Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 1
sLiiair GrikkEand: Tsirimokos mynd- ar stjórn í dag StefanopouEos tekur ekki þált í Eienni Geimfararnir Cbarles Conrad Ráðgert er að þeir verði í átta dag er geimfararnir höfðn (t. v.) og Gordon Cooper, sem sólarhringa úti í geimnum. lokið síðustu æfingum sínum í dag leggja upp í lengstu Myndin var tekin sl. mánu- fyrir ferðina. geimferð mannsins tíl þcssa. 8 daga geimferö Coopers og Conrads hefst í dag Þeir nvunu eiga stefnumót við annað geimfar á braut umhverfis jörðu Kermcd vhöfða 18. ágúst — NTB — AP. ALLT er nú reiðubúið íyr- ir geimferð þeirra Gordon Coopers og Charles Conrad, að því er tilkynnt var opin- bcrlega á Kennedyhöfða í kvöld. Kl. 2 e.h. (ísl. tími) á morgun, fimmtudag, munu geimfararnir hefja fyrirhug- aða átta daga Gemini-geim- ferð sína. Dr. George Muell- er, einn forstöðumanna á Kcnnedyhöfða, sagði í dag að allur undirhúningur gengi eftir áætlun og öll kerfi eld- flaugarinnar og geimfarsins væru í bezta lagi. Áður höfðu óopinberar hcimildir greint frá því að bilun hefði komið í ljós í rafkerti geimfarsins, er dr. Mueller bar á móti þessu í dag. Sömu heimildir halda sig fast við að bilun liafi átt sér stað, en hægt hafi verið að gera við hana. Með þessari Geminigeimferð hyggjast bandarískir vísinda- menn sýna fram á að geimfar- ar framtíðarinnar muni líkam- lega þola lengri geimferðir, eins og t.d. til tunglsins. Geimferðin verður hin lengsta, sem Banda- ríkjamenn hafa staðið fyrir, og hin lengsta, sem tveir menn hafa farið saman. Chaiies Matthews, stjórnandi Framh. á bls. 27. Afþemu 18. áigúst. — NTB. KONSTANTÍN Grikkjakonungur fól í kvöld Tsirimokos, fyrr- um innanrikisráðherra, að mynda nýja stjórn í Grikklandi. Tsiri- mokos <>g Stefan Stefanopoulos, fyrrum varaforsætisráðherra, sógðu sig báðir úr Miðsamband- inu á mánudag og tóku sjálf- stæða afstöðu til stjórnarkrepp- unnar í landinu, en hún hófst er forsætisráðherra Miðsambands- ins, Georg Papandreou, var sett- wr af í fyrra mánuði. Tsirimokos fékk umboð til stjómmyndunar í kvöld eftir að hann hafði ásamt Stefanopoulos gengið á fund Konstantíns kon- ungs. Sú ákvörðun konungs að fela Tsirimokos stjórnarmyndun boð- ar enn þáttaskil í grísku stjórn- arkreppunni, sem hófst 15. júlí sl., er kastaðist í kekki með konungi og Papandreou. þáver- andi forsætisráðherra vegna til- rauna stjórnarinnar til að „hreinsa" á brott alla hægrisinn- aða menn i hópi liðsforingja og i yfirmanna gríska hersins. Krafð- ist Papandreou, að þáverandi varnarmálaráðherra, sem lagðist gegn þessum ráðstöfunum, yrði rekinn úr embætti. Konstamtín konungur neitaði _ Framh. á bís. 3 Læhko Atlunts- hafsiargjöldin ? Wasihington 18. ágúst — NTB. Bandaríska flugmálastjórniin hetur ósikað eftir því við þau fluigifélög, sem fljúga yfir N- Atlaintsihaf, að þau lækki far- gjöld sín um 10%, að því er góðar heknildir í Washimgton hermdu í dag. Tiilmæili þessi er að fimna J brétfi, sem bandarís'ka flugimála- i stjórnin sendi stjórnum viðkom- andi fl'Uigfélaiga, en forráðamenn i féilaganna eiga að koma samnan ■ til fundar í Benmuda í næsta mánuði. 2000 skæruliðar komm- Eins og skýrt var frá í Mbl. í gær afhenti Pétur Thorsteins son Johnson Bandaríkjafor- seta trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Washing- ton í fyrradag. Fór athöfnin fram í Hvíta húsinu. Hér sézt Johnson forseti ræða við hinn nýja islenzka sendherra. — AP. panir skjóta eldflaug- um frá Grænlandi ’67 Hefja sjálfstæðar geim- rannsóknir Kaupmannahöfn, 18. ágúst — NTB. KRISTELIGT Dagbiad segir í dag að Danir muni hefja sjálfstæðar geimrannsóknir sumarið 1967 með því að skjóta upp eldflaugum frá Græn- landi. Segir blaðið einnig að oðrum löndum, og þá fyrst og fremst Noregi, verði boð- in þátttaka í þessuim rann- sóknum. Þé «r taliö að Danir muni bjóðe binní cvirópskju Geim- rann.sók na stxji f n<u n (ESRjO) að taka þátt í vísinda.iegu-m at- hiugunium. Grænland er sagt hafa margt til síns á.gæ>tis varða-ndi rannsóiknir á jónósfemnni, þar sem suðuroddi landsins sé sunnan Norðurljó&as'væðis- ins en Thiule sé hinsivegar okki langt frá segiulsikautinu. Bldflafug'uim Dana á að sikjóta upp fré hreyfanlegum skot- pölliuim, segi.r Kristoligt Dag- blad. únista Saigon og Washington, 18.' ágúst (NTB-AP) — SVEITIR bandarískra land- gönguliða, studdar orrustu- þotum og bandarískum her- skipura, haía nú a.m.k. 2,000 skæruliða Vietcong kommún- isla í herkví skammt Irá komnir í ströndinni við flugstöðina Chu Lai. Hefur mannfall orð- ið mjög mikið í liði kommún- ista, en tiltölulega lítið meðal Jandgönguliðanna, að því er bandarískar heimildir í Saig- on hermdu í dag. Hér er um að ræða umfangsmestu að- herkví gerðir gegn Vietcong komm- únislum, sem bandarískir her menn hafa staðið að í S-Viet- nam, og reka bandarísku liðs- sveitirnar Vietcong hægt og bitandi í átt að sjónum. Að- gerðir þessar hófust í morgun Framh. á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.