Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ

MioVikudagur 28. júlí 1965

Þetta er Jorundur III., sem nú er við IljaUIandseyjar. Var hann  meöal fyrstu skipa þangað.

Síldveiðiskýrslan um aflann

fyrir noröan og austan

HEILDARAFLINN á síldveiðun-

nm nyðra og eystra var orðinn

971,636 mál og tunnur um síð-

ustu helgi, en var á sama tíma í

fyrra orðinn 1.295.226 mál ©g

tunnur.

VitaS er um 184 skip. sem hafa

fengið einhvern afla, þar af hafa

170 skip fengið yfir 500 mál og

tunnur.

Um síðustu helgi var afli síld-

veiðiskipanna fyrir norðan ag

austan orðinn þessi (í málum og

tunnum):

	mál og tunnur

Akraborg, Akureyri	6227

Akurey,  Reykjavik	9100

Akurey,  Homafiröi	1715

Anna, Siglufirði	5689

Arnar, Reykjavik	8003

Arnarnes,  Hafnarfirði	1728

GJAFSR TIL

STÓRA-DALSKÍRKJU

EFTIRFARANDI gjafir og áheit

hafa borizt til Stóra-Dalskirkju

í Vestur-Eyjafjallahreppi, árið

1864:

Guðríður Guðmundsdóttir og

Guðmundur       Guðmundsson

Löndum, Miðnesi kr. 5.000; Guð

björg Kristófersdóttir 376; Sveinn

Þorláksson 1.860; Frá Bakka-

bræðrum 2.000; Járngerður Ein-

arsdóttir 200; Frá ónefndum 500;

María og Valtýr Sæmundsson

200; Sigfús Sveinsson og frú

1.000; Einar Jónsson, Bakka

1.000; Helgi Jónsson, Seljalands

seli 1.000; Jóhann Jónasson 200;

Sigurður Sæmuhdsson 1.000; í>or

björg Kristófersdóttir 75; Jensína

Björnsdóttir 700; Kristjana

Kristófersdóttir 100; Vigdís

Kristófersdóttir 810; Guðbjörg

Jónsdóttir 150; Guðjón Einarsson

Berjanesi 1.000; Árni Kristófers-

son 200; Sigurður Jónsson, Selja

landi 1.000; Frá ónefndum 100;

Frá ónefndum 125; Innkominn

ágóði af skemmtun frá eftirtöld

um: Grétar Haraldsson, Jón Ein

arsson, Ragnar Guðlaugsson,

Valdimar Auðunsson, Konráð

Auðunsson og Auðun Valdimars

son 4.550; Gjafavinna: Magnús

Sigurjónsson 800; Guðmundur

Guðmundsson 800; Grétar Har-

aldsson 500; Jón Einarsson 500;

alls eru þetta kr. 25.746,00.

Auk framangreindra gjafa

hafa gjaldskyldir sóknarmenn

lagt fram fé og vinnu að upp-

hæð rúmlega eitt hundrað þús-

und krónur til kirkjubyggingar í

Stóra-Dal, sem hófst á sl. ári, og

stendur nú yfir. Ennfremur hef

ur nokkuð borizt af gjöfum á yf

irstandandi ári, og verður þeirra

getð síðar.

Fyrir framangreindar peninga-

gjafr, vinnu og fyrirgreiðslu,

sem við höfum notið á sl. ári,

viljum við færa alúðarþakkir.

Fyrir hönd  sóknarnefndar

Stóra-Dalskirkju.

Eysteinn Einarsson, formaður.

