Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1967 Helgi Erlendsson, Hlíðarenda Minning HELGI Erlendsson, Hlíðarenda í Fljótshlíð, dó í Landss.pítalmum 4. þ.m. ef'bir stutta leglu. Helgi var faeddiur að HLíðar- enda 7. janúar 1892. Foneldrair ha.ns voru aæmdarhjónin Man- grét Guðmum.dsdófJtiir og ErtLend- ur Erlendsson, Árnason.ar bónda að Hlíðarenda. Helgi ólst upp hjá foreLdrum sínum að Hliíðanenda í systkina hópi. Þau voru átta systkinin, sem komuat til fullorðinsára, fimm bræður og þrjár systur, en þrjú dóu á un.ga aldri. t Faðir minn, Vigfús Einarsson, frá Keldhólum, a.ndaðist á Sólv angi, Hafnar- firði 13. júllí. Fyrir hönd aðstandenda, Helga Vigfúsdóttir. t Móðir okkar og tósturmóð- ir, Ingileif Eyjólfsdóttir, Steinskoti, Eyrarbakka, lézt í Sjúikrahúsinu á Selfossi 13. júií. Daníel Ágústínusson, Eyjólfur Ágústínusson, Bjamdís Guðjónsdóttir. t Jón Hafliðason andaðis.t í Wm.nepeg 26. júní sl. Fyrir hönd van.damamna, Agnes Tómason. t Þaikka innilega samúð og vinarhug við andláit og útför bróður míns, Stefáns Guðmundssonar, járnsmiðs, Mjóstræti 8 B. Una Guðmnndsdóttir, Sjólyst, Garði t Þökíkium ai heilum hiug, þeim möngu vinum og aett- ingjum, sem auðsýndu okkur sa.múð, hjiáip og huiggun við ajidílét og ja.rðanför sona.r olkkar og bróðir, Kristjáns Sigurgeirs Axelssonar. Guð bllesisi jHkfcur ölL Ágústa Sigurðardóttir, Axel Reinhold Kristjánsson, Guðrún Axelsdóttir. Hliíðia.rendaheilmilið var allitaf í töki betri heimiíla. Það haifði orð á sér fyrir gestrisni, greið- vinkni og mynda.rska.p. Hlíð ane n.da -sysbkin.in voru ÖM. mannivænlieg. Bræðurnir höfðu orð á sér siern góðir Sþróltita- menn, söngmenn og hiesitaimenn. Var það liengi þainnig aiustiur þa.r, að ekki þótti vel skipað samlkvæmi nema sysitfcinin fré Hlíðarenda vænu þábttakendur. Helgi Erlendsson var ágætur glímumaður. Hann glíim.di á fynsta íþróttamótinu að Þjónsár túni 1910, en í því mórti tótou þátf í glímu 18 ágætir glímiu- menn. Keigi varð ekki s.ilgur- vegari í það sinn, enda 18 ára gamalil. En síðar varð hann sig- urvegari á Þjórsármóti og vann Sk a rphiéð ins.skjöLdinn. Það hefir löngum þótt ver.a góður vLtnis- burður um hreysti og góða gl'ímutætoni að ná þeim árangri. Heligi kvæntist árið 1913 ágætri konu Krisitímu EyjóMs- dóittur, æt'taðri úr Skaiftafells- sýs'lu. Þau byrjuðu búskap að Hlíðarenda sama ár, HLíðarendi er gamalit höfuð- ból, landstór og vel í sveiit sett. Á dögu.m Gunnars vair korn- rækt að HLíðarenda eins og ku.nnugt er af sögunni. Það er einnig frægt hversu útsýni er gott þaðan, og einniig en ekki síður fagurt til HLíðarinnar að horfa af slétitlendinu sunnan við Þverá. Hlíðarendi á mitoið land sunn an Þvierár. Þverá hefur lenigst af verið smá lækur, eins og hún er í dag eftir að hlaðið var fjrrir Markafljót. Áður en hlaðið va.r fyrir flijótið geystist Þverá ves.t- ur með FLjótshlíðinni með stóra tovísil úr Markafl.jóti. Braut áin mikið land í Flfjótshláðiinni og ógnaði byggðinni. Meðan vatn- ið var mest í Þverá var erfiítf fyrir Fljólt'shlíð.in.ga að nyfja landið sunnan árinnar. AJlit þetta hefir breytzt í seinni táð til batnaðar. Fáir voru haimr imgjusamari en Helgi á Hlíðar- enda að &já að Fljótshlíðinni var bjargað