Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.11.1964, Blaðsíða 28
M®1 iELEKTROLUX UMBOÐIÐ J.AUGAVEGI 69 sfm! 21800 trijttnMafoiiír 252. tbl. — Laugardagur 7. nóvember 1964 Ákveöið aö byggja íþróttahús á Akureyri Akureyri, 6. nóv. ^/FY’RIRHUGAí) er að reisa myndarlegt íþróttahús á Akur- eyri, nánar tiltekið á stórri lóð yzt við Þórunnarstræti vestan nýju lögreglustöðvarinnar. — Teikningar eða kostnaðaráætlun liggja ekki fyrir hendi, en þó haf.a forráðamenn íþróttamál- anna í bænum gert sér ákveðn- ar hugmyndir um húsið í stór- um dráttum. Ráögert er, að gólfflötiir íþróttasalarins sjálfs verði 20 sinnum 40 metrar og auk þess verði áhorfendasvæði fyrir þús- und manns, búningsklefar og húsnæði fyrir æskulýðsstarf- semi. Stærð hússins yrði þá um 150000 rúmmetrar. Hægt yrði að skipta hinum stóra íþróttasal niður í allt að fjóra minni sali til íþróttakennslu. íþróttaráð, íþróttabandalag Akureyrar og Fræðsluráð hafa lýst samþykki við þessa hug- naynd og bæjarstjórn Akureyrar hefur þegar samþykkt, að húsið skuli reist svo fljótt sem tækni- legur undirbúningur og fjár- hiagsástæður leyfa. Þá hefur bæjarstjórn falið íþróttaráði, að annast allar undirbúningsfram- 4,650 tunnur nf tU Akrunes kvæmdir, en síðar mun verða skipuð sérstök byggingarnefnd. Nú þegar vantar tvo til þrjá sali til að fullnægja þörf skóla og íþróttaféíaga í bænum. Um langt skeið hefur orðið að skera verulega niður leikfimikennslu í skólum bæjarins, vegna hús- næðisskorts og íþróttafélög hafa einnig orðið að takmarka starf- semi sína. Almenningur hefur alls ekki komizt að til frjálsra íþróttaiðkana. Aðeins eitt íþrótta •hús er í ænum, þar sem eru 2 Framh. á bls. 27 í gær AKRANEJSI, 6. nóv. — 4650 tunnur af síld bárust hingað í dag af 7 bátum. Síldina veiddu þeir 40-50 sjómílur vestur af Jökli í Kolluál. Síldin er ágæt, stór og falleg. Það er hraðfryst eins og hægt er og saltað. Afla- hæstur var Skírnir með 1200 lunnur, þá Sólfari 1000, Höfrung- ur III 1000, Anna 400, Höfrungur II 400 og Haraldur 350. í gær fiskaði línubáturinn Haf- örn 7.5 tonn. Ýsa var meirihluti aflans. Andey fékk 3,5 tonn, Kristleifun 1,5 og Frosti 1,2 tonn. — Oddur. Togurasölur S E X togarar seldu afla sinn í Þýzkalandi í vikunni. Geir seldi á mánudag í Cuxhaven 93 lesfir fyrir 88,396 mörk. Samdægurs seldi Víkingur í Bremerhaven, karfa frá Vestur-Grænlandi, 186 lestir fyrir 128.700 mörk. Á þriðjudag seldi Svalbakur í Cux- haven 112 lestir fyrir 93,129 mörk. f fyrradag seldi Hallveig Fróðadóttir í Cuxhaven 98 lestir fyrir 79.807 mörk og Jón Þor- láksson seldi þá 83 lestir á sama stað fyrir 64,741 mark. Loks seldi Maí í gær í Bremerhaven 108 lestir fyrir 113 þúsund mörk. f næstu viku selja 9 íslenzkir togarar erlendis. Nýbyggingin við stöðvarhús Toppstöðvarinnar. Viðbótinni við Toppstöðina brátt lokið Þó verður að grípa til annarra ráðstafana til að brúa bilið fram að Búrfellsvirkjun UNNIÐ er nú að því að stækka varastöðina við Elliðaár, Topp- stöðina, til að brúa bilið þar til næsta stórvirkjun, Búrfells- virkjun, verður komin í notkun. Nýja vélasamstæðan í Toppstöð- ina, sem framleiða mun 11,500 kílóvött, er væntanleg til lands- ins í næsta mánuði. Verið er að byggja við stöðvarhúsið til norð- urs og er áætlað að viðbótar- stöðin muni taka til starfa fyrri Verðtryggð og skattfrjáEs ríkisskuldabréf fyrir 7 5 millj f GÆR var lagt fram stjórnar- frumvarp á Alþingi um að fjár- málaráðherra skuli heimilt fyrir hönd ríkissjóðs að gefa út til sölu inanlands ríkisskuldabréf eða spariskírteini að upphæð allt að 75 millj. kr. og er í frumvarpinu heimild til að verðtryggja skulda bréfin. I>á eiga þau að vera und- anþegin framtalsskyldu og skatt- lagningu á sama hátt og sparifé. Einnig eiga þau að vera undan- þegin erfðafjárskatti. í athugasemdum, sem frum- varpinu fylgja, segir: Ríkisstjórnin hefur um mörg Stórauknar framkvæmdir viö mal- bikun akbrauta og gangbrauta — borgarstjóri skýrði írá mál- inu á borgarstjórnarfundi GEIR Hallgrímsson, borgar- stjóri, skýrði frá því á borgar- stjórnarfundi sl. fimmtudag, að það sem af er þessu ári sé búið