Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 145. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967.
17
Sigrún Sigurðardóttir
frá Torfufelli
SIGRUN fná Tonfufelli er Iátin.
Sú fragn, barst að kveLdi sólríks
vordags. Áhrifin skópu miikið
tóm, sem jafnan er samifara því,
er Lífið missir bjartan tón úr
börpu sinni.
Eyfirzk byggð er mun snauð
ari eftir. Ævidaiguriinn var" orð-
inn langur, þreytan þung og
þrótturinn þrotinn og því vit-
eð, að ,ySenn kaemi sólarlag".
Samt er svo örðugt að hugsa sér,
að hún sé ekki"lengur á meðal
okkar. Skilnaðarsiundin er
tregaisár. Þegar horift er inn í
íólroðin lönd hinna ljúfustu
nnnninga um affiar velgerðir
SigrúnaT frá Torfuifelli og órj'úf-
andi vinartryggð, laugar tára-
dögg aoigu þeirra, sem unnu
henni og áttu þeirri auðnu að
fagna að eiga hana að vini og
deilla við hana kjörum í gegn
um skin og skúrir dganna. —
Tilfinningum ástvina hennar er
ekki unnt að lýsa, slík sem hún
var þeim.
Sigrún Sigurðardóttir fæddist
að Gilsé í Eyjaifirði þann 13.
júM 1*871 og var því niær 96 ára
a»ð aldri, þegar kaliið barst að
búast í hinztu förina. Á Gilsá
dvaldist Sigrún fyrsitu bernsku-
árin og litilu síðar andaðist móð
ir hennar. En eftir það ólst hún
upp hjíá vandalausum á ýmsum
bæjuim í Eyjafirði. Mun Siigrún
þá þegar hafa sýnt hvað í henni
bjó, að bún á'tti öruggan viLja
og iþann innri styrk, sem engair
naunir fenigu bugað.
Eftir að Sigrún komst ai
barnsalLdri var hún í vistum all-
víða í Fram-iEyjafirði og mun
þiá oft hafa þurft að leggja
mijög haxit að sér, að hætti þeirr
»r bíðar, þegar lífebaráttan var
ylfirileitt srvo ströng. Láfið er hart
lönguim en það er iíka milt og
Igjöfult. Litla flátaeka stúílkan
íná GilLsá, sem stunidum hafði átt
svo birtuvana bernskudaga átti
efttr að lifa óteljandi stundir,
þegar góðar disir gæfu og gleði
íærðu henni að gjöf hið dýrasta
guil og grædidu bióm á vegi
h/ennan Ung að árum giftist
Siigrún Sigurði Sigurðssyni frá
Iieyningi í Eyjafirði, gáfuðum
Btg gagnmerkuim manni. Bjuggu
þau að Tonfufelli í Saurbæjiar-
hreppi nær alLan sinn búskap.
Frá garði þeirna hanst orðistír
um sæmd og risnu og menn-
ingu í hvívetna.
Ðörn þeirna Tonfutfellsihjóna
urðu sjö. En af þeim létust tvö
f bernslku og einn sonur á
blómastoeiði. Með þeim öMium
dóu bjairtar vonir og harmur-
inn brenndi sig djúpt í hjarta.
Bn þriá'tt fynir það var alltaf
horft í átt til sólar og merkinu
Jyift með þeim hætti að til sem
fnestrar auðnu gæti orðið fyrir
éistvini, óðal og ættbyggð.
Eftir Mt manns síns bjó Sig-
pún áfraim í TonfutfeLli um nokk-
unt stoeið ásamt dætrum sínum
Og fóstursyni og syni og tengda-
dóttur, sem síðar tóku svo að
ifiulLu við jörð og búi, þegar hún
jftutitist tffl Akureynar, þar sem
diaetur hennar þrjár unðu bú-
settar, en ein var húsÆreyja í
oiálægð við æskulheimili sitt.