frá eyðilleggingu, Átthagatryggð va-r Heiga í blóð borin. HLíðarendi og Fljióts- Míðin áttu huga hans. Hainn t Innilegar þakíkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarihjug við fráfaál og útför eiginmanns míns og föður Ototoar, Ágústs Finnssonar. Sérstakar þaikkir vi/ltjum við flytja starfsfélögum háns Látna fyrir ómetanlega virð- ingu. Ágústa Björnsdóttir og börn. t Hui^heilax þaktoir til afca. þeirra er sýndu okitour samúð og vinarhug í veikindum og við fráfall eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Þórarins Péturssonar, ú tge rða rmanns, Grindavík. Sigrún Högnadóttir, Bára Þórarinsdóttir, Amgrímur Sæmundssom, Þórarinn Arngrimsson, t Alúðarþakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarfaug við andlát og útför Guðmundar Magnússonar, útgerðarmanns. Guðrún Guðmundsdóttir, böm, tengdaböm og bamabörn. faetfði getað tekið sér orð Gunn- ars í munn og saigt: „Hér vil óg una ævi minnar daga aila sem iguð mér s.endir“. Hielgi og kona hans eignuð- uist Jimrn böm, tvö dóu ung en þnjú eru á lífii. Guðjón. bóndi, Raiuðiuskrið.um, en Rauðuskrið- ur eru nýbýii úr Hlíðarenda- landi, Gunnar erindreki, Reýkja vík og Svava húsfreyja, Reykja vík. Hteigi miissti toonu sána árið 1942. Var það mikið áfail fyrir hann og heimilíð, sem hann bar með fcaplimennsfcu. Nokkru seinna fókk hann ráðiskonu, Guðmundlu Björnsdóttur frá Rauðnefsstöðuim, sem faugsaði prýðilega um heimilið og yfir- gaf Helga ektoi meðan hann lifði. Helgi bjó að Hlíðarenda í 54 ár. Hann var greinidur vel og fýligdist með því, sem gerðist bæði á opinberum ve'ttvan.gi og innan bér.aðs. Hann rædidi oft um þær rniklu bneytingar s.em orðið hafa í þjóðllifiinu á fáiutm áraitlugum. Áður en bilvegir komu á flesta sta.ði sunnanlands var oft leitað til Helga tii þess að liðsiinna ferðamönnium, lána hiesta og fylgja þeim á áfanga- sitað. Oftast mun hann þó hafa farið siem fylgdarmaður í Þórs- mörik. Var efctoi möguiegt að flara á toesttum í Þórsmörk yfir vötn.in, nema að hafia með sér góðan fylgdarmainn og traiusta hesta. Þeir munu vera margir, sem minnasf samfyLgdar HeLga á siátoum ferðum. Óttinn við vötnin og kvíðinn fyrir því að fara yfir straiumþungar elfiur hvanf, þegar HeLgi veittá ferða- mönnunium leiðsögn og fylgd. HeLgi átiti aLLtaf ágæta hesta. Hann gladdilsit með vinium sín- um á góðurn stundium. Hainn var ágæbur oig tnaustur félagi, sem fýllgdi fast þeim málistað, sem hann taldi vera réttan. HeLgi genigdi ýmsum opinber udm störfum og brást aLdrei þeim trúin.aði, sem honum var sýndur. Hann var kirkjuihaldari að Hlíðarenida, og safniaðanflull- trúi. Hann lét sér m.jöig annt um kiriguina og kirtojulega starf semi. HeLgi verður jaiiðsetltur að Hláðarenda í dag. Fljótsfatóðinigar og fjlda marg ir aðrir munu fjöimenna að HMð arenda og minnaist fall'ins vinar og votta aðstandendum S'amúð. I. J. t f DAG verður til moldar borinn frá HLíðarendatoirkju, Helgi Er- Lendsson, sem lézt í Landsispít- ailan.um hinn 4. þ.m., á sjötugj- aisfa og sjötta aMursári, fiædd- ur 7. j.anúar 1892. Þnátit fyr.ir Liangvarandi van- heiLsu hans, höfðium við vinir hans og frændflólk gert olkltour vonir um að við fen.gjum að halda hionium eitlthvað llengur