Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.07.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1967. 17 Sigrún Sigurðardóttir frá Torfufelli SIGRÚN fná Tonfuifelli er Iátin. Sú fregn, barst að kveldi sólríks vordags. Áhrilfin skópu mi'kið tóm, sem ja,fnan er samifara því, er lífið missir bjartan tón úr hiörpu sinni. Eyfirzk by,ggð er mun snauð ari eftir. Ævidagurim.n var' orð- inn langur, þreytan þung og þrótturinn þrotinn og því vit- að, að )rsenn kæmi sólarlag“. Saimt er svo örðugt að hugsa sér, að hún sé ekki lengur á meðal okkar. Skilnaðarstundin er tregasár. Þegar horift er inn í •ólroðin lönd hinna Ijúfustu minninga um alllar velgerðir Sigrúnar frá Torfufelli og órj'úf- andi vinartryggð, laugar tára- dögg augu þeirra, sem unnu henni og áttu þeirri auðnu að fagna að eiga hana að vini og deila við hana kjönum í gegn um skin og sfcúrir dganna. — Tilfinningum áistvina hennar er ekki unnt að lýsa, slík sem hún var þeiim. Sigrún Sigurðardóttir fæddist að GiLsá í Eyjaifirði þann 13. júlií 1871 og var því niaer 96 ára að alidri, þegar kallið barst að búast í hinztu förina. Á Gilsá dvaldist Sigrún fyrstu bernsiku- árin og litHu siðar andaðist móð ir hennar. En eftir það ólst hún upp hjlá vanda.lausum á ýmsum bæjum í Eyjafirði. Mun Sigrún þá þegar hafa sýnt hvað í henni bjó, að hún átti öruggan vilja og iþann innri styrk, sem engar raunir fengu þugað. Eftir að Sigrún komst af barnsalldri var hún í vistum all- víða í Fraim-Eyjafirði og mun þá oft hafa þurft að leggja mijög hart að sér, að hætti þeirr ar tíðar, þegar líflsbaráttan var ytfirleitt sivo ströng. Lifið er hart löniguim en það er líka milt og Igjöfult. Litla flátæfca stúlfcan frá Gilsá, spm stunduim hafði áitt Svo birtuvana bernstoudaga átti eftir að lifa óteljandi stundir, þegar góðar dísir giælfu og gleði færðu henni að gjöf hið dýrasta gull og grædidu bióm á vegi hennar. Ung að árum giftist Sigrún Sigurði Sigurðssyni frá Leynin,gi í Eyjaifirði, gáfuðum Og gagnmerkum manni. Bjuggu þau að Torfufelli í Saurbæjar- hreppi nær allan sinn búskap. Frá garði þeirra harst orðstír um aæmd og risnu og menn- ingu í hvívetna. Ðörn þeirra Torfufellshjóna urðu sjö. En af þeim liéitust tvö f bernsfcu og einn sonuir á bliómasfceiði. Með þeim ölluim dóu bjartar vonir og harrnur- inn brenndi sig djúpt í hjarta. En þrlátt fyrir það var alltaf hor>ft í átt til sólar og merkinu lyft með þeim hætti að til sem mestrar auðnu gæti orðið fyrir ástvini, óðal og ættbyggð. Eftir iát manns síns bjó Siig- rnn áfraim í TorfufeLli um nokik- urt skeið ásamt dætrum sínum Og fóstursyni og syni og tengda- dióttur, seim síðar tóku svo að fulLu við jörð og búi, þegar hún fLntítist tiH Akureyrar, þar sem dætur hennar þrjár urðu bú- settar, en ein var húsfreyja í niálægð við æskulheimili sitt. En, þó að Sigrún flyttist frá þeim stöðvum, þar sem hún biafði frá fyrstu stundu lifað og slbarifað, liðið og notið, lúðz.t og hvílzt, þá sleit hún ekiki hina tíraustu taug átthagaástarinnar. i’Rætur hennar lágu djúpt 1 isfcauti hins eyfirzka dals, sem óil hana. Þar undi hún í anda Langar stuindir og brás.t aldrei sínu