Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 252. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						I Laugardagur 7. nóv. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
21
i
Dorothea Árnadóttir — Minning
íædd 21. sept. 1895, diáin 26 okt.
1964.
Þegar væin kona, sem maður
hefur þekkt og umgengizt lengi
faefur lokið langri og erilsamri
œfi, er sem eittlhvað innra með
manni slokkni.
Andlát frú Dórótiheu Árnadótt
ur kom okkur vinum og vanda
mönnum þó ekki á óvart, en
eamit er erfitt að sætta sig við,
að svona þurfi að fara, einkum
þegar í hlut á manneskja, sem
okkur var svo kær.
Líklega er húsmóðurstaðan sú
¦taða þjóðfélagsins, sem krefst
tnestrar áreynslu og fórnfýsi.
IÞessvegnia er það mikilvæ>gt fyr-
ir lítið þjóðfélag, að innan vé-
banda þéss skuli vera stór hóp-
Ur kvenna, sem gjörsaimlega
eniðgengur allax kenningax um
isma, lágmarkslaun og lífskjara-
bætur, en gleðst heils hugar að
iokinni vökunótt, ef bráð hef-
ur sótt að barni og laatur sér
eldrei til hugar koma, að tóma
húsmóðurinnar sé hægf að meta
til peniriga, en tehir tímia sín-
um bezt varið við að skapa fjöl
ekyldunnini vistlegt heiimili og
einkum börnunum skjól og skil-
yrði til þroska.
1 þessum hópi afbragskvenna
var frú Dóróthea Árnadóttir.
Hvert sinn er ég hugsa til
bennar, finmst mér ég sjá hana
íyrir mér, góðviljaða og brenn-
andi af áhuga, ýmist við heimilis
etörfin eða við að sjá uim þau
Btörf utan heimilis, sem sjó-
mannskonurnair kpmast ekki hjá
vegna fjarveru manma sinha.
Þrátt fyrir endalaus verkefni
otg óteljandi skyldur, hafði Thea
ávailt tíma til að líta til og
gleðja aðra, einkum þá er ein-
Btæðir voru og minni rnáttar og
heimiljð hennar var opið, hvtort
sem var að nóttu eða degi, hverj
um þeim vini eða vamdamanni,
sem  þar  kvaddi  dyra.
Á árunum fyrir seinni heims-
styrjixdina var oft erfitt atvinnu
ástand hér í bæ og víða þröngt í
búi.
¦¦ Nokkuð má marka skiapgerð
Theu á því, hversu hún brást við
þeim erfiðleikum sem þá var við
að  etja.
Þrátt fyrir atvinnuleysi og ó-
áran var oftast einhver vinna
fáanleg fyrir kvenflólk við fisk-
verkun. Einhver hefði nú haldið,
að husmóðir með fimm börn
hefði nóg á sinni könnu, en Thea
lét sig ekki muna um að skreppa
í fiskvinnu, avona með heimilis-
störfunum og aldrei minmist ég
þess, að hún hefði uppi kvartan-
ir né kveimstafi, en þakkaði þess
í stað skapara sínum fyrir að
þurfa ekki að vera upp á aðra
komin
Magnús Guðbjörnsson
póstmaður — Minning
i I  Fæddur 22. september 1899.
Dáinn  1.  nóvember  1964.
MEÐ MAGNÚSI Guðbjömssyni
er fallinn í valinn einn af þekkt-
ustu borgurum Reykjavíkur, en
fyrst og fremst var Magnús
þekktur sem íþróttamaður og
mesti langhlaupari sem ísland
hefir átt.
Magnús var borinn og barn-
fæddur Reykvíkingur og byrjaði
eð keppa í hlaupum um 1920 og
þá fyrir Glímufélagið Ármann,
en 1924 gengur hann í K.R. og
varð hann einn af traustustu
tnönnum þess félags um 20 ára
ekeið. Hann keppti í öllum
Hafnarfjarðar og Álafoss hlaup-
um er haldin voru og vann oftar
en nokkur annar. Hann hljóp 19
Víðavangshlaup, 3 Þingvalla-
hlaup og 9 Maraþonhlaup, en í
þeirri vegalengd setti Magnús
frábært met, sem setti hann á
bekk með beztu maraþonshlaup-
urum heims á þessum tíma. Eftir
sinn mikla íþróttaferil átti Magn-
ús eitt mesta íþróttaverðlauna-
safn í eiign eins manns. Safnið
ánafnaði Magnús Minjasafni
Reykj a víkurborgar.
