Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.12.1965, Blaðsíða 24
Islenzkur togari tekinn í landhelgi — 300 þús. kr. sekt KLUKKAN 16,40 í fyrradag kom SIF, flug vél Landhelgis- gæzlnninar að b.v. Agli Skalla- grímssyni 3,8 sjóirvilur innan fisk veiðilögsógu norðvestur af Öndverðarnesi. Veiðiathafnir sá ust um borð og fiskur á þilfari. Rúmri klukkustundu síðar kom varðskipið Ægir að togaranum, J»ar sem hann var .að toga einia og hálfa sjómiilu innan fiskveiði- marka vestur af Öndverðarnesi. Hann var stöðvaður, þegar hann Viar eina sjómilu fyrir innan. Skipin komu til Reykjavíkur í gær, og voru þá hafin réttar- höld. Skipstjóri viðurkenndi brotið, en kvaðst hafa álitið að heimilt vaeri að veiða á þessu svæði. Veiðihólf þetta er opið frá 1. marz til 15. október. Skipstjórinn var dæmdur í 300 þús. króna sekt, og afli og veiðarfæri gert upptæk. Þá var hann dæmdur til að greiða all- an sakarkostnað. Dóminn kváðu upp Gunnlaugur Briem, saka- dómari, og meðdómendur hans, skipstjórarnir Karl Magnússon og Sigurður Þórarinsson. Sækj- andi var Bragi Steinarsson, full- trúi saksóknara ríkisins og verj- andi Guðmundur Pétursson hrl. Jólakveðja til íslendinga FRAMKVÆMDANEFND Her- rííkt I ihuga að flytja þök'k öll- ferðar gegin Ihumgri færir ís- um þeim einstaklingum, hóp- ienzku þjóðinni þöklk fyrir um, féflögum, fyrirtæikjum og slkiilning, sitórhug og örlæti í stofnunium, er lagt hafa her- ijársöfmun þeirri, sem fram ferðinni lið, bæði með vinnu íhefur farið í vetur tifl viðreisn- og fjánmunum, nú undanfar- ar þurfandi þjóðum. Framflag ið og hér eftir. Það milk'la Islendinga í herferðinni mum framflag verður elkikí fuliþakk- færa þúsundum manna í fjar- að en er öllum þeim til ; æmd- lægum löndurn hamingju og ar, er það hafa veitt. vefltfarnað á komandi ári og ár- Framkvæmdanefnd Herferð- um og verður íslemdingum ar gegn hungri óskar ísilend- sjáiMum tii blessumar mú og ingum gleðilegra jóla, árs og síðar. friðar. Framkvæmdanetfndinni er ■ 11. 1 % Þegar biskupinn yfir íslandi, he rra Sigurbjörn Einarsson, hitti Pál VI páfa, í Vatikaninu í Róm og átti þar viðræður við hann, færði biskup honum að gjöf Gu ðbrandarbiblíu, ljósprentað ein- tak í skinnbandi. — Myndin er tekin er biskup afhenti páfa bó kina og er hann að útskýra þessa biblíuútgáfu fyrir honum. En P áll páfi VI var mjög hrifinn af bókinni. Jólofngnaður Verndnr JÓLAFAGNAÐUR Trernd- ar verður að þessu sinni í Good- te'plarahúsinu við Templara- suoid. Húsið verður opnað kl. 4 í dag. Þangað eru allir velkomnir, »em ekki hafa tækitfæri til að dvedja hjá vinum eða vanda- mönnum á þessu .hátiðakvöldi. Framreiddar verða veitingar og útibflutað fatnaði til þeirra, sem viija. 1 jólanefnd Verndar eru þessar ikonur: Sigríður J. Magnússon, Laugavegi 82, Lóa KristjánsdófJt- ir, Hjarðarihaga 19, Hanna Jo- hannesisen, Hjarðarhaga 15, Unn- ur Sigurðardóttir, Hagamel 31, Emillda V. Húnfjörð, Ingóltfs- stræti 21, Ranmveig Ingimund- ardkjttir, Víðimefl 66. Minnisblað lesenda • Slysavarðstofa (sími 2-12-30) sjá DAGBÓK. • Læknar, sjá DAGBÓK. • Tannlæknar; Þeir ganga vaktir, sem hér segir: Aðfangadag, Eyjólfur Busk, Miðstræti 12 (sími 1-04-52), kl. 10—12. — Jóladag, Sigurgeir Steingrímsson, Hverfisgötu 37 (sími 2-34-95), kl, 10—12. — Annan dag jóla, Hörður Einars- son í tannlækningastofu Magnús- ar R. Gíslasonar á Grensásvegi 44 (sími 3-34-20), kl. 10—12. • Lyfjaverzlanir, sjá