Berurjóðri, Á fyrri árum siínum á Afcureyri divaldist Síg- nún Líka oft langdivölum hjá ést- vinum sínum og ættinigjum firamimi í Firðinum fagra. En seinni árin var hún nær óslitið hjá diætruim sínum á Akueryri, síðaist hjá Kristbjörigu dlóttur sinni að Hvannaivöillum 4. En hún annaðist móður sína unz yfir Iauik, af svo frábærri fórn- •xlund og ástúð, að óglLeyman- legt verður öllum, sem að því urðu vitni. Og allar voru þær systurnar frá Torfuíelli, dætur Sigrúnar, óþreytandi í ást sinni og umhyggju fyrir henni og ein læg virðinig og elsfcuseimi féll henni í skaut frá barnabörnum sínum og frá öllum aðilum hins stóra ættgarðs og þeirra, sem honum tengdust. Engum, sem átti samleið með Sigrúnu frá Tortfúfelii hlandað- is,t hugur um að þar fór hin merkasta kona, enda urðu vin- sældir hennar _í samræmi við þessa reynsilu. Sveitungar henn ar mátu hana mikils og sýndu henni til hinztu stundar ein- Læga virðingu Qg vinarblýju, vinir hennar munu minnast hennar. hvenær sem þeir heyra góðrar konu getið og ástvinum sínum var hún sú fyrirmynd, sem þeir sóttu til traust og ör- yggi og þá elsiku, sem aldrei brást. Trúin var ríkur þáttur í eðli Sigrúnar frá Torfufelli — heit og örugg trú á þann kærleiks- ríka anda, sem „heyrir sínum himni frá / hvert hjartaslag þitt jörðu á“ — trú á sigur ijóssins yfir myrkrinu, trú á vorblóm- ann á bafc við vetnairbyljina. Þegar þungir harmar sóttu Signúnu heiim og heiiLsan brast og þreyta hins langa dags þrýsti að á alila vegu, þá brást þessi bjarita trúarviss,a, né stynkur skapgerðarinnar henni efldki. Það var ekki einunigis að hún 'héldi reisn sinni í átötounum við örlaigadómana — hún óx við hverja raun — og var til hinztu stu-ndar æðrulaus hetja. Efalaust Ihefir Sigrún frá Torfufelli metið þá reynstu, sem varð hen-ni til aukins þrosfca, enda þótt djúpur siársiauki væri hen-ni samfara — og sólskin lífs- ins varð hen-ni ætíð tilefni heitrar þalfckargerðar til guðs og góðra manna. Einhver virkasti þáttur ham- inigju hennar var aá, h-vers-u börn hénn-ar ölil reyndusit r-ílk að mannkostum og menningarertfð- um, hversu þau og fósiturson-ur hennar unnu hen-ni hugástum og eýndu það í verfci með þeim hætti að etoki gleymdist. Langa ævi fékk hún notið þess að vera á með-al þeirr-a — að gleðjast með þeim vinum þeirra í siól- sikini siæl-la situn-da og vaika yfir þeim og veita þeim af aiuðlegð hjanta síns í stríði daganna, þeg ar á mióti blés. Um þetta get ég dæm-t af fyllstu sannindum eftir áratuga kynningu og vinéttu við Si-gnúnu frá Torfufelii og marga þá, sem stóðu hjarta hennar nœist. Marigar eru þær orðna-r yndiss-tu-ndirnar, sem ég átti með henni ein-ni — og í hópi ásitvin-a. Frá þeim statfar í minninigunni gleðigeisilum in-n í h-uga minn. Vorið sem bjó i barrni þessarar elskulegu konu vermdi s-vo marga, þeirra á meðal mig og mína nénustu vandam-en-n, líikt og ari-nyLurinn frá heknilum dætr-a hen-nar og órofa vinsemd þeirra. Fyrir það vildi ég nú flytja einlægar þafck ir. En orðin fá ekki til fulls tjáð það sem bugurinn geymir. Sigrún frá Torfufelli gleymdi a-Idrei að þafcka guði gjafir hans og.handleiðslu, né að biðj-a hann um