Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.08.1965, Blaðsíða 27
Fðstudagur 13. ágúst 1965 MORGUNBLADID 27 Sáralífif síidveiði SÁRAL.ÍTIL síldveiði var á mið- unum fyrir Austurlaadi í fyrri- nótt og í gær. Við Hrollaugseyj- ar var komin bræla í gær og engin skip þar að veiðum. Á mið unum austur af Dalatanga og þar fyrir norðan var veður fremur óhagstætt. Einn bátur, Sólfari, fékk þó 400 tunnur í tveimur köstum 150 til 160 mílur norð- austur í hafi. Leitarskipin voru öll á ferðinni í gær en fundu enga síld. Frá kl. 7 á miðvikudagsmorg- un til kl. 7 í gærmorgun til- kynntu 24 skip síldarleitinni um afla, aðeins 9,260 mál og tunnur. Eftirtalin skip fengu afla: Þrá- inn 200 tunnur, Árni Geir 850, Eán 400, Stefán Árnason 600, Arnarnes 500, Krossanes 700 mál, Héðinn 400, Guðbjartur Kristján 500, Bára 200, Elliði 600, Gullberg 150, Lómur 200, Viðey 1000 tunnur, Manni 300, Stapafell 300 mál, Maldur 555, Jón Kjartansson 1000 Siglfirð- ingur 300 mál og tunnur, Brimir 300 mál, Guðmundur Péturs 200 tunnur, Vonin 460, Ársæll Sig- urðsson 300, Pétur Jónsson 50 og Anna 100 tunnur. i -------------------- AKRANESI, 12. ágúst. — Vél- báturinn Haulcur RE með 8 eða 10 manna áhöfn landaði hér í dag 15 til 16 tonnum af ísuðum fiski. Hann var á handfæraveið- um. MWIMtMMUHMIMaMfWWMMHMManMnMHmnnMMMBMan Lee Kuan Yew, forsætisráðherra Singapore Þegar forsætisráðherra Sing apore, Lee Kuan Yew, var á kosningaferðalagi fyrir skömmu, hrynti kraftalegur andstæðingur hans honum í djúpan skurð. „Sem betur fer er ég tápmikill og léttur á mér og ég er ómeiddur“, sagði Lee, er lögregluþjónn hjálp- affi honum upp úr. Og Lee hefur sýnt aff hann er ekki siður tápmikili á stjórnmála sviffinu. Þó táraffist hann á fundi meff fréttamönnum dag inn, sem kunngjört var aff Singapore og Malaysía ættu ekki lengur samleið. „Nú er þessi draumur minn úr sög- unni,“ sagffi Lee, „og hann rætist aldrei aftur meðan ég lifi.“ Lee er 41 ára og hann virð- ist kunn.a jafn vel við sig með uppbrettar skyrtuermar á stjórnmálafundi og í sam- kvæmisfötum á laugardags- dansleik í Tanglinklúbbi í Singapore. Faðir Lees, sem er fæddur í Singapore, var af auðugri kínverskri skipaeigendafjöl- skyldu. Hann vildi að sonur hans hilyti menntun í Englandi og yrði „jafningi hvaða Eng- lendings sem væri“. Þeir voru hin fullkomna fyrirmynd. En Lee var ekki gamall, er hann gerði sér grein fyrir því, að hugmyndir föður hans um hvað mikilvægast væri í líf- inu, voru rangar. Þessi mynd var tekin af Lee á fundi meff fréttamönnum daginn sem sambandsslitin voru tilkynnt. Lee hélt til Cam-bridge til að g'era föður sínum til geðs og kiennara hans muna enn eftir honum vegna frábærs minnis hans, sérlega góðrar enskukunnáttu og hnitiniðaðr ar kímnigáfu. Þegar Lee sneri aftur heim til Singapore 1950, skipaði hann sér í flokk þeirra, sem litu á Breta sem útlenda drotthara, er komnir væru til Austurlanda til að afla fjár og flytja það burt með sér. 1955 sagði Lee, sem þá hafði tek- ið við formennsku Þjóðernis flokksins í Singapore: „Ég myndi greiða kom.múhisman- um atkvæði, ef ég ætti ekki kost á öðru en honum og ný- lendustefnunni." Lee er ekki róttækur og hann var þeirrar skoðunar, að kommúnisminn myndi missa aðdráttarafl sitt, þegar nýlendustefnunni hefði verið rutt úr vegi. „Ég græt með Nehru“ sagði Lee eitt sinn, „þegar mér verð ur hugsað til þess að ég kann móðurmál mitt ekki eins vel og ensku.