Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.10.1965, Blaðsíða 2
2 MO RG U N 3 LA Ð IÐ Miðvikudagur 27. október 1965 23.620 mál og tunnur í fyrrinótt UIÆGVIÐRI var á síldarmiðun- mm á mánudag, en sunnan kaldi :aðfaranótt þriðjudags og svarta- ]þoka. Nokkur veiði var á svip- oiðum slóðum og áður. Samtals fengu 40 skip 23.620 amál og tunnur. Afli einstakra skipa var sem Siér segir: Af!i i tunnum: Hannes Haf- stein EA 1400, Gullfaxi NK 500, JBrimir KE 150, Húni II. HÚ 600, Skarðsvík SH 300, Súlan EA 150, Krossanes SU 600, ísleifur IV. VE 400, Helgi Flóventsson >H 200. Hrafn Sveinbjarnarson III. GK 2000 og Vonin KE 1500. Afli í málum: Ólafur Sigurðs- son AK 500, Vigri GK 300, ögri RE 500, Siglfirðingur SI 1000, Æskan SI 200, Héðinn í>H 300, Jón Garðar GK 1150, Ársæll Drengurinn kominn heim ErNS og sagt var frá í M'bl. á' sunnudag, varð fjögurra ára gam all drengur fyrir bíl á Lindar- var hann fluttur í Landakotsspít- ala. Drengurinn er nú kominn heim til sín, og er líðan hans sæmileg eftir atvikum, en meiðsli hans munu ekki hafa ver ið jafn alvarleg og í fyrstu var tali’ð. Sigurðsson GK 400, Fákur GK 700, Þráinn NK 400, Gunnar SU 200, Sigurkarfi GK 350, Hamra- vík KE 900, Fagriklettur GK 800, Þorleifur OF 500, Árni Magnús- son GK 500, Arnar RE 500, Ás- þór RE 200, Björgúlfur EÁ 500, Skírnir AK 500, Sigurpáll GK 200, Elliði GK 600, Bergur VE 700, Ól. Friðbertsson IS 670, Hug- inn II VE 400, Snæfugl SU 800, Arnfirðingur RE 1000, Jón á Stapa SH 350 og Barði NK 700. k. Samgöngumálaráðherra vígir h inn nýja veg Sufturnesjavegurinn nýi opnaður í gærmorgun SUÐURNESJAVEGURINN nýi i tilhæfulaus með öllu, innheimta Jón úr Vör. var opnaður fyrir almenna um- ferð í gær kl. 10 árdegis og hófst þá innheimta hins margumrædda vegatolls. Viðstaddir opnun veg- arins voru samgöngumálaráð- herra Ingólfur Jónsson frá Hellu og vegamálastjóri Sigurður Jó- hannsson og urðu þeir fyrstir til að greiða veggjaldið. Fjöldi manns hafði safnazt saman við tollskýlið við Straum og hafði lögreglan úr Hafnar- firði og Reylcjavík nokkurn við- búnað, þar sem búist var við óspektum og fregnazt hafði, að Suðurnesjamenn mundu loka veginum Keflavíkurmegin við Straum með bifreiðum sínum. Af þeim sökum voru hafðir til- búnir lyftukranar til að flytja bilana af veginum ef þörf krefð- ist. Orðrómur þessi reyndist þó i-íður sæmilega veggjaldsins fór friðsamlega fram, enda var slagveðursrigning og rok og menn sízt í skapi til stórræða. Næst á eftir ráðherra- 'bílnum og bíl vegamálastjóra kom langferðabíll úr Reykjavík og síðan samfelld röð bíla, er allir greiddu veggjaldið, en nokkrir bílstjóranna mótmæltu þó vegatollinum fullum hálsi. Viðstaddir opnun vegarins voru fréttamenn blaða og útvarps, og er þeir hurfu á brott var ástand mála komið í eðlilegt horf og umferðin um veginn orðin stöð- ug. Samkvæmt upplýsingum frá vegamálastjóra er Suðurnesjaveg urinn byggður samkvæmt þýzk- um stöðlum um 1. flokks þjóð- vegi. Lega hans í hæð og fleti er EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær, slasaðist Jón Sigurgríms- son í Holti í Stökkseyrarhreppi