Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAl 1987.
Útgefandi:
Fr amkvæmdast j óri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
í lausasölu kr.
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
7.00 eintakið.
á. mánuði innanlands,
1
S
i
'¦^¦t*-'^-'***^--^'*
A TVINNUKÚGARAR
C*á fáheyrði atburðuir gerðist
•^ á Fáskrúðsfirði sl. fösfcu-
dag, að kaupfélagsstjórinn á
staðnum, Guðjón Friðgeirs-
son, beitti æskufólk á Fá-
skrúðsifirði atvinnukúgun til
þess að koma í veg fyrir að
það tælki þátt í stofnun Fé-
lags ungra Sjálifstæðismanna
á Fáskrúðsfirði.
Sl. föstudagskvöld var fyr-
irhugað að efna til stofnfund-
" ar félags ungra SjáMstæðis-
manna á Fáskrúðsfirði og var
fundiurinn augiýstur í Ríkis-
útvarpinu. Frumkvæði að
þessari félagsstofnun höfðu
nokkrir ungir menn á Fá-
sbrúðsfirði og höfðu þeir satfin
að á félagaskrá nöfnum 24
ungra manna og kvenna, sem
var nægilegt til þess að félag-
ið yrði löglega stofnað. — Á
föstudag greip baupfélags-
stjórinn til þess ráðs að hóta
nokkrum þeirra, sem að fé-
lagsstofnuninni stóðu brott-
rekstri úr vinnu hjá kaupfé-
laginu ef þeir tækju þátt í fé-
lagisstoflnuninni. Var þá á-
kveðið að fresta stofnun fé-
lagsins.
Kaupfelagið á Fásbrúðs-
firði er allsráðandi í atvinnu-
, miálum á staðnum og rekur
það verziun, sláturhús, síldar
bræðslu, sfldarsölitun og frysti
hús. Eiga því Fásbrúðisfirðing
ar afkomu sína að verulegu
leyti undir baupfóiaginu. Sú
aðstaða hefur nú verið notuð
á óheyrilegan hátt.
Ástæða er til að ætla, að
kaupfélagsstjórinn sé hér
ekki einn að verki. Á fimmtu
dag voru Eysteinn Jónsson
og fylgdarmenn hans á ferð á
Fásbrúðsfirði og er röbstudd
ástæða til að ætla, að þá hafi
haupfélagsstjóranum verið
gefin fyrirmæli um að hóta
því æskufólki brottrehstri úr
vinnu, sem hugðist taka þátt
í stofnun félagsins.
Þetta fláheyrða athæfi hef-
tur baupféiagisstjórmn sjálfur
staðfest í viðtali við Mbl. sem
birt er í dag, þar sem hann
segir:
„En mín sikoðun er sú, að
það sé ekki hægt að vera
starfsmaður í haupfélaginu
og „agitator" fyrir Sjálfstæð-
isflokkinn.... ég vil enn-
fremur taba það fram, að ef
á að nota kaupfélagið, sem
áróðursstöð fyrir fhaldið þá
er mér að mæta. Ef á að fara
að reka áróður fyrir Sjálf-
stæðisfllokkinn í kaupfélag-
inu og ala þar upp eitthvert
pólitískt hreiður, hvað á ég
þá að gera við fólkið? Ef á að
rækta upp Sjáifstæðisfliohk-
inn af starfsliðinu hjá mér,
þá rek ég það eða fer sjálf-
ur".
^    Sveitarstjórinn á Fáskrúðs-
flirði, sem jafnframit er einn
belzti forustumaður Fram-
sóknar á staðnum, sagði í við-
tali við Mbl., sem einnig er
birt í dag: „Við skulum segja,
að kaupfélagsstjórinn hafi
þrúgað tvær til þrjár mann-
eshjur...."
Eins og fram kemur í þess-
um tilvitnunum í viðttöl við
forráðamenn kaupfélagsins og
Framsohnarfiohksins á staðn
um, viðurhenna þeir, að beitt
hafi verið atvinnukúgun gagn
vart æsbutfólhi á Fáshrúðs-
firði til þess að koma í veg
fyrir þátttoku þess í stofnun
félags ungra Sjálifistæðis-
manna.