Arnfirðingur, Reykjavík

Árni Geir, Keflavik

Árni Magnússon, Sandgerði

ArnikeH Heliissandi

Ársæil Sigurðsson, Hafnarfirði

Ásbjörn,  Reykjavík

Áskell,  Grenivík

Ásþór,  Reykjavik

Auðunn,  Hafnarfirði

Baldur, Dalvík

Bára,  Fáskrúðsfirði

Barði, Neskaupstað

Bergur,  Vestmannaeyjum

Bergvíik,  Keflavík

Bjarmi,  Dalvik

Bjarmi II,  Dalvík

Bjartur,  Neskaupstað'

Björg,  Neskaupstað

Björg II,  Neskaupstað

Björgvin,  Daivík

Björgúlfur,  Dalvík

Björn Jónsson,  Reykjavfc

Brúnir,  Keflavík

Búðaklettur,  Hafnarfirðl

Dagfari,  Húsavik

Dan,  ísafirði

Dofri  Patreksfirði

Draupnir, Suðureyri

Einar  Hálfdáns,  BolungavHc

Einir, Eskifirði

Eldborg, Hafnarfirði

Eláey, Keflavík

Elliði,  Sandgerði

Fagriklettur, Hafnarfirði

Fákur, Hafnarfirði

Faxi, Hafnarfirði

Fraimnes, Þingeyri               3567

Freyfaxi, Keflavík                1141

Friðbert  Guðmundsson,  S.eyri   1308

Fróðaklettur, Hafnarfirði         3644

Garðar,  Gaðahreppi              4340

Gjaiar,  Vestma.nnaeyjuan         9405

Glófaxi,  Neskaupstað             2388

Gnýfari,  Grundarfirði            1408

Grótta, Reykjavík              10.911

Guðbjartur  Kristján,  ísaftrði     9733

Guðbjörg,  Ólafsfirði             4896

Guðbjörg,  ísafirði               4463

Guðbjörg,  Sandgerði             6232

Guðmundur  Péturs,  Bohtngarv.  6134

Guðmundur  Þórðarson,  Rvílc.    3886

Guðrún,  Hafnarfirði              9407

Guðrún Guðleifsdottir, Hnlfsdal  8027

Guðrún Jónsdóttir, ísafirði        8338

Guðrún  Þorkelsdóttir,  Eskifirði    719

GuMberg,  Seyðisfirði             8448

Gullfaxi,  NeskaupstaO           4982

GuiHver, Seyðisfirði             13.660

Gulltoppur,  Keflavík             1343

Gunnar,  Reyðarfirði              5442

Gunnhildur,  ísafirðl             3020

Gylfi  n,  Akureyri               1566

Hafrún Bolungavik              7.966

Hafrún Neskaupstað             2.727

Hafbór Reykjavik               2.257

Halkion Vestmamnaeyjum        8.190

Halldór  Jónsson  Ólafsvik       10.044

Hamravík Keflavík              9.026

Hanines Hafstein  Dalvík        12.985

HaraWur  Akranesi              7.927

Héðinn Húsavík                 4.667

Heiðrún Bolungavfls             1.026

Heimir Stöðvarfirði             14.426

Helga Reykjavik                5.043

Helga Guðmundsdóttir Patreksfirði

11.940

Helgi Flóvenitsson Húsavik      10.192

Hilmir Keflavík                 1.275

Hilmir  II.  Flateyri              1.333

HoffeH Fáokrúðsfirði             1.826

Hóhnanes Eskifirði               5.836,

Hrafn Sveinbjarnarson  rn Grindavík

6.876

6 899	Hrönn ísafirði	2.907

606	Hugrún Bolungavik	8.035

9658	Húni II Höfðakaupstað	3.196

1016	Höfrungur  II  Akranesi	6.771

2381	Höfrungur III Akranesi	10.959

6409	Ingiber Ólafsson II Keflavflt	6.792

2208	Ingvar  Guðjónsson  Hafnarfirði	4.638

5180	Jón  Eiriksson Hornafirði	2.942

4258	Jón Finnsson Garði	2.582

5017	Jón Jónsson Ólafsvík  .	974

11.163	Jón  Kjartansson Eskifirðl	17.000

12.110	Jón á Stapa Ólafsvík	7.072

6582	Jón Þórðarson BA	7.047

1898	Jörundur II Reykjavík	9.788

4508	Jörundur III  Reykjavík	11.553

