Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 181. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudagur 13. ágúst 1965
MORGUNBLAÐIÐ
ELZTA  óðal  á íslandi.  Nes
það, er gengur fram milii
Hvammisifjarðar og Gilsfja-rð-
air, er afarhárent, og framnst á
því er homibjarg mikið, s«m
nefnist KloÆningsfjall. Víðast
hvar er skammt milli fjalls
og fjöru, en by.ggð er svo að
segja óslitin á báðum strönd-
um, sem kaiiast Meðalfeils-
strönd að sunnan en Skar'ðs-
strönid að norðan, og sameig-
inlega kalliaðar Daiastrandir.
Víða eru svimhá björg yfir
byggðinni og veginium, eimk-
uon á Skarðsströnd. En á ein-
uan stað, um miSbik stramdar-
innar, sflitna björgin sundur
og verður þar líkt og slöður
nokkurt inm í hálendið og
ganga þar fram tveir dalir,
ViilingadaluT og Búðardalur.
Þetta er í landnámi Geirround
ar heljarskinns, sem Land-
náma segir a<ð „hafi göfgastur
verið aiira landnámsmanna á
fslandi". TaMð er að hann
miuni fyrst hafa búið á Geir-
m/undarstöðum, en síðan flutt
VISUKORN
Mátlgar konur, brekótt böm
bændiur gera feiga.
J»ó er nóttin þrautagjörm
þeim, sem hvorugt eiga.
Guðm. Friðjónsson.
byggð sína að Skarði, er frá
þeim tima hefir verið höfuð-
ból. Seraniletga hefir sama sett
in búið þar frá upphafi, en
iraeð vissu er vita'ð að hún
hefir búið þar fré dögum
Húnboga Þorgilssonar, eða
um rúm 800 ár. Br Skarð því
ölzta óðalssetur, sem til er á
íslamdi. Þeir Skarðverjar eru
skyldir Reykvíkingum, því að
þeir eru komnir af Þórhildi
Þorstieinsdóttur Ingólfssonar
Arnarsonar.
Fagurt bæjaristæði er á
Skarði. Stendiur bærinn hátt
og djúpar traðir heim að hon
um. Túnið er mikið og gras-
igefíð. Á aðra hönd er Skarðs-
hyma, há og brött með kletta
belbum, en á hina hönd nið-
andi bergvatasá. í gróiYum.
brefckum þar fyrir ofan eru
einkennilegar klettabríkur,
margra mannheeða háar og
heita Manheimatindar. Fram
undan gengur nes út í fjörð-
inn og yzt á því er Skarðs-
stöð og er þar löggiiit og ein-
keranileg höfn, gerð af nátt-
úrunnar höndum, mjótt en
hyidjúpt sund milli stöðvar-
innar og bergstrandar eyja
þeirra, er Örfiriseyjar heita.
Útsýn* er mikiifenglegt og
margibrotin frá Skarði. Tii
vesturs gnæfir blásvartur
hamraveggur alit út undir
Bailará, en fram undan hon-
um gæ.gist Snæfellsjökuil fann
hvítur og glæsilegur. Úti á
Breiðafirði sér til fjölda eyja
og eru þær allar fagurgræn-
ar og líkjast því beizt að
grænir fflekkdr syndi þar á
bláuim firðinum. En í norSri
sjást fjöllin og björgin hand-
an Breiðafjarðar, yzt Skor og
síðan allir múlarinir þar innar
af inn að Beykjanesfjalli.
ÞEKKIRÐU
LAMDIÐ
ÞITT?
Smiða
klæðaskápa   I   svefnher-
bergi. Sími 41587.
Sniðkennsla
7 daga sniðnámskeið hefst
17. ágúst. 42 kennslustund
ir.
Sigrún A. Sigurðardóttir,
Drápuhlíð 48, sími 19178.
íbúð
Eir kaupandi að lítilli íbúð
eða plássi, sem má inn-
rétta. — Tilboð sendist blað
inu fyrir 18 þessa mánaðar.
merkt „2571".