meðail okkar, en ©igi má sköp- um rernna og þó að við honfðum á vandfylLt skarð, sem myndast heifur með fráfalli hans, ge'tium við vel unmað honum hvíldar- innar eifltár langam og ertfiðan starflsdag. HeLgi var flæddur ag uppalinn að Hlíðarenda, og hatfa aLLir hans stanflskraftar verið hetlg- aðir þeim stað, að undamiS'fciM- um moikkrum vetrarventíðium, þegar hanm stundaði sjóróðra frá Þoriáksfaöfn og öðrum nær- liggjandi útgerðarstöðvum, eins ag þá tíðkaðist um unga mienn. Helgi ólst upp í s'bórum syst- kinafaóp, en nú eru aðeins þrjú þeirra á Lifli, Guðmundur, bóndi að Núpi; Ragnheiður og Gunn- ar búsett í Reykj.avík. Árið 1913 favænbist Helgi Krist ínu Eyjólflsdóttur ættaðri úr Ör æflum. Þau hóiflu þá þegar bú- skap að Htóðarenda, fyrst við heldur látill efni, en þeim tókst með þeim dugnað'i, samheldni og þrautseigju, sem bæði voru svo rik aif að yfirstíga erfdðLeik ana, og verða vel efnailega sjálf stæð. Þeirn hjónium varð fimm bama .auðið, og eru þrjú á lífii. Svava, húsfriú í Reykjavík; Guðjón, bóndi að Ra.uðuskrið- um og Gun.nar, borgarfútótrúi í Reykjavik. Kristín lézt árið 1942 efltir tæpiega 30 ária far- sælit hjónaiband. Etoki var Helga í huig að bætta búskap þrátt fyr ir konumissinn. Réðlst þá til hans Guðmun.da Björnsdóttir, frá Rauðniesstöðum, hin mesta gæða og myndar konia, og hafa þaiu síðan rekið bú að HlLíðar- enda, og þó að hvorugt þeirra væri heilsu.hraus.t og hann mik- ill sjúkLimgur umdamfarim ár, þá tóksit þeim vel að halda búsíkapn um í horflimu enda fór saman bæði 'hiuigur og hömd til þess að svo mættd vera. Á Htóðarenda er að1 vonum mjög gestkvæmt, þar sem bœði er þar kirkjuistiaður, ag miargan íerðalaniginn fýsir að kymnast staðnum, vegn.a sögu hans, og þó var það ©kfci ein.ungis þess vegna, að margam bar þar aó garði, margir áttu ©kfai anmað erimdi ©n að heiLsia upp á bónd amn á staðmum og hans heima fióLk, sem ávallt var reiðubúið, hvernig sem á stóð, jafnivel í rnes-tu önnunum um slLáttitinn að Leggj.a miður vinmu till að sýma gesbum aillt það markverðasta á sögustaðmum og kirfcjuna, sem er ekiki sltór í smiðum, en þó eim með fiegurstu sveitakiríkjv- um á landinu og þótrtd Hfilga mjög vænlt um hana og sá vel um að ailikt væri _ í lagi í sam- bandi við harna. ÖIL þessi fyrir greiðsL'a svo og veittur beini, sem HteLgi af sínu altounnia ör- læti Lét í té, bæði skyldum og vamdalausum, kunmugum og ó- kumnugum, án mokkurs emdur- gjalds amnars en þeirnar ánægju sem hamn sjálfiur hafði atf að gera öðrurn gott og vit-a þá ánægða. Með þessum .fláu línum er ekki unnt að draga upp slkíra mynd atf Hielga eins og hamm var. Hamm var á yngri árum mjög góður íþróttamaður, aðallLega laigði banm stumd á glíimu ag var um tíma einn af beztu gLLmium'önn- um lamdsins. Hamm var ©innig mjög sömgeLskur og hatfði góða sömgrödd, amda stjórnaði hann Lenlgi sömg í Hl.íðarend aki.rkju. Meðarn Þverá og Mark.af!Ljó.t vonu óbrúuð, og raunar len.gur, anniaðist hamn. flólksflutntoiga á hestum í Þónsmörk, og þó að jökuiivötmin væru oflt æði óiflrýni leg og svo ill yfirferðar að teLj- ast miátitu ófær, .