Morgunblaðið - 09.03.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.03.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. man. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 7 Stork- urinn sagði að hann hefði verið að fljúga um í silfurtungli og sól og sunnanvindi í Ijósaskipt unum í gær, þegar allir litir taka á sig ankannalegan blæ* sem varla nokkur málari naer, nema þá helzt höfuðsnillingar eins og Ásgrímur og KjarvaL Og vel á minnst, é,g rakst inn á Ásgrímssýninguna á sáðasta degi í gær, og hvílík litadýrð, maður minn eini og sanni! Maður fékk nærri ofbirtu í augun! Og að hugsa sér, að litlu munaði, að við fengjum • ekki notið þessara verka. larðfylgi Bjarnveigar og dugn aður á sér engan líka og á skilið þjóðarlof. En sem ég hringsólaði yfir UmferðarmiðstöðinnL þar sem fanþegarnir flykktust að með stírurnar í augunum, sá ég mann nokkurn síðskeggjað- an, sem sat við fótskör pomónu, styttunnar af frjó- semisgyðj unni í Gróðrarstöðv- argarðinum og lá svona undur vel á honum, þrátt fyrir allt alúmín og ísrek. Storkurinn: Það er ekki að sjá að þú hafir komið „hina leiðina", maður minn? Maðurinn með glitrandi gleðigimsteina í skegginu: Ó, ekki, lagsi, enda ekki gefinn fyrir að vaða í villu um landsins gagn og nauð- synjar. En ég er kominn til að krækja mér í kvenmann. Auðvitað er ég bóndi, og mér hlær hugur í brjósti við til- I hlökkunina eina saman. Hins | vegar kom mér það ekki á óvart, að það yrðu bændur og Búnaðarþing, sem riðu fyrstir á vaðið með slíka hjú- skaparmiðlun. Er ekki alltaf verið að krefjast fagmennsku á öllum sviðum og sérþekk- ingar? Og mér er spum- hverjir kunna betur að .,hleypa til“ en einmitt bændur? Þetta liggur í blóðinu. Þetta hefur verið atvinnugrein þeirra I aldaraðir. Mér er til efs, eins og vin- sælt er að orða það, að nokk- urntíma hafi tekizt eins vel til um nokkra stofnun, sem ! þessa, og vertu svo blessað- (! ur, storkur minn góður. Nú ætla ég að halda á Hótel Sögu og líta á skvisurnar, svona rétt til að vita, hverj- ar eru á vetur setjandi. og líklegar að ganga ekki upp. Storkurinn samgladdist | manninum, því að svona eiga menn að grípa gæs, þegar gefst, ekkert tvínón, heldur demba sér í það, og mér fannst maðurinn eiga það skilið að detta í lukkupott- inn, og með það flaug stork- urinn upp á eitt sjónvarpsloft netið á Hótel Sögu, og hugð- ist fylgjast með framvindu mála hjá Skvísuhjálp íslenzka i sveitavargsins — SÍS, eins og Sigmund vinur minn kallar þessa þörfu og merku stofnun til viðhalds jafnvægis í byggð landsins. Nýlega hafa opinberað trúlof- «n sína ungfrú Svala Brjáns- dóttir, Safamýri 52 og Henry Þór Kristjánsson, stýrimaður Heiðar- veg 2/1, Keflavík. Áttræður er í dag Gisli Sig- tirðsson járnsmiður Aðalgötu 5. MLTTER COURAGE Leikrit Bertolts Brecht, Mutter Courage, hefur nú verið sýnt 18 sinnum í Þjóðleikliúsinu og verður næsta sýning leiksins á föstudags kvöld. Helga Valtýsdóttir leikur sem kunnugt er aðalhlutverkiff og hefur hlotiff mjög góffa dóma fyrir túlkun sína á þessu erfiffa og margþætta aðalhlutverki. Myndin er af henni í hlutverki sínu ásamt Robert Arnfinnssyni. Lýst etfir höfundi Keflavík. Hann dvelst nú i VEGNA þess, að mér finnst ekki liggja nógu öruggar sannanir fyrir. um hver sé höfundur eftir talinna vísna, þá leita ég til ykkar lesendur