Magnús var tvíkvæntur. Fyrri
kona hans var Guðbjörg Magn-
úsdóttir frá Kirkjubóli, Reykja-
vík, en hana missti hann eftir
stutta sambúð frá tveim sonum,
Björgvini skóiastjóra að Jaðxi
og Valgarð málara. Seinni kona
Magnúsar var norsk ættuð, Else
Edith fædd Ellingsen og er hún
látin fyrir nokkrum árum. Þau
áttu tvo syni. Erling R. E. út-
gerðamann og Arne, verkamann.
Ég vil fyrir hönd okkar félaiga
þinna í KR flytja þér þakkir
okkar sem góðs félaga og manns
sem vann stór afrek fyrir íslenzk-
ar íþróttir með frábærum dugn-
cði um leið og við kveðjum þig
hinstu kveðju.
Einar Sæmundsson.
Á þessum árum m.un oft hafa
verið skammt á milli hátta og
fótaferðatímia hjá húsfreyjunni
á Laugarnesvegi 63 og hætt er
við, að lasleiki síðustu áranna
hafi að nokkru verið afleiðing
þessa  erfiða  tímabils.
Svo vel tókst þeim hjónuim
Dórotheu og Ólafi Einarssyni,
með samhentu átaki að ala önn
fyrir heimili sínu, að þau munu
alla tíð hafa miðlað öðrum, þótt
stundum væri ekki af iniklu að
tafca.
Synina, sem upp komuist,
kostuðu þau til mennta og hafa
þeir báðir lokið prófi frá há-
skóla. Hjálmar, sem er elstur
þeira systkina er nú bæjarstjóri í
Kópavogi, en Árni, sem er fisk-
iðnfræðinigur, rekur eigið fisk-
sölufyrirtæki fyrir erlendan
markað. Þriðja soninn, sem einn-
ig hét Árni, misstu þau mjög
ungan.
Dæturnar eru þrjár, Sigrún s>ú
elzta hefur starfað um hríð i
Noregi, en Þuríður og Anna eru
húsfreyjur hér í Reykjavík.
Ég vil að lokum þakka þeim
hjónum fyrir marga ánægjulega
stund, sérstaka umihyggju og góð
vild. Mér er ekki grunlausit um,
að stór hópur ungra og gamalla
muni taka undir með mér, er ég
fullyrði, að án slíks fólks hefði
hagur íslands aldrei þokazt áleið
is tii þess, sem nú er og án
þeira ætti þjóðin enga framtíð.
Frændi.
MÉR hnykkti við þegar ég heyrði
um lát Dórótheu Árnadóttur, og
var mér þó kunnugt um, að hún
hafði um alllangt skeið gengið
í skugga dauðans. Mér fannst sem
gamalkært ljós hefði slokknað —
ljós sem hafði verið á sínum
stað öll þessi ár og kastað birtu
yfir árin. Það var orðið langt
um liðið, síðan ég átti samfundi
við Dórótheu síðast, og við höfð-
um átt fátt saman að sælda síð-
ustu 20 árin, en þeim mun ljós-
ari eru bernskuminningarnar um
þessa ástríku og skilningsgóðu
konu, sem veitti svo örlátlega af
dýrum sjóði hjarta síns og litlum
veraldlegum efnum.
Ég vissi ekki fyrr en miklu
seinna, að nafn hennar var af
grískum uppruna og merkti
„Guðsgjöf", en oft hefur mér
flogið í hug, að kannski hafi æðri
ráðstöfun ráðið því, að einmitt
þessi kona varð á vegi nokkurra
fátækra og umkomulítilla syst-
kina, þegar verst gegndi, tók þau
undir sinn verndarvæng að svo
miklu leyti sem því varð við
komið, hughreysti þau og gladdi
á ýmsa lund. Kannski stækka
allir hlutir í minningunni, en
mér finnst sem bernska mín
hefði orðið óendanlega miklu
ömurlegri en hún þó varð, hefði
ég ekki átt víst skjól hjá þessari
góðu konu, Ólafi Einarssyni
manni hennar og börnum þeirra
fimm, sem öll voru samhent í að
veita birtu og yl inn í umhverfi
sitt og rétta þeim hjálparhönd,
sem þess voru þurfandi. Fyrir
það vil ég þakka með þessum
fáu og fátæklegu kveðjuorðum.