Óskum eftir
3 herb. íbúð nú þegar eða
síðar. Uppl. í síma 17396,
eftir kl. 7.
AkranesferSIr:     SérleyfisbifreiSlr
t>.Þ.Þ. Fri Reykjavík: alla daga kl.
• :30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR,
cema laugardaga kl. 2 frá BSR.
¦unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30
frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12
•lla daga nema laugardaga kl. 8 og
¦unnudaga kl. 3 og 6.
Eimskipafélag   Reykjavíkur   h.f.: '
KaUa er i Archangel. Askja er á leið
til  Rvíkur frá Ventspils.
H.f. Jöklar: DrangjökuH fór frá
Rvík 5. þim. ti>l Chairleston. Hxxfsjökull
er væn/taiitegur til Le Havre 1 dag
írá Oharleston. LaDgjökull fór í gær
frá Rvik til Glouoester. Vatniajökull
fór frá Haniborg 10. þm. tid Rvíkur,
vænitaniiegui* á morgun.
Hafskip h.f.: Langá fór frá Gaiuta-
boi-g 12. pm til Veetmaniniaeyja og
Rvíikur. Liaxá f6r frá Vemtspils 11.
þ.m. Hamgá or i Antwerpen. Selá er
í  Vestmaonaeyium.
LoftleiSir h.f.: Leifur Eiríksson «r
vænjtamlegur frá NY lel. 09:00. Fer
til Luxiemiborgiar kl. 10:00. Kr vænt-
•nlegur til baka frá Luxernborg kl.
01:30. Fer tH NY kl. 02:30 Þorfinnuc
karlsefni fer táil Glasgow og Amster-
dam kl. 1000. Er vænitanlegur til baka
kl. 01:46.
SkipautgerS ríkLsins: Hekla fer frá
Rvík kl. 18:00 á morgun £ Norðurtanda
ferð. Esja fer frá Rvík kl. 20:00 anm-
eð kvöld austuír um laníi í hrlngiferð.
Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í
kvöld tiil Vestmiainiriaeyja. Skjaldibreið
fór frá Bvik kl. 18:00 i gærkvöld vest
ur um larud til Akureyrar. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norðurleið.
Flugfélag íslands h.f Milluandailug:
Gullíaxi fór tál Glasgow og Kaup-
mannahaínair fcl. 08:00 í morgun. Vænt
anieguc aítiur til Rvíkur kl. 22:40 í
kvölid. Skýfaxi fer til London kl.
09:30 í dag. Væntanlegur aítur til
Rvikur M. 21:30 i kvöld. Sólfaxl fer
til OhIíó og Kaupmaniniahafnar kl. 14:00
i dag. Væratanlegur aftur til Rvikur
kl. lð:00 á morgun. „Gljafaxi" er
væntanleguir til Rvíkur kl. 16:30 i
dag frá Glasgow og Fæieyjum.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tkl Akur-
eyrax (3 ferðir), Egilssta&a (2 feorðir),
Vestmarínaeyja (2 ferðir), ísafjar(5ac,
Hornaíjairðar  og Fagurhólsmýrar.
Skipaðeilð S.Í.S.: Arneríell kemux
til Helsingfors á morgun, fer þaðam
til Ábo, Lendngrad og Gdansk. Jökul-
fell fór 10. írá Kefliavík til Cambridge
og Cairnden. DísaTfell fer væntamlega
fná Riigia 1 daig til íslands. Litlafell
losar á Norðurlamdshöfnum. Helga.
fell átti að fara i gær frá Arehangel
til Belgíu. Hamrafell er í Haimiborg.
StapafeM fer fra Esbjerg I dag til ís-
lands. MælifeLl fór vænitanlega fró
Stettin í gær til Reyðarfjarðar.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka
foss fer fra Húsavík 12. þm. tid Akur- I
eyrar og Austfjarðahafna. Bniarfoss
fer fra NY 12. þm. til Akureyrar og !
