Morgunblaðið - 17.09.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1964, Blaðsíða 1
24 síður B1 árgangur 217. tbl. — Fimmtudagur 17. september 1964 Prentsmiðjs Morgunblaðsina Er Elizabetu II hætta Mvn<i þessi var tekin í Tókíó s.l. fimmtudag af fulltrúum íslands á ársþingi Alþjóðabankans og A1 þjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjást á myndinni, talið frá vinstri, þeir Vilhjálmur Þór, bankastjóri, öylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, og Jóhannes Nordal, bankastjóri. búin í Kanadaferðinni? Ástæða falin til oð taka alvarlega hótanir ostækismanna i Quebec London, 16. sept. — AP Brezkir stjórnmálamenn og aðrir opinberir aðilar hafa látið í ljós þá skoðun, að Elizabet II drottning_ kunni að verða í lífshættu, er hún heimsækir Kanada í næsta mánuði. Qfstækismenn í Kanada, sem haifa það á stefnuskrá sinni, að Quebec verði gert að sjálfstæðu ríki, hafa látið frá sér fara tilkynningar um, að þeir muni grípa til „sér- stakra ráðstafana", er Eliza- bet drottning kemur þangað í heimsókn. Opinberir aðilar í Kanada Gæzlustorf og mólamiðhin ú Kýpur New York, 16. septemiber — AP. ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóð- einna kom saman í kvöld til að reeða gæzlustörf samtakanna á Kýpur. U. Thant, framkvæmda- etjóri S.f*., hefur lýst því yfir, að nauðsyn beri til, að liðið verði enn þrjá mániuði á eyjunni. Þá er talið, að til umræðu verði, hver skuli ve*ða eftirmað- ur Finnans Sakari Tuomioja, sem var sáttasemjari samtakanna á Kýpur. Tuomioja lézt fyrir nokkru, eftir að hafa veikzt í Starfi. Frá því, að hann hætti störf- um, hefur íyrrverandi forseti Equador, Plaza, gegnt sáttasemj- erastörfum. Gert er almennt ráð fyrir, að Plaza verði skipaður í það embætti til frambúðar. Varað við kapphlaupi flugvélaframleiðenda Umrœður á fundi IATA um farþegaþotur framtíðarinnar; er öryggis gœtt í keppni flugvélasmiðc ? Leiðir keppni þeirra hafa ákveðið að margfald'a allt gæzlustarf, meðdn á heimsókn- insni stendur, og kanadiska lög- reglan mun gera víðtækar var- úðarráðstafanir. • Lundúnablaðið „Times“ segir í dag, að^ekkert megi láta ógert til að tvernda líf drottningarinm- ar. Blaðið segir: „ógnanir hafa verið hafðar í frammi, og sá hörmulegi atburður, er Kenme- dy, Bandaríkjaforseti, var myrt- 1 ur, er mönnum enn í svo fersfeu minni, að borgarar Bretlands og Kanada geta ekki látið þær sem vind um eyru þjóta“ — Síðan- bendir blaðið á, að Elizabet drottning eigi engan þátt í þeim deilum, sem uppi eru í Kanada, og -það væri því að taka líf sak- lausrar manneskju, ef hún yrði fyrir árásum of stækisma nna. „Virðing þjóðar er 1 veði“, segir blaðið að lokum. Kanadiska stjórnin hefur lýst því yfir, að engin ástæða sé til þess að fresta för drottningárinn- ar, eða aflýsa henni og flugfélaga af sér fjárhagslegt hrun? Bogota, Kolumbía, 16. sept. - (AP) - E IN N framkvæmdastjóra ástralska flugfélagsins „Qant- as“ skýrði frá því í Bogota í dag, að „ofboðslegt kapphlaup flugfélaga við tímann“, þ.e. kapphlaupið um að taka í þjónustu sína farþegaþotur, sem fljúga hraðar en hljóðið, geti endað með fjárhagslegu hruni flugvslaframleiðenda og flugfélaga. Thurmond, demokrati, skiptir um flokk - fordæmir stjórn Johnsons og demo- krataflokkinn. Lýsir fullu fylgi viö Barry Goldwater Kolumbía, S-Karolina, 16. sept — (AP) — STROM Thurmond, öldunga- deildarmaður frá S-Karolina, hefur lýst því yfir, að hann hafi snúið baki við demókrata flokknum, og muni taka hönd um saman við repúblikana, í kosningabaráttunni á þessu hausti. Muni hann framvegis styðja Barry Goldwater, frambjóðanda þeirra í forseta kosningunum. Thurmond tilkynnti skoð- anaskipti sín í sjónvarpsræðu, sem hann flutti í dag. Áður hafði þrálátur orðrómur ver- Framhald á bls. 23. Framkvæmdastjórinn, R. R. Shaw, sagði: „Framleiðendur verða að hætta að lifa í óttan- um við raunvérulega eða í- myndaða samkeppni. Við ósk- um eftir því, að allar tækni- hliðar verði reyndar til fulln- ustu. Við viljum ekkert kapp- hlaup. Sá tími, er slíkar flug- vélar verða teknar í notkun, verður að miðast eingöngu við það, hvenær tekizt hefur að framleiða örugga flugvél, sem hagkvæm er í rekstri.“ Shaw lýsti þessu yfir á öðr- Framhald á bls. 23. DeGaulIe til S-Ameríku París, 16. sept. — AP. DE GAULLE, Frakklandsforsetl hélt í dag fund með stjórn sinni, ^ þann síðasta, áður en hann held- ur í ferðalag sitt til Suður-Ame- ríku. De Gaulle leggur af stað í ferðina n.k. mánudag, og dvelzt í S-Ameriku þar til um miðjan október. Aalan Peyrefitte, talsmaður stjómarinnar, sagði við frétta- menn í dag, að för forsetans myndi verða til þess að auka tengsli þeirra landa, sem hann heimsækti, og Frakklainds. Myndi það verða til þess, að lönd Suð- ur-Ameríku gætu gegnt sínu rétta hlutverki á alþjóðasviðinu. Sýklahernaður, dauða- geislar, eða stóryrði lÓgnarvopn þaó, sem Krúsjeff minntist á, vekur umtal sérfræbinga á Vestur- löndum Washington, London, 16. sept. — (AP-NTB) — GEREYÐINGARVOPN það, sem Krúsjeff, forsæt- isráðherra Sovétríkjanna, skýrði frá í gær, að sovézk- ir vísindamenn hefðu fram leitt, hefur vakið mikla furðu og umtal á Vestur- löndum í dag. Fullyrt er í Washington, að bandaríska leyniþjón- ustan hafi engar spurnir haft af því, hvers konar vopn sé hér á ferðinni. Sérfræðingar hafa látið í ljós það álit, að hér kunni að vera um að ræða nýja uppfinningu á sviði sýkla- hernaðar. Aðrir hafa néfnt risakjarnorkusprengju, um 1000 megatonn á stærð, eða önnur kjarnorkuvopn, mátt ugri og hættulegri en áð- ur hefur heyrzt um. Helzt'u tilgátur bandarískra sérfræðinga eru á þessa leið: • Kóbaltsprengja, sem er kjarnorkusprengja í ko- balthylki í stað stálhylkis. Slík sprengja margfaldar það magn af geislavirku úrfalli, sem kjarnorkuvopn skilja eftir, og er því marg falt hættulegri. • „Dauðageislar", sennilega sérstök tegund ljósgeisla, sem fer gegnum hvað sem fyrir er. • Nevtrónusprengja, önnur tegund dauðageisla, sem drepur allt lifandi á ákveðnu svæði, án þess að Framhald á bls. 23. 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.