Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÖK . : ífeí ■&$; ' Fimm ályktanir fyrir Allsherjarþinginu S.Þ., New York, 1. júlí, AP. Fimm ályktanir lágru fyrir Allsherjarþingrinu í dag en full- trúar á þinginu töldu almennt óliklegt að nokkur þeirra næði nauðsynlegum meirihluta, tveim- ur þriðju atkvæða, til að hljóta samþykki, og höfðu sumir þegar hafizt handa um málamiðlunar- tillögur, er allir gætu á fallizt þegar víst væri að engin álykt- ananna fyndi náð fyrir augum þingsins. Stuðningsmenn tveggja nýj- ustu ályktananna voru aftur á móti önnum kafnir við að afla þeim fylgis fyrir næsta fund Allsherjarþingsins á mánudag, þegar gengið verður til atkvæða- greiðslu. Ekki er talið að atkvæði verði greidd fyrr en síðla mánu- dags, því margir eru á mælenda- skrá, en allar líkur sagðar á því að með atkvæðagreiðslun- um ljúki þessum aukafundi AUs- herjarþingsins um málefni Aust- * \ fögrum sumardegi Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl., Ól. K. M. einn góðan veðurdag í nýliðnum júní- mánuði þegar sól skein í heiði og gaf höfuðborgarbúum fög- ur fyrirheit um veðursæld í sumarleyfinu. Andstæðingar Maos brotnir á bak aftur — Kínaforseta steypt af stóli — Mao og menn hans einráðir Tókiío og BeQigrad, 1. jú.li. — (AP-NTB) — STUÐNINGSMENN Mao Tse tomgs Kýstu því yifiir í dag að þeiir hefðu oifan af og siteypt af stólli“ LLu Sihao C3hi, forseta Kína, í „menn- inigarbyltinigunni mikiliu“, sem nú trölitríðúir Kína- veldi. Ekki fýllgdi það sögu hver hefðu orðið örlög Kána- forseta, en óstaðfestar fregn- Kynþáttaóeiröir i Buffalo Buffalo, N.Y., 1. júlí, AP. Kynþáttaóeirðir, sein geisað hafa í borginni Buffalo undan- farna þrjá daga, hafa farið mjög minnkandi síðan talsmaður rík- Isstjóraus lofaði negrum aukinni vinnu og bættum lífsskilyrðum. 500 vopnaðir lögreglumenn bafa sinnt löggæzlu í borginni eftir óeirðir, sem brutust út fyrir tveimur dögum. Þá særðust 70 manns, sem urðu fyrir skotum úr vopnum lögreglumanna og 200 voru handteknir. í Buffalo einni hafa óeirða- seggirnir kveikt í 30 vöruhúsum og verzlunum og valdið þar með tjóni, sem metið er á eina millj- ón dala. Þjófnaður hefur einnig mjög verið stundaður. Við Nia- gara-fossana, sem em í námunda við borgina hafa negrar einnig valdið miklum spjöllum á mann- virkjum. Borgaryfirvöld og lög- gæzla hafa enn ekki gert sér grein fyrir hvað það var sem hleypti kynþáttaóeirðunum af stað, ef um einangraðan atburð er að ræða í bví sambandi. ir herma að haom hafii verið myrtur. Frá þessu er skýrt í ritstjórn- argrein í síðasta tölublaði hug- myndafræðitímarits miðstjórn- ar kínverska kommúnistaflokks- ins, „Rauða fánanum“, sem nú fagnar 46 ára aifimæli kommún- istaflokks Kína. Hin opinbera fréttastofa kínversku stjómarinn ar, „Nýja Kína“ sagði síðan frá ritstjórnargreininni, en hvorki hún né „Rauði fáninn" nafn- greindu þó Kínaforseta heldur kölluðu jafnan „æðsta flokksleið- toga á braut kapítalismans“. Ölll dagblöð í Peking endiur- prenituðu í dag á forsíðu undir risastórum fyrirsögnuim með rauðu letri riitstjórnargrein.iina úr „Rauða fánan.um“, og birtu jatfnframt my.ndir atf Mao og mynidasíður og greinar um flor- u®tu hans