“ Til þess að bæta úr vankunnáttu sinni á þessu sviði, sótti Lee dag’lega tíma í mandarin og malay og ektki líeið á löngu þar til hann bæði talaði málin reiprennandi. Qg nú er hann fær um að taka þátt í fjöldafundum á götunn úti, hvort sem þeir fara fram á ensku, mandarin e'ða malay. Á árunum milli 1950 og ‘60 átti Lee við mörg stjórnmála- leg vandamá.1 að etja. Komm- unistar innan flokks iians reyndu að rægja hann og koma því inn hjá fói'ki, að hann væri betur efnum búinn og nyti meiri . lífsþæginda e-n" hinn almenni borgari vegna velgengni við lögfræðistörf. En margir meðal almúgans í Singapore voru þeirra skoð- unar, að maður, sem berðist fyrir rétti hans hlyti emrug að vera fátækur. Þrátt fyrir þetta hélt Lee velli og var formaður flokiks sírvs, er Singapore fékk sjálf stjórn 1959. Vfð þingkosning- ar sama ár hlaut floikkurinn meirihluta og Lee varð fyrsti forsætisráðherra Singapore. Kommúnistar varaðir við íhlutun í Singapore kommúnistar, sem æsa Indónesíu menn til hryðjuverka", sagði hann. Utanríkisráðherra Singapore, S. Rajarat, sagði á blaðamanna- fundi í dað að Singapore yrði að taka upp nýjar samningaviðræð- ur um varnarsamninginn við Breta eftir að eyríkið gekk úr Malasíusambandinu. Bjóst ráð- herrann ekki við öðru, en slíkt gæti gengið snurðulaust fyrir sig svo lengi sem brezkar stöðvar í landinu yrðu aðeins til varnar. „Singapore er ekki velviljað SA-Asíubandalaginu (SEATO)“, sagði Rajarat, „en mun ekki setja sig upp á móti því að stöðvarnar verði notaðar í þágu SEATO, ef um það er að ræða að verja ör- yggi Singapore og Malasiu". Ráð- herrann hélt því fram að góðar horfur væru á að vinsamlegt samband tækist með Singapore og Indónesíu, en bætti því við að Singapore myndi ráðfæra sig við Malasíu í þeim efnum er að því kæmi. Rajarat sagði, að erfitt væri þó að segja hvort Indónesía stefnu að segja að hér væri um nýtt samsæri „nýju nýlendustefn unnar“ að ræða. Hann kvað mik- ið undir afstöðu Afríku- og Asíu- landa komið, en ekkert þeirra hef ur enn viðurkennt Singapore. Brezkar heimildir í Singapore báru til baka í dag orðróm, sem uppi hefur um að Bretar hyggist e.t.v. koma sér upp nýjum her- stöðvum á öðrum stað í SA-Asíu, t.d. i N-Ástralíu. Sögðu heimildir þessar áð í sjálfu sér væri úrsögn Singapore úr Malasíu ekki alvar- legur hnekkir fyrir varnarmála- stefnu Breta. Yew forsætisráðherra sagði í dag að stjórnarskrá eyríkisins yrði breytt þannig að hver sá flokkur, sem með völd fer í Singa pore, verði að tryggja réttindi minnihlutans. —- Vietnam Framhald af bls. 1. # gerð á Duc Co. Bandariskur her flokkur var sendur t:l að þagga niður í sprengjuvörpunum, sem Viet Congmenn höfðu komið fyrir í þorpi, en áður en flokk- urinn kom á staðinn höfðu flug- vélar gert árás á þorpið og sprengjuvörpurnar voru þagnað- ar. Þorpið var mannlaust er her- flokkurinn kom þangað. Singapore, 12. ágúst. — AP — NTB — LEE Kuan Yew, forsætisráS- herra Singapore, varaði kommúnista í Asíu við því í dag að reyna að valda hinu nýja ríki vandræðum. „Ef kommúnistar standa fyrir ó- eirðum og blóðsúthellingum hér, verða þeir að verða við- búnir að mæta afleiðingun- um“. — Forsætisráðherrann kvað það „algjörlega nauðsyn legt“ að kommúnistar fengju ekki hið minnsta tækifæri til að ná völdum í Singapore, og kvaðst hann viss um að fólkið þar, sem að meirihluta er kín- verskt, myndi berjast gegn hugsanlegri valdatöku komm- únista. Forsætisráðherrann sagðist telja, að það væru kommúnistar, sem staðið hefðu fyrir drápum á saklausu fólki í Malasíu, en ekki Indónesar. „f Sarawak eru það - GÆR var vindur austan- stæður hér á landi. Rigning var í öllum landshlutum um nónbilið, þó mest á Suður- landi. Á Fagurhólsmýri mæld ist úrkoman 32 mm í fyrri, nótt og 25 i Höfn í Horna- firði. Horfur eru á úrkomutíð sunnanlands áfram, því að hæðin mikla yfir Norður- löndum og Norðursjó breyt- ist lítið og mun beina hlýju og röku lofti hingað norður. Leyniþj ónustan í Saigon skýrði frá því í dag að komið hefði á daginn að Viet Cong maður, sem handtekinn var, hafi viðurkennt að hann væri með- limur í 365. herfylki Norður-Vi- etnam, en herfylki þetta er venjulega staðsett nærri landa- mærum Cambodia. Henry Cabot Lodge sór í dag embættiseið sinn sem sendiherra Bandaríkjanna í Saigon. Við það tækifæri flutti Johnson for- seti ræðu, og sagði hann þá m.a. að Robert F. Kennedy hefði ósk- að eftir því að fá að fara til Saigon sem sendiherra er Lodge sneri heim þaðan í fyrra