Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐIJR * Deila milli SAS og finnskra flugyfirvalda Félagið svipt lendingarleyfi í Helsing- foss 1. september FORSETI íslands var á heimssýningnnni í Montreal í Kanada á fimmtudag, en þá var dagur Islands á sýning- unni. Myndin var tekin er hann kom út úr sýningax- skála Norðurlandanna að at- höfniinni þar lokinni. Helsingfors, 13. júlí. NTB. FINNSKA samgöngumálaráðu- neytið hefur tilkynnt SAS-flug- félaginu, að frá septemberbyrj- un n.k. fái félagið ekki að lenda flugvélum sínum í Helsingfors, sökum þess að það hafi brotið settar reglur. Orsökin fyrir þessari ákvörð- un er sú, að SAS hefur á flug- leiðinni Helsingfors-Stokk'hólm- ur-Bergen-New York aðeins not- að eitt flugnúmer, sem er gagn- stætt fyrinmæluim finnskra loft- ferðayfirvalda. Samkiv. alþjóða- venjum er aðeins unnt að nota eitt flugnúmer á leiðum, þar Alvarlegustu átök við Suez-skurð — frá því vopnahlé varð fyrir 5 vikum Gæzlusveitir S.Þ. koma til Suez á sunnudag Tel Aviv, Kairó, 14. júlí. AP-NTB. 9 Stórskotalið Egypta og Israelsmanna skiptust á skotum hvað eftir annað í dag yfir Suez-skurðinn, þar sem hersveitir þeirra standa augliti til auglitis gráar fyrir járnum. Einnig gerðu Isra- elsmenn nokkrar loftárásir á stöðvar Egypta og misstu, að sögn Egypta, fjórar flugvél- ar. Einnig segja Egyptar, að þeir hafi reynt að setja á flot gúmmíbáta á Suez-skurði en þeir hafi allir verið skotn- 1700 kommún- ískir skœruliðnr — í Thailandi Bangkok, 14. júlí — NTB — YFIRVÖLD í Thailandi skýra svo frá, að skæruliðastarfsemi kommúnista þar í landi fari stöðugt vaxandi. Er nú talið að um 1700 kommúnískir skærulið ar séu í landinu, eða helmingi fleiri en í janúar 1966. Það fylg- ir sögunni, að þúsundir bænda og þorpsbúa, er fylgja komm- únismanum að málum, sjái skæruliðum fyrir vistum. Ým- islegt er sagt benda til þess, að starfsemi skæruliðanna sé stjórnað frá Hanoi og Peking. Á síðasta ári voru 140 opin- berir embættismenn og óbreytt- ir borgarar drepnir af skæru- liðum. i ár hefur tólf sinnum slegið ■ brýnu milli skæruliða og hermanna stjórnarinnar. ir í kaf. í fréttum frá Qan- tara segir, að átökin í dag séu hin alvarlegustu til þessa frá því vopnahlé var gert fyrir u. þ. b. fimm vikum. Ekki ber fregnum af átökun- um saman fremur en venjulega. Talsmaður stjórnarinnar í Tel Aviv segir, að Egyptar hafi átt upptökin. Þeir hafi skotið á ísraelska hermenn á Ismailia- svæðinu í alla nótt. Hafi árás- irnar færzt í aukana með morgn- inum og haldið áfram í allan dag. ísraelsmenn hafi svarað ár- ásunum og einnig er staðfest í Tel Aviv, að þeir hafi gert loft- árásir, — en sagt að allar flug- vélarnar hafi komið aftur til stöðva sinna. Mannfall hefur orð- ið nokkurt hjá ísraelsmönnum. Egyptar á hinn bóginn segja ísraelsmenn nafa átt upptökin. Hafi árásir þeirra hafizt um kl. 13.00 að staðartíma og haldið áfram fram til kl. 19.00. Að sögn Kairó-útvarpsins féllu tveir eg- ypzkir hermenn og 46 manns særðust, þar af tíu óbreyttir borgarar. tltvarpið segir einnig, að fjórar flugvélar ísraels, sem Fraimíhald á bls. 20 sem önnur endastöðin er í heima landi viðkomandi flugfélags. Var frá þessu skýrt í tilkynningu til blaðanna í Helsingfors á fimmtudag. Flugleið sú, sem hér er um að ræða, er þáttur í sumaráætlun Framihald á bls. 20 Golding hætt kominn ó sjó Portsmouth, 14. júlí •— NTB — BREZKI rdtihöfundiurinin William Golding var ásamt fimm mann- eskjum öðrum hætt kominn, er hann var á siglingu úti fyrir suðurströnd Englands. Var hann á 48 feta snekkju, er lenti í árekstri við japanskt flutninga- skip, 7000 lesta. Snekkjan, sem var um 40 lestir, bar nafnið „Tenace.