Morgunblaðið - 21.07.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.07.1966, Blaðsíða 5
Fimmíudagur 21. JfRf 1966 MORCUNBLAÐIÐ 5 r UR ÖLLUM ÁTTUM HINN 6. júní s.l. fór fram merk athöfn við Háskóla Saskatchew an í Saskatoon í Kanada, en þá var opnuff Þorvaldson bygging- in, sem svo er nefnd til heið- urs islendingnum dr. Þorbergi Þorvaldssyni, sem lengi var for seti efnafræðideildar Háskól- ans. Forsætisráðherra fylkisins, Ross Thatcher, klippti á silki- Forsætisráðherra Saskatchewan fylkis, Boss Thatchen, klippir um byggingarimnar. Háskólabygging í Kanada kennd við íslending IWinning dr. Þorbergs Þorvaldssonar heiðruð borða, sem var fyrir aðaldyr- um þessarar glæsilegu bygging- ar og birtum við mynd af þeim atburði. Byggingin er þriggja hæða og geysistór, en í henni eru meðal annars bókasafn, rannsóknarstofur, skrifstofur, lestrarsalir fyrir hundruð stúd- enta auk fjölmargrar annarrar starfsemi. Aðalháskóladeildirnar, sem þarna fá inni, eru efnafræði- deildin og hagfræðideild- in. Arkitektar byggingar- innar voru frá John B. Parkins húsasmiðaféiaginu í Toronto. Mikið fjölmenni var við at- höfnina, og ýmsum háttsettum tnönnum hafði verið boðið. Af hálfu íslenzku ríkisstjórn- arinnar mætti þarna Grettir L. Jóhannsson aðalræðismaður í Winnipeg. Haraldur Bessason prófessor I Winnipeg skrifaði grein um þennan merka atburð og rakti m.a. ætt dr. Þorbergs Þorvalds- sonar og fer grein Haraldar prófessors héx á eftir: „Það hefur löngum verið venja við norður-ameríska há- skóla að kenna stofnanir ýms- or eða byggingar við þá menn, sem á einn eða annan hátt hafa aukið hróður viðkomandi menntastofnana. í samræmi við þessa hefð lýsti forsætisráð- herra Saskatchewan fylkis í Kanada því yfir þann 6. júní síðastl., að ein af reisulegustu byggingum Saskatchewanhé- skóla, sem er í stærstu borg fylkisins, Saskatoon, yrði nú formlega tekin í notkun og að Tlie Thorvaldsoa Building This Building is named for Thorbergur Thorvaldson, C. F. 1883 - 1965 M.A., Ph.D., D.Sc., LL,ju„ F. R. S. C. Head of Department of Chemisti 1919 -1949 Dean of the College of Graduate Studies Hér sér yfir háskólann í Saskatoon. til vinstri. Þorvaldson byggingin er sú bygging skyldi bera nafn dr. Þorbergs heitins Þorvalds- sonar prófessors í efnafræði og auðkennast sem „Þorvaldson- byggingin" The Thorvaldson Building). Opnun Þorvaldson byggingar innar í Saskatoon fór fram með mikilli viðhöfn. Forseti háskóla ráðs Saskatchewan háskóla stjórnaði athöfninni, en meðal gesta á efsta palli voru láða- menn háskólans og ráðherrar í fylkisstjórn Saskatchewan fylkis. Ýmsir aðrir tignir gest- ir höfðu þegið heimboð Sask- atchewan háskóla nefndan dag, á silkiborðann fyrir aðaldyr Ræðumaður sagði ennfremur, að með störfum sínum fyrir Saskatehewan háskóla hefði dr. Þorbergur ekki einungis aukið hróður efnafræðideildarinnar, sem hann veitti löngum for- stöðu, heldur hefði hann eflt orðstír gjörvalls háskólans. Dr. Thode gat þess að lokum, að fyrir rannsóknir sínar hefði dr. Þorbergur Þorvaldson afl- að sér álits meðal vísindamanna um heim allan. ÆTT OG UPPRUNI Dr. Þorbergur Þorvaldson var fæddur að Ytri-Hofdölum í Viðvíkursveit í Skagafirði þann 24. ágúst 1883. Foreldrar hans voru þau hjónin Þorvald- ur Þorvaldsson Þorsteinssonar bónda að Hafragili og konu hans Maríu Egilsdóttur, fyrrum bóndi að Dúki, Rein og Ytri Hofdölum og frú Þuríður Þor- bergsdóttir Jónssonar hrepp- stjóra að Dúki og konu hans frú Helgu, en hún var dóttir séra Jóns Reykjalíns að Ríp í Hegranesi. Þorbergur fluttist með foreldrum sínum til Kana- da árið 1887 og ólst upp á heim ili þeirra að Árnesi í Nýja ís- landi. Árið 1906 lauk Þorbergur B.A. prófi frá Manitoba-há- skóla. Árið 1909 lauk hann meistaraprófi við Harvard há- skóla og doktorsprófi frá sama skóla árið 1911. Að því búnu dvaldist hann við framhalds- nám bæði á Breflandseyjum og í Þýzkalandi. Árið 1914 var dr. Þorbergur s'kipaður prófessor í efnafræði við