Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUN*' a*||Ð

MiðVikudagur 28. júlí 1965

Bí'siys í Ljósa-

vatnshreppi

yr  Akureyn,  27.  juh.

f

VW-bíU  frá  Reykjavík  gjör-

iónýttist í dag, er hann ók á

¦forúarstöpul við Djúpá í Ljósa-

¦vatnshreppi nokkru eftir hádegi.

Færyi koktelSboð

London, 27. júlí (AP).

ÞEKKTUR brezkur læknir, sir

George McRo'bert, hefur lagt til

að allar þjóðir sameinist- um

einn þjóðhátíðadag. Tilgangur-

inn 'með þessari tillögu er að

faekka þjóðhátíðadögum og þar

al leiðandi boðUm til síðdegis-

drykkju, sem læknirinn segir að

fari illa með heilsu ¦ sendiráðs-

manna og annarra diplómata.

', Sir Géorge bendir á þetta í

bréfi, sem hann ritaði brezka

blaðinu „The Times". Segir hann

að fréttamenn hafi verið sam-

mala um að Adlai Stevenson,

sem nýlega lézt í London, hafi

þjáðst af því að þurfa að sækja

of margar veizlur. „Hann þoldi

auðveldlega fundarseturnar og

viðræðurnar, en ekki þessi sí-

felldu kokteilboð", segir sir Ge-

orge. Og hann bendir á að í

London séu nú starfandi um sex

þúsund fulltrúar erlendra ríkja,

og hver þeirra boðinn að meðal

tali í tvær veizlur á dag. Það

er ekki óalgengt að sami maður

inn fái 10—12 heimboð sama

daginn.

Tveir menn, sem í bílnum voru,

hlutu nokkur meiösli, en lítil

telpa slapp ómeidd.

Bíllinn hafði farið frá Akur-

eyri í morgun á austurleið og í

honum tveir karlmenn, þrjár

konur og fimm ára telpa. Þegar

komið var austur úr Ljósavatns

skarði, bilaði þakgrind á bíln-

um, og var þá ákveðið að snúa

við til Akureyrar, til þess að fá

hana lagfærða eða kaupa nýja.

Urðu konurnar þrjár eftir og

ætluðu að bíða þarna í móanum

í góða veðrinu. .Karlmennirnir

tveir og litla stúlkan fóru hins

vegar í bílnum.

Ekki- höfðu þau farið nema

nokkra tugi metra, þegar komið

var að Djúpá. Austan við hana

er hóll, og beygir vegurinn á

háhólnum og liggur niður stutta

brekku að brúnni. Staðurinn er

viðsjárverður ókunnugum, og

þarna hafa oft orðið bílslys. Á

hólnum eða í. brekkunni ofan

að brúnni missti ökumaður vald

á bílnum, sem rann til' á veg-

inum, skall út í brúarstólpann

með vinstri hlið aftanverða síðan

aftur yfir í handriðið hægra

megin og stöðvaðist á miðri

brúnni. Höggið var geysimikið,

og er bíllinn allur tættur og

tul'nn ónýtur. Ökumaður hlaut

hrilahristing og skrámur og var

fluttur í sjúkrahús á Akureyri.

í'éiagi hans fékk einnig höfuð-

högg og minni háttar áverka, en

telpan slapp ómeidd. — Sv. P.

Agætf veð&ir en

lítil síld eystra

ÓHAGSTÆTT veður var á

síldarmiðunum undan Austfjörð

. um og Suðausturlandi fram eft'ir

! a'ðfaranótt þriðjudags. Þá fór veð

ur að batna, og var komið gott

veður í gærmorgun. í gærmorg-

un var ekki kunnugt um afla

nema eins skips. Hafði Gullberg

NS fengið 1300 mál við Hrollaugs

eyjar. Einnig varð vart við síld

nálægt Tvískerjum, sem eru á

milli Hrollaugseyja og Ingólfs-

höfða.

