Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 21
MORGU N BLAÐIÐ 21 ^ PSstudagur 24. des. 1965 aitlívarpiö Föstudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7 :55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tómleikar — Umferðarmál — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir 9:25 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — li2:26 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 12:50 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Eydis Eyþórsdóttir les. 16:00 Stund fyrir börnin Baldvin Halldórsson leikari les jólasögu eftir Sigurbjörn Sveins- son. ísLenzk börn syngja jólalög. 16:00 Veðurfregnir. Sungin jólalög £rá ýmsum lönd um. 16:30 Fréttir — Lesin dagskráin til áramóta — (Hlé). 18:00 Aftansöngur í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Dómkórinn syngur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 19:00 Tónleikar: a Archiv-hljómsveitin leikur tvö tónverk; Wolfgang Hofman stj. 1: „Pastoral-sinfónia" í F-dúr eftir Christian Cannabich. 2: Simfónía og fúga í g-moll eftir Franz Xaver Richter. b Concerta grosso í F-dúr op. 6 nr. 6 eftir Arcamgelo Corell. Corelli hljómsveitin leikur. c Conserta grosso í f-moll op. 1 nr. 8 eftir Locatelli. Kammer hljómsveitin í Mainz leikur; Gunther Kehr stj. #0:00 Orgelleikur og einsöngur í Dóm- kirkjunni Við orgelið Dr. Páll ísólfsson. Einsömgvarar: Álfheið- ur Guðmumdsdóttir og Kristinn Hallsson. #0:45 Jólahugvekja Séra Páll Pálsson talar. #1:00 Orgelleikur og einsöngur í Dóm- kirkjunni — framhald. 21:30 ,,Og blómstrið það á þrótt** Finnborg Örmólfsdóttir og Bald ur Pálmason lesa jólaljóð. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldtónleikar: a „Stjörnunætur**, kamtata eftir Hallgrím Helgason við ljóð eftir Helga Valtýsson. Kristinn Hallsson, Sigurveig Hjaltested, Einar Sturluson og Alþýðukórinn syngja. Strengja- kvartett leikur. HÖfumdur stjórnar. b Óbókonsert 1 a-moll eftir Vivaldi. Leo Driehuye og I Musici leika. c Concerto grosso op. 3 mr. 5 eftir Handel. Hljómsveit St- Martin-in- the-Fields leikur; Neville Marriner stj. d Píanókonsert í d-rnoll eftir Johann Sebastian Baóh. Vladimir Asjkenazi og Sim- fóníuhljómsveit Lumdúna leika David Zinnan stj. 23:20 Guðsþjónusta í Dómkirkjunmi á jólanótt Biskup íslands Herra Sigurbjöm Einarsson, messar. Guðfræðistúdentar syngja undir etjórn dr. Róberts A. Ottósson- ar söngmálastjóra. Forsömgvari: Kristinn Hallsson. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel ið einnig í 10 minútur á undan guðsþj ónustunni. 00:30 Dagskrárlok. Laugardagur 25. desember Jóladagur 10:46 Klukkna.hringing — Blásara- septett leikur jólalög. 11:00 Messa i Hallgrírmskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Kór Hallgrimskirkju syngur. Organleikari: Páll Halldórsson, 12:16 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:26 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar. 13.00 Jólaveðjur frá Íslendingum er- lendis. 1400 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Ámason. Kirkjukór Kópavogs syngur. Organleikari: Guðmundur Mþtt- híasson. 15:16 Miðdegistónleikar. a Brandenborgarkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Bach. Sinfóníu- hljómsveitin í Bamberg leikur; Joseph Keilberth stj. b) „Jauohzet Gott in allen Land en“, kantáta nr. 51 eftir Bach. Agnes Giebel og Gewand- haushljómsveitin í Leipzig flytja; Kurt Thoanas stj. c „Hjarðljóð“ úr Jólaóratóríu eftir Bach. Leopold Stokowski stjórnar hljórosveit sinni, sem leikur. d Kórlög úr jólaþætti „Messías- ar“ eftir Hamdel. Kór og Sin- fóníuhljómisveit Lundúna flytja; Sir Adrian Boult stj. e „Góði hirðirinn**, svíta eftir Bach. Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stj. 16:50 „Jólin á prestssetrinu**, srmásaga eftir Leopold Budde. Stefán Sigurðsson kennari les þýðingu sína. 17:30 Við jólatréð: Barnatími í útvarps sal. Stjórnandi: Pétur Pétursson. Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand theol ávarpar börnin. Jólasögur, jólasöngvar og jóla- Ijóð. Baldur og Konni skemmta. Jólasveinninn Gáttaþefur leggur leið sína í útvarpssal. 19:00 Jól á vinnustöðum Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 19:30 Fréttir 20:00 Gleðileg jól! Rithöfundar og tónskáld færa útvarpshlustendum jólagjafir 1 tali og tónum. í>eir eru: Gunnar Gunnarsson, Páll ísólfsson, ]>órarinn Guð- mundoson, Jóhannes úr Kötlum, Guðmundur Daníelsson, Skúli Halldórsson og Hannes Péturs- son. Andrés Björnsson sér um dag- skrána. 21:00 Á góðri stund Hlustendur 1 hátíðarskapi I út- varpssal með Svavari Gests. 22:00 Veðurfregnir. 22:06 Kvöldtónleikar í útvarpxssal og Kristskirkju í Landakoti a Erling Blöndal Bengtsson og Ámi Kristjánsson leika Sónötu í A-dúr fyrir seiló og píanó eftir Boccherini — og Til- brigði eftir Beethoven við lag úr „Töfraflautunni“ eftir Mozart: b Sigurður Björnsson syngur lög eftir Schumann og Bet- hoven. Við píanóið: Guðrún Kristiijsdóttir. c Sinfóniuhljómsveit islands og Arni Arinbjarnarson organ- leikari flytja kirkjuleg tónverk Stjórnandi: Bjöm Ólafsson, sem einnig leikur einleik á fiðlu með Jósef Felzmanni Rúdólfssyni. 1: Konsert í a-moll fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Vivaldi. Tokkata í F-dúr eftir Bach. 3: Aría úr svítu nr. 3 í D-dúr eftir Bach. 4: Sálmur i a-moll eftir Franck. 5: Concerto grosso op. 6 nr. 8 „Jólakonsert“ eftir Corelli. 23:45 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. desember Annar dagur jóla. 9:00 Fréttir. 9:10 Veðurfregnir.* 9:25 Morguntónleikar a Klukkur og klukknaspil; VIJ: ísrael. Ámi Kristjánsson flyt- ur inngangsorð. b Sönglög við gítarundirleik. Peter Pears syngur og Julian Bream leikur. c Symphonie Espagnol í d-moll op. 21 eftir Lalo. Isaac Stem og Fíl ad leLfí uhl j ómsveit in leika; Eugene Ormandi stj. d Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74 „Pathétique“ eftir Tjaikovský. Fílharmoniusveitin í Lenin- grad leikur; Jevgenij Mrav- insky stj. 11:00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Kristján Róberts- son. Dómkórinn syngur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson. 12:16 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónileikar. 13:15 Erindaflokkur útvarpsins Afreksmenn og aldarfar í sögu íslands Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur talar um mann 19. aldar Jón Sigurðsson. 14:00 Miðdegistónleikar: „Aida“ etftir Verdi (í útdrætti). Óperuikynning Guðmundar Jóns sonar. Flytjendur: Renaita Tebaldi, Carlo Bergonzi, Giulietta Sim- iona>to., Cornell Macneil oÆ. á- samt kór TónJ istarvinafélagsins í Vín og Fílharmoníusveit Vín- ar. Stjórnandi: Herb«t von Karajan. 15:30 Jólakveðjur frá íslendingum erlendis. 17:00 Tónar í góðu tómi: Norðurlanda músik. Mogens Ellegaard leik- ur á harmoniku. 17:30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjómar. a Helgileikur: Unglingar úr æskulýðsfélagi Bústaðasóknar flytja. b Ungir tónlistarmenn Þrír drengir úr Tónlistarskól- anum leika á píanó og fiðlu. c Afi og amma segja jólasögur Þóra Borg og Þorsteinn Ö. Stephensen flytja. d „Ferðin til Limbó'* Lög eftir Ingibjörgu Þorbergs úr nýju barnaleikriti Þjóðleik hússins. e „Árni 1 Hraunkoti'*, fraimhaldsleikrit eftir Ármann Kr. Einarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Tíundi og síðasti þáttur: Óvænt jólagjöf. 18:45 Harry Simeon-kórinn syngur jólalög. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Á Símonar syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. a „Jeg elsker dig“ eftir Grieg. b „O del mio amato ben“ eftir Donaudy. c „Obstination" eftir -Fontena- illes. d „Iceland'* eftir Margaret Steinsson. e „Betlikerlingin'* eftir Sig- valda Kaldalóns. f Aría úr óperunni „II trovatore' eftir Verdi. 