Morgunblaðið - 07.02.1965, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLADID
Sunnudagur 7. febráar 1965
Louis Armstrong kemur til Islands í dag
Louis Armstrong með trompetinn.
Lauis það enn.
Næstu árin lék svo Louis
mieð ýmsum danshiljómsveit-
um í New Orleans, en at-
vinnan var stopul, oig þurfti
hann að vinna fyrir sér með
ýmsum aukastörfuim, svo
sem blaðasöíiu, vinniu við
mjólkurbú og við kolaútburð
o.fl. Auk þess aðstoðaði hann
vin sinn „King“ Oliver.
Árið 1919 tók Louis að
leika um borð í fljótabátum,
sem gengu milli New Or-
leans 'og Memphis. En þegair
Oliver, sem fiutzt hafði til
Ohicago, sendi eftir honum
árið 1922, iét Louis ekki á
sér standa. Varð hann annar
komettisti í hljómsveit Oli-
vers. Ohicago, var um þessar
mundir að verða jazz mið-
stöð Bandaríkjanna, og
þarna stofnaði Louis Arm-
strong fyrstu hljómsveit sína,
sem hann nefndi „Hot Five“.
Og þama kvæntist Louis árið
1924 Lil Hardin, sem þekkt
var fyrir píanóleik og laga-
smíði. Og eftir að hann stofn
f RÚIVI fjörutíu ár hefur
nafn Louis Armstitong verið
ofarlega í hugum jazzunn-
enda um allan heim. Hann
hefur komið fram í fjölda
kvikmynda, leikið tafsvert á
annað þúsund lög inn á
hljómplötur, og haldið hljóm
leika í öllum heimsálfum.
Og enginn á jafn ríkan þátt
og Louis í að breiða út þá
tegund tónlistar, sem kennd
er við fæðingarborg hans,
New Orleans.
Louis er fæddur 4. júlí árið
1900, og hann hóf að leika
á komett á veitingastöðuim
og næturklúbbum í New Or-
leans þegar bæði hann sjálf-
ur og jazzinn voru í bernsku.
Foreldrar hans skildu þegar
Louis var fimm ára, og
flubtist hann þá til öramu
sinnar. En hún bjó í þeim
bongarhluta New Onleans
þar sem starfandi voru rúm-
lega hundrað negrahljóan-
sveitir, alilar önnum kafnar
við að leika við skrúðgöngur,
samkomur og jafnvel jarðar-
farir. Og það var þarna, sem
Louis Armstrong kynntist
Joe „King“ Oliver, sem síðar.
Louis á marga aðdáendur. Hér sést hann með einum þeirra,
Leonard Bernstein, stjórnanda Fílharmoníuhljómsveitarinn-
ar í New York. Stjómaði Bernstein hljómleikum sveitarinn-
ar á Lewisohn leikvanginum þegar Louis lék einfeik á
trompet með hljómsveitinni.
aði hlj ómsveit sína skipti
hann yfir frá kornett í tromp
et, aðallega vegna þess að
vinnuveitandi hans sagði að
það færi honum bebur.
Á nœstu áruim flaug frægð
Armstrongs út um öll Banda
ríkin. Hann ferðaðist víða
og lék auk þess inn á hljóm-
plötiur, s6m seldust strax
mjög vel. Og svo þegar út-
varp og kvikmyndir náðu út-
breiðs.u jókst enn frægð
Armstrongs þegar list hans
náði til aukins hlustenda-
fjölda.
Þegar Louis fór í fyrsta
skipti með hljómsveit sína til
hljómleika i Evrópu árið 1932
var nafn hans langt frá því
að vera óþekkt, því hijóm-
plötur hans höfðu selzt þar
í þúsundum eintaka. Og hvar
sem hann kom eignaðist hann
nýja vini og aðdáeindur. Síð-
Framh. á bls. 22
Þótt trompetleikur Arm-
strongs sé þekktur um mest
allan heim, er rödd hans það
ekki síður.
nefná hann „Satohelmputh".
Var þetta viðumefni seinna
stytt í „Satchmo,“ " og ber
Árið 1960 ferðaðist Louis Armstrong víða um Afríku og hélt þar hljómleika. Ferðaðist
hapn um meginlandið með ll'jómsveit sinni, alls um 55 þúsund km. leið, og hlaut alls-
staðar frábærar nóttökur. Mynd þessi er tekin við komuna til Accra höfuðborgar Ghana,
13. október 1960. Skrautlegi maðurinn hægra megin við Louis er Ajax Bukana, einn kunn-
asti Jive-dansari Ghana.
Þetta er gömul mynd af Louis, tekin áður en hann lagði
kornett á liilluna og helgaði sig trompetleik.
'
l