Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1964, Blaðsíða 1
iffimitfriifiiti f 28 síður ^ I*að vakti mikla athygli á ráðstefnu ríkisstjóra repúblíkana, sem haldin var í Cleveiand í I b.vrjun vikunnar, þegar þeir Dwight Eisenhower, fyrrum forseti, og Barry Goldwater, hugs- anlegur frambjóðandi flokksins við forsetakosningarnar í haust, hittust og heiisuðust inni- lega. Var mynd þessi tekin við það tækifæri, og ber svipur áhorfenda það með sér, að þeir álitu þetta merkisatburð. Eisenhower styður engan frambjóðanda, opinberlega Vill að kjörmenn séu óbundnir Gettysburg, Pennsylvania, .. 11. júní (AP). Dwight D Eisenhower, fyrr um Bandaríkjaforseti, ræddi við fréttamann Associated Press í dag um væntanlegt landsþing repúblíkana og horf urnar um framboð flokksins Við forsetakjörið í haust. Taldi Eisenhower heppilegast fyrir hagsmuni flokksins og þjóðar MIIIIIIIIIMIIilltlillMllltMllllltllllllllllllllllllllllillllllll Ölið I I er gott | r Washington, 11. júnö (NTB) I | JENS Otto Krag, forsætisráð- ! | herra Danmerkur, er staddur I |í Washington, þar sem hann = | snæddi hádegisverð með blaða i § mönnum í dag. í veizlunni var 5 | ráðherrann beðinn að segja É | skoðun sína á dönsku og f É bandarísku öli. I — Danska ölið er það bezta = | í heimi, svaraði hann. — Þetta f f er ekki staðurinn til að vera f I með auglýsingar, og ég vil því f | hvorki nefna nöfnin Carlsfoerg = | né Tuborg. | Ráðherrann bætti því við, I I og bað um að það yrði ekki = | haft eftir honum, að hann I | kynni vel að meta bandaríska É | öiið. ,,Það er létt, og það er { | kalt, en það er ekki nóg í É I flöskunum.'* E t innar að kjörmenn á lands- þinginu væru sem mest ó- bundnir og kosning frambjóð anda óbundin. Sjálfur kvaðst Eisenhower ekki berjast fyrir eða gegn nokkrum frambjóð- anda. Sagði Eisenhower að ef kjörmennirnii væru rígbundn ir við einhver frambjóðand- ann væri flokksþingið í sjálfu sér óþarft. Þótt Eisen'hower lýsi því yfir að hann styðji engan frambjóðendanna opin berlega, játar hann í einka- viðtölum að hann hafi á- kveðnar skoðanir í þessu máli eins og aðrir. En hann kveðst aldrei hafa látið nokkurn Dómor í S-Afríku í dug Pretoria, Suður-Afríku, 11. júní— (AP) — ÁTTA mánaða réttarhöldum er nú lokið í málum níu manna í Suður-Afríku, sem sakaðir eru um skemmdar- verk og fleira. Er búizt við að dómar verið upp kveðnir á morgun, föstudag. Meðal hinna ákærðu er Nelson Mandela, leiðtogi hlökku- manna. sem gengið hefur und ir nafninu „Svarta akurlilj- an.“ Voru sjö hinna ákærðu úrskurðaðir sekir við réttar- Fr&mhald « bls. 2 heyra það hvern hann kýs helzt, og muni ekki gera það. Var Eisenhower harðorður í garð þeirra fréttamanna, sem hafa gefið í skyn að hann stæði á bak við tjöldin og tæki í taumana til að ákveða stefnu flokksins. „Ég hef hvorki barizt fyrir framboði Scrantons ríkisstjóra í Penn- sylvania, né reynt að grafa undan Goldwater Öldungar- deildarþingmanni frá Ari- zona.“ 111111IIIIMIIIII MMIMMMIMMIIMIIMMIMMIMMMMIMIIIIIMMI f FYRIR SKÖMMU gerðust þau É óvenjulegu tíðindi að mjald- É ur gekk upp í Drammensána | í Noregi. Vakti þetta að sjálf- | sögðu mikla athygli. Gekk | mjaldurinn upp ána og nam É staðar í hyl, og var þar um | sinn. Þótti veiðimönnum vá- É gestur kominn í hylinn, og ótt | uðust að hvalurinn æti lax í É ánni. Mjaldurinn var siðan { kærður fyrir yfirvöldunum, | en úr vöndu var að ráða, því : hann telst ekki fiskur, og eng E in vatnalög náðu því yfir gest = inn. Svo lauk þó, að skipað | var að drepa mjaldurinn og í var dýnimit sprengt i hylnum. | Köfuðu froskmenn síðan og { drógu skepnuna upp. Við at- É hugun kom á daginn, að ekki | reyndist svo mikið sem lax- : uggi í maga hans, og eru nú : ýmsir reiðir í Noregi vegna : drápsins. — Myndin sýnir { hvalinn, er froskmennirnir | komu með hann á land. — É Sjá nánar í frétt á bls. 27. Loftárásir í Laos Kommúnistar saka Bandarikjamenn um að varpa sprengjum og skjóia af vélbyssum á tvo bæi á Krukkusléttu Tokíó og Washington, ll.'júní— (AP) — SAGT var í aðalstöðvum Pathet Lao kommúnista í Laos, að sex bandarískar her- flugvélar hafi í dag gert loft- árás, varpað sprengjum og skotið úr vélbyssum á bæinn Khang Khay á Krukku- sléttu. Varnarmálaráðuneytið í Washington kveðst engar fregnir hafa af loftárás þess- ari. únista segir að sex flugvélar af gerðunum AT-6 og T-28 hafi komið yfir Khang Khay klukkan tíu í morgun eftir staðartíma og varpað sprengjum og háldið uppi skothríð á ýmsar byggingar, svo sem skrifstofur Souhanouvong varaforseta, stöðvar kínverskrar sendinefndar, og á heimili margra opinberra starfsmanna. Var til- kynningu þessari útvarpað um stöð Pathet Lao og endurvarpað um útvarpið í Peking. Ennfremur skýra Pathet Lao frá því að bandarískar flugvélar Framh. á bls. 3. Þá var skýrt frá því í Washington að eftirlifsflugi yfir stöðvar kommúnista á Krukkusléttu verði haldið á- fram eftir þörfum, og að ákvörðun um þetta hafi verið tekin með fullu samþykki Souvanna Phouma, forsætis- ráðherra. Áður hafði verið haft eftir forsætisráðherran- um að eftirlitsflugi yrði hætt í bili. í tilkynningu Pathet Lao komm 1 Wennerström ( | dæmdur í dng | I Stokkhólmi 11. jún.í (NTB) É : í DAG lýkur mesta njósna- | : máli í sögu Svíþjóðar, þegar I E dómur verður kveðinn upp í 1 { Wennerströms-málinu. Ekki É { er talinn vafi á því að Stig É 1 Wennerström ofursti verði É : dæmdur til æfilangrar fang- | É elsisvistar. MUIIIMMII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.