Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 1
52. árgangu*. 181. tbl. — Föstudagur 13. ágúst 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Papandreou setur Konstantín kosti Aíinað hvort verði hann forsætisráðherra eða efnt verði til kostninga Aiþenu 12. ágúst - NTB. PAPANDREOU, fyrrum forsætis ráffherra Grikklands, gekk í fcvöld á fund Konistantíns Grikkjakonungs og lagði til við konung að hann annað hvort *erði sig aftur að forsætisráð- lierra aftur ellegar hann útnefndi Mtanþingsstjórn, sem undirbúa Bkyidi nýjar kosningar. Pap- andreou skýrðu fréttamönnum frá þessu eftir hálfrar ann- •rrar klukkustundar fu>nd með Konstantín. Papandreou hafði beðið konung um áheyrn á mið- Vikudag. Konstantín konungur fór í fnorgun til Saloniki til þess að sfhenda nýútskráðum liðsforingj- um skírteini þeirra. Hann hélt eiðan aftur til Aiþenu til að taka é móti Papandreou í höll sinni. Heimsótfti Brooke í fangelsið Moskvu 12. ágúst — NTB FRÚ Barbara Brooke, eigin- kona Bretans Gerald Brooke, fékk í dag að heimsækja mann sinn, en hann var dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir andróður gegn Sovétríkjunum 23. júlí s.l. Var frú Brooke hjá manni sínum í hálfa aðx-a klukkustund. — Fni Bi-ooke sagði að hún myndi ekki geta heimsótt mann sinn oftar í íangelsið vegna peningaskorts. Að samtali þeirra loknu sagði Papandreou við blaðamenn: „Ég gerði konungi grein fyrir sjónar- miðum Miðflokkasambandsins. Konungurinn útskýrði sjónarmið sín og skoðanir." Papandreou bætti því við að hann myndi gefa út yfirlýsingu síðar í kvöld hvað og hann gerði. Mikill liðsafli lögreglumanna umgirti í kvöld konungshöllina í Aþenu og miklar ráðstafanir voru gerðar til að hindra óeirðir. Xogarinn Þorsteiaa Þorskabitur landar sild á Siglufirði. — Sjá baksíðu. BandarískSr hermenn berjast nú við Duc Co Skyhawk-þofta skoftin niður SAIVl fkigskeyfti yfir IM-Vietnam Saigon, Washing’ton og Accra 12. ágúst — NTB-AP Bandarísk sprengju- af gerðinni Skyhawk var skotin niður í dag yfir N-Vi- etnam með sovézku SAM flugskeyti, að því er upplýst var í Saigon af opinberri hálfu síðdegis. Johnson, Bandaríkja- forseti, sagði í dag að Banda- ríkin myndu aldrei hafa fært neinar fórnir í S-Vietnam, „ef aðstoðar þeirra hefði ekki verið þörf og hennar óskaðu. Forsetinn sagði þetta í stuttri ræðu sem hann flutti er Henry Cabot Lodge sór em- bættiseið sinn sem sendi- herra Bandaríkjanna í S-Vi- etnam- Nkrumah, forseti Ghana hefur sent Johnson forseta nýjan boðskap um Vi etnammálið, en ekki er vit- a^ð um efni hans. Flugvélin, sem skotin var nið- ur í dag, var önnur bandaríska þotan, sem skotin hefur verið með rússnesku flugskeyti. í Saig on var sagit í dag að eldflaug Churchill og Stalín ræddu Island á Jaltaráðstefnunni Sftalin gaf rangft svar um * samband Islands og öanmerkur DANSKA hlaðið Information birti sl. þriðjudag stutta grein undir fyrirsögninni „Þegar Stalín var spurður um ísland og Danmörku — undarleg orðaskipti á Jaltaráðstefn- unni hirt í sovézkum skjöl- um“. í greininni er skýrt frá því, að ísland og Danmörk hafi verið á dagskrá hjá þeim Stalín, einræðisherra Sovét- ríkjanna, og Churchill, for- sætisráðherra Bretlands. — Grein Information fer hér á eftir. „Það hljómar vissulega ein- kennilega, en á stríðsárunum epurði Churehill Stalín um sam- band íslands og Danmerkur — og fékk raunar skakkt svar. Spurninguna og svarið er að finna í hinni opinberu sovézku frásögn af fundunum í Jalta og é Krim í febrúar 