Dóróthea Árnadóttir verður í
vitund minni tákn hins bezta í
fari góðrar konu og móður, sem
er örlætið og ástúðin jafneigin-
leg og andardrátturinn.
Sigurður A. Magnússon.
Guðni Guðnason
Minning
MEÐ Guðna er hníginn í valinn
elzti bóndi í Kjósinni og þá um
leið sá síðasti af systkinum sin-
um. Hann var fæddur að Eyjum
í Kjós 28. maí 1877. Voru for-
eldrar hans þau hjónin Guðrún
Ingjaldsdóttir og Guðni Guðna-
son, bóndi í Eyjum. Kona
Guðna yngra -var Guðrún Hans-
dóttir, Stephensen fná Hurðar-
baki í Kjós. Tóku þau við búi
af foreldrum Guðna árið 1903 og
hefir Guðni búið þar síðan. Að
vísu hin síðari árin með aðstoð
Ingólfs sonar síns og Helgu konu
hans, eftir að Guðni missti konu
sína 1956 og eftir að heilsa
Guðna fór verulega að bila. En
í ful'l 60 ár var hann talinn fyrir
búi í Eyjum. Að sjálfsögðu var
það honum mikill missir, er
hann missti konu sína, því hún
var honum mjög saimhent um
flesta hluti og hin ágætaata
kona. En síuðstu árin var heilsu
Guðna mjog farið aftur. En þá
naut hann hinnar ágætustu um-
önnunar á heimili sonar síns og
tengdadóttur.
Fyrir allmörgum áru/m bilað-
ist Guðni svo í baká, er hann
var að átökum við stórgrýti. —
Eftir það gekk hann aldrei heill
að verki og eftir það gat hainn
ekki stígið á hestbak. Þó vár
hann ekki á því að setjast í
helgan stein, né halda að sér
höndum. En eins og fyrr segir,
var heilsan mjög tekin að bila
og kraftarnir þrotnir með öllu.
í sambandi við þetta kemur
mér í hug vísa Bólu-Hjáiknars:
lííkaiminnsýnir leifarnar
og lúamerkin, á veiku holdi.
Að ég sérhlífinn varla var,
við hann á meðan fjörið toldi.
Annars var Guðni einn með
hraustustu mönnum hér í sveit,
er hann var upp á sitt bezta.
Og voru þó margir á þeim árum
hér vel liðtækir, og sumir allvel
hraustir. Vafasamt tel ég, að
tveir meðaiLmenn hefðu sótit sig-
ur í greipar Guðna ef að í það
hefði farið. Þó var Guðni hinn
mesti skapstillinganmiaður og
stakur reglumaðiur og sérstakt
prúðmenni í daglegri umgen,gni.
Mátti -segja  að  hanoi  bæri  af
mörgum yngri mönnum, og vel
á sig kominji að vallarsýn. Glað-
ur í vinahóp og eftirsóttur fé-
lagi. Fyrr á árum stundaði hann
nokkuð sjó, bæði á skútum og
togurum. Al'ls staðar var hann.
jafn eftirsóttur, enda sama hvar
bann lagði hönd að og enn munu
vera til sjófélagar hans, sem
hann vel.
Þau Guðni og Guðrún eign-
uðust sex börn og eru 5 þeira
á lifi: Hans, bóndi á Hjalla í
Kjós, Ingólfur, bóndi í Eyjum,
Guðrún, Rósa og Guðni lögfraeð-
ingur, öll busett í Rvík. Eina
stúlku uppkomna, Lilju, misstu
þau 1961. — Hjá þeim hjónum
óist upp systurdóttir Guðna,
Guðrún Höskuldsdóttir. Einnig
dvöldu þar fleiri unglingar,
lengri eða skemmri tima.