“ Á henni hugðist Golding sigla til Griikklamidis, ásamt eigáníkonu sinni og nokkrum vinum. Þoka var, er áreksturinn varð. Golding, sem er 51 árs aS aldri, varð heimsfrægur fyrir bók sína „The Lord of the Fli- es“ sem hefur verið kvikmynd- uð. Kynþáttaóeirðir í Newark Blökkumaður drepinn, 300 særðir, 200 handteknir Newark, New Jersey, 14. júlí (AP). KOMIÐ hefur til mikilla kyn- þáttaóeirða í borginni Newark í New Jersey, rétt vestan við New York-borg. Var 16 ára blökku- Fjöldi manna deyr árlega vegna ofnotkunar fúkalyfja - segir brezkur sjúkrahúslæknir Bristol, Englaindi, 14. júM, AP. | Brezkur skurðlæknir, Dicson Wright að nafni, sagði á ársfundi brezku læknasamtakanna, að um þúsund manns dæju ár- lega í Bretlandi af völdum ofneyzlu fúkalyfja. Sagði hann, að lyf þessi, ef gefin í óhófi, gætu valdið mik- illi eymd og dauða og taldi, að tuttugu sinnum meira væri notað af þess- um Iyfjum í Bretlandi en nauðsyn krefði. Aðrir ræðum.enn á fundiin- um gierðu þesisair upplýsingar að umtalsefni og töldu sum.ir vafasamt, að tölurnar, siem Didkson Wniight nefndi, væru néttar. Alffiir voru þeir hins- vegar sammála um, að bætltai væri samfara notkiun fúlka- lyfja og þyrfti mjöig að auka vairúð í þeim efnurn. W-riiiglhlt sagði meðal aninars, að senniilega væru um tíu þúsiund manns í BretLandi, sem „náfiuðu um eins oig dryk'kjuimenn", eins og hann saigði, v©gna þess að þeir nieyttu of mikile streptomyo ims, sem gefið væri við berlkl- uim. Hamin sagði, að þetta fóiik fenigi það, siem hanin kaliaði st nepbomy ci’n -su ndlun (vert- igo), er gæti haldið átfram að hrjá það til ævilloka. Annað liyf netfnidi hann, er væri vara samt — kanomycin — og gæfi það haft sivipuð áhritf. Didkison Wnight starfar við St. Mary’s sjúkrahúsið í Lon- don. Annar læknár, W. A. Gilfespiie, pnófessor við h/á- sikiól'anin í Bristol, mæiliti gegn ofinotikiun fú'kailyf'j a til þess að verja sjúlklkiga hiuigsanliegri siýkimgu efitir uppiskurði. maður skotinn til bana, um 300 manns særðust, og um 200 voru handteknir. Ríkisstjórinn í New Jersey, Richard Hughes, kvaddi út her- lið til að bæla niður óeirðimar, auk þess sem hann og Hugh Addonizio, borgarstjóri, hafa í hyggju að setja á útgöngubann að næturlagi og fyrirskipa lok- un vinsölustaða, dugi ekki önn- ur ráð. Hienm©nn úr þjóðvaimarliðiniu (NaitiönaJ Guard) tóku að stneyma til borgarinnar í birt- in,gu í mongun eftir miikla ó- eirðainótt. Hófiusit óeirðirnar í gærkvöldi við eina atf lögregliu- Stiöðvum borgarinnar eftir að lögreglian haifðd handtekið leiigu- bílistjóna noklkiurn, sem er blökkiumaður. Komst sá orðróm- ur á kneilk að lögreglian haifli ver- Framhald á bl§. 20 3 fóiust uf völdum snjóu Jó'hannesborg, 14. júlí, NTB. • Þrjár manneskjur, hvítur drengur og tveir blökkumenn hafa týnt lífi af völdum snjóa í Suður-Afríku. Þar ríkir nú vet- ur og snjóaði í fyrsta sinn í dag og það all hressilega. Eru stór svæði í suður og austurhluta landsins snævi þakin og hiti undir frostmarki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.