En þó að Signún flyttist fré
þeim sitöðvum, þar sem hún
íbiaífði fró fyrstu stundu lifað og
sibanfað, liðið og notið, lúðzt og
lnvílzt, þá sleit hún ekki hina
ímaustu taug áttlha'gaástarinnar.
i'Rætur hennar Lágu djúpt 1
iskauti hins eyfirzka dals, sem
61 hana. I>ar undi hún í anda
langar stundir og brást alidrei
siínu Berurjóðri. Á fyrri árum
stínum á Alkureyri divaidist Siig-
nún Líka oft langdvölum hjiá ést-
vinum sínum og ættinigjum
Érarrnmi í Firðinuim fagra. En
seinni árin var hún nær óslitið
Ihgiá dætnum sínuim á Akueryri,
s&ðaet hjó Kristbjöngu dóttur
sinni a<8 HJvaraniavölJiuim 4. En
hún annaðist móður 8111.3 unz
yfir lauto, af sivo fnábærri fónn-
•rLund og áslúð,  að  ógleyman-
legt verður öllum, sem að því
urðu vitni. Og aliar voru þær
systurnar fná TorfufeLli, dætur
SLgrúnar, óþreytandi í ást sinni
og umhyggju fyrir henni og ein
læg virðinig og elskusemi félil
henni í skaut fná barnabörnuim
sinum og frá öllum aðilum hins
stóra ættgarðs og þeirna, sem
honum tengdust.
Enguim, sem átti samleið með
Sigrúnu frá TonfiuifeLli bl'andað-
ist hugur um að þar fór hin
merkasta kona, enda urðu vin-
sældir hennar í siamræmi við
þessa reynsilu. Sveitungar henn
ar mátu hana mikils og sýndu
henni til hinztu stundar ein-
Læga virðingu og vinarhlýju,
vimir hennar munu minriast
hennar. hvenær sem þeir heyna
góðrar konu getið og ástvinum
sínum var hún sú fyrirmynd,
sem þeir sótitu til traust og ör-
yggi og þá eLsiku, sem aLdrei
bnást.
Trúin var ríkur þáttur í eðii
Sigrúnar fná Torfufelli — heit
og örugg trú á þann kærleiks-
rika anda, sem „heynir sínum
himni fná / hvert hjartaslag þitt
jörðu á" — tnú á sigur ijóssins
yfir myrkrinu, trú á vorblóm-
ann á balk við vetnarbyljina'.
Þegar þungir harmar sóttu
Signúnu heim og heLLsan brast
og þreyta hins langa dags þrýsti
að á alla vegu, þá bnást þessi
bjanta trúarvissa, né styrkur
skapgerðarinnar henni etoki.
Það var ekki einunigis að hún
'héldi reisn sinni í átökunum við
örlaigadómana — hún óx við
hverja raun — og var til hinztu
stundar æðruLaus hetja.
EfaLausit Ihefir Sigrún frá
Torfufeili inetið þá reynslu, sem
varð henni til aukins þroska,
enda þótt djúpur sársiauki væri
henni samfara — og sóLskin iífs-
ins varð henni ætíð tilefni
heitnar þalktoargerðar til guðs og
góðra manna.
Einhver virkasti þáttur ham-
ingju hennar var siá, hversu
böarn he'nnar öLl reyndust rók að
mannkastuim og menningarenfð-
um, hversu þau og fósitursonur
hennar unnu henni hugástum
og sýndu það í verki með þeim
hætti að ekki gleymdist. Langa
ævi fékk hún notið þess að vera
á meðal þeirna — að gleðijast
með þeim vinum þeirra í sól-
sikini sœLla stunda og vaka yfir
þeim og veita þeim af auðlegð
hjanta síns í stríði daganna, þeg
ar á móti blés. Um þetta get ég
dæmt af fyLLstu sannindum eftir
áratuga kynningu og vinátitu
við Signúnu frá Torfufelii og
marga þá, sem stóðu hjanta
hennar næst. Margar eru þær
orðnaT yndisstundirnar, sem ég
átiti með henni einni — og í
'hópi ásttvina. Fná þeim statfar í
minningunni gleðigeisilum inn í
huga minn. Vorið sem bjó í
barmi þessarar elskuiegu konu
vermdi svo marga, þeirra á
meðal mig og mína nánustu
vandamenn, iíkt og arinyluninn
fná heimilum dæitna hennar og
órofa vinsemd þeirra. Fyrir það
vildi ég nú flytja einlægar þakk
Lokað vegna sumarleyfa
13. júlí til 8. ágúst.
GIÆR OG LISTAR H.F.,
sími 36*645 — Dugguvogi 23.
ir.  En  orðin  fá  ekki  til  fulis
tjáð það sem hugurinn geymir.