20:20 Jólaleikrit útvarpsins: „Tewje og dætur hans" eftir Scholom Aleichean og Amold Perl. Þýðandi: ' Halldór Stefámsson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Tewje ..... Þorsteinn Ö. Stephensen Golde kona hans .... Guðbjörg Þor- bjarnardóttir Tzeitl dóttir þeirra .... Kristín Anna Þórarinsdóttir Hodel dóttir þeirra ....Margrét Guð- mundsdóttir Roskin kona ....... Helga Bachmann Kaupmaðurinn .... Róbert Arnfinsson Lazar Wolf slátrari ..„ Ævar R. Kvaran Feferel stúdent ..... Gísli Alfreðsson Rabbíninn ....... Jón Sigurbjömsson Aðrir leikendur: Hugrún Gunnarsdótt ir, Jóhanna Norðfjörð, Valgerður Dan, Sigríður I>orvaldisdóttir, Bryndís Pét- ursdóttir og Jón Júlíusson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Jóladamsleikur útvarpsins Hljómsveit Karls Jónatansson- ar og Ragnars Bjamasonar leika sinn hálftímann hvor gaftnla dansa og nýja. Að öðru leyti ýmis danslög af plötum. — (24:00 Veðurfregnir). 02 KX) Dagskrárlok. Mánudagur 27. desember 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfiml: Kristjana Jónr dóttir leíkfimiskennari og Magn- ús Ingimarsson pianóleikarl — 8:00 Bæn: Séra Stefán Lárusson. 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir — 10:05 Fréttir. — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleíkar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Við áramót. Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Sigrún Guðjónsdóttir les skáld- söguna „Svört voru seglin'* eftir Ragmheiði Jómsdóttur (10). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynníngar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Liljukórinn syngur þrjú lög; Jón Ásge irsson stj. Búdapest kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 18 ru. 1 eftir Beethoven. Kirsten Flagstad syngur tvö ölg eftir Sibelius. Vladimir Horowitz leikur lög eftir Schubert og Skrjabín. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Sari Barabas o.fl. symgja lög úr „Maritzu greifafrú.'* Dick Contino leikur þrjú lög, Nete Schreiner o.fl. syngja laga- syrpu, „Du gamle máne“, Big Ben Banjo-hljómsveitin, Nancy Wilson, Michael Danzinger o.fl. syngja og leika. 38:00 íslenzkir drengir til sjós Rúrik Haraldsson leikari les söguna „Hafið bláa" eftir Sig- urð Helgason (9). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Úm daginn og veginn Sverrir Hermannsson viðskiptn- fræðingur talar. 20:20 „Grýla kallar á börnin sín“ Gömlu lögin sungin og leikin, 20:35 Á blaðamannafundi Jónas Haralz hagfræðingur svar ar spurningum. Spyrjendur: Eyjólfur Konréð Jónsson ritstjóri, Ólafur Ragmar Grímsson blaðamaður og Eiður Guðnason, sem stjórnar umræð- um. 21:15 Gestur 1 útvarpssal: Haraldur Sigurðsson prófessor leikur píanóverk eftir Sohubert. a Moment Musicaux op. 94 nr. 3 og 4. b Impromptu í f-moll op. 142 nr. 1. 21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt" eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur (18). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:00 Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:35 Dagskrárlok. Húseigendafélag Reykjavíkur Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, uema laugardaga. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085. Skrifstofa á Grundarstíg 2A Röðull Opið annan jóladag. Dansað til kl. 1. Mánudag 27- desember til kl. 11,30. Eins og venjulega verður dansað á gamlárs kvöld til kl. 3 og nýjársdagskvöld til kl. 2. ATHYGLI skal vakin á því að á nýjársdag tekur til starfa hljómsveit Mognúsoi Ingimnrssonnr en söngvarar með hljómsveitinni verða: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Anna Vilhjálms. Borðpantanir fyrir gamlárskvöld og nýjárs dagskvöld óskast sóttar strax eftir jól, — annars seldar öðrum. • • ROÐULL ELDFLAUGAR FLUGELDAR SALA HEFST Á MÁNUDAG ’ * TOMSTUIMDABIJÐIIM Nóatúni — Aðalstræti — Grensásvegi 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.