Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 1
32 siður Frá sáttafundi Sáltafundi þeim, sem hófst kl. 14 á föstudag með fulltrúum vinnuveitenda og verkalýðsfé- laga í Reykjavík og Hafnarfirði lauk ekki fyrr en klukkan eitt eöfaranótt laugardags. Verka- lýðsfélög í Árnessýslu áttu einn- ig aðild að fundinum. Fundur- inn varð án árangurs. Fjársjoðsfundur I Melbourne, Florida, 3. júlí —‘NTB HÓPUR ævintýramanna hefur (undið flakið af spánskri galeiðu «ndan ströndum Flórída, og telja t>eir að milljónir dollara í dýrum ■náimum sé að finna í því. Hafa eevintýramennirnir náð um 1 tonn af verðmætum úr skipinu til þessa, að því er upplýst var á fclaðamannafundi hér. Talsmaður fcópsins, Harry Cannon að nafni, *ýndi blaðamönnum 10 silfur- etengur, sem hver vegur milli 26 til 45 kg. í fyrra náði sami hópur miklum verðmætum úr ennari spánskri galeiðu á svipuð- irni sióðum. „Winston €hurchill slræti“ París 3. júlí — NTB BORiGARSTJÓRNIN í París ékvað í gær að skira eina af breiðgötum borgarinnar „Win- eton Churchiil stræti", til minn- jngar um hina látnu stríðshetju. Minnismerlii atað málnincfu Bam'berg, Þýzkalandi 3. júlí — NTB 1 NÓTT var minnismerki um eýnagógu Gyðinga í bænum Bam berg í V-Þýzkalandi, atað máln- ingu. Sýnagógan (bænahús gyð- inga) var lögð í rúst af nazist- um 1938, og var steinninn reistur til minningar um þann atburð. .— Að undanförnu hefur borið mikið á Gyðingahatri í Bamberg, ©g voru m.a. málaðir hakakross- »i á legsteina í grafreit Gyðinga í bænum. Hefur þetta atferli vakið mikla gremju og hneyksl- *m í V-Þýzkalandi. 3* Viet Cong varpa sprengjum að bandarískri flugstöð — en Iiltta ekki — litkoma Saigon Post44 bönnuð Saigon 3. júlí AP-NTB. Skæruliðar Viet Cong kommúnista gerðu snemma í morgun árás á flugstöð Bandaríkjamanna skammt fyrir utan Can Tho, þriðju Kenna Rússum frest- un heimsmótsins líínverjar sauma nú að Sovét- ríkjunum á sviði æskulýðsmála Peking, 3. júlí. — NTB KÍNVBRSKU æskulýðssamtökin eökuðu í dag Sovétríkin um að reyna að kljúfa alþjóðlegu æsku lýðshreyfinguna, að þvi er frétta Btofan Nýja Kína hefur sagt. í yfirlýsingu frá kínversku æsku- lýðssamtökunum segir að Sovét- ríkin hafi haft í frammi alls- kyns brögð til að reyna að fá frestað „9. heimsmóti æskunnar" mtm hef jast átti i Alsír 28. júlá. „Frestunin var alvarlegt skref, *em stigið var af sovézku íull- trúunum í þeim tilgangi flð kljúfa hina alþjóðlegu æskulýðs- hreyfingu. Ákvörðunin var tek- in án þess að samráð væri haft við gestgjafana og í trássi við óskir kínversku fulltrúanna“, segir í tilkynningunni. Undirbúningsnefnd heimsmóts þessa, sem haldið er af komm- únistum mun hittast í Helsing- fors í Finnlandi nú um helgina, til þess að ræða nýjan mótstað og mótstkna. Talið er liklegt að mótið verði fiutt til Sofía, höfuð- borgar Búlgariu. um en stærstu borg S-Vietnam'. 