Guðni var mikill starfsmaður
alla ævi, á meðan heilsa entist,
og mikið var hann búinn að
umhæta á jörð sinni öll þessi
ár, bæði að ræktun og húsabót-
um. Að vísu hin síðari árin, með
aðstoð barna sinna og annarra
vandamanna. Nú leggst hann
þreyttur til náða eftir langan og
strangan starfsdag og þá er
sanmarlega gott að hvílast sátt-
ur við alla og mega þá hverfa
á fund þeirra ástvina, sem á und
an eru farnir. — 1 þeirri von
og trú er hann kvaddur af nán-
ustu ættmennum og öðrum sam-
ferðamönnum sínum
Steini  Guðmundssoiii.
Fundur Skogræktarfclags íslunds
^- Alþingi
Framhald af bls. 8
ríkiseign. Hann hefur áður flutt
frumvarp svipaðs efnis.
Þingsályktunartillögur.
Benedikt Gröndal hefur flutt
þingsiályktunartillögu um, að
stofnsett verði við landshöfnina
í Rifi á Snæfellsnesi fyrirmyndar
fiskiðjuver, sem að stærð og
vinnslutækni jafnist á við nýj-
ustu og beztu fiskiðjuver annarra
þjóða.
Alfreð Gíslason er flutnimgs-
maður þingsályktunartillögu um,
að láta fara fram endurskoðun
laga um ríkisframifærslu sjúkra
manna og örkumla.
LAUGARDAGINN 31. október
hélt stjórn Skógræktarfélags ís-
lands fund á Hvolsvelli á Rang-
árvöllum, með stjórn skógrækt-
arfélaganna á Suðurlandi, en þar
eru nú fjögur skógræktarfélög:
Skógræktarfél. Árnesinga, Skóg-
ræktarfélag Rangæinga, Skóg-
ræktarfél. Mýrdælinga og Skóg-
ræktarfélagið Mörk. — Fundinn
sátu nær allir stjórnarnefndar-
menn fyrrnefndra félaga, alls 30
manns.
Hákon Guðmundsson, formað-
ur Skógræktarfélags íslands,
setti fundinn og stjórnaði honum.
Á fundinum voru ýmis mál
rædd, einkum þau er vörðuðu
stefnur í skógrækt á Suðurlandi
og reifaði Hákon Bjarnason þau
mál í framsöguræðu í byrjun
fundar. Einar G. E. Sæmundsen,
skógarvörður, ræddi um ræktun
skjólbelta og skýrði frá tilraun-
um, og Snorri Sigurðsson, skóg-
fræðingur, hafði framsögu um fé-
lagsmál.
Á fundinum urðu miklar um-
ræður, sem stóðu lengi frameftir
degi og á honum kom í ljós mik-
ill áhugi fundarmanna á áfram-
haldandi og auknu starfi í þágu
skógræktar.
Stjórn Skógræktarfélags fs-
lands hefur ákveðið að halda
fleiri slíka fundi með félögum í
öðrum landsfjórðungum.
Háskólanum berast bóka
- og kennslutækjagjafii
HÁSKÓLANUM hafa nýlega
borizt ágætar gjafir bóka og
kennslutækja frá British Council.
Meðal þessara rita eru nær 200
bindi af ritum eftir Shakespeare
í ýmsum útgáfum og um 260
bindi af kennslubókum í ensku
og öðrum bókum um ensku-
kennslu, ætlaðar enskukennur-
um. Enn fremur allmikið safn
af grammófónplötum, m.a. flest
leikrit Shakespeares, svo og
vandaður magnari og tveir
hátalarar, sem korna í góðar þarf
U við kennsluna.
Frá       Upplýsingaþjónustu
Bandaríkjanna hefir og borizt
vegleg bókagjöf, og fjalla bæk-
ur þær um málfræði og tungu-
málakennslu, og auk þess eru
þær á meðal nokkrar handbæk-
ur.
Þá hefir Menntastofnun Banda
ríkjanna ákveðið að afhenda
Háskólanum bókasafn ameríska
lektoratsins til eignar og um-
ráða, og eru í því safni möng
ágæt rit, sem eru veigamikil
fyrir kennslu í ensku og tungu-
málum almennt.
(Frétt frá Háskóla íslands)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28