mikið, er felga skall á höfði hans sl. laugardag. Jón var fluttur á ’ BERGSTEINN Guðjónsson, for- Landakotsspitala, og fékk Mbl. ] maður Bifreiðastjórafélagsins Forþegor leigu- bík greiða ekki tollinn þær upplýsingar þar í gær, að líðan hans væri sæmileg og al- veg eftir öllum vonum. Ný Ijóðabók eft- ir Jón úr Vör í GÆR kom út á vegum bóka- getið sér gott orð sem ljóðskáld. útgáfu Menningarsjóðs ný ljóða J Þetta er níunda ljóðabók Jóns bók eftir Jón 'úr Vör. Höfundur úr Vör, en fyrsta ljóðabókin nefnir bókina Maurildaskógur, ] „Ég ber áð dyrum“ kom út eftir Og hefur hún að geyma allmörg , hann 1937. Það eru fimm ár frá frumsamin Ijóð en einnig nokkr- | því að Jón úr Vör sendi síðast ar þýðingar á ljóðum sænsku | frá sér ljóðabók, en það var skáldanna, Harry Martinson og . bókin „Vetrarmávar". Olof Lagercrantz, sem báðir hafa í Varnarliöiö greiðir toll vegna VL-bíla Frama í Reykjavík, sagði blað- inu í gær, að farþegar leigubif- reiða, sem ækju hina nýju Reykjanesbraut, yrðu ekki látnir borga vegatollinn. Það yrði leigu bifreiðarstjórinn að taka á sig. Bergsteinn kvaðst hafa sent frá sér eftirfarandi auglýsingu varðandi málið: „Athygli bifreiðastjóra skal vakin á því, að óheimilt er að bæta vegatolli Reykjanesbrautar innar við akstursgjaldið. Bifreiðastjórafélagið Frami." 14. reiknuð fyrir 100 kilómetra á klukkustund. Akbrautin er 7.5 metra breið o g tveggja metra breiðir vegbakkar hvoru megin hennar. í undirbyggingu vegar- ins hafa verið notaðir um 1.500.000 rúmmetrar af fyllingar- efni og sprengdar hafa verið úr vegarstæðinu 55.000 rúmmetrar af klöpp og fjarlægðir 200.000 rúmmetrar af moldarjarðvegi. 3'2.785 metrar af akbrautinni er úr 22 cm. þykkri steinsteypu og í hana hafa farið 55.200 rúm- metrar af steypu og 160 tonn af steypustyrktarjárni. 3.780 metrar af akbrautinni er úr malbiki, 9 cm þykku, nema stuttur tilraunakafli, þar sem malbikið er 5 cm. þykkt. í þenn- an hluta akbrautarinnar hafa farið 5.650 tonn af malbiki með 400 tonnum af asfalti. Eftir er að malbika 926 m. kafla ofan Hafnarfjarðar og verður það væntanlega gert á næsta ári. Vegagerð ríkisins gerði 15.7 km, af undirbyggingu vegarins frá Engidal til Kúagerðis, en íslenzk ir aðalverktakar s.f. gerðu 21.8 km. af undirbyggingu vegarina frá Kúagerði að bæjarmörkum Keflavikur. Slitlag allt, bæði steypt og malbikað er lagt af ísl. Aðalvertökum s.f. Heildar- kostnaður við veginn, að lokn- um framkvæmdum ofan Hafnar- fjarðar á næsta ári, er áætlaður 260-270 millj. kr. Þó framkvæmd um sé nú að mestu lokið hefur vegna tíðarfars ekki gefizt færi á að malbika síðustu 800 metr- ana við Keflavík. Sömuleiðis er ekki lokið að fullu tengingu veg- arins við þjóðvegi sunnan Kúa- gerðis, né heldur uppsetningu upplýsingarmerkja og umferðar- merkja og ýmsum minniháttar frágangi. Símabilun í Miúbænum í gæi Mjög bagaleg símabilun varð í fyrrinótt í tveimur stórhýsum í Miðbænum, Útvegsbanka- húsinu og húsi Silla & Valda við Austurstræti 17. Bilaði 150 línu kapall, sem liggur í hús- in, svo að ekki var hægt í gær að ná símasambandi við fyrir- tæki þau, sem hafa