8818	Kambaröst  Stöðvarfirði"	1.402

12.749	Keflvíkingur  Keflavík	7.173

5094	Kristján  Valgeir  Sandgerði	678

3802	Krossanes Eskifirði	13.690

7120	Loftur Baldvinsson  Dalvik	9.346

6437	Þórður  Jónsson  Akureyri	12.334

2516	Þorgeir  Grindavík	1.288

2391	Þorlákur Þorlákshöfn	1.464

4476	Þorleifur  Ólafsfirði	2.163

14.235	Þórsnes  Stykkishólmi	3.189

1122	Þorsteinn  Reykjavik	14.958

838	Þráinn  Neskaupstað	5.104

724	Æskan Sigiufirði	1.999

6953	Ögri Reykjavik	11.316

4542	Lómur  Keflavik	8.752

11.410	Manni Keflavík	697

5723	Margrét Siglufirði	9.039

5158	Mímir Hnífsdai	2.393

2940	Mummi  GK  120	1.084

2323	Náttfari Húsavík	6.612

7370	Oddgeir Grenivik	9.314

Ólaíur Bekkuir Ólafsfirði         3.939

Ólafur  Friðbertsson  Suðureyri  7.320

Ólafur Magnússon Akureyri     12.730

Ólafur Sigurðsson Akranesi      1.211

Óskar  HaHdórsson  Reykjavilk    4.186

Otur  Stykkishólmi               3.448

PáH  Pálsson  Hnífsdal            720

Pétur Jónsson Húsavík          3.242

Pétur  Sigurðsson  Reykjavík    8.037

Reykjaborg Reykjavik          14.665

Rifsnes Reykjavík               1.739

Runólfur  Grundarfirðl           3.509

Sif  Suðureyri                   3.717

Siglfirðingur  Siglufirði          7.176

Sigrún Akranesi                 1.864

Sigurborg ÍS                    5.678

Sigurður Siglufirði              2.702

Sigurður Bjarnason AJcureyrl    14.537

Sigurðua-  Jónsson  Breiðdatovllk  6.653

Sigurfari Akranesi                718

Sigurfari Hornafirði               558

Sigurfari  Njarðvík               1.185

Sigurvon  Reykjavík             7.686

Skagfirðingur Ólafsfirði          3.253

Skálaberg Seyðisfirði            3.064

Skarðsvik  Hellissandi            5.374

Skirnir Akranesi                3.096

Snæfell Akureyri               11.039

Snæfugi Reyðarfirði             S.739

Sólfari Akranesi                 7.304

Sólrún Bolungavík               6.923

Stefán Árnason FástorúBsfirBl    1.097

Straumnes  ísafirði               2.748

Stjarnan Reykjavilc              2.840

Súlan  Akureyri                 11.302

Sunnutindur Djúpavogi          6.950

Svanur Súðavík                  2.151

Sveinbjörn Jakobsson Ólafsvík   4.561

Sæfaxi Neskaupstað   •          2.366

Saehrimnir  Keflavik             3.939

Sæúlfur Tálknafirði              3.278

Sæpór  Ólafsfirði                 6.750

Viðey  Reykjavík                3.223

Víðir  II Sandgerði               6.667

Vigri Hafnarfirði                5.907

Vonln Keflavik                  5.788

Þorbjörn II Grindavifc          11.65«

Athugasemd

UT af frétt frá Laugarvatnl,

sem birtist í heiðruðu blaði yðar

í dag um byggingu nýs hús-

mæðraskóla þar, leyfi ég mér að

biðja yður að birta eftirfarandi

leiðréttingu:

Uppdrættir  að  hinum  nýja

, húsmæðraskóla   eru   gerðir   1

| teiknistofu Húsameistara rikisins

og hefur embætti hans yfirum-

sjón með framkvæmd bygging-

armnar. Viðstaddir voru skóla-

stjóri,  kennarar  og  nemendur

Húsmæðrakennaraskóla  íslands,

ásamt  námskeiðsnemendum,  en

, sá skóli starfar nú í húsakynn-

; um húsmæðraskólans á Laugar-

vatni.

