Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 145. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967.
Lagf til að þiog ASÍ verði ha
4. hvert ár og fulltrúum Mkað
Umfangsmiklar tillögur um breytingar á
skipulagi Alþýðusambands Islands
Á SÍBASTA þingi Alþýðusam-
bands íslands s.l. haust voru
samþykktar tillögur um skipu-
lagsmál ASÍ, og jafnframt var
kosinn laga- og skipulagsnefnd,
sem ætlað er að starfa til fram-
haldsþings ASÍ, sem kvatt skal
saman ekki síðar en 15. nóv-
ember n.k. Verkefni nefndarinn-
ar er að gera tillögur um nauð-
synlegar breytingar á skipulagi
og lögum ASf, en þær tillögur
skulu siðan lagðar fyrir þingið
í haust en áður skal meginefni
þeirra verða sent sambandsfé-
löfunum, sem fjalla skulu um
það og skila áliti á þinginu.
I fyragreinda skipulagsnefnd
voru kosnir 28 menn, sem kusu
síðan átta manna framkvæmda-
nefnd til að viwna undirbúnings-
sitörf. f henni eiga sæti: Eðvarð
Sigurðsson. Jón Snorri Þorleifs-
son, Snorri Jónsson, Óskar Hall-
grímsison, Pétur Sígurðsson, Her.
mann Guðmundsson, Björn Jóns
son og Pétur Kristjánsson, en i
hans stað hefur Sveinin Gaimal-
Fékk
sólstíng
SAMKVÆMT upplýsingum lög-
reglunnar á Akranesi fékk ung-
ur maður sólsting í fyrrakvöld
við Laxá í Leirársveit. Fannst
hann þar liggjandi.
Læknir og lögregla frá Akra-
nesi fór á vettvang og úrskurð-
aði lækinirinn. að um sólsting
væri að ræða. Maðurinn, se<m
er úr iveykjavík, var fluttur í
sjúkrahús.
íelsson mætt á fundutn fram-
kvæmdanefndar. í marz márnuði
boðaði framkvæmdanefndin 28
manna nefndina til fundar eftir
að hafa rætt um skipulagstillög-
urnar á fjölmörgum fundum, og
voru tillögur framkvæmdanefnd-
arinnar þar samþykktar sam-
hljóða með nokkruim breyting-
uim, og sendar þannig til sam-
bandsfélagana til umræðu og
umsagnar.
Á fundi með fréttamönnum í
gær gerði framkvæmdanefndin
grein fyrir tillögunum um skipu
lagsbreytingu ASÍ. Evarð Sig-
urðsson, sem hafði orð fyrir
nefhdinni, drap fyrst á tiilögur
síðasta ASÍ-þings, sem fram-
kvæmdanefndin hefur haft að
vegarnesti við samningu tiHagina
sinna, en þar segir m.a. að Al-
þýðusambandið verði byggt upp
af landsambönduim, þó með þeirri
undantekningu að núverandi
sambandsfélögum, sem ekki
verður skipað að svo stöddu í
laindssam/bönd, skuli heimil bein
aðil að ASÍ meðan svo er.
Eðvarð sagðl ennfremur, að
mikið hefði verið um það rætt
innan ASÍ að fækka fulltrúum
á sambandsþinginu verulega, en
samkvæmt núverandi fyrirkomu
lagi hefur hvert félag einn full-
trúa, og hefur fulltrúatalan á-
vallt verið aðvaxa á undanförn-
um árum. í tillögum fram-
kvæmdanefhdarinnar er lagt til
að tabmarika fulltrúatöluna við
150, en það þýðir samikvæmt
núverandi félagatöiu ASÍ að 230
félagsmenn séu á bak við hvern
kjörinn fulltrúa. Þetta skapar
það vandamál. að ekki getur
hvert félag, sem aðild á að
ASÍ, átt fulltrúa, og hefur það
Flugþjónustan hefur einnig
u De Havilland-vél
hug
1 GÆB skýrði Mbl. frá því að
Flugsýn hefði hug á að kaup'a De
Havilland Otter skrúfuþotu, og
nú hefur Mbl. fregnað að Flug-
þjónustan hafi einnig áhuga á
slíkri vél. Vél af þessari gerð hef
íir verið hér í nokra daga, og
hafa ýmsir hérlendir fengið að
fljúga henni til reynslu, svo sem
flugmenn frá F.I., Landhelgis-
gæzlunni og Björn Pálsson.
Mbl. hafði samband við Björn
Pálsson í gær. og spurði hann
hvort Flugþjónustan hefði í
hyggju að kaupa flugvél af þess-
ari gerð. Björn sagði, að De
Havilland vélin hefði marga þá
kosti, sem þyrfti fyrir íslenzka
staðhætti, og því hefði Flugþjón
ustan mikinn áhuga fyrir slíkri
vél, en ýmislegt þyrfti að koma
til áður en af kaupum yrði.