1945, en í þeim tóku þátt Stalín, Roosevelt, Churchill og föruneytí þeir.ra. Hafizt hefur vei-ið handa um að birta þessi skjöl í sambandi við að 20 ár eru liðin frá því að styrjöldinni í Evi-ópu lauk, og er g v »w&m Churchill. ætlunin að gera opinber öll skjöl frá bæði Jaltaráðstefnunni, og þeirri í Potsdam, sem á eftir fylgdL Skjöl þessi eru birt smám sam- Stalm. an í tímaritinu „International Affairs", sem gefið er út í Moskvu á rússnesku, ensku og frönsku. Umræðurnar um Danmörku áttu sér stað á fimmta degi Jalta- ráðstefnunnar, er þátttakendurn- ir komu saman til fundar í Liva- dia-höllinni til þess að koma sér saman um hverjir skyldu sitja Framh. á bls. 27. hefði hæft aðra þotu til við- bótar í dag, en henni hefði engu að síður tekizt að nó til flug- þiljuskipsins Midway. 24. júlí s.l. var Phanthom- þota skotin níður með eldflaug yfir N-Vietnam um 65 km. SV af Hanoi. Þotan, sem sk >tin var niður í dag, var í könnunarf !ugi um 80 km. SV af Manoi. Bandarísk- ur talsmaður sagði i dag að ioot- an hefði verið fyrir utan skotmál þeirra eldflaug xstoðva við Han- oi, sem vitað er um, og hljóti því eldflaugin að hafa komið frá hreyfanlegum skotpalli. Eítir að Phanthomþotan var skotm nið- ur 24. júlí eyðilógðu Bandaríkja menn tvo slíka hreyfanlega skotpalla vesc-in Hanoi íimm flugvélar voru skotnar niður í þeim aðgerðum. Bandarískir fallhlífarhermenn og fótgönguliðar taka nú þátt í bardögunujm um . varðstöðina Duc Co skammt frá landamær- um Cambodia. Viet Cong komm únistar gerðu í dag árás með sprengjuvörjum á stöðvar Banda ríkjamanna um 25 km frá varð- stöðinni, og jafnframt var árás Framh. á bls. 27. Berlínar- s ■ murmn 4 ára 61 maður skotinn á flótta yfir hann Berlín, 12. ágúst — NTB. Á MORGUN, föstudag, eru fjögur ár liðin frá því a» austur-þýzk yfirvöld létu reisa múrinn á mörkunum milli Austur- og Vestur-Ber- línar. í sambandi við þetta „afmæli“ lýsti V-þýzka þingið því yfir í dag, að þýzka þjóð- in og þýzka stjórnin myndu aldrei þola múrinn. — Því meira rennur okkur blóðið til skyldunnar til að géra allt sem hægt er til að fjarlægja þessa hindrun. Hið kommúnistiska þjóðfélag get- ur aðeins mætt frelsisþránni með hlekkjum og þvingun- um“, sagði í yfirlýsingunni. Jafnframt var skýrt frá þvi að samtals hefðu austurþýzk- ir landamæraverðir á þessum fjórum árum skotið 61 mann, sem reyndu að flýja yfir múr inn. Afvopmmarráðstefnan: Nýjar tillögur Indverja í gær Genf, 12. ágúst — NTB. AÐALFULLTRÚI Indlands á Afvopnunarráðstefnunni í Genf lagði í dag fram tillögu í tveim- j ur liðum, sem miðar að því að samkomulag náist á ráðstefn- unni um bann við frekari út- breiðslu kjarnorkuvopna. Sem- jon Tsarapkin, fulltrúi Sovétríkj anna, sagði síðar, í dag um til- lögu þessa að hún væri mjög athyglisverð. Indverska tillagan felur í sér að núverandi kjarnorkuveldi skuli á fyrsta stigi málsins skuld binda sig til að afhenda ekki kjarnorkuvopn né upplýsingar um framleiðslu þeirra til landa, sem ekki eiga slík vopn þegar, og að þau skuli jafnframt reyna að komast að samkomulagi um að stöðva framleiðslu sína á kjarnorkuvopnum, og síðan að eyðileggja birgðir sínar smám saman. í öðrum áfanga á samkv. röð- in að koma að þeim ríkjum, sem ekki eiga kjarnorkuvopn, og í hinum endanlega sáttmála eiga þau að skuldbinda sig til að reyna ekki að verða sér úti um kjarnorkuvopn. Því er haldið fram í Genf að á þennan hátt sé öryggisvandamál þessara rikja leyst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.