DAGBÓK. • Messur, sjá DAGBÓK. •Útvarpið, dagskrá þess er birt í heild á bis. 21. • Rafmagnsbilanir, tilkynnist í síma 1-82-30. • Símabilanir, tilkynnist í síma 05. • Hitaveitubilanir, tiikynnist í síma 1-53-59. • Verzlanir, verða opnar, sem hér segir: Aðfangadag frá kl. 9 til 12 f.h. Jóiadag: Lokað ailan daginn. Á annan í jólum: Lokáð allan daginn. Þriðja dag í jólum: Opið frá kl. Brunaverðir bjarga manni úr brennandi vélbát 10 (ekki kl. 9) til kl. 18. Gamlársdagur: Opið frá kl. 9 til 12 á hádegi. • Söluturnar, verða opnir, sem hér segir: Á aðfangadag: Opið til kl. 13. Lokað allan jóladag. Opið á II jóladag frá kl. 8 að morgni til kl. 23. Gamlársdagur: Opíð til kl. 13. Nýjársdagur: Opið til kl. 23,30. • Benzínsölur, verða opnar: Aðfangadag frá ki- 7,30 f.h. til 16. Jóiadag: Lokað allan daginn. Annan í jólum: Kl. 9,30 til 11,30 f.h. og kl. 13 til 15. Gamlársdag frá kl. 7,30 til kl. 16. Nýjársdag frá kl. 13 til kl. 15. • Mjólkurbúðir, verða þannig opnar: Aðfangadag kl. 8 til 13. Jóladag: Lokað. Annan dag jóla: Kl. 10 til 12. Gamlársdag: Kl. 8 til 13. Nýjársdag: Lokað. • Ferðir S.V.R. um hátíðarnar: Þorláksmessa: Ekið til kl. 01.00 á SLÖKKVLILIÐIÐ var kallað út kl. 9:15 í gærmorgun niður að Verðbúðarbryggjunum við Grandagarð, en kviknað hafði í vélbátnum Hilding frá Vest- imannaeyjum. Tveir menn voru um borð í bátnum og var annar þeirra kominn á þiljur er slökkvi liðið bar að, en hinn Þórir Pét- urssoD að nafni lá meðvitundar- laus niðri í káetu. Slökkviliðs- mönnum tókst þegar að ná í Þóri og var honum gefið súrefui á þilfarinu, og rankaði hann við sér 2—3 mínútum síðar. Hann var þegar fluttur á Landakots- spitalann vegna reykeitrunar og hættu á lungnabólgu. Þórír er nú úr allri bættu og víö beztu heilsn. Blaðið hafði samband við Gústav Gúðjónsson varðstjóra og skýrði hann frá helztu málsat- vikum. Gústav sagðist svo frá: — Er við fengum kallið héld- um við strax af stað, átta menn á þremur bílum. Á leiðinni að bátnum kallaði ég á sjúkrabíl gegnum taistö'ðina og kom hann Framhald á bls. 23. AÐFANGADAGUR JÓLA: Ekið á öllum leiðum til kl. 17,30. ATH: Á eftirtöldum leiðum verð ur ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 2 Seltjarnarnes: kh 18,30 19,30 22,30 23,30 Lei'ð 5 Skerjafjörður: kl. 18,00 19.00 22,00 23,00 Leið 13 Hraðferð-Kleppur: kl. 17,55 18,25 18,55 19,25 21,55 22,25 23,25 Leið 15 Hraðferð-Vogar: kl. lö,45 18,15 18,45 19,15 21,45 22,15 22,45 23,15 Leið 17 Austurbær-Vesturbær: kl. 17,50 18,20 18,50 19,20 21,50 22,20 22,50 23,20 Leið 18 Hraðfer'ð-Bústaðahverfi: kl. 18,00 18,30 19,00 19,30 22,00 22,30 23,00 23,30 Leið 22 Austurhverfi: kl. 17,45 18,15 18,45 19,15 21,45 22,15 22,45 23,15 Biesugróf Rafstöð, Selás, Smálönd: kl. 18,30 22,30 JÓLADAGUR: Ekið frá kl. 14,00 tii 01,00. ANNAR JÓLADAGUR: Ekið frá kl. 9,00 til 01,00 GAMLÁRSDAGUR: Ekið til kl. 17,30, NÝÁRSDAGUR: Ekið frá kl. 14,00 til 24,00. Leið 12 LÆKJARBOTNAR: Aðfangadagur jóia: Síðasta íerð kl. 16,30. Jóladagur: Ekið frá kl. 14,00/ Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9,15 Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16,30. Nýársdagur: Eki’ð frá kl. 14,00. ATIL: Akstur á jóladag og ný- ársdag hefst kl. 11,00 og annan jóladag kl. 7,00 á þeim leiðum, sem að undanförnu hefir verið ekið á kl. 7,00—9,00 á sunnudags- morgnum. UPPLÝSINGAR í SÍMA 12-700. Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.