Hann  sagði,  að  fleiri  aðila-
hefðu sótt um áætlunarhlug en
Flugsýn til Blönduóss og Siglu-
fjarðar, og nefndi í því sambandi
bæði Þyt og Flugþjónustuna.
Hann sagði að ennþá væri eng-
in flugvél hérlendis, sem gæti
þjónað Siglfirðingum með nægu
öryggi, en De Havilland-vélin
væri ef til vill lausnin á því
vandamáli.
því orðið annað höfuðviðtfa-ngs-
efni néfndarinnar að finna ieið-
ir, hvemig haga eigi kosningu'm
til alþýðwsambandsiþingis, og
leggur nefndin eftirfarandi til:
Landssacmband, sem kýs 7 full-
trúa eða fleiri, skal skipa aðild-
arfélögum sínwm í kjördeildir og
gkal það vera aðalregla, að fé-
lög sem starfa í sama kjördæmi
séu í sömu kjördeild. Hver kjör-
deild kýs þá tölu fulltrúa á þing
A.S.Í. sem sameiginleg félags-
mannatala félaganna i kjördeild-
inni gefur rétt til, miðað við
heildartölu félagsmanna viðfeom.
andi samibands og heildartöki
fuflltrúa, sem sambandið á rétt
ta,
f landssambönduim, sem uim
ræðir hér að ofan, eru félögum
heimilt, sem hafa jafnmarga eða
fleiri félagsmenn, en nejnur
þeirri tölu, sem er að baki hvers
fulltrúa viðfcomiandi sambands,
að mynda sérstaka kjördeild,
Framhald á bls. 27
"Welcome tojfae
Amencan Astronaufc
b> rfit TttíAíjwWfcJyÞw MKH*M»«t«lr*>«ttt 2#MjMM»
C**n*n>. MW trf y^, .-(3, tfMM i.í*í». W MMM< 4» «*M fHM
Mt^«MMCt»k^M4««r^élt«MI^W
*4xW»wt*p»»r i. «>mj hmm •* A«w*M» *4»j yv»**ft
H«k t* '«<*^ *M Mt*tykM«.
tmM< if ItWin.l
. Tw» #mm *f Am'mmim w«l fly to IvtjunA i&bmTÚUmmt&tAitmim
Umxmmt AMÍtm h p»ftwrf<o ii'iliuwit tt>wt% ¦hnttipli ".
Skýrt var frá því hér í blaðinu í gær að Loftleiðir hefðu keypt
heilsíðu auKlýsingu í New York Times í tilefni heimsóknar
bandarísku sreimfaranna til íslands. Mynd þessi sýnir auglýsing-
una.
Stöðva flutning leik-
rita 1. september n.k.
— hati samningar ekki tekizt við
RíkisútvarpiÖ
STJÓRN Félags íslenzkra leik-
ritahöfunda befur skrifað út-
varpsstjóra bréf og tilkynnt, að
stöðvaður verði flutningur leik-
verka félagsmanna þann 1. sept-
ember n.k. hafi samningar um
greiðslur fyrir flutning ekki tek-
izt fyrir þann tima.
Bréf stjórnar FÍL til útvarps-
stjóra fer hér á eftir:
„Reykjavík, 28. júní 1967.
Hr. útvarpsstjóri,
Ríkisútvarpið, Reykjavík.
Vér sendum yður hér með sam
þykkt Félags íslenzkra leikrita-
höfunda viðvíkjandi samningum
um greiðslur fyrir flutning leik-
verka félagsmanna í Ríkisútvarp
ið. Hefur félagið ákveðið, að sam
þykktin taki gildi frá og með 1.
september þ.á., hafi samningar
ekki verið gerðir fyrir þann dag.
Vér væntum þess, að Ríkisút-
varpið tilkynni félaginu, ef það
vill ganga til samninga við félag
715 laxar hafa
fengizt í Blöndu
LAXINN  er  genginn  í  árnar
fyrir  norðan.  1  Blöndu  hófst
l V".  —'
í GÆR var austan gola og lít-
ilsháttar rigning á Suðurlandi
en þurrt og víðast bjart veð-
ur annars staða org áttin hæg
Dreytileg. 4 st. hiti var á Dala-
tanga kl. 18, en hlýjast 18 st.
í Haukatungu og 14 st. í Síðu-
múla.
veiðin 21. júní og virðist byrja
vel, því í fyrrakvöld voru komn
ir 115 laxar á land, en í Blöndu
er veitt á þrjár stengur á dag.
Það sem af er veiðitímans hef-
ur Blanda verið tær, og veiðin
verið svo til eingöngu á maðk.
Fremur kalt hefur verið fyrir
norðan og lítil jökulleysing.