þá faaiflði faanm ávaLítt d fiuLLu tiré við þaiu, og varlkármi hams og hjálptfýsi sam fara dugnaði og karlmenmsku kam í veig fyrir að mokkrum ferðialang hiJektoitiist á í hians um- sjá ag mun ©ngimn atf ötóum þedm fljiölda, sem hann iffliutti á þesisari. hættuilegu Leið hatfa giet- að hugsað sér eins góðam og ör- uggann fýl'gdarsiveto. Þegar nú jarðmeslkar leitfar friænida míms eru flluttar tiil hinztiu hvildar, að fæð'iimgarstað hams, verða mér á vörum þess- air ljóðlínur Jóhamms G. Sigurðs- sonar: Hlær við mér hlíðin, hóllinn og balinn. Velkominn segir mig sveitin mín fríð. Nú kem ég sunnan, sveitin mín góða lúinn af göngu. Ljáðu mér hvild. Hajnrn fær nú að hviLa í þeirri moid, er faamn unnd mest, á þeim s'tað er hamm viissi ifle.gursit- am á jarðríki og var honum hjairtfÖignastur, þeim stað sem hann gait ekki fremur em Gunn- ar fynirrenmard hans huigsað ttó að yflirgefa fyrr em yfdr Laufc, þar sem sólto gytóir jökuMnn og lækirn.ir og jökuLflljótto gmauða í eyrai, þar sam .allar hans voim- ir, vonfarigði, sorg og gleði er samtvinnað, þar ljær FljótshMð- in hans fríðai, lúnum líkama hans hinztu favíld. Ég kveð þig nú kæri fmændí og vinur með djúpu þatokLœti fyrir allt það sem þú varst mér og mtou fólki, sérstaklega vtó ég þakka þér fyrir faönd barma mtona og systira atóla þá góð- sermi og umhyggju, sem þú og þibt heimili lézt þeirn í té, sem og öLIlum öðrum börmum í þinní umsjá því það var atót til fyrir- myndar. Þú vísaðir öðrum veg- inn á hættulegum leiðum, nú mun þér verða laumuð sú leið- sögn, nú mun hönd Drottins leiða þig tifl. enn fleguxri hLáða en þeinra. er þú flegurstar þekktir hér á jarðríki. Þar sem aldrei dregur siký fyrir sólu og eilíft sumar rikir. BLessuð sé m.innimg þín. Jónas Gunnarsson. Leikfélag Nes- kaupstaðar sýnir víða á Aust- fjörðum Nesikaupstað, 12. júl: STJÓRN Leikfélags Neskaup- s'taðar boðað.i fréttamenn út- varps og blaða á sinn fund 1 dag. AðaLtillefni fundarins var það, að Leikféliag Nieskaupstað- ar er nú að taka sýmingar upp að mýju á leikritinu Júpiter hlær eftir A. J. Cromin. Leiikriibið var 'fruimsýnt hér 12. mad sl. og hetf- ur verdð sýnt alls sex sinnum til þessa, þrisvar í Neskaupstað, eirnu stoni að Sta'ðarborg í Breið dal og tvisvair á PásfcrúðsiEirði. í júlimánuði eru fyrirhiugaðar eftirtaJ’dar sýnin.gar: Hornafirði laugardaiginn 15. jútó, Nteskaup- sitað flöstudaginn 21. júLí, Vopnai- flirði laugardag 22. júlí, Egilsi- stöðum sun.niudag 23. jútó, Eski|- firði föstudag 28. jútó, Seyðis- firði siunnuidag 30. jútó. Ennfrtem ur er fyrirfaiuguð sýnirng á Reyð- arfirði, en sýnin.ga.rdagu.r ekki enn ákveðinn. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Leik.félag Nesikaupstaðar sýnir á Hornafirði og á Vopna- firði. Leikrit þetta heiflur orðið atfar yinsælt hiér og verið mikið sótt. í því eru tíu leikendur. — Leikstjóri er Erfliimgur E. HaJtó- dórSS'on. — FréttaritarL Þökk fyrir mér sýndan faeiðiur á áttræðiSatfmœLi mínu 10. þess.a mánaðar. Árni Jónsson, Norðurstíg 5. Ég þafcfca kæritega kveðjur, igjatfir og vinarfaug ættingja, vtoa oig kunnimgja á 75 ára aflmæiLi mínu. Sérstaklega þaikka ég sitarfls'flóLki hj(á Rfkisv- skip mér semda aflmæfliisgjötf og þakkarorð er ég læt mú atf sitörtfum hjá því fyrirbæki. Ingólfur Jónsson, DísardaJS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.