Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.09.1965, Blaðsíða 23
r1 Sunnuftagur 5. sept. 1965 MOHGUNBLAÐIÐ 23 Elín Sfeindórsdóftir Briem — Minning HINTNT hljóði niður tímans berst til vor. Sumarig hefir hvatt. Það befir fært oss margskonar dá- serndir og unað, sem heldiur áfram að geymast og búa í hjört- um vorum. Ein af fegurstu perl- mm lífsins og liðinnar ætfi, er að Ihafa kynnat henini, sem við nú erum að kveðja, við komu hausts ins. Hún hafði lifað löngu og fögru lífi, sem hafði borið ávöxt En nú var stundin komin að ifcveðja. Hún heyrði Jesú himmesikt orð: ,,Kom, hvíld ég veiti þér, þitt hjarta er mætt o.g höfuð þreytt, |>ví halila að brjósti mér.“ Þeseu er því, gott að taika, þeg- ar lifað hefir verið og starfað í kærleika til Guðs og mamna. Andilát Blínar bar brátt að. Hún andaðist á sjúkrafhúsinu á Selfossi 30. f.m. eftir nokkra vanheilsu síðustu árin. Hún verð- ur jarðsungin að Hraungerði 6. þ.m. við hlið ástfólgins eigin- manns. Elín Steindérsdióttir Briem var fædd í Hruna 20. júlí 1881. For- eldrar bennar voru séra Stein- dór Briem prestur í Hrun^ og kona hans Kamilla Sigríður Hall. Faðir hennar var atfla tíð prest- ur í Hruna frá 1873 ti'l 16. nóv. 1904 er hann andiaðist. Fyrst var hann aðstoðarprestur föður síns, Jóhanns Briem prófasts, en síðar v<ar honum veitt prestaikallið. Séra Steindér var hinn mesti gleði- og fjörmaður og hvers manns bugll’júfi. Sóknarbörn hans hiafia lílka síðar sýnt á fagram hátt, hve ástsæll og mikilsmetinn hann var af þeim. Séra Steindiór var Skáldmæltur eins og hann átti kyn tiil og á hann 2 fagra sálma í síðustu ■á'lmabók. Elín ólst upp á gH ðu belmili föreldra sinna og átti bjarta •esku. Bræður hennar voru lítið eitt yrngri, Jóhann f. 1882, síðar prestur að Melstað og Jón f. 1884, lengst af búsettur í Reykja- vík. Báru og bera ölil systkinin föreldrum sinuim fagurt vitni um prúðmensku og góðsemi. Jón lif- ii’ nú einn þeirra systkina. Árið 1900 giftist Elín sveitunga Bjnium, Árna Árnasyni og hófu þau búskiap að Hruna, síðar á Grafarbakka í sömu sveit. Bn 1905 fluttust þaiu að Oddigeirs- hólum í HraungerðiShreppi og bj’Uggu þar upp frá þvi sístækk- lindi búi. Árni var hinn mesti etfnismiað- ur og dugmikill atorkumaður, bæði til náms og vinmu. Odd- eeirshólar voru að vísu mikil o<g góð jörð, en í niðurníðslu er þau komiu þar. Þurtfti því að endur- nýja allan húsakost á jörðinni og hefja þar umfangsimiklar jarða- bætur sem síðan hefir verið haild- ið áfram, svo nú er jörðin ein hin bezta og mesta í hreppnum. Þeim hjónum farnaðist vel búskapur- inn þrátt fyrir vaxandi ómegð, endia voru þau samtaka í öldu er til góðs mátti verða. Af bömum þeirra lifa 6, 3 synir og 3 dœtur ©g búa allir synirnir í Oddgeirs- hólum. Eru börnin öll gift nema einn sonurinn. AÆkomendur t>eirra eru orðnir margir og ef-ni- legir og kippir mjög í kynið. Árið 1936, varð EJín fyrir þeirri dijúpu sorg að missa eigin- mann sinm. Hann andaðist 10. maí, þ. áu eftir skamma van- heilsu. Blín var glæsileg kona og (astmótuð ætterni sínu. Hún unni Ijóðum og fögrum skáldskap og var fróð um þá hluti og kunni mikið af ljóðum og sálmium. Var hún og skáldimæilt, en lét Mtið yifir því og fiór d<uilt með. Eiginkona og móðir var hún í íremstu röð og húsmóðiæ sem ©lilir elsikuðu og virtu. Vinum eínium og öllum sem kynntust henni var hún góð og elskurílk. Hin góðimannlega glaðværð hiennar er ógleymanleg. Hún lifði og starfaði í kær- leika til Guðs og manna og upp- skeran varð í samræmi við það. Lifðu heil á Feginsliandi. Steindór Gunnlaugsson. Sokknh’íiu og Helonco stretsbuxur FRÁ HOLLANDI. í stærðunum 38 til 46. Verð aðeins kr. 390.00. ' * VerzSon O. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsmu). Skt i fstofustú I ku r Opinber stofnun óskar að ráða stúlkur til skrif- stofustarfa. Umsóknir, sem greinj aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 11. september, merktar: „Opinber stofnun — 6406“. Timpso n herraskór Rúskim isjakkar Italskai töfflur SCANIA-VABIS NVJIJNG minni SCANIA-VABIS Scania-Vabis 36 er nýjung meðai diesel vörubif- reiða í 6—7 tonna stærðarflokki. Scania-Vabis 36 vörubifreið, sem hentar fyrir vörubifreiðastjóra, iðnfyrirtæki, verktaka, verzlanii og bæjarfélög. Scania-Vabis 36 hefur fullkominn útbúnað: Tvö- faldár þrýstiloftsbremsur, tvöfalt drif, vökvastýri, þrýstiloftsstýrðan mismunadrifslás, smurolíuvindu á vél og 24 volta rafkerfi. Kynnið yður SCANIA- VABIS bifreiðir Hafið samband við oss, vér veitum yður allar upplýsingar um SCANIA-VABIS og sendum yður myndlista og verðlista. SCANIA sparar allt nema aflið ísarn hf. Klapparstíg 27 SCANIA-VABIS L36 ( nálff rambyggður ) Fæst með 102 ha DIN dieselvél eða 130 ha for- þjöppudieselvél. Burðar- magn á grind 5—IVz tonn. SCANIA-V ABIS 156 £556 Fæst með 145 ha DIN diselvél. Burðarmagn á grind 6—12 tonn. REYKJAVÍK — SÍMI 20720. SCANIA-VABIS L76LS76-LT76 SCANIA-VABIS LB76-LBS76 Fæst með 195 ha DIN dieselvél eða 255 ha DIN forþjóppudieselvél. Burð- armagn á grind 10—16 tonn. Fæst með 195 ha DIN dieseivél eða 255 ha DIN forþjoppudieselvél. Burð- armagn á grind 10—16 tonn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.