Hér er um svo fláheyrt at-
hæfi að ræða og jafnframt
blygðunariausa ósvífni í af-
sfcöðu forráðamanna kaupfé-
lagsins og Fram'sóiknarflokks-
ins, að menn þurfa að láta
segja sér tvisvar að slíkt hafi
gerzt á íslandi á árinu 1967.
En því miður er þessi atburð-
ur óhagganleg staðreynd og
rökstudd ástæða er til að
ætla, að sjálifur formaður
Framsóiknarflolkksins hafi átt
hér veruilegan hluit að máli.
Þessi fláheyrði atburður hef
ur opinberað herfiilega mis-
nofckun Framsóknarflokksins
á samvinnuhreyfingunni. —
Þetta athæfi mun verða for-
dæmt af öllum almenninigi
svo sem vera ber. En það er
lærdómsríkt að þetta skuii
gerast einmitt í þeim lands-
hluta og á þeim stað, þar sem
veldi Framsóknar er sem
mest. Framsóknarflokkurinn
hefur haft yfir helming
greiddra atkvæða í Aiustur-
landsikjördæmi. Nú er það
komið ræki'lega í Irjós, hvern-
ig Framsokn notfærir sér
slifka aðstöðu. Grímunni hef-
ur verið svipt burtu. Gamla
Framsóknarafturhaldið stend
ur eftir afhjúpað: Atvinnu-
kúgarar.
ÞEIR HAFA
LOFAÐ ÁÐUR
Ij^iáitt er í meiri andstöðu við
bjartsýni og framsækni
íslenzku þjóðarinnar en sá
hjáróma móðuharðindasöng-
ur, er hijómar nú úr herbúð-
um stjórnarandstæðinga. —
Meðal þess, sem þeir telja sig
umlkomna að gagnrýna er á-
stand efnahagsmálanna og
lofa þeir mifelum umbótum,
ef þeir fái valdaaðstöðu eftir
bosningar. Vert er að gefa
því gaum, að hér eru á ferð-
inni sömu bátíðlegu loforðin
og gefin voru áður en vínstri
stjórnin var mynduð en flest-

UTAN (1R HEIMI
GÁFNALJOS
Eftir Theodore A.
Ediger
Miami, Flórfda
(Associated Press).
FJÓRTÁN ára að aldri, þeg-
ar flestar stúlkur eru í ungl-
inagskóla, og ef til vill með
hugann allan við stráka, er
Edith Stern í háskóla. Hún
sækir tíma í námsgreinum
eins og síðari hluta stærff-
fræði, þótt hún hafi aldrei
sótt fyrirlestra í fyrri hluta
stærðfræði.
Hún vonast til að eignast
kærasta einhvern tíma.
Editih lærði að lesa tveggja
ára gömul. Hún sleppti úr
m,enn>taskólas<tigin/u, og tólf
ára að aldri varð hún einn
yngsti bvenstúdent þjóðarinn
ar í háskóla, ef til vili sá
ynigstL Við margvíslög próf
hefur greindarvísitala henn-
ar mæM fná 154 sitigum upp
í 201.
Hvernig er að vera gáfna-
Ijós? „Ég er hamingjasöm,"
sagði þessi brúneygða stúlka
fná Broolklyn. Hvernig á ég
að vita hvernig það er að vera
í menntaskóLa á öðrum aldri?
Þetta  er  mér  eðlilegt."
Við Florida Atlanrtic háskóla
í Boca Raton hefur stúlkan
frá Miami herbergiisfélaga,
sem er sjö árum eldri en hún.
„Ég hef ekki umgengizt fólk
á  mínum  aldri í fjögux  ár,"
ir muna herfilegar vanefndir
þeirra. Er þó, vegna hinna,
þörf á að rif ja þær upp, því að
á engu ríður þjóðinni meira
en að aflstýra því, að slíkar
hormungar endurtaki sig.