Saskatchewan- háskóla, og firnm árum síðar var hann skipaður forseti efna- fræðideildar skólans. Gegndi hann því starfi óslitið til ársins 1949, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir, en þá hafði hann einnig um árabil verið yfirmaður (Dean) framhalds- deildar Saskatchewan háskóla (Colíege of Graduate Studies). Því fór þó fjarri, að störfum dr. Þorbergs við Saskatohewan háskóla lyki árið 1949, því að árið 1953 var hann skipaður í háskólaráð og jafnframt kjör- inn varaforseti Saskatchewan- háskóla. Dr. Þorebrgur Þorvaldson var annálað prúðmenni í öllum við- skiptum sínum við aðra menn. Hann var góðgjarn maður og greiðvikinn, og að hætti af- burðamanna ræddi hann efcki um sín eigin afrek. Hógværð- in varð þó ekki að neinum huliðshjálmi á æviferli dr. Þor- bergs, því að víða var hann kjörinn til starfa og fleiri vis- indafélög og háskólar sæmdu hann nafnbótum og ýmiss kon- ar heiðri en hér verði komið tölu á. Dr. Þorbergur andaðist tveim ur árum ýfir áttræÞ á ofan- verðu ári 1966 aðeiris fáeinum mánuðum áður en Þorvaldson byggingin var formlega opnuð. Þess vegna má líta á ofan- greinda byggingu sem einn stór brotnasta minnisvarðann, sem manni af íslenzkri ætt hefur nokkru sinni verið reistur. Segja má og, að tildrög ofan- greinds hátíðarhalds við Sask- atchewan háskóla hafi orðið til þess að tengja nafn íslands meiri háttar atburði í sögu norður-amerískra vísinda. Slíkt hefði verið dr. Þorbergi mjög að skapi, því að hann lagði alúð við sínar íslenzku erfðir, og ís- land vár honum jafnan ofar- lega í hug. lendinga tók sæti í öldunga- deild kanadíska þingsins, og systurson, dr. Þorvald Johnson, einn víðkunnasta vísindamann íslenzkrar ættar í Vesturheimi. Enn ber að geta háskólakennara frá öllum kanadísku fylkj- unum, en þannig hafði verið um hnútana búið, að opnun Þorvaldson byggingarinnar í Saskatoon yrði inngangsathöfn fjölsóttrar ráðstefnu efnafræð- inga. Aðalræðu dagsins flutti hinn kunni vísindamaður og forseti McMaster háskólans í Hamilton í Ontarió, dr. H. G. Thode. — Á þessari mynd sér yfir gesti emst, neðan við pallinn má viðstaddir voru. við opnun byggingarinnar. Fr greina marga íslendinga, sem Þarna getur að líta aðalanddyri Þorvaldson byggingarinnar. IMajdorf fyrstur i Piatigorskymóti Sanita Monica, Kaliforriu, 19. júlí — AP ARGENTÍNSKI skákmeistarinn, Miguel Najdorf hefur tekið for- ystuna eftir tvær umferðir í Piatigorsky-skákmótinu. Sigraði hann Borislav Ivkov frá Júgó- slavíu í annarri umferð. Aðrar skákir í þessari umferð föru i þótt sovézkir íþróttamenn hefðu neitað að taka þátt í fyrirhug- aðri landskeppni Sovétríkjanna og Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Varð því ekkern úr keppninni. í annarri umferð tefldi Petros jan við Reshevsky frá Banda- ríkjunum og fór skákin í bið samkv. framansögðu. Danski skákmeistarinn Bent Larsen átti aðeins betri stöðu í biðsKak hans og Hollendingsins Donner. 1946 - 1949 Nineleen hundred and sixiy-six * * * Minningarskjöldurinn við gðaldyrnar og má í því sambandi geta sér- staklega fulltrúa ríkisstjórnar íslands, herra Grettis L. Jo- hannsonar aðalræðismanns í Winnipeg. Einnig má nefna bróðurson dr. Þorbergs heitins, Gunnar Sólmund Þorvaldson senator sem fyrstur Vestur-ís- Ræðumaður bar lof á dr. Þor- berg sem kennara og vísinda- mann. Gat hann þess, að Þor- bergur Þorvaldsson hefði verið íslenzkur að uppruna, en komið ungur að árum til Vesturheims, þar sem hann gat sér snemma frábært orð fyrir námsafrek. bið. Heimsmeistarin í skák, Tigran Petrosjan frá Sovétríkjunum tekur þátt í þessu móti, sem fer fram í Kaliforníu í Bandaríkjun- um. Lýsti hann því yfir, áður en mótið hófst, að hann myndi ekki hætta við bátittöku, enda Osló, 19. júlí — NTB SJÖTÍU og níu tékkóslóvakisk filóttabörn koma á morgun frá Þýzkalandi og Austurríki til Osló. Börnin eiga að dvelja sér til hressingar hjá norskum fjöl- skyldum eða á sumarskóium.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.