130 km, sunnan Saigon, hinsvegar varð ekkert tjón af árás þessari- Árásin stóð í fimm mínútur, og á þeim tíma vörpuðu Viet Cong menn 20-30 sprengjum með sprengjuvörpum í átt að flug stöðinni, en hittu ekki. Var skærliðnunum síðan stökkt á flótta. N-Vietnam hefur kært til al- þjóðlegu vopnahlésnefndarinnar vegna árásar Bandaríkjamanna í gær og segja N-Vietnam-menn að Bandaríkjamenn „hafi gerzt sekir um hinar alvarlegustu styrjaldaraðgerðir" með því að varpa f.prengjum á Nam Dinh, sem er mikið iðnaðarsvæði, að- e!ns 64 km. frá Hanoi, og Dien Bieri PLu, norðan Hanoi. Banda riskar ílugvélar gerðu mjóg ár- angursiíkar árásir á þessi tvo staði í gær. í Saigon hefur það gerzt að útkoma blaðsins „Saigon Post“ heiur verið stöðvuð í fimm daga sökun' þess að blaðið er sagt hafa fiutt ýktar lýsingar á gangi styrjaldarinnar. Mun það eink- um hafa verið fréttaflutningur blaðsins af árás Viet Cong á Da Nang flugstöðina, sem olli þvi að yfirvöldin tóku ákvörðun um að banna útkomu blaðsins, að því er opinberar heimi.dir i Saigon herma. , Saigon Post“ kemur út á ensku, og er blaðið mikið lis- ið af tandarískum hermönnum í Vietnam. Áður höfðu yfizvöld 1 Saigon bannað útkonv.i 26 blaða í S-Vietnam í einn mánuð. t Hanoi var enn tilkynnt um að bandarískar flugvélar hafi verið skotnar niður í stórum stíl. Segir útvarpið í Hanoi að fjórar bandarískar þotur hafi verið skotnar niður i gær. Kemur það illa heim við það, sem upplýst er af hálfu bandarísku herstjórn arinnar, en hún segir að allar vélar hafi komið aftur neilar á húfi. 13 bandarísk gaimfara efni eru væntanleg hingað til lands eftir rúma viku til jarð fræðirannsókna, sem eru lið- ur í þjálfun þeirra fyrir tungl ferðir. Á myndinni sjást tvö geimfaraefnanna, Miohael Collins (t.v.) og Roger 3- Chaffe (t.h.), hlusta á út- skýringar dr. Elberts A Kings, eins af jarðfræðing- um geimferðastofnunar Bandaríkjanna (NASA), en hann verður með í förinni til íslands. Myndin er tekin Arizona. (Sjá grein á bls. 10). Eiturlyfjasmygl í Svíþjóð Stokkhólmi, 3. júlí — NTB SÆNSKA lögreglan skýrði frá því í dag að 21 árs gamall sænsk ur stúdent hefði í gær verið hand tekinn á Arlanda-flugvelli með 10.600 preludin-töflur í fórum Stjórn N-Vietnam iýsti því yf ] sínum, og hafi stúdentinn ætlað að smygla töflunum inn í landið. Framhald á bls. 31. Dauflega horfir um framtíð EEC París, 3. júlí. — NTB. í GÆRKVÖLDI var útlitið varð- andi framtíð Efnahagsbandalags Evrópu heldur lélegt eftir að talsmaður franska utanríkisráðu neytisins hafði lýst því yfir að óhugsandi væri að franskur ráð herra gæti tekið þátt i ráðherra- fundi bandalagsins eins og nú háttaði málum. Fyrr í gær höfðu vonir aukizt í Biussel, er það flaug fyrir að Frakkar hefðu fallizt á að taka þátt í ráðherrafundi seint í júlí- mánuði. Talsmaður franska utanríkis- ráðuneytisins sagði á þlaðamanna fundi í gærkvöldi að kreppan í Efnahagsbandalaginu væri ekki að kenna Frakklandi, Belgiu og Luxembourg. Sir Alec Douglas Home leið- togi brezka íhaldsflokksins og fyrrum forsætisráðherra, er nú staddur í París, og átti fund með de Gaulle í gær. Áð fundi þeirra loknum sagði Dougias Home að Frakkland liti ástandið í Efna- hagsbandalaginu mjög alvarleg- um augum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.