Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.08.1965, Blaðsíða 1
24 siður 52. árgangur. 182. tbl. — Laugardagur 14. ágúst 1965 Prentsmiðja Moigunblaðsins. Kynþáttaóeiriir í Los Angeles tyrir skömmu sendi Ho Chi Minh einn trúnaðarmanna sinna, Hoan Van-Hoan, til fundar við Mao Tse-tungr og hatði sá meðferðis dálitla gjöf, sem Ho sendi vini sínum Mao. Gjöfin var geymd í snoturri, svartri skjalatösku og á myndinni sést hversu mjög hún gladdi Mao og aðra viðstadda. 1 töskunni voru leifarnar af bandarískri flugvél, sem skotin var niður yfir Thanh Hoa nokkru áður. Slæmar horfur á lausn stjórn- málaöngþveitisins í Grikklandi Papandreou missir fylgi Aþenuborg, 13. ágúst (NTB-AP). ANNA-MARÍA Grikkjadrottning kom til Aþenu í dag frá Korfú öllum að óvörum og var talið öruggt merki þess að Konstantín honungur myndi dvelja í höfuð- borginni um helgina og vinna að lausn stjórnarkreppunnar, sem nú hefur staðið í mánuð. Seint f kvöld veitti konungur áheyrn leiðtoga íhaldsmanna (Þjóðlega radikalasambandsins), Panayotis Kanellopoulos, í höll sinni í höf- vðborginni. Ekkert var tíðinda í griskum etjórnmálum í dag og kyrrt víð- •ist hvar í höfuðborginni. Áform- aður var fundur þriggja helztu ieiðtoga Miðflokkasambandsins, Stefanos Stefanopoulos, fyrrum eðstoðarforsætisráðherra, Elias Tsirimokos, fyrrum innanrikis- ráðherra og Savas Pasaix>litis nú í kvöld og sagt að þar myndi rætt, hversu snúast skyldi við etjórnmálaöngþveiti því sem nú ríkti. Það orð lék á, að leið- togarnir þrír myndu ef til vill taka til athugunar að segja skilið við flokksleiðtogann, hinn aldna Ikeda látinn Tokíó, 13. ágúst (NTB-AP) BAYATO LKEDA, fyirum fotr- eætisráðherra Japans, lézt í dag, 6£ ára að aldri. Banamein hans var lungnabólga, en hann hafði lengi legið á sjúkrahúsi vegna iltkyingaðs æxlis í hálsi, og var skorinin upp við því 4. ágúst sl. Iikeda er manna mest þöikikuð efna'hagsieg viðreisn Japans eftir iheimsotyrjöddina síðari. Hann va.rð fónsætisráðherra í júdimán tiði 1960 en sagði af sér í nóvem- k>er í fyrra sökium Iheidsiubrests. Bftiimaðiur harns í embætti, Eisakiu Saito, heimsótti hann í Bjú'knafhúsið skönMmiu fyrir and- látið og kona hans og þrjár dæt- ux vonu við 'bamaibeð hains. George Papandreou, þar sem ljóst væri, að hann gæti ekki leyst stjórnarkreppuna. Er hann sagður hafa misst töluvert fylgi flokksmanna sinna fyrir ein- þykkni sína og þrjózku í stjórn- málaviðræðunum undanfarið. Papandreou ræddi við Konstant ín konung í gær og hélt fast fram sínum fyrri kröfum en konungur lét sig ekki og vildi hvorki fela Papandreou að mynda nýja Framhald á bls. 23. Los Angeles,. 13. ágúst (NTB-AP) YFIR 100 manns særðust og 96 voru teknir hönidum í Los Ang- MIIIIIIMIIMMIIIIIMIMMIIMIMMIIIIIIIIIIIIIMMIMIMMIMIilM 12 Rússar ( | biðjast ! hælis I Anchorage, Alaska, 13. ágúst. NTB—AP. TVEIR Rússar, sem lentu á laug ardag skammt frá bænum Wales í Alaska, eftir tveggja daga hrakninga um Beringssundið á bát sínum, sem þeir höfðu gert úr rostungsskinnum, hafa nú beiðzt hælis í Bandaríkjunum, sem pólitískir flóttamenn. Rússarnir tveir eru ungir menn, Pétur Kalishenko, 35 ára gamall og Gregorij Sarapushkin 29 ára og sögðust hafa unnið í námabænum Laurentie á