Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.1964, Blaðsíða 1
32 siður Meðfylgrjandi mynd (AP-símamynd) er af flaki einkaflugvélar öldungadeildarþing-mannísins Edwards Kennedys. Flugvélin kom niður i eplagarð'i í útjaðri Southampton. Einkaflugvél Edwards Kennedys hrapaði slösuðust nokkuð og voru flutt í sjúkrahús. Öldungardeildarþingmennirnir voru á leið til landsfundar demókrata, sem hefjast átti í Springfield í dag. Lögðu þeir upp frá Washington fljótlega eftir að lokið var atkvæða- greiðslunni um mannréttinda- frumvarpið í öldungadeild Bandaríkjaþings. Ekki höfðu enn borizt fregnir af því hvernig slys þetta bar að, en þegar að flugvélarflakinu var komið, var fiugmaðurinn þeg- ar látinn. Bayh-hjónin höfðu losað sig úr flakinu hjálpar- laust og náð að losa Kennedy, sem var meðvitundarlaus, en aðstoðarmaður hans, Edward Moss, var fastur í því. Þá var hann með lífsmarki en lézt nokkru síðar í sjúkrahúsi. Kennedy var. alblóðugur og allmikið skorinn í andliti er að var komið. Var hann þegar fluttur ásamt hinum í Cooley-Diekinson sjúkrahúsið í Northampton. Að sögn yfir læknisins þar, Thomas F. Framhald á bls. 2 Tveir menn biðu bana — Kennedy marg rif- og hryggbrotinn, en ekki talinn í lífshættu Northampton, "VTassachusettes, 20. júní. - (AP) - ÞAÐ bar við í gær- kveldi, að einkaflugvél öidungadeildarþingmanns- ins, Edwards Kennedys, yngri bróður hins látna Bandáríkjaforseta, hrapaði til jarðar í eplagarði í útjaðri Southampton. — Kennedy slasaðist mjög al- varlega, ekki þó lífshættu- lega, að talið er, — og tveir menn biðu bana, flugmað- urinn og aðstoðarmaður Kennedys, Edward Moss að nafni. í vélinni, sem er 2ja hreyfla og var jafnan köll- Edward Kennedy uð ,,Caroline“, voru auk þeirra öldungadeildarþing- maðurinn Birch Bayh frá Indiana og kona hans. Bæði Nefnd 4 manna rannsaki Malaysíu ágreininginn — Fundur æðstu manna Indónesíu, Malaysíu og Filippseyja í gær Tókíó, 20. júní — (AP) — í MORGUN hófst í Tókíó fundur æðstu manna Indó- nesíu, Filippseyja og Mal- aysíu, sem lengi hefur staðið fyrir dyrum. Samkomulag náðist um, að skipuð skuli nefnd manna frá nokkrum Asíu- og Afríkuríkjum, er rannsaki ágreiningsmál deilu- aðilanna og skili áliti til Sam- einuðu þjóðanna innan hálfs árs. I opinberri tilkynningu. sem gefin var út að fundinum loknum sagði. að nefnd þessi skuli skipuð fjórum mönnum og velji hver deiluaðila um sig einn nefndarmanna en komi sér saman um hinn fjórða. Auk hinna æðstu manna, Súk- arnos, forseta Indónesíu, Tunku Abdul Rahmans, forsætisráð- herra Malaysíu og Diosdado Macapagals, forseta Filippseyja, sátu fundinn utanrikisráðherrar þeirra. Var þeim falið að ganga frá skipun nefndarinnar og undir búa viðræður stjórnarleiðtog- anna síðar, og endanlega undir- skrift samkomulagsins. A.m.k. 370 fórust Karachi, 20. ágúst AP:NTB. • STAÐFEST hefur nú verið, að a.m.k. 370 manns biðu bana í ofviðrinu, er geisað'i í héraðinu Hyderabad í Pakistan um siðustu helgi. Enn kann tala látinna að hækka, þvi ekki er vitað um ástandið í nokkrum þorpum, sem samtals telja um 30.000 ibúa. Eru þorp þessi enn- þá einangruð. Ekki varð þessi fundur með öllu tíðindalaus og var um hrið taiið, að hann hefði farið út um þúfur. Viðræðunum var tvískipt. Fyrst var fundur fyrir hádegi í u.þ.b. 50 mínútur, en að loknum hádegisverði hittust deiluaðilarn ir aftur til að semja sameigin- lega tilkynningu um fundinn, og kom þá til snarpra orðskipta milli Súkarnos og Rabmans. Skömmu eftir að síðdegisfund- urinn hófst gekk Súkarno for- seti út ásamt helztu ráðgjöfu.n sínum og vár þá Rahman í ræðu- stól. Varð mikill ys og þys meðal fréttamanna er úti biðu en hálfri klukkustund síðar hafði þeim Framhald á bls. 31. Óttozt nð 52 hafi iorizt í flugslysi Taipei, Formósu, 20. júní. AIP ÓSTAÐFESTAR fregnir herma, að flugvél hafi farizt í nágienni Taichung á Formósu. Voru með fiugvélinni 48 farþegar og fimm manna áhöfn. óttazt er, að aiiir hafi beðið bana. 1 HÉR birtist fyrsta myndin af : 1 sildarmiðunum fyrir Norður- § i landi í sumar. Var hún tekin | i sunnudaginn 14. þ.m. er skips | i menn á ÖGRA voru að háfa 1 i síld um 100 mílur NA at r = Rauðunúpum. Sildinni var B | landað á Hjalteyri til bræðslu I [ og tók siglingin þangað af I i miðunum 23 klst., en það 1 = þykir sjómönnum full langt I ; svo sem skilja má. — Skip- I 1 stjóri á ÖGRA er Þórður Her- I i mannsson. (Ljósm. Mbl. Adolí i i Hansen). i Hefur Goldwater stuðning 694? Washington, 20. júní — (AP) ÚRSLIT prófkosninganna í JHontana, sem fram fóru í gær, uröu, sem viö var búizt, — öldungadeildarþingmaður- inn Barry Goldwater htaut kjörmennina 14. Ef allir þeir kjörmenn, sem Goldwater tel- ur sér vísa, kjósa hann á lands þinginu í San Fransisco 13. júlí, þarf ekki að búast við miklum átökum. því að sam- kvæmt þeim tölum, er AP- fréttastofan hefur, munu þeir þegar •rðnir SM — *n aðeins þarf 655 til að hljóta útnefn- ingu. ® Kjörmennina 1308, sem for- setaefnið kjósa, telur AP-frétta- stofan skiptast þannig: Barry Goldwater .......... 604 William Scranton •....... 138 Nelson A. Rockefeiler .... 105 Henry Cabot Lodge ......... 45 Margaret Chase Smith .... 15 Riehard M. Nixon ........... 8 Aðrir ..................... 84 Óráðnir .................. 219 Þé er á það bent að af þeim 694 kjörmönnum sem Goldwater telur sér visa hafa aðeins 118 Fj anjihald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.