innan kommúnista- flolkksins á ýmsum tdmum. Mikill sigur fyrir hugsun Maos Fréttaritari júgóslavnesku fréttastofunnar „Tanjug" í Pe- king sagði, að enginn vafi virtist nú á því að örlög Liu Shao chis hefðu verið að fullu ráðin og hafði eftir „Rauða fánanum“ eftirfarandi ummæli: „í menn- ingarbyltingunni miklu, sem Mao formaður var upphafsmaður að og hefur síðan stjórnað, höfum við flett ofan af og steypt af Framhald á bls. 31. urlanda nær, sem kallaður var saman að frumkvæði Sovétrikj- anna og hófst 17. júní sl. Allar miða ályktanirnar að því að leysa deilumál þau sem siglt hafa í kjölfar stríðs Arabaríkj- anna og ísraels í júníbyrjun en hverjar sem niðurstöður verða á Allsherjarþinginu nú koma mál þessi aftur fyrir Öxyggis- ráðið, sem um þau fjallaði á tímabilimi frá 24. maí sl. til 14. júní og fékk loks komið á vopna- hléi en gat ekki komizt að samn- ingum um hvað þá skyldi gert. Síðustu ályktanirnaT tvær eru ný ályktun Suður-Ameríkuríkja og endurskoðuð ályktun 17 hlut- lausra ríkja í Evrópu, Asíu og Afríku, og eru að því leyti svip- aðar að báðar krefjast þess að ísraelsríki verði á brott með herlið sitt af hernumdu landi í Egyptalandi, Jórdaníu og Sýr- landi, en greinir á um skilyrði fyrir brottflutningi herliðsins. Kínveijoi gngmýnn Buimnstjóin Tókíó, 1, júlí, AP. Fréttaistofan Nýja Kína í Pe- king skýrði frá því í dag, að undanfarna daga hefðu yfir 600 þúsund Kínverjar tekið þátt í mótmælaaðgerðum fyrir framan sendiráð Burma í Peking. Báru hópgöngumenn spjöld, þar sem á var xitað að Kínverjar myndu ekki þola að stjórn Burma héldi uppi fasistaáróðri til þess að reyna að eyðileggja langvarandi vináttu Burma og Kína. Veggir og götur umhverfis sendiráðið voru þakin griðarlega stórum veggspjöldum, þar sem aðgerðir Burmastjórnar voru barðlega gagnrýndar. Fréttastofan sakaði fasista í Burma um að ofsækja Kínverja þar í landi, ræna þá og brenna hús þeirra. Framboð „Stóra Minhs" staöfest Saigon, 1. júilí — (AP) BRÁÐ ABIRGÐ AÞIN GIÐ ákvað í dað að staðfesta framzoð Duong Van Minhs, sem nú er í útlegð í Thai- landi. Minh varð yfirmaður s-vietnamska herráðsins eft- ir fall Ngo Dinh Diems 1963, en nokkrum mánuðum eftir valdatöku sína var Minh einnig steypt af stóli í bylt- ingu, sem ekki krafðist blóð- fórna. Hann hefur síðan ver ið sérlegur sendimaður S- Vietnams í Thailandi. Ráðandi hershötfðingjar 1 S- Vietnam segja, að þek muni ekki leytfa „Stóra Minh“, eins og tframlbjóðandinn er oft nefndiur, að hverfa aftur til heimalands síns. Herráðið hefur einnig sent þinginu tilmæli um að það heim- ili ekki heimkomu Minihs. Forsætisráðherrann Nguyen Cao Ky, sem dregið hetfur til baka forsetatframboð sitt, tjáði landsmönnum sínum í dag, að ai'lir yrðu að ftera fórnir tii að sameina þjóðina. Ky hefur ákveðið að bjóða sig fram sem varaforsetaetfni, en þessi ákivörð- un hane kom mjög á óvart. Aug- ljóst var að Ky hatfði glatað hylli herráðsins og varð hann því að ganga næstur á etftir Thieu varn- armálaráðherra vdð forsetaíram- boðið. Hann neitaði að svara spumingum blaðamanna etftii ræðu, sem hann hélt í dag i Saigon og vitnað var í héir aC otfan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.