háðslega. Þú ert búin
að fá óorð á þig. Skilurðu það?
Hreinleikinn er markaðsvara og
má ekki vekja á sér neinn grun.
Ef þú veizt það ekki sjálf, verð-
ur hún systir þín fljót að venja
þig af slíkum saurugum hugsun-
um.
— Þau stóðu þarna og horfðu
hvort á annað, bálreið. Wood-
bourne og Vestry, sem heyrðu
óminn af þeim, komu nú til þeirra
og létu Grána eiga sig. Fólk
stanzaði til að sjá og heyra það,
sem fram fór. Þetta var þessi
hræðilegi og skammarlegi hlutur
sem kallaður er rifrildi.
ALAN   MOOKKHl.'AD
sagði þar, að ekkert pólitískt
mikilvægt hefði gerzt. Þetta
væri kapítalista-óeirðir: borgar-
stéttin hefði bara tekið sér þetta
vald, sem hún hafði þegar. Hann
kvaðst vona, að Miljukov og
Cadettarnir í bráðabirgðastjórn-
inni færu ekki að löggilda marx
istaflokkana, því að þá væri sú
hætta yfirvofandi, að bolsjevík-
ar og mensjevíkar færu að sam-
einast. Vissulega datt Lenin eng
in heimför til Rússlands í hug,
þessa dagana; meira að segja
veik hann þeirri spurningu við
Kolontai, hvort einn bolsjevíka-
þingmaður, sem hafði verið fang
elsaður, mundi nú geta komið til
Stokkhólms til skrafs og ráða-
gerða. Kollontai hafði verið að
biðja Lenin um „fyrirmæli",
handa sér og flokksfélögum sín-
um að fara eftir í stjórnmála-
starfi sínu. Lenin svarað, að
þetta „líktist næstum háði" —
boJsjevíkarnir væri svo langt
niðri — en samt léði hann máls
á því að senda henni síðustu
greinar sínar til Norðurlanda,
og bætti því við, að hann væri
„hræddur um, að maður komist
fljótt út úr þessu bölvaða Sviss-
landi". Þetta var 17. marz.
Hinn 18. marz fór hann til
vesturhluta Sviss, til þess að
halda þar pólitíska ræðu, þar sem
hann veik mjög lauslega að bylt
ingunni, og hann virðist enga
hugmynd hafa um það haft, að
einmitt á þessum tíma var bolsje
víkanefndin í Petrograd að gera
sitt ýtrasta til að ná sambandi
við hann. Hún vildi fá hann til
Rússlands, tafarlaust.
Loksins 19. marz tók að verða
hreyfingar vart hjá honum Hann
ritaði bréf til V. A. Karpinsky,
bolsjevíkans, sem stóð fyrir rúss
neska bókasafninu í Genf: „Eg
er að velt því fyrir mér, frá öll
um hiiðum hvernig bezt verði að
ferðast . . . Útvegaðu fyrir mig,
í þínu nafni, ferðagögn til að
komast til Frakklands og Eng-
lands, og ég ætla að nota þau til
að ferðast yfir Holland og Eng-
land til Rússlands. Eg set upp
parruk . . . Þú verður að hverfa
frá Genf, að minnsta kosti í tvær
— þrjár vikur (þangað til þú
færð skeyti frá mér frá Norður
löndum). En allan þann tíma
verðurðu að vera afskaplega var
um þig og fela þig einhversstað
ar uppi í fjöllum, og auðvitað
kosta ég uppihald þitt þar".
Þetta var bjánaleg uppástunga
eðan varð ekki neitt úr henni.
Hvað sem öðru leið voru allir
byltingar-útlagarnir í Sviss — og
þeir voru þó nokkur hundruð —
gripnir miklum æsingi út af tíð
indunum frá Rússlandi og voru
farnir að bera saman ráð sín,
hvernig þeir gætu sameinazt og
farið heim til Rússlands saman.
