Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1965, Blaðsíða 1
| Kileyptl oflíu á ) I baðströndlna j | Cannes, 13. júlí — NTB. 1 |SJÓL1.ÐI um borð í banda- E |ríska flugþiljuskipinu „Shan- E |gri La“ varð þess valdandi að E |ein af beztu og þekktustuf ibaðströndum heims hefuri leyðilagst í bili á nokkurra f fkibVmetra kafla. Gerðist þetta i Eí dag. Sjóliðinn hafði fengið i f fyrirskipun um að tæma vatns E | lanka skipsins, en í misgrip- E |um opnaði hann olíutanka, og E | Flæddu margar smálestir af i fttlíu í sjóinn. | Sbangri La lá í Cannes er i iþetta dæmalausa óhapp vildii Itil, og flæddi olían um hina i ibeimsfrægu baðströnd, sem i Í=vo mörg stórmenni heims og i prægðarfólk leitar til á hverjui |ári. i | Bandarískum sjóliðum af E ÍShangri La var þegar att áE fforaðið, og tóku þeir til við E |að fjarlægja sandinn af bað- f i;tröndinni, þar sem hann varð f |».'erst úti. Mun því verki hafa f imiðað vel í dag, en síðan i layggjast Bandaríkjamenn i Jflytja snarlega fyrsta flokksE | baðstrandarsand frá Napólí á E | ttaiíu til þess að setja í bað- f I jtröndina. E | Talsrrvaður yfirvaldanna í f | Cannes sagði í dag að óhapp f ibetta væri mikið áfall fyrir i i rinn heimsfræga sumarleyfis- i E dað. É HiiiiiiiiMiiimiHittNiiiiHiiiiiiiiiiMinniHmhimmmiH Verzlunar- föfnuður Breta London, 13. júlí — AP, NTB V ERZLUNA RJÖFN UÐU R Bret- lands við útlönd varð heldur Ibetri í júlímánuði sl. en mánuð- inn á undan. í maí var verzlun- arjöfnuðurinn óhagstæður um 109 milljónir punda en í júní um ®2 milljónir punda. Hinsvegar var minni útflutningur í júní en í maí, og stafar mismunurinn af Jjví að innflutningur hefur dreg- jzt saman. — Er tíðindi þessi spurðust féilu bréf í kauphöll- inni í London. Nasser tll Hloslivu Moskvu 13. júlí — AP. GAMAL Abdel Nasser, forseti erabiska samibandislýðveldisins »nun fara í opimbera heimsó'kn til Moskvu 27. á.gúst nk. að því er tilkynnt var hér í dag. — Ekki var sagt hve langan tíma heim- eóknin myndi standa. Alvarlegar ákvarianir kunna a& verða teknar á næstunni IGeimfaraefnm klifa upp ál barma eins af gosgígunum fráj 1961. Sem sjá má leggur ennj hitagufu af hrauninu. Sjá frá-1 sögn og myndir frá Öskju á| bls. 10. búin að taka aftur upp af- afvopnunarviðræður í Genf, og væri nú að því unnið að 17 rikja ráðstefna um afvopnun- armáiin gæti hafizt þar 27. Johnsort á blaðamannafundi Sovétríkin hefðu látið í það júlí nk. skína að þau væru nú reiðu- Framhald á bls. 23. Washington, 13. júlí — AP t Lyndon B. Johnson Banda ríkjaforseti hélt í dag fund með fréttamönnum, en sex vikur voru þá liðnar frá því forsetinn svaraði síðast spurn ingum hlaðamanna. t Forsetinn sagði á fundin- um að mikill undirróður og hernaður af hálfu N-Viet- nam hafi aukið á vandann í S-Vietnam og kynni svo að fara að þetta krefðist aukinna aðgerða Bandaríkjanna á landi í S-Vietnam. Forsetinn upplýsti jafnframt að þeir Kobert McNamara, varnar- málaráðherra Bandaríkjanna, og Henry Cabot Lodge, ný- skipaður sendiherra í Saigon, myndu halda til S-Vietnam á morgun, miðvikudag. Þá sagði hann að nýjar og alvar- legar ákvarðanir kynnu að verða teknar á næstunni. t Þá upplýsti forsetinn að Hver höndin uppi á móti annarri Bágar friðarfliorfur á heimsfriðarráðstefnunni HAROLD DAVIES FAR- INH FRÁ N-VIETNAM 1 Loncfton er faflið að hann hafi fengið liffiu áorliað Vientiane og London, 13. júlí — AP-NTB HAROLD Davies, sérstakur Kendimaður brezku stjórnar- ínnar til N-Vietnam, kom í dag flugleiðis til Vientiane, höfuðborgar Laos, frá Hanoi, höfuðborg N-Vietnam, þar nem hann hefur dvalið nokkra undanfarna daga .Kom Davies með flugvél Alþjóðlegu eftir- litsnefndarinnar í Indókína. Þegar eftir komu sína ræddi Davies stuttlega við sendiherra Breta í Vientiane, Frederick Warner, og steig síðan um borð í flugvél frá brezka flughernum, sem send hafði verið sérstaklega til Vientiane frá Bangkok. Davies vildi lítt svara spurn- ingum íréttamanna og kvaðst ekkert geta sagt fyrr en hann hefði rætt við Harold Wilson, forsætisráðherra. Hann sagði þó, er hann var spurður hverjir væru möguleik- ar á því að efnt yrði til einskon- ar Genfarráðstefnu um Vietnam: „Þetta er spurningin“. Davies sagði einnig að ferð sin hefði verið gagnleg, en kvaðst ekkert geta látið uppi um við hverja hann hefði rætt í llanoi. Davies fór sem kunnugt er til Framhald á bls. 23. Helsingfors, 13. júlí — NTB FULLTRÚAR Kínverja á „heimsfriðarráðstefnunni“ í Helsingfors héldu í dag áfram árásum sínum á Sovétríkin etfir að sovézku fulltrúarnir höfðu í lok Iangs allsherjar- fundar, sem sérstaklega var boðaður, stutt tillögu frá full- trúum frá Bandaríkjunum um að „heimsfriðarráðstefnan“ gerði út af örkinni sendinefnd til Hanoi, Peking, Moskvu og Washington vegna Vietnarh- málsins. Siðar í dag tilkynntu Kín- verjar sérstakri nefnd þingsins, sem fjallar um Vietnammálið að ekki yrði tekið á móti þessari friðarsendinefnd x Peking — fremur en friðarnefnd brezka samveldisins. Fulltrúi Sovétríkjanna kvart- aði í dag yfir því, að Albaniu- menn hefðu óður haldið því fram á ráðstefnunni að Sovétrikin stæðu í leynimakki við Banda- ríkin í því skyni að reyna að grafa undan Albaníu. Gagnrýndi sovézki fulltrúinn þá kínversku fyrir að hafa klappað fyrir þess- um ummælum Albaníufulltrúans. Að ræðu sovézka fulltrúans^ lokinni, stormuðu tveir Kínverj- ar í einu í ræðustólinn, en þing- forseti þaggaði niður í þeim, og kvað sovézka fulltrúann ekki hafa svarað neinum af þeim spurningum, sem kínversku full- trúarnir höfðu áður lagt fyrir hann. Settust þá kínverskir aft- ur. Naumast vérður sagt að friðar- horfur séu vænlegar á „heims- friðarráðstefnunni“. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.