góðir og bið um að þið látið mig fá þær upp- lýsingar, sem þið vitið eða haf- ið. Þær þurfa helzt að vera skriflegar. Þar sé alit fcekið fram, sem máli skiptir, svo sem: Hvaða ár og hvar og við hvaða atvik var vísan ort: Einnig spyr ég um, hafði Jrið heyrt vísuna öðruvísi, svo sem á þeæa leið: „Nú er kátur nýr á kinn nú er grátur tregur nú er kátur nafni minn nú er hann mátulegur“. Ég bið um upplýsingar með öllum heimildum um hver orti þessa vísu. Ennfremur spyr ég um. hver er höfundur visunnar: dóttir, Steinagerði 14, Reykja- vík. ára er í dag 9. marz, frú Ragnheiður Erlendsdóttir frá Hliðarenda í Fljótshlíð. Hún býr að Grænuhlíð 22, Beykjavík. „Höldum gleði hátt á lopt helst það seður gaman þetta skeður ekki oft að við kveðum saman". Hvaða ár og hvar og við hvaða atvik var þessi vxsa ort? Allar sögusagnir og upplýs- ingar geta kqmð sér mjög veL Einnig eru mér nauðsynlegar upplýsingar um, ef áður hefur verið skrifað um þessar vísur. Ennfremur þigg ég upplýsingar um aðrar vísur sem greint er á um höfunda og hvemig visan sé upphaflega ort. Þeir sem hafa skrifað um þetta, ættu að gefa mér tilvísun til skrifa sinna. Vinsamlegast, Lárus Salomonsson. Hraunbraut 40, Kópavogi. sjúkrahúsinu Sólvangi, Hafnar- firðL „Nú er hlátur nývakinn nú er grátur tregur nú er ég kátur nafni minn nú er ég mátulegur". AIHCGIB Þegar miðað er við útbreiðslu. ex langtum édýrana aff auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Ungtir maður óskar eftir herbergi. Upp- lýsingar í síma 32184. HSjóáSæroieikarar Aðalfundur F.Í.H. verður haldinn að Óðinsgötu 7 n.k. laugardag (12. marz) kl. 1,30 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg affalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Félagsgjöldum veitt móttaka á skrifstofunni Óðins- götu 7 í dag og næstu daga kl. 5—7 e.h. sími 19785. Félag ísl. hljómlistarmanna. StarfsmaSur óskast Viljum ráða nú þegar duglegan starfsmann við smurstöð vora á Kópavogshálsi. Nánari upplýsingar gefur verkstjórinn. Smurstöð SÍS, Kópavogshálsi. sími 170—80. r Félag Arneshreppsbúa Reykjavík Skemmtifundur verður haldinn í Sigtúni föstu- daginn 11. marz kl. 21.00. Sýndar verða kvikmyndir úr hreppnum og fleiri skemmtiatriði. Mætum öll. STJÓRNIN. Gamlir Þórsfélagar frá Akureyri hafa ákveðið að stofna með sér félag hér í Reykjavík. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. þ.m. kL 8,30 í Glaumbæ (uppi). UNDIRBÚNINGSNEFND. ISnrekstur Iífofyrirtæki í Reykjavík, sem er með fjölbreytta framleiðslu, vill selja að einhverju eða öllu leyti einn þátt framleiðslunnar sem sjálfstætt fyrirtæki, vegna aukinnar uppbyggingar á öðrum. Ef um hlutasölu væri að ræða, er nauðsynlegt, að viðkomandi aðili geti séð um rekstur fyrirtækis- ins að öllu leyti á eigin ábyrgð. Fyrirhugaður vgeri mjög aukinn rekstur. Þeir sem áhuga kynna að hafa á máli þessu, tali við framkvæmdastjóra Félags ísl. iðnrekenda, Þor- varð Alfonsson. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ATVINNA 19 ára stúlka með gagnfræðapróf úr verzlunar- deild og útlærð í snyrtingu óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „8751“. Bridgefólk Þeir sem taka ætla þátt í barometkeppni Reykja- víkurmótsins, tilkynni strax þátttöku til formanna bridgefélaganna. MÓTSST J ÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.