til að taka þátt í baráttunni um fram- bjóðandasæti repúblíkana í for- setakosningunum. Johnson sagði að þeir Robert McNamara, varn armálaráðherra, Dean Rusk, ut- anríkisráðherra og McGeorge Bundy, sérstakur ráðgjafi for- setans, hefðu allir tjáð sig reiðu- búna til að taka að sér embætt- ið í Saigon. — Churchill og Framhald af bls. 1 ráðstefnu þá, sem seint á sama ári var fyrirhugað að kveðja sam an í San Francisco til þess að stofna samtök Sameinuðu þjóð- anna. Stalín hafði nýlokið við að segja að bjóða ætti Tyrklandi þátttöku, ef það segði Þýzkalandi stríð á hendur áður en mánuður- inn væri á enda. Roosevelt og Churchill lýstu sig samþykka þessu. Þessu næst sagði Roosevelt að Danmörk hefði verið hernumin af Þjóðverjum á 24 klst., konung- urinn tekinn til fanga og þingið leyst upp. Danmörk væri eins og málin stæðu undir stjórn Þjóð- verja. Aðeins einn maður, sem teldi sig koma fram fyrir hönd Dan- merkur, hefði ekki viðurkennt hina nýju dönsku stjórn. Það væri danski sendiherrann í Washington. Hann hefði ekki get að lýst stríði á hendur Þýzka- landi, en hann hefði tekið af- stöðu gegn hinni þýzkstuddu stjórn. Hvað ættu menn að gera í sambandi við Danmörku? Éng- inn vafi léki á því, að ef Danir hefðu verið frjálsir, hefðú þeir snúizt á sveif með Bandamönn- um. Churchill spurði hvort Danir hefðu viðurkennt sjálfstæði ís- lands. Stalín svaraði þessu neitandi. Churchill taldi ekki að til neinna vandræða myndi koma með Dönum og íslendingum. Hann lýsti sig sammála Stalín marskálk og forsetanum um að allir þeir, sem lýstu yfir stríði fyrir febrúarlok, skyldu fá leyfi til að sitja ráðstefnuna. Danmörk mundi vilja taka þátt í slíkri ör- yggisstofnun, þegar landið fengi tækifæri til að tala sínu máli. Menn hættu síðan að tala um Danmörku, og tóku að ræða aðra hluti. En til gagns og gamans má bæta eftirfarandi upplýsingum við sovézku skjölin: Danmörk viðurkenndi þegar 1918 sjálfstæði Islands í persónusambandi við Danmörku. Á stríðsárunum voru hin sérstöku sambandslög afnum- in og lýðveldið stofnað 1944 þrátt fyrir óskir Dana um að ákvörð- unum um þetta yrði frestað þar til að styrjöldinni væri lokið. San Francisco-ráðstefnan, — stofnfundur SÞ — hófst eins og ráð var fyrir gert 25. ápríl 1945. Eftir frelsunina sótti Danmörk um aðgang að ráðstefnunni, og var síðan, einkum að undirlagi Noregs, boðin þátttaka nokkrum vikum áður en ráðstefnunni lauk 26. júlí. Danmörk varð þó 50. meðlimur SÞ, eða öllu heldur 51. meðlimurinn, þar eð Pólland gat ekki tekið þátt í ráðstefnunni vegna ósamkomulags austurs og vesturs", segir Information. — Rannsóknarráð Framhald af bls. 8. 7. Að beita sór fyrir skjótri hagnýtingu tæknilegra nýjunga hjá atvinnuvegunum með kynrv- ingastarfsemi og upplýsin,gaþjón- ustu. 8. Samstarf við hliðstæðar ar- lendar stofnanir og að stuðla að þátttöku íslands í alþjóðlegu samstarfi á sviði ra nnsók namá Ia. 9. Onnur þau venkefni, sem æskilegt reynist að sameinia fyrvr rannsóknastarfsemina. Fyrsti fundur hins nýja Rann- sóiknaráðs hófst eð Hótel Sögu í Reykjavík í gær og lýkur um há- degi í dag. Gestir fundarins eru dir. Alex- ander King frá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) og Robert Major, formaður Rann- sóknaráðs Noregs (Norges Tekn- isk Naturvetenskabelige * For- skiningsrád). Fluttu þeir báðir erindi á fundinum í dag. Dr. King ræddi um mörkun vísinda- stefnu, markmið, nauðsynlegar undirstöðuupplýsingar, samrætm- semi Efnahags- og framfarastofti ing við fjárveitingar ofl. Enn- fremur ræddi hann um starf- unarinnar á sviði vísinda. — Ro- bert Major ræddi um skipulag rannsókna í Noregi, störf ráðsins að mörkun vísindastefnu og und irstöðuathuganir, svo sem á fram boði og eftirspurn visinda- og tæknimanna og fjármagni til vísinda, — svo og um samraem- ing fjárveitinga til visinda á veg- um norska Rannsóknaráðsins. (Frá menntamálaráðuneyitiiniu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.