aðsetur 1 þessurh tveimur húsum. Olli þetta miklum óþægindum, eink- í AFMÆLISGREIN um Guðrúnu um fyrir þá, sem reyndu að Sigurðardóttur frá Stokkseyri, j hringja í húsin, því að eðlileg- í blaðinu í gær féllu niður tvö ar hringingar heyrðust í tækjun orð á einum stað í greininni, en um, svo að þeir héldu, að sím- setningin átti að hljóða: Svo inn væri í lagi, en ekki væri ótrúlega vef hefur hún varðveitt 't svarað. — Talið er, að fram- og ávaxtað vöggugjafir sínar. — J kvæmdir undir gangstétt í Aust Á öðrum stað hefur fallið niður ] urstræti, sem gerðar voru í lína. — Setning á að hljóða svo: j fyrra, hafi gengið nærri kaplin- Fyrst í átthögunum, ungmenna- um, og hafi raki komizt að hon- félagi og kvenfélagi, en síðar í j um nú. Gert var ráð fyrir, að átthagafélögum hér í borg. .. viðgerð lyki í nótt. Leiðrétting Fæjnnáð Hafnaríjarðar viH flytja tolibáslð úr Straumi AB gefnu tilefni vill utan- rikisráðuneytiS taka fram, ai Mfreiðar í eigu varnarliðsins, naerktar VL, greiða ekki ve*a » hinni nýju Reykjane*- hrant í hvert w», þar sem varnnriiðiK greiðir nn- kvaenat g—ningi nkveðna tjárhmð rine ainni á ári tri Vecagerðnr VI. hifreiðar fá sérstaka miða, sem á er prentað gjalð það, *rni greiða á samkvaemt verðskrá, eg afhenða þá innheimtwtnnnnwm vega- gjaida. Natiðir miðar verða Mðnn lagðir tM grnnðvnMar við ártegt (Vrá ntani iki.jrá>nneyMnn». FÓRUST Varsjá, 26. okt. (NTB). FJÓRTÁN manns, þeirra á SL. laugardag samþykkti Bæj meða fimm Ara telpa, biðu arráð Hafnarfjarðar mótmæli bana er hollenzk langferða- við þeirri ákvörðun vegamála- bifreið stakkst fram af brú stjóra að setja vegatollskýli á einni yfir ána Oder, skammt Suðurnesjavegi Upp við Straum frá austur-þýzku landamær- þar eð það komi í veg fyrir unum. Faeþegarnir voru pólsk frjálsa umferð innan lögsagnar- ir og brezkir. * umdæmis Hafnarfjarðar. Þá er þeim tilmælum beint til vega- málastjóra og skipulagsstjórnar Hafnarfjarðar, að skýlið verði flutt að suðurmörkum lögsagn- arumdæmisins, en vegama a- stjóri leitaði ekki leyfis skipu- lagsstjórnar, þegar skýiinu var valinn þessi staður. Hlaupið úr Crœnalóni um garð gengið ISIáði hámarki i fyrradag Hf.AUPIfh ár Grænaiáni mua mm rera tuw [art jcafið. á Núpaatuð hringdi tíi lína Ey- þáiwr i per Of vkýrðH houwm fni því >4 lihinril i áni i<ri* í fymt- N hhuqtí* í áuni stít«i* i 1* *»<». Mjög lítrð helur verið haegt að skoðu blaufMð í Swtu 3akir þoku og rignioga, e«t ikyggni hef- ur verið ,>ve slaswtt að fujej; ilta t»e#ur sévt mtstur jrftr. Þó lv*f« Núpst»ð«mei»n séð, að it« Hefur jpreogt ár jðkliwu**- á tmóitt við svokallaða Fossdalsá og áil lagst þar beint vestur undir Lóma- gnúpshlíðar og skilið eftir dá- iitla jakaröst. Aðalvatnið hlj p fram austar og komst austur í Gigjukvísl, sunnan við Gígjurn- ar. En í fyrrinótt hefur svo fjarað í ánum. Eklti hefur viðrað til að skoð» Graettalón rneðan á ftoðinu í án- urn stóð, «o Jótt Kyþ'trn'W ráð- gerir að Cip*C* þar y#ir, þegæ veður leyfir ‘*C vkvggvH fmat. Verður þá athuswð hve natkvð af vaUuuu í Graenalom et wWitð:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.