Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 9
Fðstudagur 13. ágúst 1965 MORGUNBLADID 9 Lœkningastofa mín er tlutt í Fiehersund (Ingólfs apótek) Viðtalsfími kl. 10 — 11 f. h. . og fimmtudaga kl. 5.30 — 6. Breyting verður á stotusíma, 73139 HULDA SVEINSSON. Orðsending frá Fræðsluráði Vestmannaeyja. Við barnaskólann í Vestmannaeyjum er laus staða handavinnukennara drengja og 3ja almennra kennara. Allar deildir skólans hefja nám 1. sept. Umsóknir sendist formanni fræðsluráðs, sjúkra- húslækni Einari Guttormssyni sími 1461 eða skóla- stjóra Steingrími Bmediktssyni sími 1270, Vest- mannaeyjum. llng hjdn utan af landi með lítið barn óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu 1. janúar í Háaleitishverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 37534 alla virka daga til kl. 7 s.d. Til sölu Til sölu er MAC International dráttarbíll með 4ra tonna vökvakrana Austin Werten ásamt nýlegum 30 tonna dráttarvagni. í bílnum er G.M. dieselvél. — Upplýsingar í síma 11644 á Akureyri milli kl. 7 og 8 á kvöldin, en í síma 12209 á daginn. Til sölu Til sölu er BELTA krani 1 cubic. Smíðaár 1961 ásamt ámoksturssóflu, holræsaskóflu, grabba og 60 feta bómu. Einnig Caterþillar D8 Jarðýta — Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, milli kl. 7 og 8 á kvöldin, en í síma 12209 á daginn. Danmörk Dönsk fjölskylda á herragarði fyrir norðan Kaup- mannahöfn óskar eftir fjölhæfri og duglegri stúlku sem þykir vænt um börn. Kaup eftir aldri og hæfi- leikum. Upplýsingar í síma 11077 kl. 10— 2 á mánudag. Verzlun - Verzlunarhúsnæði Kjöt og eða nýlenduvöruverzlun óskast til kaups í Reykjavík eða nágrenni. Einnig kemur til greina að taka á leigu húsnæði fyrir slíka starfsemi. Tilboð og uppl. um staðsetningu o. fl. sendist afgr. MbL fyrir 25. ágúst n.k. merkt: „Þagmælska — 2566“. Næturvörður Reglusamur eldri maður óskast til nætur- vörzlu nú þegar. Umsóknir berist í Hotel Holt Bergstaðastræti 37. Iðnaðarhúsnæði oskast Ca. 250—350 ferm. iðnaðarhúsnæði, þar af ca. 150 ferm. súlnalausir óskast sem fyrst fyrir léttan og hreinlegan iðnað. Þarf helzt að vera á jarðhæð. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Shíðsla — 2568“ fyrir 16. þ.m. Ríif, raftækjavinnustofa Aðhugið Höfum flutt vinnustofuna að Skúlatúni 4. Höfum nú sem áður viðgerðir á Thor þvottavélum. Vindum allar gerðir af rafmótoium t. d. þvottavélamótora og mótora frá olíu- kynditækjum. Gerum við bíldýnamóa og startara. Skúlatúni 4 — Sími 23621. Gallabuxur í öllum stærðum. VINNUSKYRTUR, PEYSUR úr garni og lopa, Vatteraðir JAKKAR og ÚLPUR. HVERGI BETRA VERÐ. Verzlun O. L. Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). Stangveiöimenn Fáein laxveiðileyfi laus í Hvítá frá degin- um í dag til 21. þ.m. Engin net í vatna- svæðinu á þessum tíma. Einnig leyfi fyrir silungsveiði í Ölfusá, Hrauni, Kaldaðar- nesi og Eyrarbakka. Ath.: Þetta er á bezta veiðitíma sumarsins. Veiðileyfi fást hjá Óskari Jónssyni K.Á. og heima Kirkjuvegi 26, Selfossi, sími 201. Veiðifélag Árnesinga. HÚSMÆÐUR • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN tiL • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá IIENKEL í Vestur- Þýzkalandi. FASTEIGNAVAL Hú* 09 ibwðk við oUra hoKi l lll IIII I tí » I \ 111*11 n I r iii ii n kraxji m n ii | |HI ÍnoÍMII 1 1 4|4 Skólavörðustíg 3 A, II. hæð Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. falleg suðaustur- íbúð í háhýsi við Hátún. 2ja herb. nýstandsett íbúð við Vesturgötu. 3ja herb. íbúð við Háaleitis- braut. 4ra herb. 117 ferm. efri hæð við Rauðalaek. Sérinngang- ur, sérhiti 4ra herb. íbúð á 3ju hæð við Álfheima. 5 herb. niýleg íbúð á 1. hæð við Bólstaðahlíð. 6 herb. hæð og ris við Skipa- sund, ásamt bílskúr, innrétt uðum sem 2ja herb. íbúð. Sumarbústaðaland 1 ha., við Alftavatn. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í miklu úrvali. Kynnið yður kjör og teikning ar á skrifstofu vorri. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). Ilópferðamiðstöðin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar leið- sögumenn, í byggð og óbyggð. IOV/U tðldu búðingarnlr tru bragðgóðl r og handhœgfr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.