Austfjarðahafoa. Brúarfoss fer fra
Húsavík 12. þm. til Akureyrar og
Austfjarðalhafna. Brúanfoss fer frá
NY 12. þm. til Rvikur. Dettifoss fór
frá Hmmdngiham. 11. þm. til Rotterdam
og Hamfoongar. Fjallfoss kom til
Rvíikur 9. þm. fra London. Goðafoss
fer frá Griimeby 13. þm. til Ham-
borgar. GulMoss kom til Kaupmanna-
hafniar 12. þm. fra Leith. Lagarfoss
fer frá Kaupmanniahöfn 12. >m. tii
Gautaborgair, Kiiakksvíkuir og Rvikur.
Mónafoss fer fra Rvík kl. 06:00 I
fynrarnálið 13. til Gufuness. SeMoss
fór frá Keflaivík 11. þm. tii Glou-
cester, Cambridge og NY. Skógafoss
fór frá Gdynia 8. þm. til Rvíkur.
Væntandegur á ytri hofniria um kl.
19:00 12. þm. Tungufoss fer fra Huill
13. pm. tii Rvikur. Mediterraineain
Sprirater fór fra Hamborg 10. þm. tii
Rvíikur.
Utan skrifst.ofut.ima eru skipafréttlr
lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-1466.
FRÉTTIR
Á tjaldsamkomuni i kvöld kl. 8:30
tala Ástráður Sigursteindórsson skóla-
stjóri og Sigurður Pálsson kennarl.
Allir  velkomnir.
Húsmæðrafélag Reykjavikur. För-
um í skemmtiferS þriðjudaginn 17/8
kl. 8 frá. bifreiðastöð íslands. Farið
verSur á Þórsmörk. MegiS hafa meS
ykkur gesti. Upplýsingar i símum:
14442,  32452  og  15530.
Barnaneimilið Rauðhólum: Börn
sem hafa dvalizt á heimilinu í sumar
koma i bæinn föstudaginn 15. ágúst kl.
10:30 aS Austurbæjarskólanum. Þetta
tilkynnist  aðstandendum  barnanna.
Verkakvennafélagið Framsðkn fer
sitt vinsæla ódýra sumarferðalag aö
Kirkjubæjarklaustri helgina 14.—15.
águst. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá fcl, 2—7 s.d. Fjölmenn
ið  og bjóðið vinum  yðar og venzla-
fólki að taka þátt i íerðinni. Gerum
ferðalagið ánœgjulegt.  Ferðanefnd
Kvenfélag Grensássóknar fer
í skemmtiferð í Þjórsárdai næst-
komandi miðvikudag 18. ágúsf,
kt. 8,30 f.h. — Allar nánari upp-
lýsingar gefa Ingibjöxg Magn-
úsdótitir, sími 34965, Kristrún
Hreiðarsdóttir, sími 36911 og
Kristíin Benjamínsdióttir simi
38182. Þátttaka óskast tilkynnt
fyrir mánudagskvöld.
Nesprestakall: Verð fjarverandi til
28. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu-
bókum mínum verða afgreidd i Nes-
kirkju kl. 5 til 6 á þriðjudögum og á
öðrum timum eftir samkomulagi i
síma 17736. Séra Frank M. Halldórsson
Konur i Garðahreppi. Orlof hús-
mæðra verður að" Laugum i Dala-
sýslu, dagana 20. — 30. ágúst. Upp-
lysingar í símum 51862 og 51991.
Kvenfélagasamband islands: Skrif-
stofan verður lokuS um tíma vegna
sumarleyfa og eru konur vinsamleg-
ast beðnar að snúa sér til formanns
sambamlsins, frú Helgu Magnúsdóttur
á Blikastöðum, <úml um Brúarland
með fyrirgreiðslu meðan á sumar-
leyfum stendur.
Gjafabréf, sundlaugarsjóðs Skala-
túnsheimilisinis fást i Bókabúð Æsk-
unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt
arfélags vangefinna, Skólavörðustíg
18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins.