:<

Farið yfir Þröwkuld milli Þjófadala og Hveravalla. Ferðafélagar munu fara norður þessa leið,j

gegnt  bví,  sem  lestareiðin  kemur.

Urðu að fara noröan Vonarskarös

Ferb hesfamanna frá Austurlandi norðan Vatnajökuls

E I N S og frá hefur verið

skýrt hér í blaðinu, eru

ferðamenn á leiðinni frá

Egilsstöðum suður tnilli

Vatnajökuls og Hofsjökuls

og ætla sömu leið og Árni

Odsson fór forðum einhesta

til Þingvalla. Nú lögðu

ferðamennirnir upp með 25

hesta og voru 5 saman.

Síðast, er til fréttist voru

þeir komnir vestur yfir Kverk

á'og á leið til Hvannalinda.

í gær átti Mbl. tal við

Sverri Scheving Thorsteins-

son, sem er einn af þeim ferða

félögum. Samtalið átti sér

stað kl. rúml. 21.00, og voru

hestamennirnir þá að koma að

bækistöð skíðamanna í Kerl-

ingafjöllum.

Þeir hestamenn höfðu þá ver

ið í Nauthaga í fyrrinótt og

haft þangað sæmilega góða

ferð. Þeir urðu að halda norð

'ur í Ódáðahraun til að kom-

ast fyrir kvíslar Jókulsár á

Fjöllum, sem féll úr Vatna-

jökli í 50 kvíslum, svo að

hefir ekki verið um neitt sroá

vatn að ræða. Leiðin vestur

um Vonarskarð var því von-

laus ag héldu þeir félagar

norður fyrir Tungnafellsjökul

og í Jökuldal og Gæsavötn.

Þaðan var haldið í Nauthaga

undir Hofsjokli og síðan í

Kerlingafjöll, þar sem blaðið

náði sambandi við þá í gaer-

kvóldi.

Ferðin hafði gengi'ð vel ut-

an það, að þeir félagar höfðu

misst frá sér þrjá hesta ' í

Hvannalindum, sem fram

komu síðar að Brú á Jökuldal.

Á leið sinni vestur með

Vatnajökli fengu þeir einn

heybagga við Urðarháls, en

4 bagga í Jókuldal, og var það

heyfóðri'ð fyrir 21 hest úr

Hvannalindum  í Nauthaga.

í gærkvöldi hugðust þeir

félagar halda í Þjófadali, en

þar eru góðir hagar, siðan

norðan Langjökuls í Fljóts-

drög, niður að Arnarvatni, í

Álftakrók og að Kalmans-

tungu. Þar hyggjast þeir vera

eftir 2—3 daga.

f gær var ágætt veður fyrir

Austurlandi. Nokkrir bátar voru

þá um 120 sjómílur austur af

Langanesi, en þar lóðaði.Hafrún

ÍS á smátorfur og fékk nokkrar

torfur af gó'ðri síld. Síldin var

mjög stygg og dreifðist fljótt.

Manila, 27. júlí (NTB). —

Fundizt hefur brak flutninga-

flugvélar, - sem saknað hefur

verið frá því á sunnudag. Var

þetta vél af gerðinni C-47, og

fannst brakið efst uppi í fjalls

tindi um 400 kílómetra fyrir

suðaustan Manila. Ekkert lífs-

mark var að sjá hjá brakinu,

en með vélinni voru 36 manns,

þeirra á meðal fjögur börn.

SKULI SKULASON, ritstjóri,

varð 75 ára í gær. MikiltJ

fjöldi fólks heimsótti hann og'

konu hans, >ar sem þau dvelj-

ast nú um sinn á heimili dótt-

ur og tengdasonar, en 'þau .

hjón hafa átt heimili i Noregi'

síðan 1936. Afmæliskveðjur I

bárust Skúla víða að.

Skúli Skiilason var fyrir^

mörgum árum kjörinn heið-

ursfélagi í Blaðamannafélagi!