Sameiginlegur fundur var hald-
inn 19. marz, þar sem komu
Zinoviev og bolsjevíkarnir,
Martov og mensjevíkarnir, Bobr-
ov og sósíalbyltingarmennirnir,
auk þess aðrir eins og Lunars-
harsky, sem flæktust stað úr
stað í hálfrökkri byltingarinnar.
Martov lagði til, að þeir reyndu
allir að komast heim yfir Þýzka-
land, og hélt því fram, að Þjóð-
verjar kynnu að lofa þeim að
komast, ef bráðabirgðastjórnin
í Petrograd ábyrgðist að iáta
lausa nokkra þýzka og austur-
ríska stríðsfanga. Martov hugði
beztu leiðina að Þjóðverjum vera
þá að snúa sér til þeirra fyrir
milligöngu hinnar hlutlausu rík
isstjórnar Sviss, en vitanlega var
öll ráðagerðin undir því komin,
að stjórnin í Petrograd gæfi sam
þykki sitt.
Allir féllust á, að þetta væri
ágæt hugmynd, og það var ákveð
ið, að Robert Grimm, sem var
einn forustumaður svissnesikra
sósíalista skyldi beðinn að leita
hófanna hjá svissneku stjórninni.
Hér kemur upp eftirtektarvert
atriði: allir þessir rússnesku bylt
ingarmenn   voru   bandamenn
KALLI  KUREKI
¦*-
~X-
¦ *~
Teiknari;  FRED  HARMAN
útá&
—  I>ú fórst með áskorun Gamla
okkar til Boggs. Nú ferðu og segir
Gamla að Boggs bíði eftir honum
tygjaður til orrustu.
—  Segðu honum að prófeseorinn
krefjist þess að fá að velja vopnin
og hann kjósi riffla á tæpra 300 metra
færi.
— Ég skil! Riffillinn hans Gamla
okkar er kominn til ára sinna og dreg
ur ekki svona langt. Hlaiupvíddin er
heldur ekki nema 30-30.
— Þú segir honum líka að Boggs
sé með forláta góðan Sharps-riffiL
Við verðum að ýkja betta allt og færa
til betri vegar.
Frakka og Breta og því formlega
fjendur Þjóðverja. Samt virðist
það aldrei hafa hvarflað að þeim
á þessu stigi málsins, að leita
til Frakka eða Breta um vega-
bréf, til þess að gera þeim fært
að komast sjóveg — þeir virðast
hafa gengið að því vísu, að sem
illræmdir marxistar og sósíal-
istar, hefðu þeir fengið neitun,
eða þá verið fangelsaðir jafn-
skjótt sem þeir sýndu sig innan
landamæra Frakklands. En sann
leikurinn var sá, að bæði Frakk
ar og Bretar voru fúsir að koma
áleiðis hverjum þeim Rússa, sem
bráðabirgðastjórnin beiddist, og
síðan fór Chernov, sósíalbyltiná
arforinginn, þessa leið. Að vísu
var það allmikið hættuspil að
fara yfir Norðursjóinn vorið 1917
og vissulega hafði það sín áhrif;
hvað suma útlendingana snertL
Raufarhöfn
VMBOÐSMAÐUR Morgun-
blaðsins á Raufarhöfn er
Snæbjörn Einarsson og hef-
ur hann með höndum þjón-
ustu við fasta-kaupendur
Morgunblaðsins í kauptún-
inu. Aðkomumönnum skal á
þaS bent að blaðið er selt
í lausasölu í. tveim helztu
söluturnunum.
Þórshöfn
Umboðsmaður Morgun-
blaðsins á Þórshöfn er Helgi
Þorsteinsson, kaupmaður og
í verzlun hans er blaffið selt
í lausasölu.
Vopnafjörður
Á Vopnafirði er Gunnar
Jónsson,      umboðsmaður
Morgunblaðsins og í verzlun
hans er blaðið einnig selt í
lausasölu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24