Síberíu strönd. Þeir voru áður sagðir hafa villzt af leið er þeir hefðu farið að lieiman á skinnhát sín- um í sveppaleit, og taldir myndu vilja halda heimleiðis hið bráð- asta. En reyndin varð önnur og er nú beðið úrskurðar rúss- neskra sendimanna og banda- ríska utanríkisráðuneytisins um það hvort hinir öheppnu sveppa leitendur skuli fá landsvist í Bandaríkjunum. eles í dag er þar kom til mikilla óeirða og götubardaga. Blökku- menn áttu upptökin að óeirðum þesum, sem eru hinar mestu er orðið hafa í Los Angeles í manna minnum. Hermenn úr þjóðvarð- arliði Kaliforníuríkis voru kall- aðir út til að koma í veg f.vrir frekari óeirðir þar sem mest hafði gengið á í borginni. Víða lá reykur yfir borgarhlutum og glerbrot um allar götur og ræiwt var og ruplað í verzlunum. Rúð- ur voru brotnar í a.m.k. hundrað bifreiðum, mörgum þeirra velt um koll og nærri 100 byggingar með öllu eyðilagðar. Dick nokkur Gregory, leikari og blökkumaður, lagði lögreglu- mönnum lið við að reyna að hafa hemil á kynbræðrum sínum, sem skutu af skammbyssum, köstuðu grjóti og vörpuðu m.a. benzín- sprengjum heimatilbúnum. Hann varð fyrir skoti og féll við en lét sig hvergi og bað menn Framhald á bls. 23. 10 vinsæiustu kvikmyndirnar New York 12. ágúst. Tímaritið Variéty skýrir frá því í dag að 10 vinsælustu kvik- myndirnar í Bandaríkjunum uim þessar mundir séu eftirtaldar: „Sound of Music“, „Whats New, Pussycat", „Sandpiper", „My Fair Lady“, „Flying Maoh- ines“, „Von Ryan’s Express", „Harlow“, „Cat Ballou", „Halle lujah Trail‘ og „Greatest Story Ever Told“. Hinn græni vetur" sumarið 1965 Hi5 kaldasta á þessari öld i mörgum Evropulöndum ÞÓTT við íslendingar höf- um notið sólar og sumars á þessu sumri, hafa ýmsar aðrar Evrópuþjóðir ekki sömu sögu að segja. Ber flestum saman um það, að sumarið 1965 sé hið kald- asta, rigningasamasta og leiðinlegasta, sem komið hefur á þessari öld. — í Þýzkalandi hefur til dæmis verið kveðið svo sterkt að orði, að sumarið hefur ver- ið kallað „hinn græni vet- ur“. Blaðið hringdi til íslenzka sendiráðsins í Kaupmanna- höfn og Jóhanns Sigurðsson- ar, forstöðumanns Flugfélags íslands í London, í gær, og spurðist fyrir um veðráttuna í sumar. Samkvæmt upplýsingum ís- lenzka sendiráðsins í Kaup- mannahöfn hefur jafn leiðin- legt sumar vart komið í ann- an tíma í Danmörku. Veðrátta hefur verið mjög óstöðug, rigningar og kuldi, en sólar ekki notið að neinu ráði. Hef- ur fólk þurft að kynda upp í húsum sínum yfir hásumarið vegna þess, en slikt er algert éinsdæmi. Að vísu var allgott veður í júlíbyrjun, en þá ef veður yfirleitt fegurst í Dan- mörku. Góða veðrið varaði þó aðeins skamman tíma í júlí að þessu sinni, og var mánuður- inn nú kaldasti mánuður sum- arsins. Margir ferðamenn leggja leið sína á hverju sumri til Suður-Sjálands, en þar eru vinsæl tjaldsvæði. f sumar hefur fólk bókstaflega orðið að flýja úr tjöldunum vegna hinna óskaplegu rigninga. Jóhann Sigurðsson sagði, að veður í Englandi hefði yfir- leitt verið mjög leiðinlegt í sumar, og þannig hefði það raunar verið undanfarin þrjú til fjögur ár. í London hafa Framhald á bls. 23. Sumarsnjór í Noregi. Myndin var tekin fyrir skomimi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.