Konur Kefiavík! Orlof húsmæðra
verður að Hlíðardalsskóla um miðjan
ágúst. Nánari upplýsingar veittai i
símum 2030; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h.
til 25. júlí. — Orlofsnefndin.
GMLT og con
Kerling á bæ einum í öræfum
skrapp út á vökunni. Þegar hún
kom inn aftux, var hún spurð,
hvernig veðrið væri.
„Hann er hvass", sagði kelia.
„Og á hvaða átt er hann?"
spurði einihvier.
„Æ, hann rokkar svona á öli-
um áttum",  sagði hún .
„Þagar ég fór út, var hann í
faiiigið, en í rassinn, þesar ég
kom inn".
Spakunœli dagsins
llonilumar, sem  rugga vögg-
unni, stýra framtíð beimsins. —
W. S. Ross.
Ibúð
Oska eftir 3—4 herb. ibúð
til leigu, fyrir 1. okt. Til-
boð merkf. „1. okt. — 2565"
sendist Mbl. sem fyrst.
Bakarar
Vil kaupa deigvaltara
(fletjara), handsnúinn og
lítinn hnoðara. Tilboð send
ist afgr. Mbl. í Keflavík,
merkt: „836".
Aflaníkerra
fyrir Willys J^>pa, 6sk«*»
keypt UppL í »ma lCSdL
Barngóð, fullorðin kona
óskast ekki seinna «
1. okt. til að vera á heimili
yfir daginn. Upplýsingar i
síma 37027, eftir kl. S á
kvöldin.
2ja til 4ra herb. íbúð
óskast til leigu 16. sept. eða
1. okt. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt:
„Reglusemi — 6968".
Til sölu
er nýleg sjálfvirk bvotta-
vél (Mile). Upplýsingar 1
síma 4007L
Góðir bflar til sölu
Opel Reocord. Vuxhan
Victor '63. Skipti möguleg
á Volkswagen. Sími 1326,
Keflavík.
4THVG1B
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrava að auglýsa
\  Morgunblaðinu  en  öðrum
biöðuni.

Sumarkjólar
Mikið úrval af mjög fallegum sumarkjól-
um úr góðum efnum.
Allar stærðir, mörg mynstur.
Verð aðeins kr. 298.—
Úr strigaefnum kr. 398.—
haqkaup
Miklatorgi, Lækjargötu 4.
Iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu strax. Þarf ekki að vera stórt, en
mikil lofthæð nauðsynleg, þó ekki nema 4 litlura
hluta af húsnæðinu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld merkt: „Iðnaður".
Einnig upplýsingar í síma 3-78-34 á sunnudag frá
kl. 11.00 til 14.00.
TOLLSKRARAUKAR
1963 - 1965
fást á skrifstofu ríkisféhirðis í Nýja-Arnarhvoli vHJ
Lindargötu, opin kl. 10 — 12 f.h. og l —- 3 e.h. á virk-
um dögum, nema laugardögum kl. 10 — 12'f.n.
í tollskráraukum eru viðaukar, aðrar breytingar og
nýmæli gert á tímabilinu 1. maí 1963 — 1. júlí 1965
á tollskrárlögum, tollafgreiðslugjöldum, leyfisvörum
og öðrum atriðum er varða innflutning vara og getið er
í Tollskrárútgáfunni 1963, og er þannig gengið frá toll-
skráraukunum, að textinn er aðeins prentaður öðru
megin á hvert blað og má þannig með því að líma
breytingarnar inn í Tollskrárútgáfuna 1963 láta hana
bera með sér gjöldin og önnur innflutningsatriði ein«
og þau eru í dag.
A skrifstofu ríkisféhirðis fæst einnig þýðing á toll-
skránni 1963 á ensku og 2 viðaukar og er þýðingin frá
1963 með viðaukunum tveim í samræmi við gildandi
tollskrá.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28