Lofað var allsherjarúttekt
á þjóðarbúinu, sem fara
Skyldi fram fyrir opnum
tjöldum. Á henni yrðu síðan
byggðar varanlegar ráðstaf-
anir, sem treysta mundu efna
hag þjóðarinnar um langa
framtíð. Hvorugt var þetta
efnt.
Útfcdktin fræga sá aldrei
dagsins ljos hjá vinstri stjórn
inni. Og allar ráðstafanir,
sem hún gerði í efnahagsmál-
um voru bráðabirgðaráðstaf-
anir, sem engan vanda
leystu, hellduir mögnuðu ein-
ungis dýrtíð og verðbólgu.
Meðal þeirra bráðabirgða-
ráðstafana sem gerðar voru
til þess að reyna að fleyta
efnahagslífinu áfram var
„jólagjöfin" svonefnda, en í
henni fólust 300 milij. kr. ný-
ir skattar, eða næstum 10 þús.
kr. viðbótarskattur á hverja
fimm manna fjölskyldu í
landinu. Síðar komu svo
„bjargráðin" vorið 1958, með
hvorki meira né minna en
790 milllj. kr. álögur. Hafði
þá vinstri stjórninni, sem lýst
hafði verið yfir, að mundi
létta sköttum af og bæta hag
almennings, tekizt að bæta á
þjóðina nýjum sköttuim að
upphæð 1090 miilj. kr. og
voru þá hvergi nærri öfli kiurl
komin til grafar.
sagði Editlh. „Mér mundi ekki
líða vel í umgengni við
krakka."
Edith segist eklki þekkja
neina sitmálka. „En það kemur
seinna. Mér hefur ekki verið
boðið úit, en það kemur með
tímanum."
Dansar hún? „Nei, ekki er
haegt að segjia það."
Hún reykir tuttugu siígar-
ettur á uim það bil þremur
dögum „og dálítið fleiri með-
an á prófurn stendur."
Hún drekkur efeki, en „einn
góðan veðurdag þætti mér
gaman að bragða hanastél.
Ég er ekki nógu gömul til að
saekja vínstúkur. Poreldrar
mínir drekika ekki. Og í
heimavisitinni má ekki hafa
vin um hönd."
Stunduim fer undrabarnið í
bíó. „Ég fer svona einu sinni
á háLfum mánuði," sagði Ed-
ith. „Ég á engan bíl, en þeg-
ar vinstúlkur mínar langar til
að fara, slæst ég í hópinn."
Mestur tími fer í námið.
Edith hefur ekki á*t frí síðan
í gagnfræðajslkóla. „Ég þarf
ekki á því að halda," sagði
hún. Mér líður betur svona.
Au'k þess fæ ég fiáeina daga
milli námamissera."
Edith talar með vélbyssu-
hraða, eins og hún hugsar.
Dökfebrúnt hár hennar fell-
ur niður um herðarnar, — sí-
gild listamannaitíaka", kallaði
hún það og glotti kankvíslegia.
Annað dæmi um óheillaþró
unina í tíð vinstri stjórnar-
innar, var þróun gjaldeyris-
raálanna. Þegar hún tók við
var gjaldeyriseign obkar 286
millj. kr. en þegar vinstri
stjórnin fór frá, var gjald-
eyriseignin og Mnstraustið er
lendis þrotið. Allir yfirdrátt-
armöguleiíkar íslenzkra banka
erlendis voru nýttir til hins
ýtrasta og mjög tiilfinnanleg-
ar hömiliur á gjaldeyrisyfir-
færsium, jafnvel tii brýnna
nauðsynja.