íslands, en fyrir það félag og{

i'yrjr samtök blaðamanna hef-

ur hann unnið ómetanlegi

störf. Brot af þvi rifjaði sr. ]

Emil Björnsson, form. Blaða-{

mannafélagsins     upp     í{

ræðu,  er   hann  hélt  peg-J

ar  stjórn B. 1. heimsótti al-

mælisbarnið   í   gærmorgun.

Við það tækifæri var myndin(

tekin. Á henni eru f rá vinstri: i

fvar  H.  Jónsson,  sr.   Emil.

Björnsson,  f orm.  B.f.,  Skúli'

•ikijlasoii.  Bjarni  Guðmunds-

son,    blaðaf ulltrúi,    Tómas (

Karlsson og Atli Steinarsson.]

Breytingum í „Þorsteini

Þorskabít" að Ijúka

EINS og kunnugt er af fyrri

fréttum, er nú verið að gera

breytingar um borð í bv Þorsteini

þorskabít méð það fyrir augum,

að hann flytji ísvarða sö-ltunar-

síld af miðum eystra til hafna á

Norðurlandi. Verkinu er nú að

ljúka,  en  ekki er enn afráðið,

hvert skipið verður síðan sent.

Fer það að sjálfsögðu eftir þvi,

hvar síldin veiðist, og hefur jafn-

vel komið til tals að senda pað á

miðin við Hjaltland, ef áfram-

hald verður á veiðum þar oa úld

in verður söltunarhæf.

Bankarán í Svíþjóö

Stokkhólmi, 27. júlí (NTB).

KIT'l' ine.sta bankarán Sviþjóðar

var framið í Stokkhólmi í morg-

un. Komst þjófurinn undan með

um 560 þúsund sænskar krónmr

(um 4,7 millj. isl. kr.) frá útibúi

Göteborgsbanken í höfuðborg-

inni.

Þjófurinn var einn af viðskipa-

vinum bankans, sem hafði fyrir

nokkru tekið bankahólf á leigu

undir nafninu Claus Bourgeau,

en það er bersýnilega tökunafn.

Hann kom í bankann snemma í

morgun og kvaðst þurfa að kom-

ast í bankahólf sitt í sérstakri

hvelfingu niðri í bankanum.

Kona, sem er einn af gjaldkerum

bankaútibúsins, fylgdi mannin-

um niður, en skildi hann svojjar

eftir. Skömmu seinna fór svo

gjaldkerinn niður í hverfinguna

til að ná í peningakassa sinn þar,

en þá var gesturinn horfinn og

kassinn einnig. í honum voru um

650 þúsund sænskar krónur í

peningum, en þjófurinn hafði

skilið eftir nokkra útlenda pen-

ingaseðla, sem hann virtist ekki

hafa kært sig um að hirða.

Starfsmenn bankaútibúsins

gátu gefið lögreglunni góða lýs-

ingu á þjófnum, en hann hafði

dulbúið sig, svo ekki er að, vita

að hvaða gagni lýsingin kemur.

Hann talaði ágæta sænsku, ea

með útlendum hreim, sem gæti

bent til að maðurinn sé dansk-

ur. Einnig getur verið að maður-

inn hafi gert sér upp þennan út-

lenda hreim. Þjófurinn mun vera

30—35 ára, 180—185 sentímetra

hár og með stuttklippt, dökk-

brúnt hár. Hann var með yfir-

skegg og barta, sem hvorttveggja

gæti verið gervi. Hann bar glófa

á höndum, og skildi því ekki eftir

nein fingraför.

Dráttarvél og

tengivagni stolið

í GÆR var lýst í útvarpi eftir

dráttarvél og átta metra löngum

tengivagni, sem stolið hafði verið

nóttina áður inni í Bolholti. Vél-

in og vagninn fundust svo um

hádegið fyrir utan mjölgeymsl-

una hjá Köllunarkletti, og virtist

hvort tveggja óskemmt. Mun

einhver hafa brugðið sér á far-

artækjunum milli bæja um nótt-

ina.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24