að helluleggja og steypa 12,7 kílómetra af gangstéttum eða um 34 þúsund fermetra. Til samanburðar við sl. ár, þá hefði verið hellulagt og steypt ir 6,6 kílómetrar eða 17 þús. fermetrar. Fullnaðarfrágang- ur gangstétta hefði því aukizt á þessu ári um 100 prósent miðað við sl. ár. Malbikun akbrauta sé, það sem af er þessu árl, 145 þús- nnd fermetrar akbrautar, en hefði verið um 72 þúsund sl. ár. Fullnaðarfrágangur ak- brauta hefði því einnig aukizt um 100 prósent miðað við árið í fyrra. Geir borgarstjóri tók það fram, að i árslok 1963 hefðu gangstéttarframkvæmdir ver- ið 46 prósent af þvi, sem á- ætlað er að lokið skyldi í árs- lokin samkvæmt 10 ára gatnagerðaráætlun borgarinn- ar og um síðustu áramót hefði malbikun akbrauta ver- ið 80 prósent af því, sem gert var ráð fyrir skv. sömu áætl- un. Miðað við næstu áramót mundi hinsvegar lokið 55 til 60 prósent framkvæmda skv. áætluninni varðandi gangstétt ir og malbikun akbrauta mundi nema 122 prósent af því, sem áætlað var að Ijúka á þessu ári. Borgarstjóri bar fram sér- stakar þakkir til borgarverk- fræðings, verkfræðinga hans, verkstjóra og verkamanna við þessar framkvæmdir, en þeir hefðu með stakri samstillingu gert hin miklu afköst mögu- leg og væru allir borgarbúar í þakkarskuld við þá vegna þessa. Hefði ekki svo góður ár angur náðst, þegar um mikinn vinnuaflsskort var að ræða, Framhald á bls. 27 undanfarin ár aflað fjár til ým- issa framkvæmda ríkisins og ríkisstofnana með lántökum. Verulegur hluti þessarar fjáröfl- unar, einkum til stórfram- kvæmda, hefur farið fram með erlendum lántökum. Að öðru leyti hefur fjárins verið aflað hér inn- anlands með samningum við láns stofnanir. Þannig hefur ríkis- stjórnin sl. tvö ár gert heildar- samninga við viðskiptabankana og stærstu sparisjóðina um þátt- töku þeirra í fjáröflunaráætlun ríkisstjórnarinnar. Aftur á móti hefur fjáröflun með útgáfu ríkis- skuldabréfa ekki verið reynd svo heitið geti hér á landi um margra ára skeið. Ástæðurnar eru að sjálfsögðu þær, að eðli- legur verðbréfamarkaður hefur lagzt niður að mestu síðustu tvo áratugina vegna þrálátrar verð- bólgulþróunar. Tilgangur þessa frumvarps er Framhald á bls. 8 hluta næsta árs. Orkuframleiðsla Toppstöðvarinnar er nú 7,500 kílóvött. Jakob Guðjohnsen, rafmanigs- stjóri, skýrði Morgunblaðinu svo frá í gær, að þessi stækkun mundi ekki nægja til að brúa bilið, svo að óhjákvæmilegt væri að leita á fleiri mið. Ekki kvað hann ákveðið ennþá, hvar borið yrði niður, en í athugun mun að að stækka varastöðina enn um 20,000 kílóvött og Ljösafossstöð- ina um 7,000. Yrði Sogið þá full- virkjað. Áætlaður kostnaður við stækk- un Toppstöðvarinnar er 64 millj- ónir króna og kveður Jakob hana munu standast. Barnasomkomui Démkirkjunnar EARNASAMKOMUR Dómkirkj- unnar hefjast á morgun, sunnu- daginn 8. nóv. kl. 11 f.h. í húsi Æskulýðsráðs Reykjavíkur, að Fríkirkjuvegi 11. Prestar Dómkirkjunnar munu, eins og áður annast samkomur þessar. Auk hins venjulega samtals við börnin verða sýndar skugga- myndir (biblíulegar) til fræðslu og biblíumyndir afhentar börn- unum. Það er eindregin ósk presta Dómkirkjunnar að foreldrar minni börn sín á samkomur þess- ar, sem verða framvegis hvern sunnudagsmorgun kl. 11. Fyrsta síldin og upp- grip rækiu í IsaiirÖi ísafirði, 6. nóv. VÉLBÁTURINN Guðrún Jóns- dóttir kom hingað í gær með 600 tunnur síldar, sem veiddust úti af Jökli. Er þetta fyrsta sildin, sem kemur hingað á þessu hausti og fóru um 530 tunnur til frystingar hjá íshúsfélagi ísfirð- inga. Var unnið við frystingu síldarinnar í alla nótt. Uppgripaafli er hjá rækjuibát- unum, 15 til 16 bátum, sem stunda veiðar í ísafjarðardjúpi. Hver bátur má veiða ákveðinn skammt, 600 kíló á dag. Fara bát- arnir vanalega út um sjöleytið að morigni og eru oftast komnir að með fullan skammt milli 11 og 12 fyrir hádegi. Mikil vinna er við niðursuðu rækjunnar á ísa- firði, í Hnífsdal og á Langeyri 1 Álftafirði. Línuvertíð er nú almennt hafin bér vestra, en afli hefur verið Iremur tregur það sem aí er og fiskurinn smár. H.T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.