Eftir hinar miklu umbæt-
ur, sem gerðar hafa verið á
efnahagsMfi þjóðarinnar í tíð
viðreisnanstjórnarinnar þarf
vissu'lega mikla kokhreysti
hjá þeim aðiium, sem ábyrgð
báru á sbipbroti vinstri stjórn
arinnar til að koma nú fram
fyrir þjóðina með sínar
svörtu lýsingar og þykjast
geta betur gert. Þeir fengu
sitt tækiifæri 1956 og þá varð
þjóðin þess áþreifanlega vör,
hvaða mark er takandi á lof-
orðuim þeirra. Ekkert bendir
til þess, að þeir muni sitanda
sig betur nú — heldiur má
þvert á móti gera ráð fyrir,
að reynt yrði að endurtaka
vinstri stjórnar ævintýrið á
ný °S yrði þá skammt að
bíða þess efnahagsöngþveitis
— dýrfcíðar, skaittpíningar og
hvers kyns hafta — sem var
í aigiieymingi fyrir einum
áratug og þjóðin fébk sig þá
fluMlsadda af. Gæfa íslenziku
þjóðarinnar er undir því bom
in, að slrilbt stjórnairifar haidi
Þessi stúdína, sem er 167
sentimetrar á hæð og 69 kg.
þung, leggur stund á frönsku,
efnafræði og sögu auk stærð-
fræði.
„Hugvísindin eru of auð-
veld. Þau gera engar kröfur
til manns. Ég les þau upp á
eigin spýtur hvort sem er,"
segir hún.
Edith les um það bil 10
bæfcur á viku. Heimavinna
hennar er að meðaltali þrjár
stundir á dag.
„Ég hef fundið upp kerfi,"
skýrði hún frá. „Þegar ég les
kafla, sfcrifa ég niður minnis-
atriði. Þegar líður að prófuim,
þarf ég ekki að lesa bókina
afítur, aðeins minnisgreinarn-
ar."
„Þegar prófin koma," hélt
hún áfram, ,,er ég mesti
lestrarihestur. Ég vaki mest-
allar nætur. Sef svona þrjá
tíima. Nema um eÆnafræði sé
að ræða, þá les ég í tvo eða
þrjá daga."
Edith vonast til þess að
haifa niáð meistaragráðu 16
ára og dofatorsignáðu 18 ára
eða fyrr.
Hana langar til að giftast,
„en ekki í niánustu framtíð."
Finnst henni hún fara á mis
við eitthivað, vegna þess að
hún er gáfnaljós?
„Nei, ég hefekki farið á
mis við neitt. Ég skil meira
en flestir, geri ég ráð fyrir,
en ég er ekki viss um hversu
mikið ég hef umfram aðra. Ég
veit ekki hvað annað fólk hef
ur til brunns að bera."
Faðir Editlhar, Aaron, sem
er 49 ára, er öryrki vegna
hjartabilun,ar og lifir á eftir-
launum. Hann kom til Banda
ríkjanna árið 1949 ásamt
Framha'ld á bls. 21
áfram að tilheyra flortíðinni,
og henni einni.
Á MÓTI FRELSI
Cibthvað hefur á síðustu ár-
& um bent til þess að meira
frjállsræði ríkti nú á ýrnsu/m
sviðum í lönduim aus'tan járn-
tjalds en áður gerði. Og hafa
verið bundnar við þá þróun
vonir manna um bætta sam-
búð við rfki Austur-Evrópu.
Það er samt svo, að enn heyr-
ast býsna hjáróma raddir úr
hópi þeirra manna, sem í
mestum hávegum eru hafðir
austur þar. Þannig sagði frá
því í frétifcum nú fyrir helg-
ina, að hinn kunni sovézbi
rithöfundur Sjolokov hafi á
d'ögumum flutt hvassa og bitra
ræðu á þingi rithöfundasam-
taba Sovétríbjanna og mæit
þar mjög á móti frelsi nanda
sovésibum rithöflundum tM að
skrifa það, sem þeir sjáilfir
vdadu. Einnig hefur bæði Sjolö
bov og hið sovézba málgagn
Pravda nú snúizt gegn Svebl-
önu dóttur Stalíns og borið
hana þungum sökum fyrir að
hverfa frá Sovétríkjumum til
hins frjádsa heims. Framan-
greind afstaða bendir óneitan
lega til þess, að þrounin í
frjálsræðisátt sé enn bysna
slkammt á veg bomin og mega
umimæli Sjolobovs á rithöf-
undaaiþinginu gjarna vera uim
hiuigsunarefni þeim stéttar-
bræðrum hans íslenzkum, sem
mest hafa dásamað ásfcandið
aiustur þar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32