Sigrún fná Tonfufelli gleymdi
aldrei að þakka guði gjafir hans
og.handleiðslu, né að biðja hann
um blessun til handa þeim
bnæðrum og systnum, sem með
henni voru á veginum. Málleys-
ingjana mundi hún Lílka og fanm
til með þeim, hestinum, sem
háði stríð á vetrargaddinum,
lambinu, sem leitaði móðunlaust
að gróðurnál og svaiandi Lind
og féll siðar svo ungt og fugl-"
inum, sem flögnaði um fann-
barða jörð, eri söng síðar, þeg-
ar upp birti svo sætt við glugig-
ann hennar. Ómana fná rödd
hans auðnaðist henni að heyna,
þótt augun fengju ekki Lengur
greint mynd söngvarans. Ætíð
er ég sá Sigrúnu frá Tonfutfelli
urðu mér lj!ós þau sannindi að
„fögur sál er ávallt ung / undir
eilfurhærum."
Það bnást eibki að aif funli
hennar fóru menn skyggnari á
fegurð lífsins. Blær vonsins
andaði umhvenfis hana. Jatfnvel
á allra síðustu árum, þegar ljós
augna hennar var slokknað,
þrekið bnotið og oft þolraun að
ber.a sjúkdámsþr;autin, bjarmaði
aliltaf af bjöntum degi í nálægð
hennar. Þegar ég sat við hvíiu
hennar, hélt um þreytta hönd
hennar og honfði á andlit henn-
ar mankað rúnum áranna, þá
skein alltaif í gegn einhiver
geisili, sem var vorinu svo skyld
ur, að mér varð ekki fyrst fyrir
að hugsa um haust ag hrörnun,
þraut og þáttaskil, heldur um
miátt bjantsýni og bænananda
— uim innri auðiegð og hið ljútfa
vor með „Ljós og angan / með
bLóm í fangi og bros um vang-
ann".
Þannig er mynd hennar
gneypt í vitunid mina. Þannig
sé ég hana hverfa tili sumar-
lan'dis eiiUfðarinnar til þess
„meina að starfa guðs um geim."
Signún fná Tonfufelli hefir
verið favödd hinztu toveðiju —
hér á hinu sýnilega sviði.
Viandamenn og vinir hafa signt
yfir hvíLuna hennar og fundið
þakkar- og tregatánin venma
vanga sinn.
Sveitin hennan, sem hún unni
sivo heitt, hefir tekið hana í
anm.a sér til að veita henni
hvíld í mjúku skauti.
Það slær geislaroða á Torfu-
fellsihnjúk og blærinn strýkur
yfir grasið á túninu í Hóílutn,
þar sem sporin Lágu tifl. hinztu
fylgdar við hana, sem vermdar-
vættur dalsins hefir nú boðið
veLkomna heim.
Jórunn  Ólaisdóttir
frá  SörLastöðum.
*f$UI!Mtf$fr
RITSTJORN • PRENTSMIDJA
AFGREIÐSIA'SKRIFSTOFA
SÍMI  10»1QO |
MÚRVERK
Rúmlega þrítugur maður óskar eftir að komast að
sem nemi við múrverk. Tilboð er greini kaup og
kjör sendist blaðinu fyrir 7. júlí merkt: „Fjöl-
skyldumaður — 2548".
Verzlunin Helma
er   flutt  af
Freyjugötu 15
í HAFNARSTRÆTI sími 11877.
Verzlunin Guðný
opnar á Freyjugötu 15. — Símí 13491.
Helma auglýsir
Rýmíngarsala verður í Hafnarstræti mánudag, þríðju
dag og miðvikudag. Mikil verðlækun á eldri vörum.
Helma
Hafnarstræti. — Sími 11877.
iiMfí
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loft-
ræstikerfis í hús Handritastofnunar og
Háskóla íslands.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
gegn kr. 1.000.— skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Golftreyjur
Vorum að taka upp óvenju glæsilegar þykkar
kvengolftreyjur. Mjög mikið handunnar. Fyrir-
sjánlegt að þær seljast fljótlega upp. Komið strax.
Verb kr. 675-
jaqkaupl
Miklatorgi, Lækjargötu 4.
í pólsku tjöldunum er
fyrsta flokks dúkur óg
frágangur mjög vandaður

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28