Um síðustu helgi veiddust 48
laxar á tveim dögum, á laugar-
daginn 27 laxar en þann Jag
höfðu læknarnir á Hofsósi og
Sauðárkróki, Valgarð Björnsson
og Steínn Steinsson. Marteinn
Friðriksson og Magnús Sigur
jónsson á Sauðárkróki veiddu
21 lax á sunnudeginum.
Á fimmtudag fengust 11 lax-
ir á 2 stengur.
í Svartá, sem er þverá Blöndu,
hefst veiðin ekki fyrr en viku af
júlí,: en veiðin í Blöndu virðist
benda ttl að Svartá geti orðið
góð í sumar.
ið fyrir hinn tilgreinda dag.
Samþykkt félagsins er þannig:
„Félag íslenzkra leikritahöf-
unda var stofnað 15. nóvember
1964. í>ví nær allir leikritahöf-
undar íslenzkir,- sem nú skrifa
fyrir leikhús og útvarp, eru inn-
an samtakanna. Ríkisútvarpið
hefur undanfarið samið við höf-
unda persónulega um greiðslu fyr
ir flutning leikverka, eftir taxta,
sem útvarpið hefur sett sjálft, en
sá taxti er mjög lagur, oa. 1/6 af
höfundalaunum, sem greidd eru
fyrir samskonar verk á hinum
Norðurlöndunum. Hefur félagið
gert endurteknar tilraunir til
þess að ná samningum við Rík-
isútvarpið og hefur lagt fram
sundurliðaðar kröfur, sem þó eru
miklu lægri en gerist á hinum
Norðurlöndunum.
Nú hefur Ríkisútvarpið endan-
lega neitað að gera samninga við
félagið, en býðst til að semja við
hvern höfund sérstaklega við
hvert tækifæri. í>essu getur félag
ið ekki unað og hefur ákveðið
að  stöðva  flutning  leikverka
Mótmæli gegn
embættisveit-
ingu
MORGUNBLAÐINU hefnr bor-
izt yfirlýsing frá Dómarafulltrúa
félagi fslands, þar sem mótmælt
er veitingu bæjarfógetaembætt-
isins á Akureyri og sýslumanns-
embættinu í Eyjafjarðarsýslu.
Segir í yfirlýsingunni, að báð-
ir Uimsækjendur virðist álíka
hæfir og hefði því starfsaldur
átt að ráða við veitingu embætt-
isins.
Hafi sá, sem veitingu hlaut,
verið 13 árum skemur í þjón-
ustu hins opinbera og haft minni
starfsreynslu en mótumsækjandi
hans.
f yfirlýsingunni er stjórn dóms
mála og vítrt fyrir að launa dóm-
arfulltrúa verr en aðra hásikóla-
menntaða menn í þjónustu ríkis-
íns.
Yfirlýsingin er undirrituð af
formanni féLagisins, Hrafíii Braga
synL
félagsmanna  í  Ríkisútvarpinu,
þar til samningar nást.
Stjórn Fél. ísl. leikritahöfunda".
------???------
Mikil ufsaveiði
á handfæri
Akranesi, 30. jún.
HANDFÆRAVEIÐI hefur verið
góð að undanförnu, eða frá 12 til
30 lestir eftir tvo til þrjá sólar-
hringa. Er það eingöngu stórufsi
sem aflast. Af honum landaði
Haförnin í dag 21 lest, og Hauk-
ur í gær 27 lestum. Þessi afli
hefur aðallega fengizt suður und
ir Eldeyjarboða.
Veður hefur hamlað veiðum
smærri báta. Síldveiði hefur
verið stunduð af nokkrum bát-
um við Vestmanaeyjar og hafa
eftirtalin skip landað hér: Sigur-
fari 210 lestir, Skirnir 90 lestir,
Sólfari 26 lestir. Síldin er smá,
en 26% feit, og fer hún til
vinnslu í Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjuna. Hún er raunar
eins og grautur þegar henni er
landað og er það fitan sen gerir
hana svona meyra. — H.J.Þ.
------???------
Blskupi boðið
til Færeyja
BISKUPNUM yfir Islandi, herra
Sigurbirni Einarssyni, hefur ver-
ið boðið til Færeyja í byrjun
september-mánaðar næstkom-
andi til að vera viðstaddur end-
urvígslu kirkjunnar í Kirkjubæ.
Boðið barst frá Joensen, bisk-
upi í Þórshöfn, en að auki er
biskupnum í Niðarósi og biskupn
um í Kaupmannahöfn bbðið til
vígslunnar.
Sigurbjörn Einarsson tjáðl
Morgunblaðinu í gær, að .íann
hefði ekki ennþá getað tekið um
það endanlega ákvörðun, hvort
hann gæti þegið boðið.
Sumarferð
Sjálfstæðis-
manna í
Hafnarfirði
SJÁLFSTÆÐISMENN í Hafn
arfinVi   fara   í   sumarferð
¦iunniidagiiin 9. júlí nk. __ f
næstu viku verður ferðatil-
högun og fyrirkomulag nán-
ar auglýst.
.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28