Með þökk fyrir birtinguna,

Þórarinn Stefánsson,

formaður skólanefndar.

iiiiiiiiiiiiíiitTH-iiTCl......


•  Lögreglumaður

skrifar:

Alig langar til, að vekja at-

hygli þína og þinna lesenda á

starfsemi hjálparsveitar skáta

í Reykjavík. Ég sem lögreglu-

maður hef átt þess kost í starfi

mínu, að fylgjast með starfi

þessara skáta og sjá með eigin

augum hið mikla og góða starf,

er sveit þessi leysir af hendi,

ekki eingöngu hér í borginni,

neldui ekki síður, er sveitin

flyzt með fólki héðan út í sveit

irnar, t.d. inn í Þórsmörk um

verzlunarmannahelgina,     að

Laugarvatni s.l. hvítasunnu og

nú síðast á landsmót U.M.FX

Ég held að t.d. foreldrar, sem

eiga ungmenni þau, er fara í

útilegu á áður nefnda staði,

geri sér ekki ljóst hve mikið

öryggi er íþví fyrir þá, að vita,

að hjálparsveit skáta er á

staðnum. Ég hef séð sveit þessa

hjálpa ungu fólki við að tjalda,

við að elda mat, gefa mat, gera

að sárum, flytja og hjúkra slös

uðum, vaka yfir sjúkum og

hlynna að þeim eins og hægt

er, þar til mögulegt hefur ver-

ið að koma hinum sjúka til

læknis. Stundum hafa meðlim-

ir sveitarinnar flutt þá sjálfir,

með aðstoð sjúkrabifreiðar F.í.

H.

Ekki má gleyma hinni mik-

ilvægu   aðstoð,  er  skátarnir

veita með hinni stóru og full-

komnu talstöð, er þeir hafa til

umráða. Það er ánægjulegt að

sjá hve leiknir þeir eru í að

nota hana.

Ég veit að mörgum muni

fara sem mér, að hann yrði

fullur þakklætis og aðdáunar,

ef hann hefði eins gott tæki-

færi og ég hef haft til að fylgj-

ast með því starfi, er hjálp-

arsveit skáta úr Reykjavík hef

ur leyst af hendi.

•  Reiðubúnir að

leggja dag við nótt

Það, er ég hef hér nefnt, er

þó aðeins einn þáttur í starfi

hjálparsveitarinnar,  en annar

þáttur í Starfi þessu og sem

mér er kunnur, er úr starfi

sveitarinnar hér í borginni.

Lögreglan lýsir oft eftir fólkl

í útvarpinu og ef það dregsr,

að fólk finnist, þá má heyra

tilkynningu, sem hljóðar eitt-

hvað á þessa leið:

„Meðlimir     hjálparsveitar

skáta eru beðnir að mæta á

lögreglustöðinni". Það bregzt

ekki, að okátarnir mæta og

eru þá tilbúnir til að hef.ia

dauðaleit að fclki, og legg.ja

dag við nótt ef með þarf. Þeir

eru komnir til að veita þeim

hjálp er á hjálp þurfa að halda.

Að lokum verð ég að geta þess;

að ýmsir aðilar gera skátunum

mögulegt að veita þessa að»

stoð. Ég veit að samstarf Slysa-

varnafélagsins og sveitarinnar

er mjög gott og að Slysavarna-

félagið leggur til ýmsan út-

búnað er sveitin hefur til um-

ráða. Ekki er síður þakka vert,

að vinnuveitendur skátanna

gera þeim fært að sinna hjálp-

arstarfinu hvenær sem er.

LöffreBlumaður.

Nýtt simanúmer:

38820

BRÆÐURNIK ORMSSON h.f.

Vesturgötu 3. — Lágmúla 9.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24