blessun til handa þeirn bræðrum og siystrum, sem með henni vor-u á veginum. Mlálleys- ingjan-a mundi hún 1-ilka og fanm t-il m.eð þeim, hestinum, sem háði stríð á vetrar-gaddinuim, lambinu, sem leitaði móðurla-ust að gróðurnál og svalandi lind og féll síðar svo un-gt og f-ugl- * inum, sem flögraði um fann- barða j-örð, eri söng síðar, þeg- ar upp birti avo s-ætt við glugg- ann hennar. Ómana frá rödd hans auðnaðist henni að heyra, þótt a-ugun fengju ekki lengur greint mynd söngvarans. Ætíð er ég sá Sigrúnu fré Torfufelli urðu mér Lj'ós þau sannindi að „fögur sál er ávallt un-g / undiir eilfurhærum." Það bná-st ekki að af fu-nli henna-r fóru m-enn skyggnari á f-egurð lífsins. Blær voroins andaði umhvenfis hana. Jafnvel á allra siðustu ár,um, þegar ljós a-ugna h-ennar var sloikknað, þrekið bnotið og oft þolraun að ber-a sjúkdlómsþrautir, bjarmaði aLlita-f af björtum degi í nálægð hen-nar. Þegar ég sa-t við hvíllu hennar, hélt um þreytíta hönd hennar og horfði á andlit henn- ar mankað rúnum áran-na, þá sfcein alltaf í gegn einhver geisli, sem var vorinu svo skyld ur, að mér varð ekki fyrst fyrir að hu-gsa um ha-ust ag hrörn-un, þraut og þáttaslkil, heldiur um miátt bj-artsýni og bænaranda — um innri auðlegð og hið ljúfa vor með „Ljós og angan / með blóm í fangi og bros um vang- ann-“. Þannig er mynd hennar greypt í vitunid mín.a. Þannig sé ég hana hverfa till sumar- la-n-dis eiil-ifð-arinnar til þess „meira að starfa guðs um geim.“ Sigrún frá Torfufelli hefir verið tovödd hinzt-u toveðju — hér á hinu sýn-ilega sviði. Viandamenn og vinir haf-a sign-t yfir hvíluna hennar og fundið þafck-ar- og tregatárin verma vanga sinn. Sveitin hennar, sem hún unn-i sivo h-ei-tt, h-efir teikið han.a í arm,a sér til að v-eita henni hvíld í mjúku ska-u-ti. Það slær geislaroða á Torfu- felLsihnjúk og blærinn strýkur yfir grasið á túnin-u í Hóðum, þar sem siporin lágu til hinztu fylgdar við hana, sem vermdar- vættur dalisins hefir nú boðið veJikomnia heim. Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍIVII ID'IOO Lokað vegna sumarleyfa 13. júlí til 8. ágúst. GLER OG LISTAR H.F., sími 36645 — Dugguvogi 23. MÚRVERK Rúmlega þrítugur maður óskar eftir að komast að sem nemi við múrverk. Tilboð er greini kaup og kjör sendist blaðinu fyrir 7. júlí merkt: „Fjöl- skyldumaður — 2543“. Verzlunin Helma erfluttaf Freyjugötu 15 í HAFNARSTRÆTI sími 11877. Verzlunin Guðný opnar á Freyjugötu 15. — Sími 13491. Helma auglýsir Rýmingarsala verður í Hafnarstræti mánudag, þriðju dag og miðvikudag. Mikil verðlækun á eldri vörum. Helma Hafnarstræti. — Sími 11877. Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loft- ræstikerfis í hús Handritastofnunar og Háskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1.000.— skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Golftreyjur Vorum að taka upp óvenju glæsilegar þykkar kvengolftreyjur. Mjög mikið handunnar. Fyrir- sjánlegt að þær seljast fljótlega upp. Komið strax. Verö kr. 675- Miklatorgi, Lækjargötu 4. í pólsku tjöldunum er fyrsta flokks dúkur og frágangur mjög vandaÖur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.